Alþýðublaðið - 28.12.1957, Side 5

Alþýðublaðið - 28.12.1957, Side 5
Laugardágur 28. des. 1957. Alþýðublaðið 5 i VIÐ erum hér samankomnir 1 til þess að vinna að því í nafni Atlantshafsbandalagsins að koma á rélt'átum friði j heim- inum. Á herðum okkar hvíhr þung ábyrgð og mikíír rnögu- leikar blasa við. i Þessi fundur á ekki sinn iika í sögu Atlantshafsbandalagsins. 1 fyrsta sinn eru hér sarnan- komnir leiðtogar allra aðildar- ríkjanna. Við þurfum ekki að óttast að einihver einstök þjóo á með- al okkar kunni að bíoa ósigur ef á hana yrði ráðist. Eins og reyndin var fyrir íiokkrum árum. Við þurfum heldur ekki að foittast vitandi vits í þeirri bræðilégu vissu að borgir okk- ar hafi verið skemmdar, jafn- vel eyðilagðar, efnahagur okkar í rústum. og þjóðir okkar lang- þreyttar eftir stríð gegn einræð- ísriki. f Það var einnig reyndin fyrir rxokkrum árum, Við hittumst heldur ekki í anda þjóðernislegrar sjálfsvarn ar. þar sem hvert ríki heldur fram á kostnað bandaiagsþjóða sinna. v; Slíkt hefur aldrei verið reynd ín innan Atlantshafsbandalags- ins. Við erum hér samankomnir til þess að bera saman ráð okk- ar í því skyni að afmá þann skugga, sem hvílir yfir hinum frjálsa heimi. Við eruni hér til Jþess að finna leið til að nota óumdeilanlegan styrk okkar til að byggja stærri og betri heim- lcynni hér á jörðinni fyrir allt mannkynið, i f>etta er tími máttarins. Við biðjum um mátt hug- xekkis og vilja til að kynna okk ur allar þær leiðir, sem. liggja til réttlætis og frelsis. Við biðjum um mátt samúð- ar og vináttu svo að við getum í sameiningu unnið bug á þeim gagnkvæmu erfiðleikum, sem hindxa framsókn okkar að sam- eiginlegum markmiðum. Við biðjum um mátt sjáifsaf- neitunar, svo við getum. litiö frá smærri markmiðum og hags munamálum, og helgað okkur éskipt að hagsmunum og rnark miðum okkar allra. Við biðjum um mátt vizku og trúar, sv.o við aðhvllumst öll það áform, að hvaða ákvarðan- :ir, sem við kunnum að taka hér verði þær teknar í þágu al- heimsfriðar. Hér á ég ekki við þann frið, sem felst í ófrjórri hugmynd heims þar sem opinber stríðs- yfirlýsing er aðeins dregin á langinn sökum þess að þau ógur legu hervélar, sem mennirnir framleiða verða til þess að gera áhrifalaus á gagnkvæman hátt þær hræðilegu ógnir, sem slík vopn hafa í för með sér. Ég á hér heldur ekki við þann frið. þar sem öryggisiaus friður er saminn með því að vikið er frá ýmsum meginregl- um sökum ótta ... Sá friður sem við sækjumst eftir er falinn í réttlæti og gagn kvæmum skilningi. Friður þar sem menn og konur geta notið fyllsta réttar síns til liísins, frelsisins og leitarinnar að ham . ingjunni. Friður falinn í frjálsri .framleiðíslu, frjálsum hugsun- um, frjálsum samgöngum og frjálsum trúarbrögðum. Friður, þar sem skólar og stofnanir geta blómgast, eínq- hagurinn eflst og allir menn og allar þjóðir geta öðlazt dýpri andlega þekkingu. Næstum 10 ár eru liðin frá stofnun AtlantShafsbandalags- ins. Sovétríkin höfðu þá þegar náð yfirráðum yfir átta iönd um í Evrópu, og þá var sú hætta ríkjandi að önnur Evrópulönd, eitt af öðru, yrði sigrað af