Alþýðublaðið - 12.01.1958, Síða 6

Alþýðublaðið - 12.01.1958, Síða 6
I AlþýðablaðiS Sunnudagur 12. janúar 1957 í LEIT AD GLATAÐRI ÆVI í>J ÓÐVIL JINN skýrir svo frá í gær, að Guðnaundur J.-(aki) hafi áhyggjur þungar og stór- ar út af „vinnu:brögðum“ á skrifstofu Alþýðuflokksins. Verkamönnum í Reykjavík, sem hafa Guðmund J. á fram- færi sínu, þykir sem nær standi Guðmundi að gera grein fyrir því hvernig honum hefur tek- izt að drepa tímann þau ár, sem hann hefir tekið laun úr vösum verkamanna í Reykja- vík, því al'kunna er, að af mál- efnum þeirra hefur hann eigi haft önnur afskipti en þau að reyna að telja verkamenn á að kjósa kommúnista, fynr hverj- ar stjómarkosningar í Dags- brún. Má því með sanni segja, að fyrir verkaanenn í Raykjavík hefur ævi Guðmundar J. ver- ið glötuð!! ; ™ "i wrw íÁLÖGUM? Annars er það ekki einleikið með Guðmund J. vesalingin, að hann skuli aidrei hafa neitt til mála að leggja nema siúðursög- j ur eða annað af sams konar toga spunnið. Mönnum er það minnisstætt hér á árunum, þegar Guðmund- ur J. vildi láta telja sig her- námsandstæðing og fremstan í flokki þeirra er „börðust“ fvrir brottför hersins. Helzta framlag hans til þeirrar „barattu“, var að komast yfir amerískar nekt- armyndir og dreifa þeim til fjárhagslegs ágóða fyrir Æsku- lýðsfylkinguna! Að sjálfsögðu hafði Æskulýðs fylkingin og málstaður heið- arlegra hernámsandstæðinga ekki nema slfaða og skömm af þessu tiltæki Guðmundar J. Hið sama á svokallað Aiþýðu- bandalag eftir að reyna, mann- inn er ekki sjálfrátt!! BÆ J A R R Áf>S MAÐUR GUÐMUNDAR VIGFÚS- SONAR. ÞJÓÐVH-JAMENN hafa af þvi miklar áhyggjur þessa dag- ana, að það muni hefna sín nú í bæjarstjómarkosningnnum hversu kokrnðir þeir hafa verið og fúsir að kingja stóru orðunum um brbttför hersins. Sér í lagi ásækir þá nú ótti við að Þjóðvörn muni ná aftur einhverju af fylgi því sem Bynjólfs-Hannibals-bandalag- inu tókst að lokka frá Þjóðvörn í siðustu aiþingiskosningum. Af þessum sökum hefur Þjóð- viljinn nú hafið söng mikinn um íhaldsþjónustu Bárðar Daní elssonar á liðnu kjörtímabili. Af þessu tilefni sakar ekki að minna Þjóðviljapiltana á, að Bárður Daníelsson hefur verið sérstakur fulltrúi Guðmundar Vigfússonar í bæjarráði, enda þangað kominn fyrir hans frum kvæði! Guðmundur Vigfússon hefur með öðrum orðum talið „íhaldsþjóninn“ Bárð Daníels- son, ómissandi í bæjarráðí!! — Annars staðfesta þessi skrif Þjóðviljans um Bárð það sem er á allra vitorði, að mikil and- staða var gegn þvi að Guðmund ur Vigfússon yrði áfram í efsta sæti á lista kommúnista. Þeir, sem börðust gegn því, eru með þessum skrifum gegn Bárði, að hirta Guðmund Vig- fússon. Enda er sannleikurinn sá, að hvað sem segja má um Bárð, þá hefur Guðmundur gengið stórum lengra í i’haids- þjónustu sinni. A. m. k. er ekki kunnugt um, að Bárður hafi opinberlega lagt til að Gunnár Thoroddsen borgarstjóri, fengi sérstaka þóknun (50 þús. kr.) fyrir að sitja bæjarráðsfundi í vinnutímanum, svo sem Guð- mundur Vigfússon hefir gert!!! EKKI SÉR ÞAÐ SÍNA MENN . . . M ORGITNBLAÐIÐ telst vera mjög sammála því, sem Lúðvík Gizurarson sagði hér í blaðihu í dögunum, um hættuna, sem stafaði af því, að mikið fjár- málavald safnaðist á fárra hend ur. Skýringin er vitanlega sú, að Lúðvík nefndi SÍS, sem dæmi upp á þetta og átti þar við hlutafélög þau, sem SÍS-fcr- kólfarnir hafa staðið í að stofn- setja