Alþýðublaðið - 04.01.1958, Page 1

Alþýðublaðið - 04.01.1958, Page 1
viljinn rangtúlkar ummæli nýársræðu forsælisráðherrans Fjórir efsfu menn A-!isfans á Ákureyri Ríkjasamband Vestur-lndía form- lega sfofnað í gær LONDON, föstudag (NTB- Bíkjasamband Vestur-Indía var formlega stofnað í dag, er hinn nýi landsstjóri Hailes lá- varður, vann embættiseið sinn í aðalstöðvum sínum í Port of Spain á Trinidal. I ríkjasam- bandi Vestur-Indía eru tíu eyj ar með 4 milljónir íbiia. Þús- undir manna tóku á móti Hail- es. er bann, ásamt konu sinni, kom til liinna nýbyggðu aðal- stöðva í Port of Spain á Trini- dal. Utan ríkjasambandsins standa brezka eignir á Bahama eýjum, Bermunda, Brezka Honduras og Brezku Guina. Fyrstu kosningarnar í hinu nýja ríki fai'a fram 25. marz n. valdir verða fulltrúar á Fer með staðlausa stafi um stefnu sam- starfsflokkanna í ríkisstjórninni ÞJOÐVILJINN fullyrðir í gaer, að forsætisráðherra hafi staðfest í áramótagrein sinni, að sterk öfl innan Framsóknar og Alþýðuflokks vilji gengislækkun og að aðeins styrkur Al- þýðubandalagsins komi í veg fyrir það, að verðgildi krónunn- ar verði stórlega skert. Leynir sér ekki á orðalagi og framsetn- ingu, að hér er um áróður að ræða, kosningaskjálftinn er far- Inn að segja til sín. Og þá er gripið til þess ráðs að rangtúlka stefnu samstarfsflokkanna í ríkisstjóminni. k. ei Framhald á 2. síðu. í tilefni þéssa er fyrirhafnar- minnst að athuga ræðu Hér- manns Jónassonar íorsætisráð- herra. Það hefur Þjóðviljamönn um láðst. Ummæli forsætisráið- herra gefa sem sé ekkert til- efni þess að draga af henni þá ályktun, sem Þjóðviljinn reyn- ir. Og slíkt framferði vitnar vægast sagt ekki um heilindi í st j órnarsamvinnunni. Hermann Jónasson sagði orð rétt í nýársávarpi sínu um þau efni, sem Þjóðviljinn. hefur í huga: „Rannsókn efnahagsmál- anna er nú framkvæmd af nokkrum þekktum hagfræð- Mikið ijón af eidi í Gólffeppa- í Affar véiar og vefstófar verksmiðjunn' ar gjörónýtar. MIKIÐ TJÓN varð er Gólíteppagerðin við Skúlagötu hrann í fyrrinótt. Gólfteppagerðin er þar til húsa í braggasam hyggingu fyrir neðan Hafnarbíó. Þeir braggar sem Gólfteppa- gerðin var í brunnu til ösku en hinum tókst að bjarga, en í þeim voru gúnuníverkstæði og saumastofa. ~ “ ' —— • * Kl. 4,23 aðfaranótt föstudags kom maður á slökkvistöðina og tilkynnti að eldur væri laus í braggabyggingunni á horni Skúlagötu og Barónsstígs. Þegar slökkviliðið kom á vettvang stóðu eldtungur upp úr þaki suð-austur álmu Gólf- teppagerðarinnar og tveir aðr ir hraggar, sem Gólfteppagerð- Franibald a Z «mu Breýlingin á sföðu Roicossovskis falin benda fi! vinsamlegri afsföðu gagnvarf Tyrkjum MOSVA, föstudag. Orsökin til þess, að Rokossovski már- skálkur hefur verið dreginn t:l baka sem yfirmaður sovéthers ins á landamærum Tryklands og gerður aftur að vara-land- varnaráðherra, er sennilega sú, að Sovétríkin hafa tekið upp nýja afstöðu gagnvart Tyrk- landi eftir hið erfiða ástand í Austurlöndum nær í haust sem leið, segia áreiðaplegar heimildir í Moskva í dag. .... Er vísað til þess, að Krústjov sendi hjartanlegar nýjárs kveðju rtil Menderes, l'orsæt- is'ráðherra Tyrklands, þótt Sov étríkin gerðu harðar árásir á Tyrki í október s. 1. fvrir að hyggja á árás á Sýrland. ingum ásamt fimm manna nefnd, sem er skipuð einum fulltrúa frá bændasamtökun- um, cinum frá Alþýðusam- bandi Islands og cinum iull- trúa frá hverjum stjórnar- flokki. Niðurstöður af þessuin at- hugunum á framleiðslu- og efnahagskerfinu liggja ekki fyrir fyr ren nokkru eftir ára- mót. Um þær er því ekkert hægt að segja enn sem komið er og þá ekki heldur um vænt- anlegar tillögur ríkisstjórnar- innar í þessum málum. En hver sem niðurstaðan verður, lrvort sem hún verður að lialda núverandi hagkerfi með öflun tekna eftir þörfum, eða breýta um hagkerfi með ein- hverjum hætti, er það víst, að það verður ekki gcrt nema í samráði víð fulltrúa bænda, fiskimanna og annarra vinnu- stétta ,enda árangur vægast sagt ótryggur án þess. — Og þeir, sem grætt hafa á breyt- ingum fjárhagskerfisins til þessa, þurfa til cinskis að hlakka“. Þessi orð verða ekki missk;i- in. Enn sem komið er verður ekkert sagt um athugunina á endurskoðun framleiðsiu- og efnaahgskerfisins og tillögur ríkisstjórnarinnar um.