Alþýðublaðið - 14.11.1957, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.11.1957, Blaðsíða 6
A I þ ýSublag I ® Fimmtuclagur 14. nóv. 1957. GAMLA Bfð SímJ 1-1475. Meðan stórborgin sefur (Whiíe the City Sleeps) Spennandi bandarísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Dana Andrews Rhonða Flemmmg George Sanders Vincent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aSgang. NÝJA Bfð US44 Garmen Jones Heimsfræg amerísk Cineina- scope litmynd, þar sem á til- komumikinn og sérstæðan hátt er sýnd í nútímabúningi hin sígilda saga um hina fögru og óstýrilátu verk- smiðjustúlku, Carmen. Aðal- hlutverkin leika: Harry Belafonte Dorothy Dandridge Pearl Bailey Oiga James Jee Adams er öll hlutu heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AUSTUR- BÆJARBfÖ Austan Edens (East of Eden) Áhrifarík og sérstaklega vel ] leikin, ný, amerísk stórmynd, byggð á skáldsögu eftir John Steinbeck, en hún hefir verið framhaldssaga Morgunblaðs- ins að undanförnu. Aoalhlutverk: James Dean Julie Harris Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS börnum innan 16 ára ' ERNEST GANN: :>*o»o»o*c*o*o*o*ofg lo*o*o*o*oéc*c*o*of »o*c*o*o«o«o*c*o*o* RAGNARÖK Sími 32075. Hættulegi íurninn (Xhe Cruel Xower) Óvenju spennandi ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: John Ericson Mari Blanchard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Bönnuð börnum. STJÖRNUBfÖ &iBl 18936. Verðlaunamyndin Héðan til eilífðar (From here to eternity) , Hin heimsfræga mynd með hinum vinsælu leikurum: Burt Lancaster, Montgomery Clift, Donna Reed, Frank Sinatra. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ORUSXAN í EYÐIMÖRKINNI Afarspennandi mynd í litum. . Broderick Crawford 1 Barbara Hale ' Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. HAFNAR- FJARÐARBlÚ Síml 50249. Myrkviði stórborgar- $ innar o»o»o«c*c*c»o*oéo#o»o®Q»o»o*oo< Kir suber j agarðurinn Sýning í kvöld klukkan 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. COSI FAN TUTTE Sýning föstudag klukkan 19. Allra síðasta sinn. Horft af brúnni Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars selðar1 öðrum. LEIKFÉUG REYKJAVtKDR1 Sími 1,3191. Grátsöngvarinn Gamanleikur eftir Vernon Sylvaine. Sýning £ kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Sv’Ml 22-1-40. Reyfarakaup (VALUE FOR MONEY) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: John Gregson Díana Dors Susan Stephen Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBfO Símí 16444 Litli prakkarinn (Xoy Figer) Bráðskemmtileg og fjörug 1 ný amerísk skemmtimynd í litum. Aðalhlutverk: Jeff Chandler Laraine Day og hinn óviðjafnanlegi 9 ára gamli Tim Hovey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPQUBfÖ Kíukkan eitt í nótt Afar spennandi og taugaæs- andi, ný frönks sakamála- mynd eftir hinu þekkta leik- riti José André Lacours. Aðalhlutverk: Edwige Feuillere Frank ViIIard Cosetta Greco Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð innan 16 ára. Ný ítölsk stórmynd. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida Paul Muller ' Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. SKIPAUTGCRB RIKISINS S æ f i n ii u r fer til Hornafjarðar í kvöld. Vörumóttaka í dag. ASalfundur Samlags skreiðarframleiðenda fyrir starfsárið 1956 verður haldin fimmtudaginn 28. nóv. n.k. og hefst kl. 10 f. h. í Tjarnarcafé, Reykjavík. