Alþýðublaðið - 14.11.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1957, Blaðsíða 1
Sim&jf tnaftsin*: Ritst jóra. 14901, 10271. Preaísmiðjan 14904. Eldur í Fiskiðiuveri Bæjarútgerðariimar í Hafnarfirði. — Liósm.: Ás«eir Lona. Eldsvoðar á tveirn stöðum í Hafnarfirði í gær: Eldur kom upp í Fiskiðjuveri Bæjarú!- gerðar HainarfjarSar og íbúðarhúsi. Talsverðar skemmdir urðu á báðum stöðum. ELDUR kom upp á tveim stöðum í Hafnarfirði samttmis í gær. K-viknaði í Fiskið.juveri Bæjarútgerðar Hafnarfjarðai og íbúðarhúsi á Strandgötu 50. Skemmdir urðu talsverðar á báðum stöðunum. Kl. 12.03 var slökkviliðið enda komst enginn eldur í þann kallað að Fiskiðjuverinu. Hafði hluta hússins, sem er fuilgerð- kornið úpp eldur í suðvestur- ur. horni hússns, en sá hhiti húss- i Framhald á 2. siðu. ins er ekki fullgerður enn og j............. 1 var unnið þar að einangrun! r| /■ 0^ »■ > veggja. Á ísgeymsla að vera á HÁnj jm 1100?^ annarri hæð þess hluta hússins. 1 iUv/Usli 111II i-lI WASHINGTON, miðvikud. Eisenhovver forseti flytur ræðu j í útv'arp og sjónvarp í nótt og cr talið, að liann muni tilkvnna að meiri for.gangsréttur verðt veittur vísindanámi og rann- sóknum. Ræða þessi er hin önn , ur í ræðuflokki, scm ætlaður er til að styrkja siðfcrðtsbrck Bandafíkjamanna eftir að Rúss ar sendu á loft gervihnetti sína. Ræða þessi nefnist „Vísindjn og öryggi þjóðarinnar.“ Bandarísk blöð telja, að Ets- enhovver muni stinga upp á stofnun visindastyrkja, ríkisað- st-oð við byggin-gu rannsóknar- stofa við menntaskóla og há- skóla og meiri aðstoð við vís,- indamenn, er vinna að rann- sóknum. dæmdir í 9 ára tiS cisis cg hálh árs íangelsi Stjórnin talin vera að kaupa sér trið með tiltölulega vægum dómum. BÚDAPEST, niiðvikudag. Hæstiréttur Ungverjalands dæmdi í dag hinn kunna ungverska rithöfund Tihor Dery, 63 ára að aldri, til níu ára fangelsisvistar, en rithöfundarnir Gyula Hay, Zoltan Zelk og Tiber Tardos voru dæmdir í 6 ára, 3 ára og 13 mánaða fangelsi hver. Budapest, telja dómana yfir rit höfundunum tiltölulega milda. Rithöfundunum er lýst sem ♦ KVIKNAÐI I T.TORU Verið var að einangra með korki og var notuð tjara við einangrunina. Kviknaði í tjör- unni og skipti það engum tog- um, að önnur og þriðja hæð hússins urðu alelda. Komst eld- urinn í þakið, og skemmdist það mjög mikið. Einnig urðu skemmdir nokkrar á báðurn þessum hæðum og nokkrar skemmdir urðu einnig á neðstu. hæðinni af völdum vatns og reyks. Fjölmargar rúður sprungu. Þrátt fyrir þessar skemmdir, sem eru mjög til- finnanlegar, mun vinna þó halda áfram í Fiskiðjuverinu, Réttarhöldin voru lokuð, en í tilkynningu, sem gefin var út að þaim loknum segir, að D?ry hafi verið dæmdur fyrir að hafa haft forustu í félagsskap, er hugðist steypa ungversku stjórninni. Gyula Hay var dæmdur fyrir að hafa tekið virkan þátt í sarna félagsskap sem Dery, en ljóðskáltíið Zol- tan Zeik og blaðamaðurinn Ti- bor Tardos voru dæmdir fyrir að æsa fólk gegn stjórninni. Menn, sem vel fvlgjast með í er mest áberandi ungversku per- sóunum, er dæmdar hafi verið fyrir að hafa tekið þátt í upp- (Frh. á 2. síðu.) á Ifalíu ROVIGO, miðvikudag. Á- standið á flóðasvæðinu í Pó- dalnum er nú nokkru hetra. Áin hækkar enn um 5 cm. á klukkustund, en það er hins vegar öruggt, að háflæðið í Adríahafinu er að fjara út. Búizt er við, að allt verði orð- ið eðlilcgt eftir fimm daga. — Verður þá farið að dæla burtu vatninu af 8000 hekturum ræktaðs lands. AIÍs flýðu 500® manns heimili sín, en