Alþýðublaðið - 28.12.1957, Page 2

Alþýðublaðið - 28.12.1957, Page 2
 Alþýðublaðið Laugardagur 28. des. 195/. Jóíasveinar á ferð á Arnarhóli í Reykjavík. Endurminningar Sveins Bjðrns- sonar, vinsælasta jólabókin „Martröð“ Lofts Guðmundssonar mest lesna skáldsagan. MIKIÐ hefur verið keypt og gefið af bókum nú um jólin cins og áður. Bókasala hefur ]jó ekki auki/.t mikið miðað við jódin í fyrra, Jjráit fyrir að aldrei hefur verið gefið eins mikið út af bókum og fyrir Jjéssi jó!, enda hafa þaer aldrei verið jafn- dýrar og nú. Þótt fslendingar séu miklir hókavinir, eru Jjó tak- irwirk íyrir hve mikið hægt er að borga fyrir þœr. Er liæít við að margir útgefendur nagi sig í handarbökin nú að afstöðnum jólum. Alþýðublaðið sneri sér í gær tií nokkurra bóksala og fékk bjá þeim upplýsingar um hvaða þækur hafa verið helzt keypíar tií gjafa nú fyrir jólin. Voru sýör þeirra nokkuð á sömu ieið. Af ævisögum og endurminn- ingum seldist mest af Endur- minningum Sveins Björnssonar forseta, mun hún jafníramt véra sú bók, sem mest seldist af. Af skáldsögum var mest sala l Jónsmessunæturmartröð á Fjallinu helga eftir Loft Cluð- mundsson. Mikil sala var einn- ig í skáldsögunum Kvenna- munur eftir Jón Mýrdal og Sléipnir eftir Einar Sæmund- sen. Af ferðabókum var mest kéypt af í furðuveröld eftir Fawcett og þá f hreinskilni sagt eftir Peter Freuchen, einnig seldist töluvert af bókinni Góða tungj, sem er um konur og ástir i, Austurlöndum. Af öðrum bókum, sem nutu vínsælda kaupenda, má nefna Veturnóttakyrrur eftir Jónas Árnason, Við sem byggðum bessa b.org eftir VSV, Dagbók önnu Frank og Sva-lt á, seltu, s.ep er um kiör oa hstjudáðir skerjagarðsbúa. í Vestur-Nor- egi, Einna mest mun hafa verið Keyct af barnabókum og þá mest af Strákarnir sem struku, eftir Böðvar frá Hnífsdal, og Eldflaugin var sú þýdda barna- bók. sem mest seldist af. V.-þýzkir jafsialarmenn vísa á hug filmæfum au.-fipkra komm- únisfa um samvinnu, BONN, föstudag, NTB-DPA. Jafnaðarmannaflokkur Vestur- Þýzkalands vísaðj í dag á bug' tillögu austur-Jjýzka konumui- istaflokksins um samvinnu í Jjví skyni að kcnja upp „atómlausu svæði“ í Þýzkalandi í samræmi við áætlun þá, sem pólski utan- ríkisráðherrann Rapacki hefur sett fram. Austur-þýzka tillag'- an var sett fram á aðfangadags- kvöld í bréfi frá aðalritara austur-Jiýzka kommúnista- flokksins, “VValter Ulbricht, til flokksstjórnar vestur-þýzka jafnaðarmánnaflokksins. í bréfinu stingur Ulbricht upp á því, að flokkarnir vinni saman til að skapa þjóðarhreyf ingu í' öl|u Þýzkalandi, er vinni að því að tryggja, að ekki veröi geymd atómvropn á þýzku landi. Talsmaður vestur-þýzka jafnaö 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14 „Laug|fdagslögin.“ Raddir> frá Norðurlöndum, VIII. 18.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (B. Möller). 13 Tómstundaþátiur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Út\arpssaga barnanna: Í'ílvintýri úr EyjunV eftir onna, þýðingu Freysteins unnarss.onar, XVIII — sögu- k (Óskar Halldórsson kenn- 'i). 