Alþýðublaðið - 20.11.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.11.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐÖBLABia 3 D) teTfflíM i Olsem Cl Holm blads spi eru bezt og mezt notuð. Jón Lárusson og 3 börn hans kveða í síðasta sinn í samkomu- húsi Hafnarljarðar á morgun (miðvikudag) kl. 87ss. —■ Nýjar vís- ur, nýjar stemmur. Áðgöngumiðar seldir hjá Ólafi H. Jónssyni kaupmanni á morgun og við innganginn, Sama verð og áður* Frá sjómönnunum. FB., 19. növ. Liggjum á Önundarfirði Vel- líðan. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipverjar á „Þorgeiri skorargeÞ%‘. Liggjum á Dýrafirði. Góð líðan. Kær kveðja til vina og vanda- manna. Skipverjdr á „Walpole'1, Liggjum á Önundarfirði.. Vel- líðan. Kær kveðja til vina og vandamanna. Skipshöfnin á „Snorrct goc:a'\ 1 fsafjarðardjúpi. Slæmt veður. Vellíðan. Kveðjur til vina og vandamanna. Skipshöfnin á „Gylfa“, Líggjum á Önundarfirðii. Vel- líðan. Kveðjur heim. Skipstjórinn á „Ver“, Frá Akureyri. Akureyri, FB., 17. nóv. Alt var útselt á tveimur stund- um á frumsýninguma á leikritinu „Munkarnir á Möðruvöllum“ hér í gærkveldi. Leikurinn fór prýði- lega fram. Var hrifning áhorf- enda mikil og komst á hástig við faina s.törfenglegu brunasýningu í leikslok. Undir dynjandi húrra- faröpum var höfundur og leik- endur kallaðir fram. Var sýning þessi glæsileg uppreisn fyrir höf- undinn og til störsóma fyrir leið- beinanda og leikfélag Akureyr- ar. Mest bar á Ágústi Kvaran, sem lék príörinn, en Haraldur Björnsson lék Óttar einnig prýði- lega. Margir nýir leikendur komu Jram á sjónarsviðið. Leiksvið, liúsmunir og búningar voru í miðaldasniði og allur útbúna/ður hinn prýðilegasti og auðsjáanlega paulhugsaður. Fiskveiðar Breta hér við land. Félag útgerðarmanna og fiski- kaupmanna í Aberdeen á Skot- landi hefir í huga, eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blað- inu, að koma upp flota nýtízku botnvörpuskipa til veiða við fs- land. „Glasgow Herald“ skýrði frá því 3. p. m., að félag petta hefði fengið bréf frá auðugu fé- lagi í Lundúnum, sem verzlatr með fisk og verkar hann og hag- nýtir á ýmsan hátt. Segir í bréf- inu, að framkvæmdastjórar fé- lagsins hafi tekið til rækilegrar yfirvegunar bréf um petta efni frá fiskikaupmönnum í Aberdeem, og að félagið sé reiðubúið til að hjálpa til við stofnun útgerðarfé- lags, er láti smíða minst 15 ný- tízku togara til veiða við fsland, gegn pvi, að Aberdeen-búar leggi fram 50 pús. sterlingspund (h. il b. 1100, pús. kr.).. Gert er ráð fyrir, að botnvörpuskipin öll, 15, með nýtízku-útbúnaði kosti sam- tals um 225 pús. sterlingspund eða nálægt 5 milljónir króna. Telja Aberdeen-búar þetta tilboð mjög aðgengilegt, par sem Lund- úna-félagið ætlar að leggja fram eða sjá um útvegun á meiru en 4/5 hlu'.um af kaupverði skipanna. Fullnaðarákvörðun um þetta mál verður tekin pessa dagana. Frá Hvaramsíanga. Hvammstanga, FB., í növ. Tíðarfar hefir verið gott hér í haust, aldrei alsnjöað, mest að snjóað hefir í fjöll niður undir bygð. Frost ekki mikil, en niokk- uð stormasamt. Heyskapur varð með minna móti vegna grasleysis, en nýtihg á heyi ágæt, skepnuhöld alls staðar góð. Fiskveiðar hiafa verið. mikið stundaðar hér í vor og haust. Fjórir, aðkomubátar vöru hér í sumar, þrír peirra úx Reykjavík. Sigurður Pálmason keypti allan fisk með