þau efni. Og ekkert verður gert nema í samráði við fulltrúa bænda, fiskimanna og annarra vinnu- stétta. Staðhæfing Þjóðviijans er því rangfærsla á orðum Her- manns Jónassonar forsætisráð- herra. Hvejum ætli sé veriö að þjóna með slíkum málfiutningi? Áreiðanlega ekki vinstri sam- vinnunni. Jón M. Arnason Torfi Vilhjálmsson Fjórir efstu menn á bæjarstjórnarlista Alþýðuflokksins á Ak ureyri eru þessir: Bragi Sigurjónsson ritstjóri, Albert Sölva- son járnsmiður, Jón M. Árnason vélstjóri og Torfi Vilhjálms- son verkamaður. Brezkt verktakafélag lofar öllum vinnu, sem sagf er upp hjá flotanum á Möltu: Mótmælaverkfalli 12000 manna aflýst í gær, er þetta loforð hafði verið gefið SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt í gærkvöldi, kl. að ganga sjö, að fjarhúsi litlu við Kringlumýr- arveg elíki langt frá Fram-vell- inum. Var húsið þá alehla, og gerði slökkviliðið ekki annað en siökkva í rústunum. Þarna brunnu inni 15 kindur, eign Símonar Sveiiissonar. Eldsupptök munu hafa verið út frá gaslukt. Eigandir.n var þarna sjálfur við gegningar og hafði lifandi á gaslukt í húsinu, meðan hann var par við störf. Hann brá sér svo frá til að sækja vatn. Mun bonum hafa dvalizt eitthvað, við samtai við mann, er hann hit.ti þarna skammt hjá, og uggfti hann ekki að sér fyrr en hann varð þess var, að eldur va rkommn í hús- ið. Brá hann þá skjótt við og vildi bjarga fé sínu, en hafði ekki ráðrúm til að na öðru út en tveimur hrútum, er voru fremst í húsinu í stíu. Brunnu þarna inni fimmátn kindur. La Valeita, föstudag. DEILA Breta og Möitubúa harðnaði enn í dag, er 12.000 verkamenn við skipasnúðastöð brezka flotans á eynni ger'ftn mótmælaverkfall vegna upp- sagnar 30 verkamanna. Verk- fallinu var þó aflétt síðar um daginn, er brezkt verktakafé- lag hafði lofað að veita þeim, sem sagt hafði verið upp, nýja vinnu. Ótti um, að niðurskurður á útgjöldum Breta til landvarna muni leiða til mannfækkunar í skipasmíðastöð flotans er orsök deilunnar milli Möltu og Bret- lands. Skipasmíðastóðm er grundvöllurinn undir efnaliags- lífi eyjarinnar, og hótaöi for- sætisráðherra eyjarinnar, Dom Mintoff, fyrr í vikunni, að Malta mundi rjúfa óii tengsl við Bretland ,ef brezka stjórn- in gæfi ekki nægjanlegar trygg- ingar fyrir því, að atvinnuleysi yrði ekki í stöðinni. I dag misstu 30 menn vir.nu sina í stöðinni en, 100 verður sagt upp á næstunni. Brezka verktakafélagið liefur nú tekið að sér að sjá öilum, sem sagt er upp, fyrir vmnu. Á félagið að byggja mikla neð- anjarðar olíugeyma á Möltu og mun það verk taka rúm 3 ár. Flugvélin fær að fara frá Albaníu í dag Belgrad, föstudag. ALBANSKA ríkisstjórnia hefur fallizt á að brezka far- þegaflugvélin, sem þar var | neydd til að lenda á þriðjudag'- inn, skuli fá brottfararleyfi £ ! dag, að því er brezka sendiráð-í iö í Belgrad upplýsti í kvöld. Gert er ráð fyrir, að áhöfn vél- arinnar fái öll að fara. Lokunartími sölubúða ATHYGLI almennings skai vakinn á því, a'ð í'rá og meS þessari helgj breytist lokunart tími sölubúða, þann.ig að á föstudögum er opið til kl. 7 e. h. o-g á laugardögum lil klt 1 e. li. Verður svo til vors.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.