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Mþýðublaðlð vanlar ungllnga til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: Kárnesbraut Talið við afgrelðsluna - Sími 14900 71. DAGUR. — Hákarl . . . tautaði Keim með ótta ov viðbjóði, og varð um leið litið á Ramsay. Nú jókst slakinn á línunni, Keim dró hana inn og á næstu andrá kom Bell úr kafi og varp mæðinni. ■— Gefðu mér svo nógan slaka, kallaði hann, ég ætla alla leið undir kjölinn. ■— Hákarl . . . hrópaði Brown gamli. Þarna úti . . . Bell leit um öxl sér og sá á skugganum, að há:karlinn hafði lónað frá. -— Hafið auga með honum . . . Bell dró djúpt að sér andann og hvarf aftur í kaf. Charlotta King greip um arm Ramsays stýrimanns og gerði ekki minnstu tilraun til að leyna reiði sinni. — Hvers vegna komstu ekki í veg fyrir að hann færi aft- ur í kaf? Ramsay virti hana fyrir sér og brosti hæðnislega. — Hann þykist endilega þurfa að sanna eitthvað. Ég hef víst sagt yður það áður, að þetta er bölvaður kiáni. Því næst sneri hann sér að þeim Uala og Sweeney og bauð þeim að klífa upp í framsigluna. — Oa það verður einhver að þagga niður í hundskrattan- um, bætti hann við. Hundurinn hafði hevrt rödd húshónda síns úr sjónum og stökk nú ýlfrandi og gelta’ndi fram og aftur með borðstokkn um. Keim gaf enn eftir línuna og horfði þangað, er hann sá þröþyrnda skuggann nálgast óðfluga. Bell svam niður með skipshliði.n’ni. Hákarlinn olli hon- um ekki mikils ótta, hann hafði búist við honum, og það mundi ekki líða á löngu áður en þeir yrðu fleiri, hákarlarnir höfðu eitthvert óbrigðult boðkerfi sín á milli niðri bar. En þeir réð- ust aldrei á neinn eða neitt fyrr en þeir höfðu athugað það nokkra stund, synt nokkra hringi umhverfis það fyrst. Eins og allir sjómenn hataði Bell hákarla, og hann hugsaði með sér að þegar hann kæmi aftur upp á þiliur skyldi harrn taka byssu sína og reyna að skióta þennan dóna. hengia hann á sporðin- um upp í rá að gömlum sióman’nasið. en það var talið boða hveriu skip gæfu. Bell fór nú með kjölnum, andaði örlítið frá sér með löngu millibili. Það va^ sem hann grunaði. Samskevtin höfðu gengið örlítið sundur, ekki það að nein hætta stafaði af á miðan bilið varð ekki meira. En vitanlega varð að gera við hetta strax og tækifæri gafst til. Hann þraut andrá og hraðaðí sp->- nnn á vfírborðið. Andar- taki síðar var hann kominn inn fvrir borðstokkinr, lá á þ.ilj- um og svalg loftið að sér. — Þetta er allt í lagi. sagði hann. Ég fann b.ilunina. sem veldur lekanum. Við burfum ekki að óttast hana. Þið skuluð því láta micr um áVivggjurnar og taka lífinu siálf með ró. — Segið þér okkur allan sannle.ikann? snurði Harry Huft- on. ' ..... — Já. enda kæmLbað -niður á siálfum mér, ef ég gerði það ekki. Maður verður að horfas't í áúgun við stáðreyndirnar, ekki síður á sjó en land.i. Hann leysti kaðah'nn. sem hann hafði bundið um mitti sér. e-n Keim garnli tók allt í einu að bölva ákaflega, þreif krókstjaka mikinn og ann út að borðstokknum og leit út fyr- ir, bar svnti Dreki, ýlfraði og gjammaði og bar sig aumlega, en þríhyrndi, aflangi skugginn var á sveimi í nánd við hann. .«— Hann stökk fyrir borð á eftir þér, kallaði Keim gamli. Keim miðaði hakanum í þríhyrninginn. Þegar hundurinn sá húsbónda sinn hætti hann ýlfrinu og leit á hann bænaraug- um. Bell þreif skeiðahnífinn úr belti Keims og stökk upp á borðstokkmn. Hann sá dökkan skrokk hákarlsins hverfa í djúpið og stefna síðan að hundinum úr annarri átt. Bell kreppti sig í hniáliðunum til stökks. •---Kastið þið svo línunni til mín, kallaði hann. Ethel Peacock rak upp hátt vein. Bell beið þess með hvern vöðva stre'ngdan að hákarlinn svnti nær. -— Þú ert brjálaður, maður, hrópaði Ramsay. Og það var eins og þetta hróp væri hinum merki til að hafast að. Keim kippti Bell niður af borðstokknum, Brown gamli snéri hnífinn úr hendi hans, en beir Sweeney og Uala gripu um arma honum og keyrðu á bak aftur. Bell kastaði þeim frá sér og stökk út að borðstokknum, en þeir Keim og Lptt stóðu fyrir honurn. •— Bezt að hætta við þetta, skipstióri, mælti Lott. Sysírafélagið Álfa Sunnudaginn 17. nóv. heldur Systrafélag.ið Alfa sinn árlega bazar í Vonarstræti 4 (Félagsheimili verzlunarman'na). Verður bazarinn opnaður kl. 2 e. h. Á boðstólum verður mikið af hlýjum ullarfatnaði barna og einnig margir munir hentugir til iólagjafa. Stjórnin. ■>« a t ’nti« » úmiimm f.« a ■ U«jÚúrK.UDaHi ‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.