Alþýðublaðið - 28.12.1957, Side 4

Alþýðublaðið - 28.12.1957, Side 4
1 AlþýffnblaffnS Laugardagur 28. des. 1957. m ÞMSMG ÉG ÁRÆDDI varla í jniðbæ- inn fyrir jólin, a'ö minnsta kosti ekki ailra síðustu dagana, eu ég' •ák. eftir Laugavegi og Ausiur-; stræti á jólanóttina til þess aö | I\iusta eftir rödd þagnarinnar — og einhvern veginn tókst mér ; aö nema hana. Ég lield aö þaö iiafi verTð fegursta nuisikin, sém ég heyrði um jólin. GRÆNT GRENIÐ, meö alla- vega litum ljósum liékk yiir höfði mér og búðaglúggárnir voru i'lestir bjartir. Víða lágu j örurnar í þeim eins og hráviði, ekki tekið til eftir handágang- inn á Þorláksmessu. Aðeins einn gluggi við Laugaveg, í Bókhlöð- unni, bar jólasvip, vörunutn hafði verið rutt úr honum, en i staðinn sett líkan af Hallgríms kirkju, kertislíkön og fagrar helgimyndir. Hann var úppljóm- aður eins og vel búin stofa á jólúm, en búðin sjálf að baki íriyrk. Þetta var fagurt og lýsti smekkvísi. Þetta ættu fleiri kaup anenn að gera. ÍÍJÓX iHEÐ BARN á milli sin voru að hraða sér heim með f'angið íulít af bögglum. Mér Músik þögullar borgar á jólanótt. Aðeins einn gluggi með liátíðasvip. Það, sem menn hafa lesið. Lítil smásaga. datt í hug að líkast til hefðu þau verið hjá afa og ömmu á að- fangadagsévöld. Anginn varð þreyttur að labba í snjónútn og pabbinn lyfti honum á handJegg sér, rjótt og ljómándi andlit ið blasti við niér, en hvítur snjór alít um kring. 3>AÐ VAR KYRRS í hórginni. Fólkið var á heimilum sínum. Vonandi hefur þar rlkt gleði og ánægja. Ég óffaðist að svo mundi ekki verða þegar ég ók um Skúlagötu og síðan um Snorra- braut á Þor.láitsmessukvöld, því að þá var blindös í báðum brenni vínsbúðunum og þannig er raér sagt að það hafi verið til mið- nættis. MENN' Ml'Nl' hafa lesið mik- ið um jólin, enda var bóksala geysim;ikil .og enn-, sem fyrr reyndust bækurnar bestu jóla- gjafirnar. Ég hef spurt nokkra kunningja mína hvað þeir Ixefðu lesið. Ef til vill eru flestir kunn ingjar mínir af sair.a sauðabúsi, að minnsta kosti lásu þeir rnjög svipaðar bókmenntir: íslendinga sögu dr. Magnúsar Jónssonar. Skrifarann á Stapa, Sigurð á Balaskarði, Merka íslendinga. Einn hafði lesið Freuchen og annar Guðjón Samúelsson. ÉG LAS Þorberg og Thor Vil- hjáimssbn — og auk þess eina smásögu í tímariH Almenna bókaféiagsins: Sáning, eftir Jón Dan. Og ég verð að játa það, að þessi smásaga varð mér Ijúfust og minnisstseðust aí ölift því, sem ég las fyrir jólin og um jólin. Hannes á iio-minu. Samtiginlegur fundur Kvenfélags AÍþý,uflókksins í Kópavogi, Jai'naðarmannaféiag's Kópavogs — og Alþýðuflokksfélags Iíópavogs, verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Kársnes-bvaut laugardaginn 28. des. (í DAG) kl. 2 e. h. Mæt ð stundvfalega. STJÓRNIR FÉLAGANNA. s s s s s s s s s s s s Si s j S j S 'j s I S i s s s s s s s w S - $ s i S j SI ( Utan úr heimi ) ýja sljó LENGSTU stjórnarkreppu í sögu Finna lauk með því að anyhduð var stjórn opinberra starfsmanna þann 29. nóv. s.l., inéð R-ainer von Feandt yfir- bankastjóra sem forsætisráð- herra. Þá voru öll þingræðis- ieg' ráð þrotin hvað það snerti sð koma venjulegri flokks- Ktjórn á laggirnar, að minnsta ■ikosti ekki neinir „sálfræðileg- j’r'“ möguleikar lengur fyrir liendi, þar sem flokkarnir höfðu bitiö sig fasta í stefnuatriði, s. em þeir gátu ekki livikað frá. SIJKSELAINEN t. EFST UPP. Sukselainen prófessor. sem revht hafði að mynda fjögurra ilokka stjórn á þeim grundvelli að verkalýðssamtökin og vinnu veitendúrnir hefðu þar forystu, varð að geíast upp, i rauninní iVrst og fremst vegna þess að aiþýðusambandið krafðist mjög t ittækra breytinga á samstarfs samningum, og einnig að minni Mutihri í alþýðuflokknum eign- •rðist fulltrúa í stjórninni. Áðu-r -n þjóðflokkarnir báðir, sem h.rafizt höfðu hvor um sig t'/eggja sæta í ríkisstjórninni, 3'öfðu tíma til að hugsa svar K.tt, tilkynnti Sukselainen for- ^ítanum, að hann sæi engin ráð xil að mynda slíka fjögurra flokka stjórn sem ráðgerð hefði verið. Þá tók við harla furðulegur : .