Alþýðublaðið - 14.01.1958, Page 11
Þriðjudágur 14. janúar 1958
Alþýðublaðið
11
í DAG er þriðjudagurinn, 14.
janúar 1958.
Slysavarðstoía RejnKjstvlSar er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.H. kl. 18—8. Sírni
15030.
Eftiríalin apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—46: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek (sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sírai 22290).
Bæjarbókasafn H-ykjavíkur,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin ki; 10—12 og 1—10,
laugardaga -kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga ki. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FLUGFERÐIR
Flugfélag ísiands h.f.:
Millilandaflug: Guilfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur kl.
16.05 í dag frá London og Glas-
gow. Hrímfaxi fer til Glasgow,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 08.00 í fyrramálið. — Inn-
anlandsflug: 1 dag er áætlað' aö
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Blönduóss, Egilstaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja og
Þingeyrar. — Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Hekla kom í morgun frá New
York kl. 07.00. Fór til Glasgow
og London kl. 8.30. Einnig er
Edda væntanleg í fyrramálið kl.
07.00 frá New York. Fer til Staf
angurs Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8.30.
SKIP4 FRÉTTIR
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss íór frá Djúpavogi 11.
1. til Hamborgar, Rostock og
Gdynia. Fjallfoss fór frá Huil
10.1. væntanlegur til Reykja-
víkur árd. á morgun 14.1. Goða-
foss kom til Reykjavíkur 10.1.
frá New iTork. Gullfoss fór frá
Leitli 10.1. til Thorshavn í Fær-
eyjum og Reykjavíkur, væntan-
legur á ytri höfnina um kl. 1.4.30
í dag 13.1. Skipið kemur að
bryggju um kl. 16.00. Lagarfoss
fer frá Siglufirði í dag 13.1. tii
Akurej'rar og Húsavíkur.----
Reykjafoss fór frá Hambcrg 10.
1. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór
frá Reykjavík 8.1. til New York.
Tungufoss fór frá Hamborg 10.1.
til Reykjavíkur.
Skipaiitgerð ríkisins:
Hekla er á Vestfjörðum á leið
til Reykjavíkur. Esja er á Vest-
fjörðum á norðurleið. Herðu-
breið fer frá Reykjavík kl. 18.00
á morgun austur um land tii
Vopnafjaröar. Skjaldbreið fev
frá Reykjavík á hádegi í dag til
Snæíellsnesshafna og Fiateyjar.
Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell-
ingur fer frá Reykjavík í dag
til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Riga. Arnar-
fell fer í dag frá Helsingfors til
Riga og Kaupmannahafnar. •—
Jökulfell er á Akureyri. Fcr það
an til Reykjavíkur. Dísarfell er
á Þórshöfn. Fer þaðan til
Hvammstanga. Litlafe.ll lcsar á
N orðurlandshöf num. Helgafell
er væntanlegt til New Yor.k á
morgun. Hamrafell fór frá Bat-
um 4. þ. m. ..áleiðis til Reykja-
víkur.
—o—
Happdrætti Háskóla íslands.
Lesendum skal bent á auglýs-
ingu Happdrættisins í blaðinu .1
dag. Á morgun verður dregið í
1. flokki. Vinningar þá eru 310,
samlals 900.000 kr. Hæsti vinn-1
ingur V-> milljón kr.
—o—
Séra Garð'ar Þorsteinsson bið-
ur börn, sem eiga að fermast í
Hafnarfjarðarkirkju árið 19:39,
að koma í kirkjuna til viðlals;
stúlkurnar á mqrgun (miðviku-
dag) kl. 5; drcngina á fimmtu-
daginn kl. 5.
—o—
Handknattleikssamband
ístands
tilkynnir að eftirtalin númer
í vinningum happdrættísins hafa
ekki v.erið sótt. -— Nr. 71, - 1349,
1771, 160, 769, 247, 670.
Vinningar afhentir í Álafossi
h.f. Þingholtsstræti 2, Rvk.
s
s
s
s
s
s
s
s"
s
s
s-
f
I. Magrsús Bjarnason:
RIKUR HÁNSSON
Skáldsagá frá Nýja Skotlandi.
in.
KOSNINGAHANDBOKIN
1958 er koniin út. Er þar að
finna margvíslegan fróðleik og
upplýsingar í sambandi við
bæjar- og sveitastjórnarkosn-
ingarnar í þessum mánuði.
I bókinni eru birt nöfn efstu
manna á öllum framboðslistum
í kaupstöðunum fjórtán (í Rvík
15 nöfn, annars staðar 4—6), á-
ar- og alþingiskosninga á tíma-
samt úrslitum allra bæjarstjórn
bilinu 1942—1958. Enn fremur
helztu liðir fjárhagsáætlana
bæjanna fyrir árið 1957, upp-
lýsingar um tölu kjósenda á
kjörskrá, nöfn bæjarfulitrúa og
bæjarstjóra. Til frekari glöggv-
unar eru birtir á einni töflu
bókstáíir allra framboðslisía í
kaupstöðunum. Gert er ráð fyr-
ir að lesendur færi inn í bókina
úrslit kosninganna í hvsrjum
kaupstað og kauptúni.
