Alþýðublaðið - 12.01.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 12.01.1958, Side 7
Sunnudagur 12. janúar 1957 AlþýSublaðið 7 V Kirkjuþáttur: ú eru þau farin að I presfsins AHÉR HLÖKKUM TIL. ÞAÐ VÆRI undaríegur prestur, sem ekki hlakknöi . til að hjá foaman í ferming- - arbörnin sín, þegar þau .. koma til spurninga. Barna- • spurningarna eru jafnan með . því allraskemmtilegasta, sem prestarnir vinna, og býður ánægjulega stund. Hópurinn preststafið þó upp á marga -er marglitur, og glöggt auga getur þegar við fyrstu sýn fundið eitt og annað eftir- tektavert. MARGT KKMLJt í HUGANN. Sum börnin eru pestinum kunnug fvrir fam. Ef til vill kannast ha.nn við þau frá barnaguðsþjónustunum, eða vegna kunningsskapar við heimilrþeirra. En aliur íjöld ínn er honum lítt kunnugur fyrst í stað. En það er eins og fvrsta stundin sé ekki lið- in til enda, þegar einhver tenesl hafa myndast milli prestsins og barnanna. Og ósjálfrátt kemur prestinum ti'l hugar, að í þessum hóp hafi hann eignast einhveria nýja vini, sem hann eigi eft- ir að hafa ýmiskonar kvnni af í framtíðinni, ef honum og þeim verði lífs auðið. MECTt GLEÐIEFNÍ PRESTSINS. í rauninni er gaman að allri kennslu, þó að kennslu- starf réyni ef til vi'Íl meira á kraftana, en fest önnur störf. Það er ármgjuleat að mega verja nokkru af tíma sínum til að fræða ungt fóik um það. sem því má að gagni verða, hvort sem um er að ræða reikning, sögu. landa- fræði eða annað, sem víkk- ar cióWhringinn. Oft er erf- itt að gera upp á milli náms- greina, hv«r þpirra hafi mesta þvðingu fyrir mann- inn. er hann vex upp. En raunhæfur maður, sem mikil kynni h°fir af persónuleg- um vandamálum fúiks. get- ur samt varla verið í vafa . um bað. að bægr greinar haf : mesta hvðingu. sem mnta líf raannsins, huesunarhátt og \ bfQvím í umgengni hans við aðra m^nu. og veit.ir hnmun Þeir örðugleikar. sem nú+im- ' kjÖlfQctii í ..lífsins jnn stríðir mest víð. böl heim ilanna og bióðfó'agsins. á svo möroiim sviðum. stafa þpcar allt. kQmnr t.il abs, ekki af ckorti á la,ndfr!»ði- lepri Holrlrinau. kianfaskau í rejkninai pSq vanhQWingu á mannkvnsoöou, h°l dnr af vbí. að o°s skovtír hQilhr!öt tranof á framtíðmni oið- f erðileg a áh vr oðar t i 1 f i n n- inou. Off st°rkq fnrnarhmd. Þess vepna hlvtur hver i*qiiu. hæfni- nroo+ur að plQð-icn;t vfir hví +i»kifæri, Sem hann :fa°r. til oð innrneta nnoii fólki traust á Uuð oo fmio-iran- um. kærlníka t.il með'nroQðr- anna. hnorekki pacmvqrí ( vandamálum lífsins. Mesta gleðiefni prestsins er því tækifærið, sem hann í'ær til að fræða börnin urn opinber- un guðs í Kristi. HVERNIG ERU BÖRNIN? Mikið er rætt og riiað um æskulýð Reykjavíkur, og ekki allt sem fallegast, En hvernig eru þau þá, þessi börn, sem ganga til prests- ins? — Börn. eru börn, eins og börn hafa alltaf verið. En sennilega eru fermingarbörn nú á dögum farin að reyna að temja sér hætti „fullorð- inna“ fyrr en oft hefir verið áður. En „fullorðnir“ í þess- ari merkingu eru eldri ung- lingar, sem sjálfir eru miili vita. Þetta er sjálfsagt ekk- ert nýtt í sögunni, en senni- lega er þróunin örari nú, og margt, sem því veldur. Ég er t. d. þeirrar skoðunar, að það hafi verið stórkostlegt glappaskot að sameina ung- lingastigið gagnfræðaskólun um í stað þess að halda á- fram að hafa fermingarbörn- in í barnaskólum. í gagn- fræðaskólunum er fé.'agsHf og skemmtanalíf miðað við hærri aldursflokka en þessi börn heyra til. Afleiðingin verður sú, að til þess að finna sig ekki utan