Alþýðublaðið - 14.11.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.11.1957, Blaðsíða 2
3 Alþýgubiaðig Fimmtudagur 14. nóv. 1957, íutlup ára afmælis-J íagnaSur Kvenféiagsí s s s s s KVENFÉLAG AlþýSu-S flokksins í Hafnarfirði minnS ist tuttugu ára afmælis sínsS á laugardagskvöld með í'agn^ aði í Alþýðuliúsinu, og hefst) hann kl. 8.30. ) Alþýðuflokksins í HafnaríirBi. Skemmtunin hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. ^ Flytur Ólafur Þ. Kristjáns-( son skólastjóri erindi um^ sögu félagsins, Kristinn^ Hallsson óperusöngvari sj'ng > ur einsöng, leikkonurnar Em \ ilía Jónasdóttir og Áróra S Halldórsdóttir fara með gam S anþætti, en að lokum verð- S ur dans, og leikur hin góð-) kunna hljómsveit Alþýðu-. hússins fyrir dansinum. • Green ekki énægSur meS ásfand hermála N a I o. PARÍS, miðvikudag (NTB— AFP.) Ameríski öldungadeiíd- arþingmaðurinn Theodore Green sagði í dag, að það hryggði sig, að hann hefði kom izt að raun um það að hernað- arstyrkur NATO væri farinn að minnka. Skýrði hinn níræði þingmaður frá þessu við hádeg isverð í ameríska klúbhnum í París, Green er formaður am- erísku nefndarinnar á þing- mannfundi NATO. Kvað hann þessa fækkun stafa af því, að í næstum.öllum Evrópulöndum væri vaxandi á- herzla lögð á að lækka útgjöld ríkisins og svo vaxandi skoðun meðal her- og stjórnmálamanna að taka verði hernaðaráætlanir NATO til yfirvegunar og eí' til vill breytingar vegna tækniþró unarinnar. hafa verið undanfarið á Seyð- isfirði. Prófessor Trausti tclur, að unnt muni að fara nærri um, hve lengi hylkið haldist á lofti. Muni það að líkindum skipta vikum, en ómögulegt sé að geta sér til, hvar það kemur niður. Telur hann ó- trúlegt að það leysist sundur svo að um muni á niðurleið Ungverskir rithöf. ÍFrh. af 1. síðu.j reisninni, og er bent á, að fjöldi smærri skálda hafi veríð dæmdur til miklu þyngr, refs- ingar fyrr í ár. Eru dómarnir taldir saniia þær sögusagnir, er gengu ura, að stjórnin hefði lofað að fara mildum höndum um rithöfund- ana gegn því, að aðrir rithöf- undar í Ungverjalandi hætti „kyrrláta verkfallinu11, sem þeir hafa haldið uppi síðan í uppreisninni í fyrra. Ú R ÖLLUM AITUM ForseSi lé slóvakíu láfinei PRAG, miðvikudag. Anton- «n Zapotocky, forseti Tékkó- slóvakíu, dó í nótt hefur verið lýst yfir þjóðarsorg þar útaf. Samkvæmt stjórnarskrá lands- «ns ber þinginu að kjósa nýjan forseta innan fjórtán daga og «f almennt talið í Prag, að Vi- ILiam Siroky, forsætisráðherra, srnuni taka við embættinu. í>að var aldrei hug- myndin að ná Laiku lii jarðar ■'MOSKVA, miðvikudag. Það ec hægt að ná tækjum og dýr- u:m aftur til jarðar úr geryi- t.inglum, en eins og stendur er >;Kki hugmyndin að gera það, t.ilkynnti Moskvu-útvarpið í <iag. Var þetta svar við spurn- uigum hlustenda. Hylkið af Spufnik I. Framhald af 1. síðu. firði segir Benedikt Jónasson prófessor Trausta, að liann hafi fylgzt með ferðum hylk- isins síðustu þrjá daga. Hafi hann séð það í gær bæoi kl. 16.10 og 17.43, og væri það þá sem björt stjarna. Heiðríkjur Eldsvooi Framhald af 1. síðu. SKEMMDIR Á ÍBÚÐARHÚSI Um líkt leyti og slökkviliðið var kvatt að Fiskiðjuverinu var tilkynnt, að eldur væri uppi I á Strandgötu 50, í einlyftu timb l urhúsi. Hafði kviknað þar í út I frá rafmagni. Urðu talsverðar skemmdir af eldsvoðanum þar. Sandgeróisbálar fengu síld Síldin var m]ög feit, stór og falleg. Fregn til Alþýðublaðsins. SANDGERÐI í' gær. TVEIR bátar fóru út héðan í nótt, þeir Muninn og Muninn II. Fengu þeir síld, annar 25 tunnur, en hinn 40 tunnur. Síldin var mjög feit, stór og falleg, miklu stærri og betri en síldin í haust. Var hún fryst í beitu. Bátarnir fóru aftur í kvöld, en aðrir bátar voru hætt ir. Fara þeir strax af stað aftur, ef síldin fer að koma, sem menn eru að vona. Veður er nú ágætt á miðunum. Ó.V. Þess má geta til viðbótar, að Keflavíkurbátar fóru ekki út í fyrrinótt. Tveir bátar fóru út frá Akranesi, en urðu einskis | varir og komu þeir ekki inn í j gær. í fyrradag fékk þó annar þeirra 20 tunnur og hinn 30. Sendiráð Tékkóslóvakíu tilkynnir, að sendiráðið verð- ur opið dagana 14.