5 í kvöldrökkrinu: Tónleik- ■ af plölurn. 0 Jóialeikrit útvarpsins „Jólaþyrnir og bergflétta“ teftir Winyard Browne. Leik- v stjóri og þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.10 Danslög (plötur). Öfeufanlar reyna að ferðasl lögregluna. I siórbruni , Framhald af 1. sIFu. Lögreglan liefur hendur í hári þriggja slífcra náunga j isreistáflug wár og gífurlegt 4 og voru tveir þéirra ölvaðir. stóru svbeði: UMFERÐ var gcysimikil í Reykjavík íyr.i.r jólin, cn ekki hlutust nci i telja.ndi slys at heunar voldum. Hips vegar voru Jirír ökufantar teknir höndum eftir að’ hafa Iforfið- áj braut af árekstursstöðuni án þess að gefa sig fram. Á Þorláksmessu olli einn ökufanturinn árekstri á Mikla- torgi. Reyndi sá að komast und an, en var eltur og náðist, áber- andi drukkinn. Aðfaranótt að- fangadags jóla var ekið utan í mannlausa bifreið á Lang'holts- vegi. Þeyttist fólksbifreiðin um átta metra við áreksturinn og er talin nær ónýt. Annar bíil varð fyrir smávægilegum skemmdum, Ökuníðinguruiu ók á braut án þess að tilkynna um atburðinn, . Áðuf en klukk- ur hringdu til aftansohgva, hafcj lögreglan haft hendur í hári ökuþórs. Hafðj hann verið á ferð í bifreið frá fyrirtæki nokkru og reyndist vera ölvað- ur. í þriðja skiptið var aðeins um skrámur málningar að ræða á bílnum, sem ekið var á. Söku dólgurinn náðist og kvafSst ekki hafa orðið neins var. í Íyrradag var ekið á steingarð viö Þór- oddsstaði og brotnaði hann. Bif reðiarstjórinn er beðinn ao gefa sig fi’am við lögregluna. armannaflokksins sagði um t;i- lögu þessa í Bonn í dag, að slík þjóðarhreyfing væri þegar fyrir hendi og hún mundi aðeins skað ast af hinni ósvífnu kröfu UI- brichts um samyinnu. „H'ug- myndin um gtómlaust svæði mun þó sigi'a. þrátt fyrir það, að Ulbricht ger.ist talsmaður þeirrir áætliurar sem iækls fýr- ir erlenda haggmuni," sagði tals maðurinn. m a SKAGASTRÖND í gær. MIKIÐ hvassviðri var .hé* á aðfangadag. Urðu truflanir á rafmagnj og skemmdir við höfn ina.. Þýzka skipið, er rak upp á leirurnar á Akureyrarpolli, lá hér við aðalgarðinn, en það slitnaði upp og rak á löndunar- bryggj u Síldarverksmiðjunnar. Braut það bryggjuna og skemmdí löndunarkranann. B.B. Lciðangur Jiessi hafði vcrið við vatnsmælingar við Hvít- árvatn og Tungnaá fyrri hluta dcsember, en var á leið upp að Þórisvatni þegar bílliim sökk. Sýnir það sig ávajlt beíur og betur, að brúa þyrfti Tungnaá. Frá Jjeim stað sem bíllinn sekk eru um 70—80 kni til byggða, en það er að Galta- læk í Landssveit, Þar sem mælitæki og útbún aður hafa skemmst, verður hlé á vatnsmælingunum nokk urn tíma, cn strax upp úr ára mótum fara þeir félagar aftur upp á hálendið til áframhald- andi mælinga, og senuilega á sama bílnum. Krossanes Sigurjén lisf Framhald af 12. síðu. bað hana að fly tja sig heim um miðnætti, fékk ekki far fyrr en um kl. 4. Þegar upp birti, var hins vegar engin teljandi ófærð, þvf að fannfergí var ekki slíkt, að verulegum trafala ylli. Fært er um allar sveitir hér nærri, en Vaðlaheiði