og tengja samvinnurekstr inum. í gleði sinni gieymist Morgunblaðinu að geta þess, á hvaða timabili þessi þróun hef- ur átt Sér stað. En befta hefur einmitt gerzt á tímabiii sam- starfs Sjálfstæöisf?i>kksi'hs og Framsóknar, þegar hin ógeðs- lega helmingaskiptaregla var í algleymingi!! OG TJALDIÐ FELI.UR. Það hefur að vonum vakið at- hygli síðan framboðslisti Bryn- jólfs-Hannrbals-bandalagsins 1 hér í Reykjavik var birtur, hværsu aigjörlega og grímulaust kommúnistar hafa hú tekið öll völd af Hannibaiistum. Af 15 fyrstu sætum listans fær Hanni bal 3, og af 30 frambjóðendum fá Hannibalistar heila? 7!!. Var það þó í upphafi eitt helzta boð- orð Hannibals, að látá a. rri. k. líta svo út, sem hann heíði öll ráð kommúnista í hendi sc-r. og gæti skommtað þeim úr hnefa! Nú felia kommar sig auðsjáan- lega hafa haft þau not af Hanni bal, sem unnt sé að háfa af svo { skjóllausu hliföarfati og því sé engin -ástæða til þess, að halda áfram. sýningu í brúðuleikhúsi því, sem nefnt er Alþýðubanda- lag.. Eða ber ef til vill að skoða þessi-úrslit í því Ijósi, að ekki fyrirfinnist nema sjö alfreðs- 'sjúklingar!! J UM ÞÚSUNDIR ára hefur ' máninn haft töfradul áhrif á íbúa nágrannahnattar hans, — jörðinni. í fornöld var hann tignaður sem guðdómur, vís- indamenn nútímans vinna sí- i fellt að rannsóknum í sambandi 1 við hann. Og þetta er ekki að undra, þar sem máninn er í sjálfu sér stjarnfræðilegt eins- dæmi. Stjörnufræðingarnir, sem beint hafa sjónaukum sín- um út í himingeiminn á und- anförnum öldum hafa ekki fundið þar neina hliðstæðu þessa fylgihnattar, sem að þver máli er einn fjórði af þvermáli móðurhnattarins. Þrjátíu aðrir fylgihnettir eru fundnir, þar af þt'ír á síðastliðnum átta, árum, s s s s s s s s s s s s s s s s s N ■ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Enn hefur það skeð, að fjölskyldur hafi misst allar eigur sínar í eldsvoða. Brunatrygging fyrir sannvirði hefði bætt tjón þeirra að fullu, en því miður reynist það oft svo, að slík trygging var ekki fyrir hendi. Við viljum því beina þeim tilmælum til allra heimila og ein- staklinga, að kaupa þegar tryggingu á innbúum sínum og hækka eldri tryggingar miðað við núverandi verðlag. Hafið samband við skrifstofu okkar í Reykjavik eða umboðs- menn okkar úti um land og gangið frá brunatryggingu yðar á full nægjandi hátt. Sími 17080 — Sambandshúsinu, Reykjavík en þeir, eru allir miklum mun smáerri, samanborið við móð- urhnettina. Máninn sést betur með ber- um augum en nokkur hnatt- stjarna sést í sterkustu sjón- aukum. I þeim sjónaukum ,má hins vegar virða fyrir sér yfir- borð mánan: eins og hann væri í aðeins 500 km fjarlægö. Greind. hafa verið fyrirbærl á yfirborði hans aðeins tvöföld að stærð samanborið við venjuleg an knattspyrnuvöll. Stjarnfræðingar hafa gert „Iandabréf“ af mánanum síðan á dögum Galileos, en hann gerði það fyrsta með aðstoð hins frumstæðasta sjónauka árið 1610. Nú eru til nákvæm- ari landabréf af mánanum en til dæmis auðnum Grænlands, og á það eru skráð um 700 ör- nefni. Ekkert vatn er á mánanum, þar af leiðandi engin höf og ekkert sem skiptir löndum. Ekkert annað en hrjúft kletta- landslag, sem skiptist í dekkri og ljósari svæði. Allt yfirborð mánans er að stærð ti tæplega helmingur Atlantshafsins, en sá hluti hans, sem okkur er sýni- legur, er aðeins á stærð við Norður-Ameríku. Fjallgarðarn- ir