brautar, fara 13 og 14 ára börn að 'herma eftir öðrum ýmáa siði og ó- siði, sem ekki hafa góð á- hrif á þau, — en þau halda, að þetta eigi við, af því að þau séu ekki lengur börn. — Framkoma barnanna ber þess einnig vitni, að þau lifa á tímum, þegar margt fer úr skorðum, og formfesta lítil í umgengi manna á meðal. Sum börn eru því ókurteis, án þess að vita af þvi eða vilja vera það. Flest eru þau lítt kirkjuvön. Tyggigúmmí- ið fréistar jafnvel í helgi- dóminum, eins og í kvik- myndahúsinu og skólanum. En hispurs'leysi nútímans fylgir einnig kostur. sem vert er að veitá athygli. — Kurteysir unslingar nú á dögum eru eðlilega og f.rjáls- lega kurteisir. — Það er hrein unun að sjá, hve mörg þessara barna. geta verið kurteis og umgengnisgóð, án þ°ss að vera þvinguo og ó- eðlileg. — Þau eru ovjinsltá, einl^g og glaðvær. Það er ómögulegt að umgangast bau án b°ss að manni verði hlýtt til þeirra. HTKíSA ÞF.S«IR UNG- LTNOAR N'íWKLB UM ANDLEG MÁL? Svona spyrja sumir full- orðnir menn. — Þó ættu að minnsta kosti foreldrar að hafa hugmvnd um, að það eru ein-mitt börnin, sem hugsa um „andleg“ mál. — Hins verður vart, hvernig sem á hví stendur, að f°rm- inparbörnin eru yfirleitt ekki nógu vel að sér i biblíu- sögum, og full-oft verður presturinn að eyða tíma í að kenna það, sem þau b.efðu átt að vera búin að læra áð- ur af öðrum. — En þr.átt fyr- ir það, þótt þekkmgin sé af skonumr skammti, hafa börn in samt lifað sínu trúarlífi. Oft. hefir mér orðið hugsað til, hvort foreldrar hefðu yf- irleitt hugmynd um það hve oft þessi börn eru búin að biðja fyrir þeim sjálfum, t. d. ef mamma hefir þúrft á sjúkrahús, éða'pább: var úti | á sjónum í illviðri, eða ein- hverjir örðugleikar steðjuðu I að. — Enginn getur he.Idur giskað á, Vhersu djúpt barns- hugurinn getur leitað, hve þungar þær spurningar eru, sem reynt er að brjóta til mergjar. — Mörg þessi börn þekkja sálastríð, baráttu við freistingar, stundum sár von brigði, en einnig gleði og frið einlægrar trúar, sem þau oft og síðum dylja fyr- ir umheiminum, af þvi jpað þvkir ekki allstaðar í sam- æmi við menntun og menn- ingu hinna fullorðnu aö eiga guð sjálfan að sínum bezta vini. Það eru engar öfgar, þegar ég segi, að elnmitt í hópi þessarra unglinga hlýn- ar mér oft um hjariarætur, er ég finn þar þá auðlego trúarinnar, sem margir halda, að ekki sé til meðal vorrar kynslóðar. Og þökk sé þeim foreldum og kenn- urum, sem hafa lagt rækt við guðsneistann. í hjörtum þessarra barna. YTRI ÖRÐUGLEIKAR. Mestu örðugleikarnÞ stafa af því, að Reykjavíkurbörn eru kúguð af erfiði, og tím- inn er svo upptekmn af mörgum aðilum, að það er með naumindum, að hægt er að fá stund til spurninganna hjá prestinum, eða til ;est- urs undir tímana. Það er eng inn hægðarleikur að sám- ræma stundaskrá rnargra skóla og margra presta. Viö bætist svo ýmiskonar íþrótta iðkanir, einkakennsla í hljóð færaleik, listum og ýmsu fleiru. Enginn vafi er á því, að bezt væri, ef spurninga- börnin gætu verið í skóla fyrri hluta dagsins og komið til prestsins einhverntíma seinni hlutann. í þess stað er skólatími þeirra nú aðallega eftir hádegi, og stundum svo lengi, að börnin koma íil spurninganna breytt og þjök uð, begar hvíldar- eða ieik- þörfin krefst fullnægju. — Spuninífatímar að morgni dags hafa bann kost, að börn ín koma útsofin og hress, en þegar þess er gætt, að sá hluti dagsins er þeim ætlað- ur til lestrar undi- aðrar námsgpinar, er það ekki þægilegt að sHta bannig sund ur morguninn. Og hver