Alþýðublaðið - 03.01.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.01.1958, Blaðsíða 11
FöstUdagUr. ;3. janúa.r 1958: A 1 J) ýS u b laSiS 11 umaður Stórt stjóra fyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann. Vél- - eða hliðstæð menntun æskileg. Skriflégár um- sóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, óskast lagðar inn á afgreiðsiu blaðs- ins, merktar „SÖLUMAÐUR” fyrir föstudaginn 10. jan- úar 1958. •-!2828SSS58SSSSSS-%KSS8£SSSS?SS?582SSSSSSS88*8*S88?2^SSSS82SS?!SSSa»88SSS8«»SS?SSíSi%-S»8S3? KBNEST GANN: tS5SSS?S.SS;S£'SSSSSSSS^2SS£5£S£S;S£S-SS5SS2SSSSS2*S5£SS: I I>AG jíniúar 19: cr föstuctagurum .Mysavarðstuía Keyxjavíkwr er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. ki. 16— -8. Sírni 15030. Dfíirtalin apctek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema íaygar- daga kl. 9—16 óg sunnudaga kl 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), H3ltsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbóbasafa íl^ykjavibar, Þingholtsstræti 29 A, slmi 1 23 08. ötián opið vírka dags kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10 laúgardaga kl. 10—12 og 1—4 Lokaö á sunnudögum yfir sum- armánuðina. (Itibu; Jtioiuigdroi 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudága kl. 5—7; Hofsvain götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mónudaga, mið- vikutíaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. S KIPA FKÉTTIE Skipadeild SÍS. Hvassafell fqr væntanlega frá Kiel á morgun til Riga. Axnar- fell fór frá Seyðisfirði 31. des. áleiðis til Ábo, Hangö og Hels- ingfors. Jökulfell fer væntan- lega í tíag frá Gdynia áleiðis til RéyðarfjarSar. Disarfell er á Hornafirði. Litlafell er á leið ti! R-eykjavíkur. Helgafeil er á ísa- firði. Hamrafell er í Baturn. Laura Danqlsen er á Akureyri. Finnlith er væntanlegt til Reyð- arfjarðar í dag. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á'leið til Akureyrar. Esja er á Ausl- fjörðum á leið til Akureyrar. — I-Ierðubreið fer frá Reykjavík á inorgun austur um land til Þórs- hafnar. Skjaldbreið fer irá Rvk. á morgun vestur um land tjl Ak- ureyrar. Þyrill er á leið frá Karlshamn til íslands. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavik í kvöld til Vestmannaoyja. A F M ÆLI Sextugur verðuar í dag Ólaíur P. Ólafsson veitingamaður Sporðagrunni 2. Ólafur hcíur lengi stundað veitingastörf hér í bæ, var meðai aimars um langt skeið veitingamaður að Röðli. Fl'HDIE Kvenféíag Háteigssóknar. — Jólafundur félagsins verður í Sjómannaskólanum þriðjudag- inn 7. janúar kl. e. h. Aldraðar konur í söfnuðinum velkomn- ar á fundinn. Spnrimerki eru seld í póst- stoíunni í Reykjavík, gnnarri hæð, kl. 10—12 og' 13—16. — Gengið inn frá Austurstræti. Póstmeistari. Lqkunartjmi lyfjabúða. Sú bréycmg heiur orðið á um lokunartíma lyfjabúða, að Ing- ólfs apótek, Reykjavíkur opótek og Laugavegs apótek íylgja lok- utiartíma vérzlaiia fyrst um sinn, en næturvakt verður í lyfjabúð- inni Iðunn þessá viku. Aðrar lyíjabúðir haía cbreyttan lok- unartíma. 0#O*C *r- •-♦ci. cpo**C *_• VJC 2 * p^ o*o MdGNARÖK -”.;iSS;^5SiSS3SSSS8SSSSSSSggSSSSgSSSSSSgSS£S2SSS££33S*SSS?;s*5SSSSSSSSS? 