hrygg og lét fyrir stór- fisk 18 aura, en smáfisk 12 aura kg. Létu sjömenn fiskinn petta ödýrt af því, að peir losnuðu undir eins við hann á bryggju- Síldveiði hefir verið hér mjög mikil nú um tíma. Hafa komið frá 10—20 tjn. í net eftir nóttina. Verklegar framkvæmdir: Hér er verið að raflýsa spítaiann og læknisbústaðinni, og er pað gert með vatnsafli. Heilsufar hér er miðlungi gott. Hér hefir gengið og gengur enn „inflúenza“. Fylgir henni tölu- verður hiti og máttleysii. Hefir hún tekið flest fölk hér um slóð- ir, Hér á Hvammstanga eru skák- félag, ípröttafélsg, bindindisfélag, verkamannafélag og kvenfélag. „Bannið í Ameríku.“ „Morgunbl.“ birtir 3. p. m. smá- grein með pessari yfirskrift. Er par skýrt frá, að í Bandaríkjumum hafi 60 púsund manns verið kærð- ir fyrir banmlagabrot á tímabilinu frá 1. júlí 1927 til 30. júní 1928, og hafi 80 af 100 verið dæmdir sekir. Hafi sektirnar numið sam- tjals 7 milljönum dolllara. Tilgangurinn með pessari skýrslu mun vera að sýna fram á, hve öskaplega bannið hafi mis- tekist, úr pví að brotin séu svona vdðtæk. En við nánari athugun kemur það í ljös, að hér er ekki um neim býsn aÖ ræða. Skyldi pað pykja í frásögur færandi, pótt hér á íslandi væru árlega kærðir rúm- lega 50 menn fyrir áfengislaga- brot og rúmlega 40 þar af fengju sekt? En slíkt er hlutfallið, mið- að við mannfjölda. Sektarupphæðin sýnir, að þeir, sem dæmdir "fihfa verið, hafa fengið td jafnaðar um 660 króna sekt hver. Ýmsir andbamnimgar gera mikið veður út af pví, hve sektir séu hér háar fyrir áfengislagabrot. f kaupstað einum íslenzkum (ekki Reykjavík) voru 13 mnen dæmd- ir fyrir slík brot á tímabilinu frá 1. til 14. júlí í sumar, og námu sektirnar alls 1100 kr., p. e. 84 til 85 kr. á hvern að meðaltali. Hvað ætli peir segðu, bannfjend- urnir hérna, ef sektirnar vseru hér í líkingu við pað, sem þær eru í Bandaríkjunum ? Nú væri fröðlegt að fá til sam- anburÖar skýrslu um áfengisiaga- brot úr einhverju landi, sem ekki hefir bannlögf t d. frá Svípjöð, par sem „Bratts-fyrirkomulagið“ er ríkjandi, sem amdbanningar röma svo mjög. Má vera, að sá samanburður yrði ekki alls kost- ar ánægjulegur fyrir andbann- inga. 5. — 11. — 1928. St. Kristileg samkoma verður á Njélsgötu 1 kl. 8 í lcvöld. iijúffengasta kaffið er í RanðH pokmn frá Kaffibrensln Reykjaviknr. Elimitt nð purfið pér að fá yður góð og heit nærSöt VSiPishúsið hefir eíns og venjulega afar mikið úrval af nærfötum handa dömum herrum og börnum. Or Húnaþingi. FB. í növ. Liðna sumarið er eitt af undam tekningunum í áiferðaannélunum, með hinn ömimmilega, helkalda júní, en alla sumar- og haust- mánuðána að pví skapi sólnka og • blíða. Grasvöxtur varð lítill, einkum töður, en nýting hiin æski- legasta, jarðepli vel proskuð. Fiskafli á Húnaflöa var með mesta móti alt til októberloka, sömuleiðis síld, veidd í net, bæði á Hvammstanga og Skagaströnd. Nú (6. nóv.) er mikil síld inmi- á Miðfirði. Sláturfjártaka er með mesta móti og kjötverð hærra en í fyrra. Fast verð er enn ekki ákveðið. Féraður er með rýrara möti. Kenna menn pað grasskorti og of miklum purkum. A Blönduósi lét Siáturfélug Austur-Húnvetninga reisa frysti- Þvottadagarnir, hvSldardagar. Fæst vf Asvegar. f heildsölu hjá Halldóri Eiríkssyni. Hafnarstrœti 22. Simi 175.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.