Alþýðublaðið - 28.12.1957, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 28.12.1957, Qupperneq 8
I AlþýSublaðið Laugardagur 23. des. 1957. r Akl Jakobsson Og Krisiján Eiríksson hæstarétíar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, s amn.inga geir ð i r, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Góðar JÓLAGJAFIR fyrir telpur og drengi: Húfur ............ 85,00 Vettlingar ....... 27,00 Peysur ...... frá 113,00 Skyrtur .......... 49,00 Buxur ............125,00 Blússur ......... 164,00 Úlpur ........... 226,00 Nærföt .... 19,60 settið Sokkar .... 12,00 Fyrlr dömur: Prjónajakkar .... 440,00 ■*j. Golftreyjur .... 208,00 - Peysur ............. 55,00 Úlpur, skinnfóðr. 778,00 Gaberinebuxur .. 253,00 Fyrir herra: Silkisloppar .... 515,00 Frottesloppar .. 295,00 G- Gaberdinefrakkar 500,00 Húfur ............ 56,00 Treflar, ull ..... 36,^0 Skyrtur ...........40,00 Buxur............ 253,00 Nærföt, settið .... 31,60 Sokkar.......12,00 Toledo Fisehersundi. Laugavegi 2 KAUBUM prjóratuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Alafoss, Þingholtstræti 2. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BIL liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hiiafagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Úrval þjóðlegra jólagjafa í Baðstoíunni F ©rSaskrifstofa ríkisins 670 x 15 900 x 16 700 x 16 600 x 16 550 x 16 500 x 16 450 x 17 450 x 19 (Ferguson) 1200 x 20 DUMLOP'Umboðið. Barðinn hf. Skúlagötu 40 Sími 14131 I LEIGUBÍLAR ! Bifreiðastöðin Bæjarleiðii Sími 33-500 Síminn er 2-24-40 Borgarbílastöðin Sigurður Ólason : : Q0staréttarlögmÍ|SuY SamúSark@rt Austurstræti 14. Sími 15535. Viðtalst 3—6 e. h. Hfitiningarsfijöld 0» A. S. Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi ReyVjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52. sími 14784 — Bóka ■verzl. Fróða, Leifsgötu 4, símj 12037 — Ólafi Jóhanns svnt Rauðagerði 15, sími 3309® — Nesbúð/Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssvni gull srruð Laugavegi 50, sími 13769 —• í Hafnarfirði í Póst húsinu, sími 50267. Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðasíöð Reykjavíkui Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR Nýja sendibflastöðin Sími 2-40-90 Sendibflastöðin Þröstur Sími 2-21-75 Þorvaldu? Ari Arason, btfl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkóIavörðuBtíg 58 c/o páli Jóh. Þorleifssoti h.f■ — Pósth. 621 Simar ,i Í4J-6 og 154.17 ~ Simnefni; /iii Ræða Eisenhowers ‘ Framhald af 5. síðu. orðið að veruleika. Það vald og það afl, sem stefnt er gegn okk- ur, er að vísu ægilegt, en ekki, ósigrandi. Þær þjóðir Austur- Evrópu, sem hnepptar hafa ver ið í fjötra, hafa sannað okkur að frelsisneistinn býr enn í brjósti þeirra og þær lifa enn- þá í þeirri von, að geta á ný endurheimt frelsi sitt og sjálf- stæði. Stjórnarherrarnir í Kreml hafa viðurkennt opinberlega „andstæðurnar“ milli þess að verkalýðurinn berjist fyrir bætt um lífskjörum og hins, að ríkis valdið noti ógrynni fjár tii her- væðingar og fjárfestingar. Þeir hafa neyðst til þess að yfirgefa síðustu fimm ára áætlun sína. Nú á sér þegar í stað innan Sóvétríkjanna dreifing íðnað- arins, sem mun óumflýjanlega hafa í för með sé rdreifingu, bæði valds og skoðana. Við þekkjum það sem söga- lega staðreynd, að það stjórn- arfar, sem byggist á kúgun og ofbeldi, hefur ætíð hrörnað og fúnað innan frá, áður ’en slíkt hefur komið í ljós á yfirborð- inu. Undir hinni hörðu, ytri skel stjórnarfarsins, lifir enn ást fólksins á frelsinu. Það afl, sem aldrei hefur verið hægt að bæla niður til lengdar. Iðnaðaráætlanir hinna rúss- nesku valdhafa krefjast sívax- andi fjölda v§l lærðra og æfðra vísindamanna og hugsuða. — Siikip menn geta aldrei tíl lengdar þolað h^gsanakúgun og hugsanaskoðun. Hvorki kommúnistum né öðrum getur tekizt að halda slíkum mönnuni innan þröngt markaðrg viðja. Frelsið til að öðlast þekkmgu og betri skilning er hið innra afl, sem hlýtur æ meir að krefj ast fullrar viðurkenningar. Á- hrif þessa innra afls munu verða þeim mun augljósarl ef það stjórnarfar, sem ríkir á hverjum tíma, getur ekki leng- ur þrifist á ytri sigrum og þann ig leitt huga fjöldans frá hin- um bersýnilegu brestum ein- ræðisvaldsins. Fyrir hinum frjálsu þjóðum liggur opin braut til friðsam- legs sigurs; ekki sigurs yfir einhverri þjóð, heldur sigur fyrir allar þjóðir. Þetta er ekki ástæða til værö- ar og sjálfsánægju; þetta er ö.llu fl-ekar ástæðan til þess að við verðum að gera það, sem nauðsynlegt er, til þess að ná því háleita marki, sem fram- undan er. EÉg hef kynnst félagsanda manna, sem voru undir vopn- um, frá mörgum þjóðum, er höfðu sameinast í frelsinu til varnar. Tilfinning um að lifa sameiginlega augnablik hætt- unnar og ákvarðana er bæði á,- ! hrifamikil og holl. Það ,á sér einungis stað á tímum styrj- aldar. Það myndi. sannarlega verða okkur mikill harmi.tr, ef við gætum ekki nú, er við heyj- um frið, tekið sameiginlegan þátt í þeirri gleði, sem fylgir því að taka sameiginlegar á- kvarðanir, heyja sameiglnlegt átak og færa sameiginlegav fórn ir. Ekkert verkefni er eins erf- itt, en _ samt ekkert eins lifs- nauðsynlegt og jafn heiðarlegt. Það er í þessum anda, sem við erum hingað komnir til íundar, svo að við megum í sátt og af samstilltum vilja end úrnýja mátt okkar .og vinna áfram að þeim friði frjálsra manna, sem er réttmæt aríleiíð okkar allra. Stvideníaráð Háskóla íslands. Stiidentafélag Reykjavíkur. r Áramótðfagnðóur verður haldinn n.k. gamlaárskvöld að Hótel Borg. Aðgönguiniðar verða seldir 28. og 29. desember kl. 2—4 að Hótel Borg. Þeir sem þcss óskn, geta fengið mat og skulu íhkynna það um leið og miðar eru keyptir. fil skatfgreiðenda í Reykjavík. Skorað er á skaítgreiðendur í líeykjavík að greiða skatta sína upp fyrir áramótin. Athuglð, að eignaskattur, slysatryggingagjöld og almennt tryggingasjóðsgjald eru frádráttarhæf við næstu skatt- álagningu, hafi gjöldin verið greidd fyrir áramót. Dráttarvextir af ógreiddum gjöldum tvöfaldast eftir áramótin. Tollstjórinn í Reykjavík, 27. des. 1857. f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.