Alþýðublaðið - 20.11.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1928, Blaðsíða 4
4 jí. alþýðublaðið Nýkomið: Veggmyndir og mynd- arammar. Kventöskur og veski. Saumakassar, skrautgripa- skrín. — Kuðungakassar, Speglar, Silfurplettvörur og margt fleira. Verðið feves'gi lægra. Þórunn Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Sími 1159. h.ús, sem frystlr og geymir 9000 Bkrofcka. I petta sinn var ekki hægt aÖ frysta fulla töiu. Staf- aði það af pví, að ekki hafði ver- ið að fullu gengið frá hiúsi og vélum fregar slátrun byrjaði. Á Sumrinu var unnið mikið að veg- um og flutningabrautum sýsln- anna og tvær ár brúaðar í Ausí- ur-Húnavatnssýslu, Laxárnar. Enn fremur hefir símakerfi sýslnanna verið endurbætt, bæði með aukn- um línum og fjölgun stöðva, og aðallínaU frá Víðimýri (Blöndu- Ösi) til Borðeyrar stórkoistlega viðgerð og fjölgað þráðum. Á nokkrum stöðum i austursýslunni hafði skógræktarstjórnin látið á sl. áii gera tilraunir með sáning á skógfræi. Verður ekki annað séð en þetta fari- vel af stað, en mismunandi eftjr staðháttum. í sumar kömust á fastar bif- reiðaferðir á 'milli Blönduóss og Borgarness. Pykir mönnum það mikill íramfaraauki. Á vegamá'.a- stjórjj?] þakkir skifið fyrir, hvað hann hefir stuðlað að því með vegagerðum upp Norðurárdalinn og víðar. Skagstrendingar munu hxfa í hyggju að koma sér upp frysti- húsi á næsta sumií:' ! i ! f,-j '(£•[ Til hagsmuna á viðskiftas'viðinu má telja aukin viðsldfti á rruilli landsfjÖrðunganna með hross til slátrunar. Pau viðskifti virðast vera að aukast til muna. Fram á seinustu tírna hefir ver- ið gott heilsufar, e:x nú 1 Iiaust barst hingað „inflúenza ‘ og m'sl- ingar. Hefir „iinflúenzan“ bneíðst út og er komin fram til dala, en mislingarnir eru enn að eins í kvennaskölanum. Manndauði af völdum þessara sjúkdóma hefir ekki orðið enn sem komið er. Mislingarnir munu hafa breiðst út frá Siglufirði. Kváðu þeir geisa í Skagafirði nú. 1 Miðfirði' er nýdáinn einn af eldri bændum þar, Vigfús Guð- mundsson. Hann var bróðir Björns sáluga símastjóra á Blönduósi og Guðmundar á Torfalæk. Vigfús mun hafa verið kominn á áttræðisaldur, alþektur dugnaðar- og sæmdar-maður. Ui® dagiKts& csg FegSsiis-, Næturlæknír er í nótt Daníel Fjeldsted, Lækjargötu 2, sími 272. Jafnáðarmannaféleg íslands. Fundur í kvöld kl. 81/2. Stein- grímur Jönsson rafmagnsstjóri flytui' erindi um Sogsvirkiunma. Félagar! Sækið f’undinn vel og stundvíslega. Benedikt Elfar syngur aftur í Gamla Bíö n. k. fimtudagskvöld. Á söngskránni verða að þessu sinni aðallega ís- lenzk lög og að auki nökkrar „operuariurElfar er nú á för- um htáðan úr bæinum, og er þvi síðasta tækifærið nú til að hlusita á hann. F. U. J. Framhaldsaðalfundur anniað kvöld kL 8 í Kaupþingssalnum. Sjómannafél agið heldur fund í Bárunni annað kvöld ki. 8i/2. Kaupmáiið er til umræðu og önnur félagsmál, svo sem nefning manin.a í stjóm o. fl. Sjómenn ættu því að fjölmennn á fundinn og fylgjast vel með því, sem gerist. Erlend símskeyti hafa engin komið að þessu sinni sökum símsliíanna. Veðiið, Par, sem til. fréttist, var hita- istígið í morgun 2 stig — 2 stiga * frost- Norðlæg átt hér um slöð- ir, snarpur vindur í Vestmanna- eyjum. Útlit: Suðvesturland til Breiðafjarðar: Allhvöss og hvöss