Alþýðublaðið - 10.11.1957, Síða 5
/
Sunnutlagui- 10. nóv. 1957
Ritsijori Torfhimur Síeiisgrfaisdótii? -
AÐ SAUMA SAMAN
KÖFLÓTT EFNl
ÞEGAR saumuð eru saman
köflótt efni, vill oft koma fyrir
að þau skríða til meðan verið er
að sauma þau, svo að taka þarf
upp sauma til að laga þetta.
Koma má í veg fyrir svona
iagað með því að leggja „Sello-
. tape“ eða hliðstætt límband yf-
jr samskeytin, heldur þá lím-
bandið efninu stöðugu á meðan
saumaS er, en auðvelt er að
fjarlægja það að saumi loknu.
SVAK ÓSKAST
Þeir, sem hafa' orðið þess heið
urs aðnjótandi, að hafa verið
boðnir formlega til veizlu, munu
kannast við að neðst á boðskort-
ínu stendur Sv. ó. og vita þá að
þetta þýðir svar óskast. Þá er
það sjálfsögð kurteisi að svara
hvort maður tekið boðinu eða
ekki.
Þetta á ekki aðeins við hin
formlegu boð, heidur hvert ein
asta sinn sem þér eruð boðnar
út.
að er afar ljótur ávani að láta
íojóða sér hingað og þangað,
taka dræmt í boðið og mæti svo
kannske ekki. Sá eða sú, sem
loýður, vill vitanlega gjarnan
,vita ákveðið af eða á og sé ekki
fevarað, þá ríkir efi um hvort
..viðkomandi persóna getur kom-
ið eða ei og komi svo þeir sem
fooðnir eru ekki, hafa þeir vald-
Í5 gestgjafanum óþægindum,
Bem vel hefði verið hægt að
Ikomast hjá.
Svarið því ávallt heimboðum j Tii þess þarf aðeins gamalt
skýrt o gskorinort og hafið þér j náttborð og svo hillur, sem fest
þejfö heimboð, en geiið svo j ar eru á vegginn eins og mynd-
ekki farið á síðustu stundu, þá j in sýnir.
látið undantekningralust vita j Stóllinn er aðeins ferkantað-
um það, hvo yða rsé ekki beðio ur kassi, sern á e rsett gúm-
svo og svo lengi. Þetta gildir
meira að segja einnig um sauma
klúbba.
SNYRTÍHORN
í SVEFNHERBERGINU
Lítill vandi er fyrir hverja
húsmóður að koma upp í svefn-
herbergi sínu horni eins og
myndin sýnir.
motta, sem er stoppuo og fóðruð
og sfðan er rykkt utan um kass-
ann, má gjarnan nota til þess
sama efni og er haft yfir hjóna
rúminu.
Er þá komið þarna allra bezta
snyrtiborð, auk þess sem sá
•hluti hillunnar, er að. rúminu
snýr, er náttborð, sem á má m.
a. hafa síma eða útvarp.
Hefur verið sæmdur fólkaorðu fyrir síörí sín í
þágu íslenzkra nálnsmanna.
IJtan ur heimi:
ÁSTANDIÐ í ítalska jafnað-
ármannaflokknum batnaði ekki
neitt að ráði ,við hið nýlokna
ílokksþing í Milano. Flokkurinn
skiptist enn í tvær meginheild-
5r, — mið- og hægrisinna, sem
fylgja Saragat og vinstrisinna
Matteottis, — sem ekki geta
sameinazt um þá stefnu, er orð-
Sð geta til að sameina flokkinn
hinum mun fiölmennari sósíal-
istaflokki Nennis, PSI.
Um leið hefur flokkur Nenn-
is, sem um skeið virtist ætla að
ekilja sig úr kommúnistaflokkn-
um, nálgazt kommúnista aftur,
íneðal annars vegna þess að séð
yarð að þróunin innan jafnað-
ármannaflokksins gekk í öfuga
átt við horfur til samkomulags.
Hópur Saragats hélt stjórn og
forystu í jafnaðarmannafiokkn-
um með naumum meirihluta.