á mánanum eru hins vegar furðuháir. Liebnitzfjöllin við suðurskaut mánans ná 33,000 feta hæð, • en Mount Everest ekki nema 29000 fetum. Við norðurskautið eru fjöll, sem hlotið hafa nafnið „Tindar hins eilífa ljóss“. Dagsbirta er á tunglinu í tvær vikur, myrkur í tvær, en tindar þessara fjalla ] eru svo háir, að þar er ævar- 1 andi sólskin. | Skáldin hafa valið mánanum : mörg fögur lýsingarorð. Rétt- ' ast væri honum líkt við bólu- I grafið andlit. í yfirborði hans ' er gígur við gíg, þeir dýpstu 'allt að 30,000 fetum frá botni að brún. Álíta sumir vísinda- menn að þeir hafi orðið til við eins konar eldgos, aðrir að inni króað gasloft hafi brotizt út þar, þegar máninn var að kólna. Enn eru þeir sem hvggja að þeir hafi myndazt við loft- steina, sem á honum hafi dun- ið. Ef svo væri mundi loft- steinn sá, sem gróf þar stærsta gýginn, hafa verið um 200 bill- jónir smálesta að þyngd, sam- kvæmt útreikningum vísinda- manna. Hinar breiðu, beinu og löngu hvítu línur, sem liggja frá sumum þessum gígum, eru eitt af því sem vísindamenn vorir fá ekki enn skýrt, Ekki vita þeir heldur af hvaða efni yfirborð mánans er mvndað, en ekki er þar um að ræða neinn jarðveg í okkar skilRÍngi. : Á mánanum ríkir eilíft logn, : og þár er hvorki kvöldhúm né • morgunskíma, heldur birtir. þar og myrkvast á einu vetfangi. Löngum hafa menn glímt við ! þá ráðgátu hvernig máninn |muni líta út á myrku hliðinni. Stjarnfræðingar hafa í rauninni séð einn fimmta hluta af myrku hliðinni, fyrir mismunandi halla hans á braut sinni, og j ekki orðið þar varir neins, er bendi til að öðruvísi sé um- horfs á myrku hliðinni. Þó þyk ir ekki ósennilegt að miðbik beirrar helftar sé að einhverju leyti frábrugðið, þar eð hvorki gætir þar aðdráttarafls jarðar, né hins mikla og snögga rnunar hita og kulda. I dag eru það elskendur og úrelt skáld sem dást að mána- skininu. Áður var það víðast hvar eina næturlýsingin. Eins I og allir vita er máninn ekki ' sjálflýsandi, heldur endur- lendurvarpar hann sólarljósinu, I— og þó heldur lélega, eða að- j eins einum f jórða hluta þess. Ijörðin endurvarpar einum briðja á fylgihnött sinn, og því er það, að á stundum siáum : við daufa mynd af tunglinu á meðan sól er enn á lofti. Öidum saman hefur því ver- ið trúað að máninn hefði dular- full áhrif á lífið á jörðinni. Sagt var að hann hafði áhrif á iurtagróður, geðhrif, kvenfólk oa drauga. Ekki er ýkjalangt síðan að jafnvel vísindamenn trúðu því að máninn væri bvggður eins" konar lífverum. Aðeins ein breyting hefur orð- ið á yfirborði mánans. siáanleg frá jörðu, síðan menn fóru að athuga það í sæmilegum sjóri-, aukum. Gígur einn, gífurlega stór og djúpur, er með öllu Ihorfinn og sést ekki móta bar fvrir ójöfnu. og skilur enginn hvað gerst hefur. Engum mánavísindamönnum ber saman um uppruna mánans. Ein kenningin er sú, að hann hafi verið flökkuhnöttur en flækst inn á aðdráttarsvið jarð- ar. önnur að hann hafi klofn- að út frá jörðinni. Benda sum- ir vísindamenn á bví til sönn- unar að brotafletir séu í blá- mýtisbergið á botni Kyrra- h'*fs. í st.að bes's að annars stað- ar er grágrýti í botni hafa, eins og efst við yfirborð jarSar. Ekki eru heldur neinar líkur fvrir bví að mannmura tækist sð ráða þá gátu, bótt honum t^kist að komast til mánans. Honura hefur enn ekki tekizt Framhald af 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.