107. DAGUR. ’ — S-.y.o mér eitt, prestur íniiín, — hvernig la.uk þessu með yklcur 'Wigginr? Hvor yann leikinn? ' —’ Só: a Eutterfield lagði i'.iir sér, hrissti síð- ó og. hovfði í ermi fingur an "hö sér. Mé leýhdarmál, sem f\Tst í Farsóttir í Reykjavík vikuna 3.—14. desember 1957, — sam- kvbemt skýrslum 16 (21) starf- andi lækna. Hálsbólga . . . 19 (41) Kvefsótt . . . 68 (45) Iðrakvef ' . . . 16 (18) Influenza . . . 13 (34) Gigtsótt . . . 1 (o> Hvotsött . . . 1 (3) Hlaupabóla . . . 2 (i: Ristill ... i (0) ' -o- ~ öjáfalisíi til ’V'etrarhjálparinnár í Reykjavík: B.H. kr. 100.00 — Brynjólfur og XCvaran kr. 500.00 — E.B. kr. 100.00 — Jón Guðjónsson kr. 50.00 — María Tómasdóttir kr. ön.00 — Lalla Tómasdóttir kr. 500.00 — B.J. kr. 50.00 — S. kr. 25.00 — íslenzkir Áðalverk- takar kr. 3000.00 — N.N. kr. 100.00 — Guðni Kárason kr. 50.00 — Lyfjabúðin Iðuim kr. 500.00 — Vigga kr. 100,00 -— Snorri Velding kr. 50.00 — Ó- nefnd kr. 100.00 — N.N. kr. 100.00 — Steingrímur Jónsson kr. 60.00 — I og V.M. kr. 100.00 — D. og G. kr. 25.00 — Einar kr. 100.00 — Timburverzl. Völ: reiknaðist svo undur kr. 1000.00 — M.N. kr. , fimm hundruð 100.00 — Guðmundur Péturgson kr. 50.00 — N.N. kr. 10.00 — N.N. kr. 50.00 — N.N. kr 50.00 — Halla Briem kr. 100.00 ™ Guðm. Guðjonsson Kr. luo.oO -— E.E. kr. 70.00 — E.S. kr. 100.00 — N.N. kr. 50.00 — Þráður og Klemens kr. 300.00 — Ónefpd kr. 500.00 — Jóhann M. kr. 100.00 — Jóhanna Sigurðard. kr. 100.00 — Ólafur Jónsson kr. 200.00 — N.N. kr. 200.00 — Jiafði kaupmaður auk þess sér N.N. kr. 100.00 — Þórarinn kr. 100.00 — Kristinn Steriýisson kr. 100.00 — B.H. lcr. 50.00 — S.H. kr. 100.00 — N.N. kr. 100. 00. Alfrc-ð kr. 50.00 — N.N. kr. 30.00 — Védís Jónsdóttir kr. 50. 00 — Hans Petersen kr. 500.00 — G.E.G. kr. 1000.00 — Krist- inn Pétursson kr. 100,00 ------ Svava og Solla kr. 50.00 — B.G. kr. 500.00 — T.V. kr. 500.00 — Lýsi h.f. kr. 1000.00 — Lýsis- samlag ísl. botnvörpunga kr. 500,00 — Samtrygging ísl. botn- vörpunga kr. 500.00 — N.N. kr. 40.00. — Með þakklæti ..fyrir hönd Vetrarhjálparinnar í Rvk., IHagnús Þorstcinsson. ;.adur svo sem á segi yður starfs- skipstjóri. Þeir stað eru forhert- astir í afneitun sinni, verða oft að lokum manna heitastir og einlægastir í trúnni. Ethel Pearock vatt sér að Bell skipstjóra og sagði: Guð mirm góður, nú ættuð þér fyrst og fremst að reyna að sofa dálitið. gað er hörmung að siá yður, þér eruð svo þreytulegur útlits. Bátúriim lagði frá og þau voru far.in. Ekki gátu hásetarnir held- ur séþ í augu Bell skipstjóra, þegar hann greiddi þeim hýr- una og þeir köstuðu á hann kveðju, er þeir réru í land. Um kvöldið var hann einn um borð í skútunni. Hún var nú hátt úr sjó, en dælubátur- inn hórfinn til lands og ekki væntanlegur aftur fyrr en með morgninum. Kaunmaðurinn hafði séð sér tæki&ri til nokkurs auðfeng- ins’ gróða og grejp það því í snátrl. Hann seldi föðurbróð- ur sínum kobrafarminn úr skutúnni, en keypti hann síð- ari af Bell á fimm hundruð dali, og fjórum klukkustund- urn síðar var ekkert nerna ó- þeiurinn eftlr í lestunum. Bell til að þessir dalir myndu nægj a fyrir fai’gjaldi farþeg- anna með gufuskipi til San Francisco. Þar með væri því lokið. Kaupmaðurinn, sem ekki hafði einu si-nni litið ko- brafarminn augum, hvað þá ó- hrenkað svo mikið