norðvestan- og vestan átt, Él. — Úrkonxa víðast um land alt. Á Vestfjörðum allhvöss og hvöss norðan- og norðvestan-átt. Hriö. Skipafréttir. „Gulifoss" kom í morgun ki. 6 , frá útiöndum. „Goðafoss“ er á Isafirði. Kom hann þangað í gær árdegis, en náði ekki afgreiðslu þann dag vegna veðurs, Hana er væntanlegur hingað annað kvöld, ef veður hamla ekki. — I morg- un kom kolaskip til Guðmund- ar Kristjánssonar. Heitir það „Stad“. Togararnir. „Hilmir“ kom í gær frá Eng- landi. Útrýming rottauna. í dag eru síðustu forvöð að kvarta um rottugang í búsum, samkvæmt auglýsingu heilbrigð- isfulltrúa. Vegna hins mikla skaða og þeirrar hættu, sem stafað get- ur af rottunum, ættu allir bæjar- búar að hjálpa til við útrýming- una með því að kvarta í tæka tíð. Símanúmer heilbrigðisfulltrúans er 753. Á máiverkasýningu Höskulds Björnssonar seldust 3 myndir á sunnudaginn og 3 í gær, þessar: ,,Við bæjarlækinn“, „Stapi í Hornafirði“, „Sólariag", „Stapi og Hoffellsfjall“, „Tröll í dagrenning* og „Kofar“ (teikn- ing). Hafa bá alls 11 myndir ver- ið seldar á sýningunni. Simabilanir alimiklar hafa orðið nú í stortm,- viðrinu. I gær bilaðii síminn við Koliafjörð og hafa líklega brotn- að þar um 30 staurar. Er verið að gera við símann þar. í morg- un náðist símasamband ekki lengra en, að Leiruvogstunigu. Fréttasamband því að eins loft- IeTðina. Búist var viið, að skeyta- sairfband kæmist á í dag, en þó övíst, og væntanlega tæki lengri tíma en svo að bæta alveg sím- slitin, svo að talsamband 'náist við fjarLægar stöðvar. í Laagarvatnsskólanum fær hver nemandi lítið borð og sérstakan stól til afnota. Eru það mikil þægindi á móts víð hin venjulegu, öþægilegu skólasæti. Ætti ekki að liða á löngu, að sú sætabót yrði gerð í öllum skólum landsins. í lyfjabúð Laugavegar eru orðnar breytingar á starfs- fölkinu. Eru farnir þaðan dönsku lyfjafræðingarnir, sem strafað hafa þar undanfarið ár, en í stað- Eldhúsáhold. Pottar Alum KaffikSnnnr 5,00 Koknform 0,85 Gólfmottnr 1,25 BorðhníSar 0,75 Sigurður Kjartansson, Laiagavegs @§g Illapp- arstlgshoraiá. . .. allskonar. Vald. Poulsen., Klapparstíg 29. Sími 24 | áiÞýðupreutsmiðian, I &verf!sgðíii 8, síffi! 1294, I tekur að sér alla konar tækifærisprent- ( un, svo sem erfiljóð, aSgðngumiða, brél, Írelkninga, kviUanir o. s. frv., og af- greiðir vinnnna fljétt og við réttu verði. Veirarfrakkar á 10 kr. stykkið Vörusaiinn, Klapparstíg 27. Sérstðk deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á karlmannafat- naði. Fijót afgreiðsla. Guðm. B. Vik- ar. Laugavegi 21. Sími 658. Þeytirjémi fæst i Alþýðu- brauðgerðinui, Laugavegi 61. Sími 835. Innrömmun. Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstíg 27. inn eru komnir tveir islendingar,, þeir Magnús Jönsson, sem í 11 ár var hjá Christensen lyfsala og Lárus Böðvarsson, sem dvalið heíir við nám í Þýzkalanidi, og enn fremur Wolffbrand lyfíræð- ingur. Fangar brenna inni. Tuttugu fangar fó’rust nýlega i tjmburbyggingu einni í Ohiio í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Brann hús þetta til kaldra kola.; Höfðu fangarnir verið geymdir í því og látnir vinna þar að múr- steinagérð. Rítstjórí og ébyrgðarmaðir: Haraldur Gmðmundsson. Alþýðuprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.