Alþýðublaðið - 04.12.1957, Blaðsíða 8
8
Alþýðubláðið
Miðvikudagur 4. des. 1957
Kffálflutningur
Innheimta
Samningagerðir
Málflutniagsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austurstræti 9.
PILTAR
ÉPPlQ ÉfölÓ UHHÖ2T(/NA
}>Á;'h éG mti&Atifi /
: '• 'k*—-3 l :'
Bílaleigan
OPIN DAGLEGA
KL. 2—6.
Sími 2-33-98
Sigurður Ólason
Hæstaréttarlögmaður
-■»5«
Austurstræti 14.
Sími 15535.
Viðtalst. 3—6 e. h.
Samuðarkort
: Slysavarnafélag íslands
kaupa fiestir. Fást hjá slysa
vgrnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hannyrðaverzl
upjnni í Ba-nkastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
3/liEirsiingarspjöleJ
D. A. S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Austurstræti 1, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11015
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verðl. Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhanns
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
syni, Rauðagerði 15, sími
----Guðm. Andréssyni gull
smið, I..augavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði í Póst
húsinu, sími 50267.
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
B I L
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
Áki Jokobsson
og
Kristján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
Málflutnmgilr, innheita,
samningageírðir, fasíeigna
og skipasala.
J3augaveg 27. Sími 1-14-53.
Húsnæðis-
miðlunin,
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparið auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæði.
Auglýsið í
Önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hiialagnlr s.f.
Símar: 33712 og 12899.
KfkVPUM
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Álafoss,
Þingholtstræti 2.
Loftpressa
til leigu
Byggingafélagið
BÆR H.F.
Sími 33 5 60 eða 17 9 74.
Fræðslulögin frá 1907
Framhald af 7. síðu.
hafa haft það framsækna og
menningarlega markmið fyrir
augum við setningu þeirra, ekki
sízt Guðmundur Finnbogason,
sem segja má að væri aðalhöf-
undur þeirra og hvatamaður,
þótt ekki væri hann þingmað-
ur. Minnist ég ræðu hans um
þessi efni norður í Eyjafirði á
þeim árum, þar sem hann lagði
áherzlu á nauðsyn og megin-
þýðingu almennrar fræðslu.
Mennt er máttur, sagði hann,
og þann mátt verður þjóðin að
tileinka sér.
Trú á fræðslu og skóla var
yfirleitt sterk með þjóðinni. Og
af skólum væntu menn sér mik
ils. Því vakti setning laganna
vonir um batnandi menn og
vaskari þjóð. Einkum fögnuðu
þeim hinir yngri menn, sem þá
gengu fram til starfa. Fræðslu-
lögin mörkuðu því verulegt spor
og brýndu til sóknar. Þau voru
Manchettskyrtur
hvítar og mislitar.
Sportskyrtur
Sportpeysur
Hálsbindi
Náttföt
Nærföt
Sokkar
Hattar
Húfur, alls konar
Plastpokar til að geyma
í föt.
Hálstreflar alls konar
Gaberdine-frakkar
Poplín-frakkar
Gjafakassar
Raksctt
Skinnhanzkar, fóðraðir
Kuldaúlnur á börn og
fullorðna.
Kuldahúfur á börn og
fullorðna.
mm
OEYSie H.F
Fatadeildin.
HoriiaSjarlarréfyr.
Hornafjarðarrófur alltaf
beztar.
Leitið fyrst til okkar.
Verzlanasam-
bandið h.f.
Vesturgata 20.
Símar 11616 og 19625.
m
fóstur vaknandi þjóðar, og urðu
jafnframt til þess að ska'pa
vakningaöldu. Því voru þau
mikill fengur á þeirri tíð.
Segja má meo sanni, að hin
fyrstu fræðslulög svöruðu vel
til síns tíma. Þar var farið gæti-
lega í sakirnar, sem og rétt var.
Þeim var fyrst og fremst ætlað
að tryggja það höfuðatriði allr-
ar lýðmenntunar, að hver og
einn þegn, sem gæti, yrði laes
og skrifandi. Það áttu raunar
heimilin að sjá um, með eftir-
liti prestanna. En nú greip lög-
gjöfin fastar í tauminn, gerði
meiri kröfur en fól þó enn heim
ílunum lestrarkennsluna. Var
það skynsamlegt, og raunar
sjálfsagt eins og þá stóðu sakir.
Heimilin voru þá enn fjölmenn
og fastmótaðar stofnanir, sem
gátu sinnt slíku verkefni, þótt
misjafnt væri að sjálfsögðu. En
það vitum við, sem þá hófum
kennslustarf, að víða leystu
heimilin þetta verk af hendi
með hinni mestu prýði.
Að vísu reis mikil deila um
það á Alþingi, sem nærri hafði
stöðvað málið, hvort lögleiða
bæri alrpenna skólaskyldu um
land allt þegar í stað. Töldu
margir það alls ekki tímabært
né framkvæmanlegt, eins og
sakir stóðu. En sætzt var að lok
um á það, að fræðsluskyldan
aðsins skyldi jafnframt lögíeyfð,
en vorprófin sannreyna hvort
nægði. Varð þessi málamiðlun
án efa hið mesta happaspor.
Þar sem ég hóf starf á öðru
ári fræðslulaganna, komu því
naer öll 10 ára börn í skólann
vel læs. Og tveimur árum síð-
ar prófaðí ég börn í því nær
heilli sýslu, og þótti lestrar-
leikni þeirra í góðu lagi, yfir-
leitt. Furðar mig nú á þeim
kröfum, sem ég gerði til barn-
anna og hve vel þau stóðu sig.