Kosningahandbókin 1958 er
48 -blaðsíður í handhægu vasa-
bóka-broti. Útgefandi er Fjölvís.
verSlaun fyrlr
NEW YORK, NTB/AFP.
Eisenhower Eandaríkjafor-
seta hafa verið greiddir 2009
dollarar af landbúnaðavráðu
neytinu, af því að har.n lief-
ur EKKI ræktað hvciti á
sveitasetri sínn í Gettysburg
í Pennsylvaníu síðastl'tðin
tvö ár.
Upphæð þessi var greidd
samkvæmt heimiid í lögum
frá 1956, þav sem leítazt er
við að draga úr offramleiðslu
á hveiíi, haðnuill, hrí.s og tó-
baki.
ar- vissi ég ekkert um það þá.
Ég man það einungis, að ég
horfði eins og steini lostinn á
hinar- risavöxnu byggingar og
hinn- mikla f jölda af skipum,
sem -ég ,sá þar. Sum skipin
voru svo stór, að okkar skip var
eins og lítil róðrarkæna hjá
þeim. Sumstaðar lágu masturs-
laus skip, og á nokkrum þeirra
sá ég konur og börn, börn, sem
voru berfætt og höfuðfatalaus
— drengi í s-tuttum buxum, og
stúlkur á stuttum, ermalaus-
um kjólum. Ég man það, að
amma mm lét undrun sína í
ljós yfir fátæktinni, sem
mundi eiga sér stað hjá þessu
fólki, bví að hún hélt, að börn-
in væru þannig klædd af því
að foreldrarnir hefðu ekki efni
á að klæða bau öðru vísi. Hvar
vetna1- á bryggunni voru stór-
ir hlaðar af kössum og pokum
og ýmsum varnmgi. Alls stað-
ar voru menn á ferð fram og
aftur, og vagnar og hestar komu
og fóru, alls staðar var skrölt
og hávaði, sem lét mjög illa í
eyrum okkar, sem komum frá
sveitakyrrðinni á íslandi, og
alls staðar var sá blær á lifandi
og dauðu, sem ekki átti við
okkur. Eg varð alveg utan við
mig af að siá öll þessi undur,
svona allt í einu. Ég skildi ekki
í -neinu, og allt, sem ég sá, virt
ist mér í fyrstu renna sarnan
1 eina ósundurgreinanlega
heild, og öll ópin og köllin, allt
skröltið og tístið og marrið
drógst saman í eina ofboðslega
hljóðöldu, sem skall að .evrum
mér með svo miklum þunga, að
mig svimaði, ef ég má svo að
orði kveða. En undur fljótt
vandist ég við þennan hávaða,
unz ég nærri hætti að verða
hans var.
Stuttu eftir að búið var að
festa skipið við bryggju, kom
höfðinglegur maður um borð.
Ég vissi, að hann var íslend
ingur, af því að hann talaði ís-
lenzku við afa minn. Þessi höfð
inglegi ísle-ndingur gerði sér
mikið far um að skoða vörurn-
ar, sem skipið kom með, og oft
heyrði ég hann spyrja afa minn,
hvort ullin váeri góð og salt-
fiskurinn óskemmdur. Þessi
maður fór svo með- afa mínum
til danska konsúisins, og
danski konsúllinn fékk honum
bréf, sem hann (afi minn en
ekki konsúllinn) átti að af-
henda danska konsúlnum í
New York, því að þangað átt-
um við að fara með guíuskipi,
sem hét „Kólumbus" og frá
New York áttum við svo að
fara norður til Kalifax. Þegar
danski konsúllinn í Húll var
búinn að rita bréfið og afhenda
afa mínum það, og sömuleiðis
búinn að útvega okkur far með
,,Kólumbusi“, þá vorum viö
flutt í veitingahús, sem var
þar mærri sem „Kólumbus11 lá
við bryggju, og biðum við þar,
unz skipið var ferðbúið, sem
ekki varð fyrri en eftir viku.
Hjónin, sem réðu yfir veitinga-
húsintq voru norsk. Ég man
bezt eftir þeim af því, að kon-
an var einhver sú stærsta kven
persóna, sem ég hc-f séð, en
bóndi hennar aftur svo lítill
vexti, að ég hálfparinn hélt, að
hann væri drengur tíu eða tólf
vetra, með grímu fyrir andlit-
inu. Það voru mjög fáir gestir
á þessu veitingahúsi, meðan við
dvöldum þarr en þeir fáu, sem
þar voru, töluðu allir norsku,
eftir því, sem afi minn sagði.
Tveir eða þrír voru þar ný-
komnir frá Ameríku og ætluðu
heini aftur til Noregs. Að
minnsta kosti þóttist afi minn
skilja svo mikið af tali þeirra.