mun vera. ófær. Br. GEYSIMIKIÐ TJÓN Eins og fyrr segir, kom eld- urinn upp í rishæðinni. Er ekki i vitað um upptök hans. Þar uppi. bjuggu þrír einstaklingar, Axeí I Guðmundsson, Bjarnþór Þórð- arson og Kristín Þorsteinsdótt- ir. Axel var þar einn heima, sofnaður. Valgeir Þormar, sem bjó ásamt fjölskyldu sinni á efri hæð hússins, varð fvrstur var við reykjarlyktina ofan ú).” risinu. Komst hann upp og fékk vakið.Axel. Var eldurinnþá orð inn svo mikill, að Valgeir komst naumlega niður aftur. Af Axel var það að segja* að liann komst við illail leik út um glugga út á þak og kastaði sér þaðan niður í fáll • mottu slökkviliðsins* i Auk Valgeirs Þormars bjö Þorleifur Kristófersson á efrí hæðinni. Átti hann m. a. verð- mætt bókasafn, en <engu varö bjargað af því, fremur en öðru' af efri hæðinni og risinu. — Á, neðri hæðinni bjó dr. Jón Dúa- son og Gunnar Biiddal með fjöj- skyldu sinni. Litlu varð bjarg- að af skjalasafni dr. Jóns, svo og nokkru af innanstokksmun- um og bókum. I kjallara bjó Sig urður Björnsson og fjölskylda„ Tókst að bjarga mestu af eign- um þeirra. Tjón allra ibúa húss- ins varð geysimikið, ejfís og nærri má geta. Slökkvistarfið var mjög ert itt; voru brunaverðir gegu- blautir allan tímann. Kváðu: þeir fólk í næstu húsum hafa sýnt mikla stillingu, t. d.> sjúkinga á Farsóttaliúsinu, sem er gegnt húsinu, sent brann. Framhald al' 12. síðu. angrinum að finna þá, og tókst^ það fljótt og vel. Hófu þcir þegar tiIra.unir.iU að ná bílnum upp, gekk það erfiðlega og tók þá 12 klukku stundir. Jafnóðum og snjóbelt in komust upp á ísinn, frusu þau föst. Reyndu þeir því að setja bílinn í gang niðri í vatn inu, var það mikið umstang. Með þvi að nota gaslampa og ýmsar tiifæi ingav tókst það j að íokum, hafði Jiá björgönin ! tekið um sólai’hring. En alis ! liafói bíiinn leigið í ánsii í Jirjá ; sóiarhi'inga. Hann fór niður i i Jiann 17. des. og náðist upp j bann 20. og hjuggu þeir í snjó ; húsinu í fjóra sólarhringa. j Þrátt fyrir iðuLauaa stórhríð j varð þeim aldrci kalt, höfðu i engan tíma til þess. Urðu þeir t. d. allíaf að passa að bíllinn sigí ekki alveg niður og undir ísinn. Sovélríkin Framhald af 1. síðu. ICvað nefndin ráðstefnu lög- fræðinga frá ríkjum þessum, sem haldin var í Damaskus 7. —14. nóvember, hafe komizt að þeirri niðurstöðu, að olíusamn- ingarnir væru ógildir og nauð- syniegt vær að nema þá úr Sildd. sejn bygglum þessa borg ... Eramhald af 7, síðu. vel að meta sögu borgarin iar, sem hefur fóstrað þá. Eg ætla ekki í þessari stuttu grein að lýsa einstökum þátt- um. Til þess er ekki rúm, enda; veit ég, að þeir, sem þetta Iesa„ vilja kynna sér þá sjálfir og; veit ég, að enginn verður von- svikinn, sem les þessa bók. Það* er ánægjurík stund að dvelja við lestur bókar eins og „Viðl sem byggðum þessa horg“. Jóu Gíslason. mi {§' vegna vörutalningar til 6. janúar úð SIS. En þegar allir keppast við aðhrósa hármeðalinu, kemur ó-vænt í Ijós, að seljandinn ersjálfur bersköllóttur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.