Alþýðublaðið - 03.01.1958, Blaðsíða 4
4
Alþýðublaðið
Föstudagur 3. ja-núar 1958
ÉG HELD, að Eeykvíkingar ]
séu að öðlast borgarmenningu. 1
IVIenn, sem hat'a iyigzt með mál-
iim Reykjavíkur, bæjarbrag og
skemmtanalífi, cins og ég hef
liaft tækifæri til í nær fjörutíu
ar, liljóta að veita þessu athygli. j
Iteykjavík var um 1920 eins og
Jítið sjávarþorp í hraðri upp -
byggingu. Hefði borgin þá verið
að byggjast fótki frá öðrum
Jöntlum, þá hefði maður vurla
getað áttað sig á hver væri að-
ajtunga borgarbúa.
I ÖEK KUDDIST hvaðanseva
! i tm í bæinn: bændur úr sv.eit-
■lim, sjómenn úr sjávarþorpum,
»verkafólk alls staðar af landinu.
js>að var í raun og veru eins og
innfæddir Reykvíkingar hyrfu í
betta haf. Vitánlega setti þetta
aðatsvipinn á bæjarlífið. Fólk
eins og allur grbður, verður að
geta fest rætur, það fær ekki
neínn ákveðinn. svip fyr.r en það
liefur fest rætur í þeirri náttúru
þar sem það tekur sér bólfestu.
BOEGIR EÐA SAMFÉLÖG,
seni byggjast upp eins og Rvik
nefur gert til skamms tíma, fá
■ekki ákveðinn svip, hvorki að
Svipur okkar sjálfra
heildarsvipur Reykja-
víkur.
í dag og fyrir fjörutíu
arum.
Dæmin frá fyrri ííð.
Hkdverk borgaranna og
sturf lögreglunnar.
ytra útliti né inhri gerð. Svipur
Reykjavíkur hefur verið svipur
hrófatildursins. Ég á ekki að-
eins viö ytri gerðina, heldur
fyrst og fremst menningarsvip
borgaranna. Þetta hefur komið 1
ljós á nær öllum sviðum.
sem auglýst var í 72,, 73., og 74. tbl. Löbirtingablaðsins
1957, á v. 's Ernu RE. lS. þingl. eign Sturlaugs Jónssonar
o. fl. fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands og vél-
bátaábyrgðarfélagsins'Gi-óttu, við skipið þar sem það ligg
ur við Grandag'arð, þriðjudaginn 7. janúar 195.8, kl. 2Vá
síðdeg'is,
Borgarfógetinn i Ueykjavík.
STRÍÐSÁRIN SETTU og enn
meiri hringiðu á þetfa fljót. En
síðan stríðinu lauk hefur kyrrð
færzt yfir, heimilin orðið fastari
í formi, siðir skapazt, þó að enn
sé óralangt frá því að þeir séu
komnir í fast horf, skemmtana-
lífið er enn á gelgjuskeiði, ön á
ýrasum öðrum sviðum héfur
meiri íesta orðið.
Fl’RRUM VAR STRAUMUR
á gamlaárskvöld að einum mið-
depli, o gflestir voru í vígahug.
Skrílslæti gerðu miðbæinn ó - í
tryggan og öllu var stefnt að
þeim, sem elltaf unnu þjóris-
störf, illa launuS o gvanþakklnt,
:fyrir borgarana. Þetta er svo að
segja alveg horfið— og það tel
ég einn gleggsta vottinn um
-meiri siðmeiúú'jigu X borgiinv.
MÖNNUM ER FARH> að
skiljast hið mikta og vandasama
starí lögreglumanna bo.rgarinn-
ar alíán ársins hring, jaínt næt-
ur sem. daga, Þeir, sem fylgjast
tneð störfum þessara rnanna,
hljóla áð fxnna til 'þess, að híút-
,ur þeirra sjálfra er ekki nægi-
iegur í hiuífalli við fraiplag lög- •
reglumannanna x sanxfélaginu, f
því að lauii þeirra eru iág, starf
þeirra kalasasíxt og þreytándi.
Sn <vel stefnir .1 áttina.
■ REVKJAVÍK'iaEFUR sannar-’
lega breyt-t um. svip. Innri
meiming henna'rer aö komast í
jfást horf, .enn verðum við að
stefna í sömú.átt, því a§, eins og
heimili. okkar hvers um sig er
vígi okkar, eins er borgin, sem
við byggjum, sameiginlegt heim
ili ok'kal- og sámeiginlegt vígi.
Svipur okkar verður svipur
hennar.
Hannes á horninu.
Lokað í dag vegna jarðarfarar
MAGNOSAR H- JÓNSSONAR.
Étimsspr
er fram eiga að íara 26. janúar 1958,
skipa:
Torfi lijartarson, tolistjóri, oddviti,
Einar B. Guðmundsson hæstaréttar-
lögmaður,
Steinþór Guðmundsson, kennari.
Framboðslistum ber að skila til oddvita yfirkjar-
stjórnar eigi siðar en kl. 12 á miðnaetti laugar-
daginn 4. janúar.
Skrifstofa borgarstjórans í
30. desember 1957.
Sala rrilða hefur aldrei verið meiri en áríð J.SS7. Hefur því verið ákveðið að
fjölga númerum á næstu ári um 5000, upp í 45000. -- Eftir sem áður hlýtur
fjórða hvert númer vinning- og verða vinningarnir samtals 11.250.
Nú er þyí aftur hæg't að kaupa raðir af hálfum og heilum miðurn, en það færist nú ört í vöxt, að menn kaupi raðir af mið-
um, þar Sem það eykur vinningslíkurnar.
DregiS verður i 1. flokki þ. 15. janúar.
Endurnýið strax til að forðast biðraðir seinustu dagana.
Vinningar á árinu:
2 á 500.000,00 kr.
11 á 100.000,00 kr.
12 á 50.000,00 kr.
71 á 10.000,00 kr.
139 á 5.000,00 kr.
Verð miðanna er óbreytt:
Umboðsmenn í Reykjavik:
Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sxmi 19030
Elís Jónsson, Kirkjuteig 5, sími 34970 .. ..
Fi’ímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557
Guðrún Ólafsdóttir, Bankastræti 11, sími 13359
Helgi Sivei’tsen, Vesturveri, sími 13582
Jón St. Arnórsson, Bahkastræti 11. sími 13359
Þórev Bjarnadóttir, Ritfangadeild ísafoldar, Banka-
stræti 8, sími 13048 -
samtals 15.120.000,oo krénur.
Vt miði 40.00 kr. á mánuði
V-i jniði 20,00 kr. á mámiði
14 mifti 10,00 kr. á mánufti
Umboðsmenn í Hafnarfirði:
Valdimar Long, Strandgötu 39, sími 50288
Verzlun Þorvalds Björnssonar, Strandgötu 4*1,
sími 50310.
Umboðið í Kópavogi:
Verzlunin MiðStöð, Digranesvegi 2, sxmi 10480