—16. nóvem- ber kl. 2—5 e. h. til að taka á móti þeim, er vilja láta í ljós samúð sína vegna fráfails for- seta Tékkóslóvakíu, Hr. Anton- íns Zapotocký. í DAG er fimmtudagurinn 14. nóvember 1957. FLDGFERÐIR Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Saga, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 18.30 í kvöld frá Ham borg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 20. SKIPAFRETXiR Rikisskip. Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hring- ferð. Esja er á Austfjörðum á. norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fór írá Reykjavík í gær vestur um land. til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Karlshamn til Siglufjarðar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær García vafalaust kjörinn forseti Filippseyja. MANILA, miðvikudag. (NT- B-AFB). Carlos García, forseti var í ltvöld svo öruggur um kosningu sem forseti Filipps- eyja eftir kosningarnar í gær. García er úr þjóðernisflokkn- um, en Cacapagal úr frjáls- lynda flokknum er efstur í kosningunni til vara-forseta. García hefur fengið 490 þús. taldra atkvæða, en frambjóð- andi frjálslyndra, Yulo, hefur fengið 335 þús. atkvæði. Veðrið í dag: Hæg sunnanátt, þokuloft, 3—4 stiga hiti. Og nú var sætzt á málið ogsáttafagnaður haldinn. ]■' GéL Geimfarið sveimaði fram og menn þeirra ræddu um hvað aítur yfir frumskógasvæðinu, | gera skyldi. „Þetta gula duft Marco og Jón og samstarfs-! fyrirfinnst eingöngu á eldfjalla svæðum,“ varð Jóni að orði, „við verðum því að leita þessa nýja námasvæðis þeirra grennd við einhver eldfjöll." til Gilsfjarðar- og Hvamms* fjarðarhafna. Eimskip. Dettifoss fór frá Patreksfirði i gær til Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur, Siglufjarðar, Húna- flóahafna, Flateyrar og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði i gærkvöldi til Rotterdam, Ant- werpen, Hull og Reykjavíkur, Goðafoss kom til New York 8/11 frá Reykjavík. Gullfoss kom til Khafnar 12/11 frá Ham borg. Lagarfoss kom til Grims- by 12/11, fer þaðan til Rostock og Hamborgar. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í gær. Trölla- foss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Tungufoss fór frát Siglufirði 11/11 til Gautabórg- ar, Kaupmannahafnar og Gdy- nia. Drangajökull lestar í Rott- erdam 15/11 til Reykjavíkur., Herman Langreder fór frá Rio> de Janeiro 23/10 til Reykjavík- ur. Ekholm lestar í Hamborg um 15/11 til Réykjavíkur. DAGSKRÁ ALÞINGIS Efri deild: 1. Búfjárrækt, frv. 2. Bifreiðaskattur, frv. •—- Néðr'. deild: 1. Dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna, frv. 2, Girðingalög, frv. F U N D I R Æskulýðsfélag Laugarnes- sóknar. Fundur í kirkjukjallar- anum í kvöld kl. 8.30. Fjölbrevtt fundarefni. Séra Garðar Svav- arsson. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fundur verður í félagsheimil- inu Kirkjubæ annað kvöld kl. 8I/2. Bazarinn verður í byrjun desember. BLÖÐ O G TÍMARIT Skák, 7. tbl. 7. árg. er komið út. ar segir frá Stórmóti Tafl- félags Reykjavíkur, Hafnarfjarð armótinu, Skák mánaðarins, Af erlendum vettvangi o. fl. Kennt er að „kombinera“ og byrjanir útskýrðar. Margar skákir eru settar upp í ritinu ásamt tilhlýðí legum skýringum við þær. Bolvíkingar í Reykjavík. Félagsvist í Skátaheimilinu í kvöld kl. 20.30. Stjórnin. •o*o*o»o#n»o»o»o»o«o®o*o*owo*o«o*o»a»o«o»o*<3«o(«B '•0*0»0»0«0»C*0*0®0®0*0«0«0*0*0®C«0®0»0®0®0«0«cV i i i s I »OfO#7»7#J« Móéc«c«otta LEIGUBILAR »Ö«0*0«0fP» 5«o«o*o*o*S Bifreiðastöðin Bæjarleiðir Sími 33-500 —0— - ] Síminn er 2-24-40 i Borgarbílastöðin ] Bifröst við Vitatorg Sími 1-15-08 —o— ] Bifreiðastöð Steindórs i Sími 1-15-80 | Bifreiðastöð Reykjavíkur f§| Sfmi 1-17-20 I0«0«0*0«0«0«0«0«0«0«0«0«0«0«0«c.»0«0«0f0«0«0l« I•0•0•0•0•0•0•0•0•0•0•0f0•0f0•0•0•c•0•0•0«0f3i 1 SENDIBILAR s Nýja sendibílastöðin Sími 2-40-90 j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.