íiliiþát'tur. Sukseláirien v'ar heðirm að athuga hiöguleika á 2ayhclun sexflokkastjórnal', sem •'ilir þingflokkarnir sftPðu að. Tilraun þessi var fyrirfram jdæmd til að misheppnast, sem og kom í ljós eftir nokkúrra klukkustunda samningaumleit- j un. Flokkarnir neituðu allir, i nema bændaflokkurinn, sem: lét svo um mælt að hann mundi! jef til vill hafa hugsað. málið, ef hinir flokkarnir hefðu tekið j jákvæða afstöðu til þess. Nokkr j um dögum áður hafði Yirolain- j en opinberlega lýst yfir því, að bændaflokkurinn mundi ekki taka þátt í myndun stjórnar, þar sem kommúnistar væru úti- lokaðir; annaðhvort yrðu allif flokkarnir með, eða flokkarn- ir vzt til hægri og vinstri yrðu báðir dæmdir úr leik. Þar með voru möguleikarnir á því að Sukselainen tækist stjórnarmyndunin, helzt úr sög unni, enda baðst hann undan því starfi. SAARI PRÓFESSOR TEKUR VÍB. Þegar svo var komið lét for- setinn síma til formanns þjóð- flokksins finnska, Sáari prófes- sors, sem dvaldist um þessar mundir í Róm, og biðja hann jað taka að sér stjórnarmvndun, , og var nú röðin komin að mjnni hlutastjórn. Prófessorinn kom heim, ræddi við flokkana, en varð þess brátt vísari að hann j hafði ekki heldur neina mögu- leika að koma stjórn á laggirn- ar. Alþýðuflokksmenn lýstu vfir því að þeir tækju alTs ekki j þátt í ininhihlutastjórn, og . sænski þjóðflokkuriiin ’nélt fast við það að meirihlutástjórn j væri nauðsynleg. Inhan flokks • síns átti prófessorinn og mis- þýðublððið til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: Laugai’ási Sk jó'umim. Vogíthverfi, Kleppsholti. Taiið viS sfgrelðsiuna j munandi stöðningi á'ð fagna, og loks baðst hanri' úrídari frekari : tilraunum. ST.TÓRN RÍKISSTARFS- ÍMANNA EÐA NÝJAR KOSNINGAR. Þá var svó komið að forset- inn átti aðeins um tvennt að velja; leysa upp þingið og efna til nýrra kosriinga eða myndun embættismannastjórnar. Vitað var að Kekkonen var mjög mót falliiin nýjum kosningum, sem þá hefðu farið frain í febrúar, eða þegar atvinnuleysi er mest í í landinu. Hann tilkvnnti því j myndun embættismannastjórn- i ar, og fól Rainer von Fiearidt i það starf. Það tók yfirbanka- stjórann tvo daga og þar með var þriðja stjórn Sukselainen úr sögunni. IIVAÐ ER EMBÆTTIS- mannAstjórn? Þrisvar sinnum áður hefur slík stjórn verio mynduð í Finn j landi, — 1922, 1924 og 153—j 54. I tvö skiptin var aðeins um ! að ræða stjórn til að undirbúa j það, að þingið yrði rofið og i efnt til nýrra kösninga, í eitt j skiptið — 1922 —- hafði hún j svipuðu hlutverki að gegr.a og j þessi er nú var mynduð. Slík j stjórn er vitanlega alltaf neyð- j arúrræði, sem gripið er til því aðeins að þingræðið sé óvirkt. Samkvæmt þeim þingræðis- venjum, er gilda með Finnum, þarf skipun slíkrar stjórnar alls ekki að þýða nýjar kosningar. Þegar hið gagnstæða hefur kom ið fram í stjórnmálaumræðum, hefur það nánast til tekið sprottið af þeirri hefð, að venju j legar stjórnir hafa yfirleitt j ekki rofið þing og boðað ný.iar ; kosningar. en það hefði stjórn j Sukselainen éftgu að síður get- j að, en hefði þá átt að hverfa að j því ráði áður en hún baðst : lausnar eftir vantraustið í þing! inu. Embættismannastjórn riýtur að öllu leyti sömu réttinda og aðrar stjórnir. Henni er leyfi- legt að bera fram jafn þýðing- Eramiuiid á 9. síðu. DAKSLEIKUR í ISfló í kvöld klukkan 9. * Valin fegursta stúlka kvöldsins. * Signín Jónsdóttir syngur dægurlög. * Eagilár Bjarnason. syngur dægurlög úr Tommy Steel myndinni. * K. K. Sexíettinn Jeikur nýjustu dægurlögin. * Hinn vinsæli Óska-dægurlagatími kl. 11. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. Síðast seldist upp. Komið tímanlega — Tryggið ykkur miða á f jc mennustu og vinsælustu skemmtun kvöld'iins IBNÓ ÐNÓ Lokað vegna vaxtareikrangs 30. og 31. desember. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.