þúsundir fluttu sig upp á efri hæðhr húsa sinna. Deiksr miklar vegna friimvarpsins. Taíið, að stjórnin verði að fara fram á traust. PARÍS, miðvikudag. (NTB-AFB), Franska þingið frestaði í dag um sólarhring fyrirhugaðrj umræðu um frumvarp ríkis- stjornarinnar að sérstökum völdum ,þar eð fjárhngsnefrid hafði ekki náð samkomuiagi um málið. Þingið sat aðeins fimm mín- útur og var tilkynnt, að miklar dcilur væru mcð jafnaðar- mönnum og íhaldsmönnum um valdatillögu stjónarinnar. * Eru íhaldsmenn andvígir Spilakvöld álþýðuflokksfélag- anna í Iðnó. ( kvöldi keppninni á spila- \ kvöldi Alþýðuflokksfélag- \ anna í Iðnó. S Emil Jónsson, formaður S Alþýðuflokksins, flytur Ivær konur slasas! f bifreiðaárekstri. ALLHARÐUR bifreiðaárekst ur varð á Keflavíkurveg'inum í gærkvöldi, suður á Vatnsleysu- strönd. Rákust þar á bifreið frá Keflavík og varnarliðsbifreift. Tvær konur, sem í Keflavíkur- bifreiðinni voru, slösuðust; all- mikið. en báðar bifreiðarnar skemmdust. skattatillögum stjórnarinnar, sem jafnaðarmenn og repúbli- kanar álíta að nái aðeins til hins allra nauðsynlegasta. í- haldsmenn vilja einnig, að rík- isstjórnin skuli hafa sérstök völd í efnahagsmálum til árs- ins 1961, en jafnaðarmenn og repúblíkanar telja, að þau skuii aðeins gilda fyrir stjórn Gaill- ards. Er nú talið, að Gaillard rnuni gera tilraun til að sætta þessa aðila. Framhakl á 7. síðu. S s s s s Sl Á FÖSTUDAG kl. 8.30 S ’ verður lialdið áfram fimnvj- s! s s s á-s varp. \ Mætið öll, sem tekið hafaS þátt í finvm kvölda keppn-S inni, því til góðra verðlaunaS er að vinna. S Aukaverðlaun eru veitt á^ hverju spilakvöldi, en aöal-^ Jóhanna Egilsdóttir tók sæti á alþingi í gær fyrir Alþýðuflokkinn Þrjár konur sitja nú á þimgi. FRÚ JÓHANNA EGILSDÓTTIR tók sæti á alþingi í gær senv varaþingmaður Alþýðufloklcsins í Reykjavík. Tekur frú Jóhanna sæti Eggerts G. Þorsteinssonar, sem dvelst um skeið í Noregi á vegurn húsnæðismálastjórnar, til þess að kynna sér þar húsbyggingar. í upphafi fundar sameinaðs j j þings í gær tilkynnti'þingfor- seti, að borizt hefði frá yfir- kjörstjórn í Reykjavík kjörbréf til handa frú Jóhönnu Egils- dóttur varaþingmanni Reykja- víkur. Mundi því gefið hlé á fundi deildarinnar meðan kjör- bréfanefnd tæki kjörbréfið tii athugunar. \ verðlaun þegar fimnv kvölda S keppninni lýkur. • BJARNI BEN MAL.DAR í MÓINN Bjarni Benediktsson kvaddi sér óðar hljóðs og kvariaði yfir því. að ekki hefði rannsólm í kjörbréfsins verið boðuö á dag- I skrá. Gæfist því Htið tóm til HYLKIÐ AF SPÚTNIK I. HEFUR SÉST YFIR AUSTURLANDI REGLU- LEGA UNDANFARNA DAGA. HYLKIÐ af Sputnik fyrsta, síðasta ,stig eldflaugarinnar, scm fylgt hefur -gervimánan- unv, hefur nú undanfarna daga sést reglulega yfir Aust- urlandi. Er unvferðartími þess nú 93 mínútur í stað 96, og skýrði Trausti Einarsson prófessor svo frá, er blaðið ræddi við hann um þetta í gær, að sá unvíerðartími svar aði til þess, að það svifi um- hverfis jörðu í riimlega 400 knv. nveðalhæð, eða hefði lækk að unv 150 knv. Hylkið hel'ur sézst á Akur- eyri einnig. En frá Scyðis- Framhald á Z. síðu. Jóhanna EgiTsdóttir. þess að kynna sér málið á þeim stutta fresti, er gefinn væri (15 mín. hléi). Hefði einnig ver:ð auðvelt að setja málið á (dag- skrá, þar eð vitað væri, aðíEgg- ert G. Þorsteinsson væri íarinn utan fyrir nokkru. * t AFGREITT ÁGREININGS- LAUST AF KJÖRSTJÓRN Þingforseti, Gunnar Jó- hannsson, kvað mörg fordæmi Framhald á 7. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.