sem litla fingur við útskipun eða upp- skipun mundi græða tvöfalt það, sem kom í hlut Bells, og tákn um stöðu þeirra og starf, og datt helzt í hug, að þeir væri eitthvað mitt á milli út- fararstjóra og grafara. Þeir klifu um boorð án þess að gei’a sér það ómalc að spyrja leyfis og voru komnir um borð áður en nokkur vissi af. Fyrst í stað virtu þeir fyrir sér þá sem unnu að affermingunni, en véku sér síðan aó skipstjóra, þegar hann var á leið aftur á og ætlaði að fara að hita sér tesopa. Þeir afhentu honum nafnspjöld sín og kynntu sig sem björgunarsérfræðiiiga. — Björgunarsérfræðingar. Eg mundi frernur halda ykkur skipsbrjóta. — Það má kannski segja að við getum brugðið okkur í bæði hlutvekin. Bell bögglaði nafnspjaldið milli fingra sér. , — Komið ykkur í land........ — Ekkert liggur á, skip- stjóri. .... — Við erum reiðubúnir að gera yður glæsilegt tilboð, skipstjóri..... Þeir töluðu eins og þeir væru samvaxnir tvíburar, og rödd. þeirra varð ekki greind sundur. — Vitanlega er skútan orð- in afgömul — Og’ svo úr sér gengiii, að það borgar sig alls ekki að gera við hana. — Ekki nokkur leið að fá maimskap á hana — Forngripur....... — En við höfum gaman af að tefla á tvær hættur. — Það mundi kosta of fjár að gera við hana. — Óðs manns æði að leggja í slíkan kostnað. — Segl og reiði einskis v.:rði, svo okkur stæði á sama þótt þú reyndir sjálfur að selja hann. —- Viil svo vel til að það er dálítill eldiviðarskortui’, og okkur yrði því alltaf eitthvað úr byrðingnum, þótt ekki reyndist um annað eð gera eii rífa hann. — Satt að segja höfðum við hugsað okkur að nota liana sem kolapramma en þao er ekki að ýita hvort það reyndist fært. í því liggur áhættan. Við verð- um því að miða kaupverðið .fyrst og fremst við það. Bell virti þá fyrir sér með óvild og fyrirlitningu. Skipa- brjótar inn borð í skútu lians. Þeir mundu rífa hana í rústjr á nokkrum vikum, selja eitt- hvað af henni í þessa áttina og annað í hina, en láta af- ganginn fúna niður í einhverj- úm fjörukrikanum. Og áreið- .anlegt var það, að þeir höfðu Athugið að álþýðufSokksfélGgin í Keflavík hafa oonað kosningaskrifsioíu sína í Atþýðuhúsinu Skrifstofan er opin frá kl. 2—7 síðdegis og fra kl. 8—10 á kvöldin. Alþýðuflokksfélögin í Kefiavík. til hughreystingar, að senni- lega mundi föðui'bróðir hans græða enn meira á verzluninn.i Þeir voru ágjamir þessir ná- ungar, og Bell horfði nokkra iiríð í þípureykinn og rifjaði upp fyrir sér þau skipti, er hann hefði átt tvo aðra ná- unga, sem komu um borð áður en lokið var affermingurmi. Þeir voru skuggalegir útiits og þefiPir, oog báru svarta kollhatta, en það voru óhent- ug höfuðföt á þessum slóðum. Bell hugsaði sem svo að hatt- arnir hlytu að vera eitthvert Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verða haldnar í Tjamaracfé 7. og 8. janúar n.k. og hefj- ast kl. 4 e. h. Félagar V. R. eru sérstaklega mirmtir á að tryggja sér miða í tíma. Aðgöngumiðasala í skrifstofu V, R. Vonarstræti 4. — Sími 15293. Verzlunarmannafélag Eeykjav íkur. Orrustunni lauk með því að una meö geislabyssunni. Þeir halda áfram förinni ,en heyra allt í einu voðalegt óp Jóni tókzt að lama kyrkislöng-1 | i í v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.