get- ur laat barni það til lasts, þótt bað freistist til að kepp- ast meira við bær námsgrein ar. sem mikið er lagt upp úr við hið fræga landspróf? — Framhald á 8. síðu. Sjötugur í dag: Elínus Jóhannesson, Heydal 1 DAG þann 12. janúar er i græskulausi kitlandi hlátur vinur mi-nn Elínus í Heydal, eins og hann er ávallt nefndur við Djúp, sjötugur. Mig langar því til þess að senda honum mínar innilegustu hamingjuóskir og þakka hon- um fyrir forn kynni og síðustu samfundi. Elínus Jóhannesson er fædd- ur í Heydal 12. janúar 1888. Foreldrar hans voru Evlalia Bjarnadóttir og Jóhannes Jó þessa æðrulausa síglaða ljúf- mennis. Og það er einmitt líísíjörið og gleðin sem. einkenna Elín- us rnest, þess vegna er hann öllum vinum sínum ógleymau- legur. Eða þá gestrisni hans, hjálp- semi og drengskapur. Fáir menn taka betur á móti gestum og gangandi en Elínus, enda er því viðbrugðið við hannesson er síðar bjuggu í i Djúp. Einn mildan haustdag Þernuvík í Ögurhreppi. Ehn- us ólst upp hjá Guðrúnu Guð- mundsdóttur og Runólfi Jóns- syni í Heydal. Til gamans má j fyrir rúmu ári sat ég veizlu að Galtahrygg, ásamt nokkr- um sveitungum og vinum El- ínusar, Það þótti mér skemmti- geta þess að Runólfur mun síð i legur dagur. — Húsbóndinn asti maðurinn, sem fæddist í | var eiim sins liðs á heimilinu, Borgarey, því að byggð hefur en bann sá um þarfir gesta ekki verið þar síðan. Elínus hóf búskap í Heydal árið 1912 og bjó fvrstu árin með Guðrúnu fóstru sinni og siðar tengdamóður, því 1918 hvæntist hann Þóru fóstursyst ur sinni Runó’fsdóttur. I 40 ár sinna, gekk sjálfur um beina og veitti af stórmannlegri rausn og þann dag afhenti hann Félagi Djúpmanna í Reykjavík landspiMu að gjöf fyrir væntanlegt félagsheimili og vil ég enn á ný, í nafni , , , TT , , ... félagsins, þakka honum þann bjo Elmus siðan i Heydal yið höfðin kap. mikla rausn-og sæmileg eim j en 1952 hætti hann búskap þar og leigði jörðina. En hann var samt ekki af baki dottinn við búskapinn, þó að hann væri nú orðinn ekkjumaður, því nú reisti hann bú á Galtahrygg, Síðasthðið haust ætluðu svo Djúpmenn í Reýkjavík að heimsækja hinn síunga vel- gerðarmann sinn, en urðu frá að snúa, vegna áðgerða, eða öllu heldur aðgerðaleysis vega- en það var eyðibýli, sem hann ^ málastjórnarinnar og hafi hún af því hæfilega skömm. Elínus í Heydal er um flesta hluti gæfumaður, skapgerð hans og innræti allt stuðlar að því. Og nú getur hann á þess- um 70. afmælisdegi sínum lit- ið yfir genginn veg og glaðzt og sagt eins og skáldið „Samt er „gaman að hafa lifað svo lang- an dag.“ Elínus á tvo uppkomna og efnilega syni, er annar búsett- ur hér í Reykjavík en hinn í Kópavogi. Að lokum óska ég þér enn á ný allra heilla, góði vinuí, megi þitt ævikvöld verða þann ig að þú getir látið þinn hressi lega hlátur gleðja samferða- menn þína til hinztu stundar, Friðfinnur Olafsson, hafði keypt, og á Galtahrygg býr hann í dag, hress og glað- ur, sem ungur væri, og enn eru handtök hans meira í ætt við ungan kappa en sjötugan mann, sem al’a ævi hefur unn- ið hörðum höndum, þrotlaust og linnulaust, sólbitinn og sæ- rokinn. Mér er Elínus í barnsminni, en hann kom á heimili for- eldra minna, þegar ég var lít- ill snáði. — Var hann þá á ferð utan úr verstöðvunum, en stakk við stafni á Strandselj- um. Mér er enn, sem ég sjái hinn kvika og glaða mann, lágan vexti en afburða vasklegan í framgöngu og í eyrum mér kveður, eftir öll þessi ór, hinn

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.