Jafnvel þótt lokið sé, að minnsta
kosti í bili, þátttöku flokksins í
ríkisstjórn, þar sem kristilegi
demókrataflokkurinn ræður
lögum og lofum, er flokkurinn
neyddur til að fara með hlut-
verk miðflokksins, sem ekki
hefur stuðning verkamanna og
verkalýðsfélaga. Það er einmitt
það hlutverk, sem vinstriarm-
urinn innan flokksins hefur
viljað losna við.
Nenni-sósíalistarnir, sem hafa
staðið í námt samstarfi við korn
múnfstaflokkinn undanfarin
tólf ár, sækja nú fram. Tekizt
hefur að yfirstíga þá örðugleika,
sem atburðirnir í Ungverja-
landi sköpuðu, meira að segja
fór hópur flokksfulltrúa til
Moskvu að vera viðstaddur 40
ára byltingarafmælið.
Jafnaðarmennirnir ítölsku
eru því í meiri vanda staddir en
fyrir nokkrum árum. Jafnaðar-
menn eru allt of sundraðir til
þess að geta unnið fylgi af kom-
múnistum, eða þeirra •verka-
manna, sem greiða kaþólikkum
1 atkvæði sitt. Þannig eru horf-
jurnar fyrir kosningarnar, sem
fram eiga að fara með vorinu.
ítalíu hefur verið stjórnað af
j kaþólikkum, studdum fasistum.
iÞar ríkir bæði efnahagslegt og
jpólitískt öngþveiti. Tv&r mill-
jónir verkamanna ganga at-
vínnulausir. Og vegna innri
sundrungar geta jafnaðarmenn
ekki haft nein áhrif á þróun
málanna.
Framhald á 2. síðu.
MR. THOMAS E'. BRITT-
INGHAM, yngri, komhingaðtil
lands í vikunni til þess að ræða
við þá íslenzka námsmenn, sem
sótt hafa um stytk hans til há-
skó’anáms í Bandaríkjunum,
eir.s og áður hefur verið greiiit
frá í fréttum. Ælls voru um-
sækjendur um 25 talsins, og
ræddi Brittingham vio þá alla.
Eldri sonur hans og alnafni,
er í för með föður sínum.
Blaðamönnum gafst kost-
ur á að ræða nokkra stund
við þá feðga. Eius og kunnugt
er, dveliast nú fimm íslenzk'r
stúdenta.- í andaríkjunum við
háskólanám á vegum Britting-
hams. Forsaga þess máls er sú,
að Brittingharn kom til íslands
í janúar í fyrra og hugðist þá
velja einn stúdent til náms við
Viscounsraháskóla, Madison.
Áður en hann fór tiikynnti
hann, að tveir yrðu valdir, og
síðar kom bréf frá honum, þar
sem hann ákvað að velja þrjá
til viðbótar, sem stunduðu nám
við Delavare-háskólann . Hófu
svo fimm stúdentar nám í
haust á vegum Brittinghams,
en alls eru 22 námsmenn vestra
sem hann heíur styrkt. ís-
lenzk-Améríska félagið hér hef
ur milligöngu um málið, en
sjálfur ákveður Brittingham
og fjölskylda hans, hverjfr
verða valdir. Námsstyrkirnir
nema kostnaði við skólavist,
fæði og húsnæöi o. s. frv. auk
einhverra vasapeninga. Fjöl-
skylda Mr. Brittinghams er af-
ar hriíin af íslandi og sést það
bezt á bví, að 5 af 22 stúdent-
um, ssm nú njóta námssty :ks
þeirra, eru íslendingar.
ÖNNUR MEN-NINGAR-
SAMSKIPTI.
Auk þsss. sem fyrr er getið,
hefur Briítingham komið IsL-
Am. félaginu í samband við
Americati Scandinavian Foun-
dation Sá féiagsskapur hefur
m. a. útvegað 16—18 ára fólki
námsstyrki og í ágúst sl. fó:u
átta íslenzkir nemendur vestur
eftir að hafa hlotið styrki. —
Framhald á 10. síðu.
Anna Mangani, sein leikur að-
alhlutverkið í ítölsku mynd-
inni ,,Róm, óvarin borg“. Sýnd
hjá FILMÍU i dag kl. 1 í Tjarn-
arbíói.