hin- um volduga herstyrk og póli- tískum áhrifum Sovétríkjanna. Atlantshafsbandalagið hefur sýnt það og sannað að mark- mið þess er að vinna að því að koma á varanlegum friði i heira inum. Frá stofnun þess hefur kommúnistum ekki tekizt að ná yfirráðum yfir einu einasta ríki í Evrópu. Á meginlandi Evrópu hafa orðið miklar framfarir í átt til sameiningar s. s. Kola- og Stál- samsteypan, Kjarnorkuráðið og sameiginlegur markaður. Þar með rætist draumur stjórnmálamanna og einnig verður þetta til þess að styrkja hin miklu skapandi öfl, sem anna á kjarnorkuvopnum og. eldflaugum. En kommúnistar hafa einnig fært út kvíarnar á sviði iðnaðarins. Þeir hafa boð- ið lýðræðisþjóðunum byrginn ekki aðeins á hernaðarsviðinu heldur einnig á sviði verzlunar og viðskípta. Þetta eru sum þeirra vanda- mála, sem. við þurfum að ráða fram úr. Návist leiðtoga aðildar ríkja Atlantshafsbandalagsins hér, sannar að við gerum okk- ur grein fyrir hversu mikilvæg þau vandamál eru, sem við er að stríða, Á fundum, sem síðar v.erða haldnir munum við fjalla um ýmsar tillögur, sem lagðar verða fram í því skyni að auka sameiginleg áhrif okkar. En ég legi styrkur, sem er þjóðararf leifð okkar. Við höfum sýnt bað í verki að við viljum stuðla að afvopn- un og einnig að því. að sá var- anlegi friður, sem allir menn þrá að komast á. Eftir lok síðari heimsstyrja.ld ar byrjuðu hinar frjálsu þjóðir heims að afvopnast án þess að bíða eftir að gengið væri frá afvopnunarsamningimum. Þeg- ar vestrænu þjóðirnar réðu ein- ar yfir kjarnorkunni, buðumst við til að setja hana undir al- þjóðlegt eftirlit, þannig að aldr- ei yrði hægt að nota hana í stráði. Við komum fyrst íram með hugmyndina um ,,kjarnorku í þágu friðar“ og hrundum henni í framkvæmd. Alþjóða- kjarnorkumálastofnunin, sem hefur aðsetur sitt í Vínarborg var einníg ein af þeim hugmynd um okkar, sem orðið hafa að veruleika, sökum úthalds okk- ar. Vestrænar þjóðir komu fram með tillöguna um „eftiiiit úr lofti“, svo að engin þjóð gæti að óvörum ráðist á aðra. í Lund únum á síðastliðnu ári koœum við fram með tillögur þess efn- is að hætt skyldi tilraunum með kjarnorkuvopn, og að þeim birgðum, sem fyrir hendi væru skyldi breytt og þær síðan not- aðar í friðsamlegum tilgangi. Þá höfðum við einn.ig sýnt í verki ást okkar á frelsi. A síð- astliðnum 15 árum höfum við veitt 20 þjóðum með sanitals 800 milljónir íbúa stjórnmála- legt frelsi og sjálfstæði. burtséð frá þ\ú hvað við gerurn I við þennan tíma. Enn exrm mis | skilningurinn er sá, að þjóðir ‘ okkar , einungis vggna þess aö I þær séu fullvalda, geti hver í ! sínu lagi ráðið öllum málum 'sínum og rekið sína sérstöku, síngjörn,u þjóðernisstefnu. án samræmingar á áætlunum og markmiðum. Þá göngum við einnig að því sem gefnum hlut að sigur frels - isins yfir kúguninni sé óhjá- kvæmilegur og sjálfsagður. -- Einn landi minn lét eitf sinn svo ummælt, að það „krefðist mikillar vinnu og miklla fórna af hendi mar.gra, ef gera eigi einn hlut óhjákvæmiiegan og sjálfsagðan." Það er okkur lífsnauðsyn, a5 á meðan valdahlutfallið er okk- ur ennþá í hag þá komum við okkur saman