Hann var alltaf að reyna að
spyrja þá um Ameríku, og hon
um skildist, að þeir segja, að
þar væri nóg gull, — alls stað-
ar yfirfljótanlegt gull, og að
allt væri það rautt gull. Þessir
menn gáfu afa mínum nokkur
staup af víni, sem hann sagði
að væri það bezzta, sem hann
hefði nokkru sinni smakkað,
og hann yar viss um, að þeir
hefðu komið með það „frá
„Vínlandinu góða“.
Meðan við dvöldum þar í
veitingahúsinu, var afi iri.nn
alla daga á ferð út um borg-
ina og hafði mig ævinlega
með sér. Margt nýstárlegt var
það, sem við sáum, bæði úti á
götunum og eins í búðarglugg-
unum, og margt eplið og per-
una keypti hann handa okkur
af berfættum drengjum og
hrumum kerlingum, sem alls
staðar úði og grúði af, sem
virtust koma út úr hverju ein-
ásta skoti og afkima, — jafn-
vel út úr sjálfum grjótveggj-
unum, eins og andarnir hans
Aladíns. Þvílíkan urmul af
aldinasölum hefi ég aldrei séð
síðan. Oft urðum við þess var-
ir á þessu ferðlagi okkar um
borgina, að sumum þótti við
v.era of hnýsnir og allt of nær-
göngulir. Helzt kom það fyrir
nærri blómagörðum og verik-
smiðjum. Og of-t lentum við í
stökustu vandræðum með að
rata heim að veitingahúsinu,
sem við héldu.m til á, .ekki sízt
þegar farið var að rökkva á
kvöldin. Það, sern vakti mesta
eftirtekt rrúna á strætunum í
H-úll, var myndastyt-ta úr
málmi af manni á hestbaki, sem
stóð á gatnamótum, kippkorn
frá veitingahúsinu. Ég þrey-ttist
aldrei að horfa á þetta undra-
verk, sem aíi minn sagðj að
væri langstærsta „le.ikfang“,
sem hann hefði nokkru s;inni
séð. Myndastytta þessi var okk-
ur jafnan hinn bezti leiðarvísir,
því að hvenær sem við sáum
hana, vorum við vissir að ;rata.
heim.
Svo kom dagurinn, sem „lýól
umbus“ lagði af stað til Vest-
urheims, og kvöldið fyrir fylgdi
litli norski gestgjafinn okku.r út
á skipið og vísaði ok-kur inn i
mikinn og skrautiegan sal und-
ir þiljum, og kvaddi hann okk-
ur þar naeð mestu virkturq.
„Kólumbus“ var mikið gufu-
skip, og var minning gamla
Kristófers engan veginn rýrð
með því að láta það heita eftir
honum. Tveir gríðarmikilr reyk
háfar voru á skipi þessu, og all-
mikil bygging var á þlljum
uppi, og margir hvitir bátar
héngu yfir borðstokkum þess,
bátar, sem ég hélt þá endilega
að væru hafðir þar einungis til
prýði. Þrjú .vqru siglutrén þétt-
sett rám og' reiða. Salurinn, sem
okkur var vísað í, var bæði stór
og skrautlegur. Borð lágu eftir
honum endilöngum og bekkir
beggja vegna við borðin. ötal
svefnherbergi vo.ru til beggja
hliða á sal þessum hinum mikla,
og var okkur fengið eitt þeirrk
til umráða. Þar voru f jögur lít-
il rúm og voru tvö þeirra uppi
yfir hinum. Þar var og einn
kringlóttur gluggi, og var gler-
ið svo þykkt, að ekkert var
hægt að greina í gegnum það.
en þrátt fyrir það komst þó
næg birta inn um það. Við sát-
um jafnan til borðs með hinum
farþegunum, sem byggðu sal
þenna. Allir farþegarnir töluðu
enska tungu, eftir því, sem afi
minn gat ko-mizt næst. Hér liom
bck Halldórs Briem afa mínuni
að góðu haldi, þegar vj.ð þuvft-
um einhvers sérstaks v.'.ð. Hann
var alltaf með ?þá bók í hönd-
unum, og' var alltaf að leita í
orðasafninu, og þegar hann
fann orðið, sem við átti i það
og það skiptið, þá benti hann
einliverjum á það, og ævinlega
varð það að tilætluðum notum.
Á þenna hátt fengum viö margt,
sem við annars hefðum orðið
að fara á mis. Afi minn hélt
ætíð eftir það mjög' mikiö' upp
á þá bók, og sagði, að hann ætti
henni það að mikiu leyti að
þakka, að við komumst klakk-
laust til Iialifax.
Jón skoðaði vopnið, hvorug-
aði hann geislabyssunni á villi-
ur veitti því athygli að jagúar 1 mikill læddist að þeim, en um! leið og Jón varð þess var, mið-1 dýrið.