ávallt fyrirliggjandi.
Sendum urn .alit land.
ÞRÍR frímerkjasafnarar liafa
nú hafiö útgáfu tímarits um frí-
merki og fríméfkjasöfnun. Það
var raunverulega ekki setnna
i vænna að slíkt hæfist, fyrst Fé-
1 lag frímerkjasafnara hóf ekki
útgáfu málgagns.
Blað þetta hefur hlotið nafn-
ið „Frímerki“ og er eftir því
sem ég bezt veit annað blað
sinnar tegundar, er gefið er út
hér á landi. Hitt var „Safnar-
inn“, sem Óskar Sæmundsson
gaf út fyrir um 8 árum síðan.
Það eru þeir Finnur Kol-
beinsson, Magni R. Magnússon
og Þórður Guðjohnsen, sem aö
iitgáfu blaðsins síanda. Eru
þetta allt menn, sem þekkja vel
til frímerkjasöfnunar og hafa
það mikla reynslu á því sviði,
að við mörgu skemmtilegu má
búast frá þeim.
Ritið hefst á ávarpsorðum og
má segja, að þar séu orð í tínia
töluð. Næst er svo grein um Yf-
irprentanirnar á auramerkin ’02
—’03 í GILDI. Þessi yfirprent-
unarsaga er hér að því er ég
bezt veit í fyrsta sinn sögð ýt-
arlega á íslenzku, en hún er
alltaf jafnskemmtileg, hvoit
sem hún birtist í handbókum á
erlendum málum, eða hér heima
á íslenzku. Segja má að túni
væri iil kominn að einhver gerði
henni skil hér heima fyrir og er
svo um margt annað í sambandi
við íslenzk merki, væri óskandi
að Frímerki yrði til þess að gera
þetta rækilega á næstunni.
Þá er í ritinu frásögn af út-
gáfu Akureyrar Jólamerkjanna,
sennilega sú fyrsta, sem hæ"t
hefur verið að toga upp úr með-
limum kvenfélagsinns Framtíð-
in, því að margir hafa skrifað
þéim á undanförnum árum, en
án. árangurs. Er gleðilegt til þess
að vita, ao þarna skuli loks hafa
fengizt áreiðahlegar upplýsjng-
ar frá fyrstu hendi. Þó er svo
komið, þegar þær loks fást, að
óvissa virðist ríkja um ýniislegt
og þá einna helzt upplag hinna
fyrstu merkja. Þó svo aö sjáií
stjórn kvenfélagsins virðist hafa
gíatað þessum upplagstölum, þá
eru þær sem betur fer íil og vei
geymdar og munu birtast seint
á þessu ári í verðlista yfir ís-
ienzk jólamerki, sem gefinn
verSur ut fjölritaður annað-
hvort í desember eða janúar.
Þá er og í riíinu alifróðleg
grein um tegundasöfnun, sem
um þcssar mundir er að ryðja
sér nofckuð til rúms hériendis
og er það vel að þetta ný.ia sviö
innan frímerkj asöfnunarinnar
skuli fá rúm í blaðinú.
Þá er sagt frá nýjurn verðlist-
um í ritinu, í því er einnig að
flima inniendar fréttir og skoð-
anakcnnun um liverí sé falleg-
asta isleiizka frírnerkið og hvert
sé hið ljótasta. Vonandi láta frí
merkjasafnarar ekki á sér.
átanda að koma' skoðunum sín-
um á framfæri, enda til nokkurs
ao vinna, þar sem verðlaun
verSa ein TABIL biakk fyrir
hverja spurningu.
Má því segja ao þarna sé á
feföinni alhliða timarit íyrir
frímerkjasaínara, sem lofar
sannarlega góðu í framtíðinni.
ef eins vel tekst og til er síofn-
að. Óskar Frímerkjaþáttur Al-
þýðublaðsins ritinu fararheille
út á rneðál íslenzkrn safnara og
enn fremur þess að það megi
h’.jóta sem beztár viðtökur hjá
þaim.
Heimiiisfang „Frímerkis“ c-r
pósthólf 1264, Reykjavík.