Alþýðublaðið - 17.01.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.01.1958, Blaðsíða 8
AlþýðublaðiS Föstudagur 17. janúar 1958 Bréf Bulganins Framhald af 6. síðu. fram í þeim anda að athugað verði útlit og horfur né efnt til Jiðssamdráttar á alþjóðavett- vandi, heldur að tekið verði til- lit til þeirrar knýjandi nauð- synjar að tryggja frið og ör- ygsi þjóða. Áð því er varðar þær tilraun ir, sem gerðar eru til þess að s'ahna, að þýðingarlaust sé að sémja við Sovétríkin, fyrr en Vésíurveldin hafi yfirhöndina í hernaðarmætti, — og tiltekn- ir' aðilar hafa ekki hikað við að setja þessa skoðun fram — há verður að taka það fram, að ehgin rök eru fyrir slíkum full- vrðingu.m. enda þjóna þær að- eins feinum tilgangi: Þær eru yfirvarp fyrir tregðu til þess ajð semja. Ekki tel ég að þegja beri um aðrar mótbárur, sém einnig eru haföar uppi af ahdstæðingum fundar æífetu manna. Sumir stjórnmálamenn á Vesturlönd- um vilja til dæmis Ieiða tillög- uf vorar um samninga hjá sér undif því yfirskyhi, að Sovét- ríkin hafi ekki framfylgt frið- áfýfiriýsiiigum sínum í verki. En slíkt geta engir aðrir sagt en þeir, sem réyna vilia að níða stjórnarstefnu Sovétríkj- ahna, viíja ekki reyna að semja um aíþjóðleg. v.^ndamál með virkum hætti, vilja ekki frið- safnlega lausn þeirra. Það er óþárfi að taka fram, að engir getá haldið slíku fram, aðrir en þéir, sem kæra sig kollótta um einföldustu staðreyndir. Ollum er ljóst, að Sovétrík- in hafa tekið virkan þát'f í laúsn margra alþjóðlegra váhd&mála, og lagt með því mikinn skerf til þess að slaka á spennu þjóða í milli. í þessu sartibándi get ég talið fáeinar ráðstafaiiir, sem Sovétríkin hafá iiýiega gert: Endalok ó- friðár í Kóreu og Viet-Nam; friðáfsámningar við Austur- ríki; sárhbúð við Júgóslavíu fæfð í eðlilegt horf; afnám hérnaðaraðgerða í Egyptalandi og kömið í veg fyrir hernaðar- aðgérðif gegn Sýrlandi. Enn- frérnur hafa Sovétríkin svo sem kúrínúgt ér leyst upþ hernað- arb&kistöðvar sínar í Port Ar- thur ög á Porkala-skaga, fækk- að í hér sínum næstum tvær milljónir rríanna, án þess að setja nökkúr skilyrði, og er hér eihnig talin fækkun ufn 50 þús- urid martna í héráflá Sövétríkj- anna í þýzka alþýðulýðvéld- inh. í samræmi við ákvörðun ÆSsta ráðs Sovétríkjanna 21. d.esémber 1957 er nú erín verið að fækka herafla vorum um 3Ö0 þúsund menn, og er hér íalin fækkun um meira en 41 þusund manna í heraflá vor- uih í býzka alþýðulýðveldinu og um meira en 17 þúsundir manna í herafla vorum í Ung- verjalandi. Ef Vesturveldin vildu gera svipaðar ráðstafanir, mundi slíkt verða þýðingarmik ið spor til þess að ljúka „kalda stríðinu“ og leysa önnur ágrein ingsmál í því skyni að geta tek íð upp samninga um endanlega lausn þess vandamáls, fækka herafla allra ríkja og stefna að algerri afvopnun. Geta menn vænzt þess, að Þorvaldur Arí Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTÓFA Skólavörðu8tig 38 c/o Pátl Jóh. Þorlcifsson h.f. - Póslh. 621 Símat 15416 og 15417 - Simnefni: Ari Sovétríkin sýni frekari vott um friðarvilja sinn? Væri ekki sönnu nær að spyrja þá hins sama, sem nú skýla sér bak við yfirlýsingar um að þeir séu fús ir til þess að vinna að lausn afvopnunar’málsins, en halda í reyndinni áfram vígbúnáði af miklu kappi? Er ekki tími til korriinn fyrir NATO-löndin að sýná það í verki, að þau stefni að friði? Ef þessi lönd stefna í reyridirini að því að efla frið- inn og viljá koma á gagn- kvæmu trausti við Sovétríkin, þó er ekki nema ein leið til þess að ná þessu markmiði, og hún er að leita að lausn, sem báðir aðilar geta fallizt á, á þeim vándamálum, sem ágreiningi valda. Hér vil ég leyfa mér að geta þess, að á undanförnum árum hafa tillögur Sovétstjórnárinn- ar, sem beinzt hafa áð því að tryggja frið og koma í veg fyr- ir nýja árekstra, vérið stimpl- aðar á Vesturlöndum sem áróð- ur. Þessar tillögur hafa þar meira að segja ekki verið rædd ar í álvöru. Sá áróður, sém vér raunar höfum uppi, ér áróður fyrir hugsjón friðarins óg frið- samlegri