Flest þeirra kunnu mikið af
ljóðum, spakmælum og gátum
og sögðu vel frá því sem þau
vissu. Og ekki var komið að
tómum kofum hjá sumum
þeirra ef Islendingasögurnar
bar á góma. Auðfundið var að
þarna voru heimilin með og að
verki. En skólinn hafði líka
örvað námfýsi þeirra og kennt
þeirra, ef íslendingasögurnar
reikningi kunnu þau meira en
líklegt mátti þykja, eftir svo
skamma skólagöngu, víðast
hvar.
Náttúrlega var húsakostur
skólahalds.ins víða fremur bág-
borinn. En þó var því til tjald-
að,.sem skást var. Sums staðar
í strjálbýlinu voru byggð smá-
hýsi, sem þá voru kölluð skóla-
skýli. Sá ég þessa einna víðast
vott á Vestfjörðum. Og nokkur
fremd þótti þá að því að geta
tekið skóla á hcirnilið. Honum
fylgdi líf og fjör og andblær
þeirrar fræðslu og menningar,
sem fólkið bráði.
Eg minnist fátæklegra
kennslustofa, mitt fvrsta ár, lé-
legrar lýsingar og fátæklegrar
uuohitunar. En allt hverfur
þetta í skusgann þeggr ég hugsa
til þess blossandi áhuga, sem
börn.in höfðu á náminu og þeirri
námsgleði, sem geislaði af þeiro,
bótt mörg þeirra yrðu að ganga
langa vegu og erfiða í skólann.
Og minnisstæður er mér líka
áhugi foreldranna á skólastrf-
inu, heimsóknum þeirra í skól-
ann og hvernig þeir, og fólkið
á heimilunum yfirleitt, fylgd-
ist með skólastarfinu og námi
barnanna og lét sér annt um
bað.
Því hefur þessi fyrsti vétur
minn í Hrísey og á Arskógar-
’strönd orðið mér minnisstæður.
Hann og fleiri þeirra á hinum
fyrstu áratugum hafa oft minnt
mig á það, hvað muni mikils •
verðast í öllu skólastarfi.
En þótt viðurkennt sé, svo
sem rétt er og skylt, hversu vel
heimilin ræktu yfirleitt þá
skyldu sína, að gera hörn sín
læs, eða svo hygg ég það hafi
almennt verið, þá ber hitt að
viðurkenna, að bæði urðu ein-
hverjir alltaf útundan, og svo
var heimafræðslan að sjálf-
sögðu jafnan heldur fábrotin.
Hið fjölþættara nám kom með
hinu lögboðna skólahaldi. Og
nú varð enginn alveg settur hjá.
Að vísu var hinn lögboðni náms
tími ærið misjafn, og svo er
enn í dag, en átta vikna kennslu
a.m.k. skyldi þó hvert barn
njóta, að nokkurt skólahald
hafði fest víðasthvar rætur hér,
áður en upplausnaraldan mikla
skall yfir lönd og lýði með hinni
fyrri heimsstyrjöld.
Þegar þessara tímamóta er
minnzt þyrfti margs að geta,
sem hér verður eigi skráð.
Tvennt ber þó af. Hið fyrra er,
hin örugga forsjá Jóns Þórarins
sonar. Hann átti, sem kunnugt
er, að hafá umsjón með fram-
kvæmd hinna nýju fræðslulaga,
og fórst bað giftusamlega. Hann
fór hægt í allar sakir, en seig
fast á. Víða var við mikla örð-
ugleika að etja, — fátækt og
skilningsskort, og löggjafar-
valdið tregt í taumi. Þó miðaði
áfram. Og ýtni Jóns Þórarins-
sonar var það fyrst og fremst
að þakka, að skólarnir eignuð-
ust þegar á hinum fyrstu árum
þessa tímabils nokkuð af n,auð-
synlegustu kennslutækjum,
sem þeir bjuggu lengi að.
Og svo var það „Skólablaðið“,
sem Jón Þórarinsson hélt lengi
úti með mikiili þrautseigju.
það gerði stórfellt gagn, að ég
hygg, i öjlu sínu látleysi. Það
glæddi áhuga og fræddi um
niargt þessi fyrstu ár, þegar svo
margir, sem við kennslu feng-
ust höfðu litillar eða engrar
kennaramenntunar notið.
Og það annað, sem minnast
ber sérstaklega á þessum tíma-
mótum, er stofnunKennaraskól
ans. Það var hin merkasta fram
kvæmd og nauðsynleg. Ekki
Isízf vegna þeirrar forystu, sem
honum var fengin.^Það benti í
lákveðna átt, og mun jafnan
bera yfirstjórn fræðslumálanna
þá gott vitni.
Og með stofnun Kennaraskól
ans er þá líka lagður grundvöll-
ur að stétt barnakennara í land
inu.
Það var mikið lán að slíkur
maður, sem síra Magnús Helga-
son var, skyldi verða til þess
að móta starf hins íslenzka
kennaraskóla í upphafi. Því að
bótt margt skorti af tækjum og
tækni frameftirárum,varðkenn
araefnunum dvölin undir hand
leiðslu skólastjórans ómetan-
legur þroska-auki. Um það hafa
beir jafnan vitnað. Áhrif hans
urðu þeim og þjóðinni giftu-
drjúg.
Og þess mætti óska nú, að
íslenzk kennarastétt yrði jafn-
an rík af þeim verðmætum, er
síra Magnús Helgason lagði í
brjóst frumherja hennar. Þá
mun vel fara.
Snorri Sigfússon.