um stefnumið og framkvæmdir, sem trvggja okk ur valdahlutföllin. Um þessar mundir erum við að færast inn á nýtt skeiö í veraldarsögunni, þar sem geysi leg öfl efnisins kasta þungum skugga yfir heim okkar. Ég er þeirrar skoðunar að ríkisstjórn- ir þessarra landa sem innan. Atlentshafsbandalagsins, séu reiðubúnar til þess að efla sam- eiginlegt átak okkar — og ann- arra þjóða, og Sovétríkin þá a.uðvitað þar með talin, ef þau æskja þess —- til þess að koma þessu reginafli undir skynsam- lega stjórn til sameiginlegra hagsbóta fyrir gjörvalit mann- kynið. Þar til þetta getur orðið, verðum við að haida á.íram að skapa og viðhalda uauðsynieg- um styrkleika til þess að sam- eiginlegt öryggi okkar sé borg- ið. Og aili.r verðum við að njóta þeirrar fullvissu, að sá s.tyrk- leiki verði notaður til þess að viðhalda friði og frelsi. Við erum nú staddir í hinni straumhörðu röst hinnar miklu elfu sögunnar. Það mun ávallt verða þörf hetjulegra átaka, til Þjóðfélög okkar eru lifandi þess að heiminum verði stýr.t dæmi um gildi frelsisins, og geta allir séð það. Þetta gildi er ekki falið í viðamiklum minn isvörðum, sem harðstjórum er alltaf svo hugleikið að sýna. í því eru fólgnir einfaldír hlutir. i áttina að sönnum friði. Þetta er háleitt og erfitt m.ark mið, en það er jafnframt mark- mið, sepri hinar frjálsu þjóðir •heims geta náð. Við, sem erum innan banda- Dwight D. Eisenhower svo lengi hafa verið lömuð sök- um deilna. Allsstaðar í hinum vestræna heimi blómgast efna- hagurinn hröðum skrefum. Bæði í Evrópu og Ameriku gerum við okkur Ijósa grcin fyrir mikilvægi verksmiðja og skipa, verzlunarmiðstöðva og bændabýJa, lítilla viðskiptafyr irtækja og geysistórra iðn- hringa, en mikiivægari en allt þetta er sá siðferðilegi og and- legi styrkur, sem ekki er hægt að meta til verðs. Við getum. verið ánægðir með þann árangur, sem náðst hefur í fortíðinni, en hið sama gildir ekki um nútíðina. Daglega tii- kynrxa Sovétríkin að hernaðar- og efnahagsstyrkur þeirra haíi aukizt og leiðtogar þeirra fara ekki leynt með það, að ætlun þeirra er að nota það vald, sem þetta skapar til þess að ná yf- irráðum yfir heiminum. Til þess að ná þessu takmarki baitir Sovétskipulagið verka- lýðinn hörðum aga. Verhaíólk er þvingað til að vinna að fram- leiðslunni, sem er eins víðbjóðs ! legt og það er hryllilegt, því með því móti er þessu ríki harð- stjórnarinnar séð fy.rir gífur- legum bja.rglindum en fólkinu er haldið í ánauð. Ég hef vakið athygli manna á aukinni framleiðslu Sovétríkj endurtek — hvaða ákvarðanir, sem við kunnum að talca — þá verða þær teknar í því skyni að stuðla að því að varanlegur frið ur komist á í heiminum. Sá friður, sem v.