Alþýðublaðið - 03.01.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.01.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur janúar 1958 Alþý5nbla5i8 B i MáTINN TIL HELSAR- INNAR KjMbúðin SólvallagöM 9 af diI3ou7a og sauðum tekið úr rejk • jtit- daglega. Sendum um land alit. Reykhm SÍS Trippakjöt, . reykt — saltað og nýtt. Svið — Bjúgu. Léít saliað kjöt. VERZLTJXl NT Hamraborg, Hafnarfirði. Sími 5 - 07 - 10 Sítni 1-76-75 SENDUM HEiM. ALLAR MATVÖRUR. Reynisbúð Bræðraborgarátíg 43. Nýtt lambakjöt Ejúgu Kjötfars Fiskfars tCanpfélag Kópavogs Álfhclsvegi 32 Sími 1-96-45 ( ÍÞróttir ■') j?f!á r *a 0 Bwafi l4ili tirisinar Kjötverzliin Hjalta Lýðssonar Hofsvailagötu 16. Sími 12383. Hangikjötið foezt í Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar, Rofsvallagötu 16. Sítni 12383. Aðalfundur KR: á sl. árl í háiíSarmafimi 1 E. Ó. P. endurkjjörinn formaður Svínakótiletlur Svinasteikar Kamborgaiuryggir Parisaíi'steifcur Beinlansir fuglar Fjdltu lantbaiærin. Kjöíborg víð Búðargerði. Sími 34999. Kjötborg Háaleitisveg. - Sími 32892 Kjötfars Vínarpylsur Bjúgu Kjötverzl. Búrfell, lándargötu. Sími 1 - 97 - 50. ÓBARINN VESTFIRZKUB HARÐFISKUR. HilmarsbúÖ NjáLgötu 26. Þórsgötu 15. Sími 1-72-67 ADALFUNDUR K.R. var haldinn í íþróttaheimili félags- ins við KapiaskjóLsveg nýlega. Á fundinum voru mættar stjórnir allra deilda félagsins Og kosnir fulitrúar þeirra á fundinum ásamt mörgum öðr- um. Fundarstjóri var kosinn Einar Sæmundsson og fundar- ritari Hermann HaUgrímsson. Stjóm félagsins gaf- ítarlega skýrslu um starf þess á liðnu ári, sem var að venju mjög við- tækt bæði íþróttalega og félags lega. Margir sigrar voru unnh* í hinum ýmsu íþróttum og þátt talca með ágætum, Féiagið iðk- ar nú: fimleika karia, frjálsar íþróttir, handknattleik, knatt- spýrnu, körfúknattiéik, skíða- íjsróttir og sund. -Standa -allar þessar íþróttir með miklum blóma í félaginu. Skíðadeild féJagsins er nú að ljúka við bygglngu á stærsta og glæsilegasta skíðaskála landsins, sem er staðsettur í Skálafelli. Verður skálinn tek- inn til notkunar í vetur. í í- bróttahús íélagsins hefur verið sett ný vantslögn og beðið er eftir fjárfestingarleyfi fyrir fleiri baðherbergi og gufubað. íþróttavellir félagsins hafa ver- ið endurbættir og er nú ákveð- ið að rækta skóg kringum völl- ínn til skýlis. Gjaldkeri félagsins las upp reikninga félagsins og gaf skýrslu um fjárhag þess í heild. Voru reilcningar samþykktir í einu hljóði. Formaður félagsins þakkaði stornum deildanna framúrskar- andi starf á liðnu ári svo og beim öllum, er höfðu lagt fram mikið sjálfboðastarf við æfing- ar í hinum ýmsu deildum, og iþróttakennurum félagsins, svo og íþróttaheimilisstjórn og byggingarnefnd Skíðaskála K.R. og öllum öðrum, sem vinna að heiðri og framgangi K.R. Þá minntist formaður þess, að 2. desember voru 10 ár síðan K.R. tók upp deildar- skipunina, þar sem hver deild ræður að fullu yfir sínum f jár- málum og öllum öðnun malum. nema „utanríkismáhim“, sem aðalstjórn félagsins fer með og ræður hún yfir eignum félagB- ins. Skipulag þetta hefur reynat hið happasælasta og hafa á þess um 10 árum orðið sigursælust ár félagsins íþróttalega og efna hagslega. Fundarmenn þökkuðu foo?- manni og stjórn félagsins fyrir farsælt starf á liðna árinu. Að þessu loknu fóru fram kosningar, Formaður og stjóm félagsins var endurkjörin í eimi hljóði, en stjómina skipa: Ep- lendur Ó. Pétursson, formaðuí. Einar Sæmundsson, varaform,, Gunnar Sigurðsson, ritari, Þórð ur B. Sigurðsison, gjaldkeri. Gísli HalÍdórsson, formaður i- þróttahúsnefndar, Sveiœi Björnsson, fundarritari, Hörð- ur Óskarsson, skjalavörður. — í varastórn: María Guðmunds- dóttir, Rögnvaldur Gunnlavtgs- sou og Magnús Thorvaldsson. Endurskoðendur voru kosnir Georg Lúðviksson og Eyjólici' Leós. Formaður byggingar- nefndar Skíðaskála K.R. er Ge- org Lúðvíksson. Á fundinum var samþykkt í einu hljóði þafcklæti tii Bæj- arstjórnar Reykjavíkur fyrir að byrja á byggingu Sundiaugar Vesturbæjar og ósk um að sund laugin verði sem allra fyrst nothæf. Að lokum hylliu fundarmenn gamla K.R. með ferföldu húrra. Formenn hinna ýmsu deilda félagsins eru: Fimleikadeiid: Árni Magnússon. Frjálsíþrótta- deild: Sigurður Björnsson. Handknattleiksdeild: Magnús Georgsson. Knattspyrnudeild: Sigurður Halldórsson. Körfu- knattleiksdeild: Sigurður Gísla- son. Skíðadeild: Þórir Jónsson. Sunddeild: Jón Otti Jónsson. -SKIPátiTGeKB RIKISINS Hekla austur um land í hringferð fimmtudaginn 9. janúar. Tekið á móti ílutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar. Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur árdegis á morgun og á mánudag. Farseðlar seld- ir á miðvikudag. Skaftfeliingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Tilkynning um yfirfærslu vinnulauna á árinu 1958. Yfirfærzla á vinnulaunum færeyrkra sjómanna fer eftir regium, sem settar hafa verið og afhentar Land- sambandi ísl. útvegsmanna. Útgerðarmerm eru þvi varaðir við að ráða færeyska sjómenn án þess að kynna sér áður þær reglur. 2. Yfirfærsla á vinnulaunum annarra erlendra marma kemur því aðeins til greina, að viðkomandi atvijrmu- rekandi hafi tryggt sér yfirfærsluloforð hjá Bmflutn- ingsskrifstofunni áður en ráðningarsamrrmgur er gerður. Gildir þetta einnig um þá útlendinga, seoa uú eru í landinu og hafa yfirfærsluloforð tii 31. .desem- ber 1957. Reykjavík, 30. des. 1957. INNFIAJTNINGSSKRTFSTOFAN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.