Alþýðublaðið - 10.11.1957, Síða 10

Alþýðublaðið - 10.11.1957, Síða 10
ÍO Sunnudagur 10. nóv. 195J, AlþýgublaSIS GAMLA BIÓ Slm3 1-1475 Meðan síórborgin sefur \ (Wliilc the City Slecps) Spenn'andi bandarísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Dana Andréws Rhontla Flemming' George Sanders Vincent Price . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aógang. DISNEV smámyndasafn. Sýnt kl. 3. NYJA BIO 11544 Carmen Jones Heimsfræg amerísk Cinerna- scope litmýnd, þar sem á til- komumikinn og sérstæðan hátt er sýnd í nútírnabúningi hin sígilda saga um hina fögru og' óstýrilátu verk- smiðjustúlku, Carmen. Aðal- hlutverkin leika: Harry Belafonte Doroth.v Dandridge Pearl Bailey Olga .Tames Joe Adams er öll hlutu heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. NAUTAAT í MEXIKÓ með Abbott og Costello. Sýning kl. 3. AUSTUR- BÆJARBlÖ Austan Edens (East of Eden) Áhrifarík og sérstaklega vel leikin, ný, amerísk stórmynd, \ byggð á skáldsögu eftir John 1 Steinbeck, en hún hefir verið framhaldssaga Morgunblaðs- ins að undanförnu. Aðalhlutverk: James Dean Julie Harris Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innnn lfi ára ERNEST GANN: -^%'**#*%%*«**cé**S»c4<$ií?íic*o*S*c*c*o#S28«&íc2S*22Sí23Bi 22-1 -4ö. Happdrættisbíllinn (Hollywood or Bnst) Einhver sprenghlægilegasta mynd, sem Dean Martin og Jerry Lewis hafa leikið í. Hláturinn lengir lifið. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. HAFNARBiÓ Sín>2 16444 Litli prakkarinn (Toy Figer) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk skeemmtimynd í litum. Aðalhlutverk: Jeff Chandler Ijaraine Day og hinn óviöjafnanlegi 9 ára / gamli Tim Ilovey. / Sýnd ki. 5, 7 og 9. ( ÆVINTÝRAPUINSINN Sýnd kl. 3. Siml 33«75 Hættulcgi turninn (The Cruel Tower) Óvenju spennanci ný amerísk ( kvikmynd. Aðalhlutverk: John Ericson Mari Blanchard Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. GULLNA SKURÐGODIÐ Spennandi ný amerísk mynd með frumskógadrengnum Bomba, sem leikinn er af ohnny Sheffield. Sýnd kl. 3 og 5. TRIPOLIBIÓ Klukkan Eitt í nótt Aíar spennandi og taugaæs- andi, ný frönks sakamála- mynd eftir hinu þekkta leik- riti José André Lacours. Aðalhlutverk: Edwige Feuillere Frank Villard Cosetta Greeo Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. WÓÐIXIKMtíSID £***. RAGNARÖK Kl. 3 og 5: GULLIVER í PUTALANDI STJdRNUBfÓ &í«ai 18936. Endir ástafunda (The end of the affair) Ný amerísk mynd gerð eftir hinni frægu skáldsögu Gra- ham Greene, „The end of the aífair“. Aðalhlutverkin fara með úrvalsleikararnir: ( Deborah Kerr og Van Johnson. Sýnd ki. 7 og 9. Gálgafrestur Spennandi ný amerísk lit- mynd. Dana Andrews. Donna Reed. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: ( Bráðskemmtilegar ævintýra- myndir í litum. HÁFNAR- FJARÐARBIÓ Sími 50249. Myrkviði stórborgar- innar Horft af brúnni Sýning í dag klukkan 15. COSI FAN TUTTE Sýning í kvöld klukkan 20. Uppselt. Næstu og síðustu sýningar þriðjudag og miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin író kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær linur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. pLEIKFÍlAGÍ REYKIAVÍKUR^ Sími 13191. Tannhvöss tengdamamma 78. sýning. í kvöld klukkan 8. Annatf ár. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Fáar sýningar eftir. Grátsöngvarinn Gamanleikur eftir: Verner Sylvaine. Þýðing: Ragnar Jóhannesson. Leikstjóri: Jón Sigurbjöi-nsson. Frumsýning mánudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Brilíinghðm / Ný ítölsk stórmynd. ÍVIyndin / hlaut fyrstu verðlaun á kvik- \ myndahátíðinni í Feneyjum. Aðalhlutverk: Gina Loilobrigida Paui Muller Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Wall Disney teiknimyndir sýndar kl. 3. 