ð erum að leitast við að koma á, verður ekki auðkeyptur. Hann verður í meira lagi dýrkeyptur, en við skulum ekki taka það nærri okkur. Hinar frjálsu þjóðir heims ráða yfir ríkulegum bjarglindum til þess að mæta hvaða ógnunum, sem er. Spurningin er aðeins sú, vilj- um við, eftir að friður hefur komizt á, gera okkar bezta til að viðh^lda honura? Nú skul- um við líta á hvaða tök við höíum á málinu. í hinum 15 að- ildarríkjum bandalagsins búa rúmiega 500 milljónu manna. SamanJagt er framleiðslugeta bessara þjóða þrisvar sinnum hærri en Sovétríkjanna. Það voru vísindamenn okkar og iðn fræðingar, sem uppgötvuðu það afl, sem nú veldur byltingu, bæði í stríði og í friði. Þá höf- um við einnig yfir að ráða vold- ugasta herstyrk í öllum heim- inum. Þetta er aðeins lítið eitt af efnahagsiegum styrkleika okk- ar. En jafnvel þýðingarineiri er sá stjórnmálalegi og siðferði- sem allir menn þrá — tækifæri lags Atlantshafsþjóðanna, stönd til aðhugsa og trúa eins og sam urn heldur ekki einir. í Öðrum vizka þeirra og skynsemi býður hluta heims hafa margar frjáls- þeim; búa á heimilum sínum í ar þjóðir skapað með sér sam- friði; safnast saman í helgi f jöl-: tök, til þess að trvggja hmnji- skyldulífsins; vínna þá vinnu, | véfengjanlega rétt þeirra til sem þeir sjálfir kjósa og njótja '?aineiginleg§ örvggis. Aðrar ávaxtanna af henni. Þetta er' frjálsar þjóðir. sem treysta hið sanna gildi frelsisins. Og við höfum vald til þess að verja og efla slíkt frelsi. Frelsiö hef- ur aldrei brugðizt okkur, hvern ig getum við þá brugðizt frels- inu, við munum. sigra að lokum. En það hlutverk, sem fyrir höndum er verður ekki auð- velt. Framkvæmd þess mun reynast áfangi en ekki loka- rnark. Við, sem höfum erft og eigum hlutdeild í menr.ingu fremur á eigin mátt en sameig- inlegar öryggisráðstafanir, eiga engu að síður sömu markmiö og velja sömu leiðir til fr/.sis. Þrátt fyrir þetta hvílir alveg sérstök ábvrgð á herðum þeirrq. þjóða, sem eiga aðild að At- lantshafsbandalaginu. Það var innan endimarks okkar, sem frelsið sá fyrst dagsins ljós, og hér dafnar það enn og eflist. Meðlimir samtakanr.a verða Evrópu verðumi sameiniogu að ! að finn-a til aukinnar ábyrgðar spyrja okkur samvizkuspurn- j gagnvart öðrum þjóðum, hjálpa. inga og komazt að raun um 1 Þeim enn meir en áður til að livort við gerum allt, sem í Þæn geti losnað undan hinu okka'r valdi stendur til að mæta 1 aldagamla oki fáiæktar og ör- hinni alvarlegu hættu, sem nú hirgöar. Við höfum átt okkar steðjar að hinum frjálsu stofn- : Þátt í Því a? veita hundvuðum. milljónum manna frelsi og sjálfstæði. pólitískt En slók gjöf verður að litlu gagni, og unum. okkar. Ég er þeirrar skoðunar aö við verðum að losa okkur við þann faiska hugarburð, sem er orð- S*ti jafnvel snúist okkur í ú- inn nokkurskonar ávani og við , ^ag, nema því aðeins að ein- höfum allir gerzt ineira eða Þyerjar leiðir v^ði fundnar til minna sekir uni, Etrin er sá’mfs- Þess að hjálpa þeim þjóðum., skilningur, er mjög hefur viljað j sem illa.eru á- vegi staddar, til bera á okkar á meðal, og hann Þess sð öðlast bætta aíkomu. er sá, að hið frjálsa stjórnarfar, ^rið' eigum allír mikilla h_ags- sem við njótum, hljóti að skapa muna að Sæia 1 sambandi við meiri afköst á öllum sviðum, auknar fórnir. Enginn okkar en einræðiskerfið. Annar mis- má færast undan því að færa skilningurinn er sá, að tíminn fórnir, til þes sað þetta geti hlyti ávallt að ganga okkur í vil, Framhald á 8. síðu. .

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.