Alþýðublaðið - 10.11.1957, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1957, Síða 1
Símar blaSslns: XXXVIII. árg. Sunnudagur 10. nóvember 1957 255. tbl. Verður farið að nota landflugvélar á leiðunum fil Vestfjarða? til þingsályktunar um rannsókn á því, hvernig flugsamgöngum við Vest- firöi verði bezt fyrir komið LÖGÐ hefur verið í sameinuðu þingi tillaga til þingsálykt unar um rannsókn á því, hvernig flugsamgöngum við Vestfirði verði bezt fyrir komið. Skal m. a. athugað, hvort hagkvsemt verði að nota landflugvélar á þessari flugleið. Tillagan hljóðar á þessa leið: „Alþingi ályktar að fela rík isstjórninni að láta fram fara hið fyrsta rannsókn á því, hvernig flugsamgöngum við Vestfirði verði bezt og hag- kvæmast fyrir komið. M. a. skal athugað, hvort hag- kvæmt muni að taka upp land flugvélar til þessara sam- gangna og hvort núverandi flugvellir á Vestfjörðum geti fullnægt slíkum flugvélum, svo að sem almennust not not geti orðið að flugsam- göngum fyrir þennan lands- hluta.“ í greinargerð segir m. a.: Allar flugferðir eru að sjálf- sögðu háðar veðurfari. En þeg- ar lenda skal flugvél á sjó, er auðsætt, að ólendandi getur orðið vegna vinda, þótt auðvelt væri að lenda á flugvelli í sama veðri. Af þessu leiðir, að samgöngur með sjóflugvélum eru mjög ótryggar, og geta jafn vel liðið svo langir tímar, að ekki verði not sjóflugvéla, þótt landflugvélar geti farið ferðg sinna . . . . . . Allmargar flugbrautir eru þegar komnar víðs vegar um Vestfirði og nokkrar eru fyrir- hugaðar þar á næsta ári, til vðbótar. Allar eru flugbrautir þessar stuttar, enda mjög erf- itt og kostnaðarasmt að koma upp stórum og fullkomnum flugvöllum þar vestra. Samt hafa þessar flugbrautir orðið mikils virði við sjúkraflug. Ef flugbrautir þessar gætu með nokkrum lagfæringum og við- bótum fullnægt landflugvélum til almennra mannflutninga, væri það mikill fengur fyrir flugsamgöngur Vestfjarða. Nú mun vera hafin erlendis framleiðsla á landflugvélum, er ekki þurfa lengri fiugbrautir en til eru n úþegar á Vestfjörð- um. Ekkert skal um það full- yrt, ‘hvort flugvélar þessar henta íslenzkum staðháttum og veðurfari né hversu hagkvæm ur rekstur þeirra kynni að verða. \ Fundur í Kvenfélagi Álþýðuflokksins annað kvöld. S s s s s { KVENFÉLAG Alþýðu-( (flokksins í Reykjavík held- í, S ur fund í Alþýðuhúsinu ann \ Sað kvöld kl. 8,30. Magnús S \Astmarsson flytur framsögu S líræðu um bæjarmáiin og S ^ kosningarnar. ) S Veðrlð í dag: S. og S.-V. stinningskaldi; skúrir. Stœrsta firðsjá í heimi Mynd þessi sýnir suðurhlið þeirrar álmu blindraheimilisins, sem nú er búið að grafa fyrir en heimilið á að vera í tveim álmum. Blindraheimilið nýja á að geta fullnægi aliri blindraslarfsemi í landinu Merkjasöludagur Blindrafélagsins er í dag. BÚIÐ er nú að grafa fyrir liinu nýja blinúraheimili við Hamrahlíð. Er aðeins eftir að ganga frá því hvaða verktaki fær byggingu hússins en síðan munu framkvæmdir hefjast af fullum krafti. Hið nýja blindraheimili á að verða svo stórt, ur hún með í reikninginn snúning jarðarinnar um mödul sinn í dag er merkjasöludagur Blindrafélagsins. Allur ágóði af merkjasölunni rennur til hins nýia blindraheimilis. Hér á landi hefur enn sem komið er lítið verið gert af hálfu hins oplmbera til þess aðskipuieggj a'öryrkj astarfsemi Á sl. vetri var þó stigið spor í þá átt með tillögu þeirri, er Pétur Pétursson bar fram á al þingi. Öryggjar hafa löngum mátt róa út fyrir sinn keÍD og sjá sér farborða sjálfir. Sumir hafa ef til vill lagt árar í bát en aðrir eflt siálfa sig í eld- móði félagslegra samtaka og unnið stóra sigra. Blindrafélag