'rí Framhald 5. síðu. Brittingham styrkti þá starf- semi að nokkru leyti. Nú eru um 1000 unglingar víðs vegar að úr heiminum, sem njóta þessara styrkja. Þá hefur Brittingham styrkt starfsemi ísl. Am. félagsins hér með miH'göngu ASF. Á þessu ári komu hingað tveir fyrirlesarar auk þess sem H. K. Laxness fór vestur um haf í boði ASF, en Brittingham greiddi ferðirn- ar_ Eins og sést af þessari upp- talningu, hefur Mr. Briíting- ham gert margt og mikið fýrir íslenzka námsménn og hyggst hann halda áfram á þcirri braut. Þá hefur hann unnið að menningarlegum samskiptum Islands og Bandaríkjanna, og eins og áður greinir, hefur Brittingham verið sæmdur iHnni íslenzku fálkaorðu. Feðg arnir héldu héðan áleið- is til Danmerkur, Þýzka- lands, Hollands, Svíþjóðar og Finnlands, ti! að ræða við mn- sækjendur í þeim löndum. 1«C*C*C«a«««C«C«0«C*CAÖéC.*C«’~*O»5<fe>''*Cj«0*G«0«0*Q«0«C«0«C«0»C*C«C*0*:j«C«'D«0écéc4C«0«C«C*C3*C*0*5«aa 69. DAGUR. •— Eg taldi það nauðsynlegt. —- Einmitt það? — Það var fyrir eins konar forvitni að ég fór að mæla austurinn. Lekinn hefur aukist um þrjá þumlunga síðast- liðna klukkustw.id. Ep geri ráð fyrir að botninn sé nú loks að láta undan. — Þú álítur það? Sennilega á’ítur þú líka að okkur beri að snúa við, til Suva? — Það vrði stvttra að fa:a til Honolulu, herra minn. — Við förum ekki þangað. Bell sá að skinverjum var svo mjöy í mun að heyra mál þeirra, að þcir ')átu varla unnað dæ’.unum. Bell snéri sér að þeim. — Hættið þessu. Dælurnar stöðvuðust. Hásetarni: létu hallast fram á arm- ana og köstuðu mæðinni. Farþegarnir stóðu þarna í einum hóp, or þe r Sweenev cg Brown «amli voru komnir á þiljur; Mei:a að se"ja þeir Keim gam’i og Dak voru komnir á vettvang. Allir stö:ðu á Bell skipstjóra 02' leyndi sér ekki að þess var beðið mcð eftirvæntingu að sjá viðbrögð hans og heyra. Enginn mælti orð frá vörum og Bell horfði ýmist til hafs eða himins oy vi.tist hafa gersamlega glej'mt þeim, sem stóðu umhverf s hann. Nú, hugsaði hann, nú er stundin komin .... að minnsta kosti voru átökin þar með hafin, og hann yrði að hafast eitt- hvað eð. Ramsav, hugsaði harrn með sér, hafði svo sem haft vit á að velja þann tíma sólarhringsins, er al’ir um borð í skút- unni hlytu að vera vakandi og á ferli. Hann vildi hafa áheyr- endur, og þá sko.ti ekki heldur. Bell athugaði andlit hásetanna. Sweeney vandræðalegur, dálítið óttaslepi.m vegna æsku sinnar .... um Uala var sama að segia.......Yancv beið hins vegar einhvers í eftirvæntingu. Leit ýmist á Bell eða Ramsay, eins og hann þættist viss um að til harðra deilna mundi koma. Jæja, hann mundi verða fyrir vonbrigðum. Lott og Keim stóðu hlið við hlið, fálátir og traustir ens og tvö siglutré_ Þeir biðu þess eins, að þeim væri sagt allt og engu leyndri. Brown gamli var heldur aumkunnar- legur ásýndum, hafði gleymt tóbakstuggunni og virtist áhyggju- fullur. Og Bell minntist samtals þekra, er hann laut til að klóra Dreka á milli eyranna. Hann var ekki neitt að flýta sér, klóraði Dreka og horfði á haf út. Það var dálítill strekkingur, en sjór hægur. Sól var svo að segia í hádegisstað, en það mundi ekkert veirða af því að hann tæki nokkrar sextantsmiðanir í þetta skiptið. Loks snéri hann sér að Ramsay og mælti, ákaflega stillilega og lágum rómi: , — Fellið ö'l segl. Brosið dofnaði á andliti Ramsays stýrimanns. Honum varð l'tið á mennina viö dælurnar, virtist ekki hafa hugmynd um hvað gera skyldi. — Tafa.iaust? — Já, og látið það ganga_ Keim, taktu vaktarfélaga þína með þér upp í rárnai:....... Þega þeir hinir þutu e'ns og fætur toguðu til að fram- k <æma skipan;r hans, tók hann enn að klóra hundi sínum, le t síðan b csandi til farþeganna. — Fyri.’mvnda: hundur, sagði hann. Hvað finnst ykkur .... hefur alltaf bætandi áhrif á allt og alla........ Hutton gekk skrefi nær skipstjóanum. — Það er ýmislegt. sem fram fer á þessu skipi, herra skip- stjóri, sem yður . . . — Mér þyk'r fyrir því, herra Hutton, að þér skylduð verða fyrir þessu ónæði við matinn. En hver veit nema þetta komi sér e'.nmtt vel, þega á allt er litið. Orðrómur á alltaf auðvelt Ingólfscafé Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvarar með hliömsveitinni — Didda Jóns og *Iaukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag. Sími 12826 Sími 12826 A *■ A KHRKt

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.