ið á Grundarstíg 11 er eitt þeirra samtaka og hefur það unnið mjög merkt starf. MIKIÐ FJÁRMAGN ÞARF TIL BYGGINGARINNAR. Blindafélagið var stofnað 1939 og á þeim árum, sem lið-1 in eru síðan, hefur það náð svo ndraverðum árangri, að nú er , það að hefia byggingu glæsi- legs blindraheimilis hér í Reykjavík. Hið nýja heimili verður stórhýsi mikið, sem æil azt er til, að geti fullnægt allri blindrastarfsemi í landinu um langa framtíð. Til þess, að þetta megi takast þacf mikið fjármagn. Merkjasöludagur- inn, sem er í dag, á að færa fé lagið stóru skrefi nær þessu takmarki. Hver sá, sem kaupir merki í dag, er að leggja lítinn skref fram til að jafna aðstöðu mun blindra og sjáandi manna í lífinu. Leggjumst öll og eitt og kaupum merki Blindrafélags ins. íhaldið vísaði frá til- iögunni um lengd kjörfundar A BÆJARSTJÖRNAR- FUNDI sl. fimmtudag var tek- in til afgreiðslu tillaga minni- hlutaflokkanna um að bæjar- stjórnin skoraði á alþingi að breyta svo lögum um sveita- stjórnarkosningar, að kjörfundi lyki eigi seinna en kl. 10 að kvöldi kjördags og að fulltrú- um 'flokkanna yrði ekki leyft að vera inni í kjördeildum til þess að skrá kjósendur. íhald- ið vísaði tillögunni frá. Dómur um ,,íbúðarhúsnæði“ Mbl.-hallarinnar. Stjörnendur Sölumiðslöðvar hraðfrysti- húsanna hlutu 300 þús. kr. sekt fyrir ólögleg afnot íbúðarhúsnæðis I FYRRADAG var kveðinn upp dómur í máli húsnæðis- málastjórnar gegn stjórnendum Sölumiðstöðvar hraðfrystihús anna út af meintri ólöglegri notkun á „íbúðarhúsnæði" í Morg unblaðshöllinni. Bandarísk ilugvél lýnd á Kyrrahafi BANDARÍSK flugvél með 44 farþega hefur týnzt. Var hún á flugi yfir Kyrrahafið, er síðast heyrðist til hennar, í gærmorg- un. Mörg skip og flugvélar leita hennar, en forráðamenn flug- félagsins, Pan American, telja hana geta flotið lengi á sjó, hafi hún nauðlent án þess að skaddast. Málavextir eru í stuttu máli á þessa leið: BYGGT SEM SMÁÍBÚÐIR. Er byggjendum Morgún- blaðshallarinnar þ>ótti heldur treglega ganga að fá fjárfest- irigarley.fi til byggingar hallar irmar, gripu þeir til þess ráðs að byggja „smáíbúð:r“ af þeirri stærð, er ekki þurfti leyfi fyrir. Var þó þegar vitað, að ætlunin mundi sú að nota hús næðið sem skrifstofuhúsnæði. IIÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN KÆRIR. Er skr’fstofur voru settar upp í húsnæðinu kærði hús- næðismálastjórn. Vav-. stjórn SH í Sakadómi Reykjavíkur dæmd brotley við icg nr. 10 frá 1957 um afnot íbúðarhúsnæð:s í kaupstöðum og einnig fyrir að ráðast í byggingafram- kvæmdir án fjárfestingarleyfa. hlaut 60 þús. kr. sekt. í stjórn inni eiga sæti þessir menn: Elí- as Þorsteinsson, Ólafur Þórðar son, Einar Sigurðsson, Jón Gíslasón og Sigurður Agústs- i son. 60 ÞUS. KR. SEKT HVER. Hver stjórnarmeðlima SH 29798 - Fiaihiíreið DREGIÐ hefur verið úr „Lukkuseðlum Leikfélagsins“ um hina scx vinninga. Upp komu þcssi númer: 1) 29798, Fiat fólksbifreið, sex manna. 2) 9525, far með Eimskip til Kaupmannahafnar og heim aft ur. 3) 16454, vikudvöl á Mall- orka. 4) 43846, flugfar til Kaup mannahafnar og heim aftur. 5) 13697, gufustraujárn. 6) 5056, tveir miðar á allar frumsýn- ingar Leikfélags Reykjavíkur leikárið 1957—’58. Heppnin fylgi yður! (Birt án ábýrgðar). Þessi mynd var tekin að náttu til af geysistórri radio-firðsjá í Bretlandi, og nýlega var tekin í notkun. Hún er sú langstærsta í heimi og hefur það hlutverk, að fylgjast sjáifkrafa með gangi himintungla (þó ekki gervitungla), sem henni er beint að. Ték- ur hún með í reikninginn snúning jarðarinnar um möudul sinn 1 og sólu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.