sambúð, áróðUr gégn lausn ágreiningsmála með vald valdbeitingu til lausnar ágréin ingsmála. Vér érum sannfærðir um, að sltkur áróður er í sám- ræmi við áhugamál allra þjóða heims. Vér mundum fagna slík um áróðri af hálfu Vesturveld anna. Það er einmitt slíkur á- róður, sem koma þarf á Vest- urlöndum, þar sem daglega má heyra raddir um að nota kjarn- orku- og vetnisvopn, um að koma af stað nýrri stýrjöld. Að voru áliti er skynsamleg- ast að efna til þeirra sámninga umleitana, sein ríaúðsýnlegár eru, milli æðstu manna ríkj- anna. Sþyrja má, hvérjar séu ástæðuriiar tií þess að kálla saman fund æðstu manna, o« hvort ekki væri betra að ræða ofangréind vahdamál áður, til dæmis á fundi utanríkisráð- her. Svb serrí kunnugt er hefur þetta sjónarriiið komið fram í nokkrum löndum Vesturveld- anna. Þessa gætir einnig að nokkru leyti í ákvörðunum síð- asta fundar NATÖ-ráðsirls. Vér érum engu að síður sann færðir um, að eigi af alvöru að efna til samninga í því skyni að valda þáttaskilum í þróun alþjóðáfnála og til þéss að tryggja vararilegan frið, þá verði því markmiði ekki betur þjónað, heldur en með fundi æðstu manna með þátttöku for- sætisráðherrattna. Á erígum fundi lægra settra manna yrði haégt áh frekari. tafar að gera virkár ráðstafánir til þess að leysá vandasöm rriál nútímans, stíga skréí til að skapa það gagnkvæma trúnaðartraust, sem nauðsyn ber til, og binda endi á áhyggjur þjóða um fram tíðina, um daginn á morgun. Eg mæli það af hreinskilni, herra forsætisráðherra, að þeg- ar vér leggjum til að kalla sam an slíkan fund, tökum vér einn ig tillit til þeirrar einföldu stað reyndar, að í sumum löndun- um eru stjórnmálamenn, sem fyrirfram telja samningaum- leitanir þýðingarlausar og telja nauðsvnlegt að halda áfrám liinni fyrri stjórnmálastefnu, sem beinist að því að herða á „kalda stríðinu“ og samkeppni milli stórveldánna um.hernað- arundirbúning. Þegar málum er svo liáttað, ér engiri vissá og getur sannarlega ekki orðið fyrir því, að jákvæður árangur i HATIN TIL HELGAR I Kjöthúðin Sólvallagötu 9 af dilkum og sauðum tekið úr reyk daglega. "if Sendum um land allt. Reykhús SIS Triiipakjöt, reykt — saltað og nýtt. Svið — Bjúgu. Léít saltað kjöt. VERZLUNIN Kamraborg, Hafnarfirði. Sími 5-07-10 Sími 1-76-75 SENDUM HEIM. ALLAR MATVÖRUR. ReynisbúS Bræðraborgarstíg 43. náist af' fundi utanríkisráðherr anna. Það ríkir nökkur réttmæt ur ótti við þá staðreynd, að mis takist útanríkisráðherrafundur, myndi slíkt leggja alvarlegar hömlur á að kveðja til fund- ar æðri manna, með því að and stæðingurn slíkra samningaum leitana myndu lágðar upp í hendurnar yfirskinsröksemdir til þess áð koma í veg fyrir frekari sámkomulag ríkja í milli um að bæta alþjóðlegt samkotnulag og efla friðinn. Sumir stjórnmálamenn, sem ékki þola hugmyndina um sam- komulagsumleitanir æðstu rnanna, gætu sagí, að reynslan frá Genfarfundinum 1955 hefði ekki orðið jákvæð. Ekki er hægt að fallast á slíkar fullyrð ingar. Það má með vissu segja, að hefði fundurinn í Genf ekki verið haldinn og hefði hann ekki haft áhrif á huga stjórn- málamanna og almennings, myndi ástandið í alþjóðamál- um sennilega markað af enn meiri spennu. Það er alkunna, að síðan Genfarfundurinn var haldinn, hefur ástandið í al- bjóðamálum batnað að miklum muri. Samband milli allra ríkja heims hefur orðið betra og opn- ázt hafá’ léiðir til þess að binda smátt og smátt endi á óleyst deilumál. í stuttu máli má segja, að ís „kálda stríðsins11 væri að nokkru leyti brotinn. Að sönnu urðu atburðir, sem gerðust í lok ársins 1956 til þess að rjúfa þessa farsælu þróun og gera ástandið í alþjóðamál- um erfiðara. En „andinn frá Genf“ var ekki grafinn við samningaborðið, heldur í rúst- unum í Suez cg Port Said. Þeim, sem sýna vilja einlægan, en ekki uppskrúfaðan, friðar- vilja, d.ylst það ekki, að áhríf og árangur slíkra orka ekki tvímælis. Ég vænti þess. herra forsæt- isráðherra, að þér og ríkisstjórn Islands séuð oss samdóma um að nauðsyn ber til þess að gera virkar ráðstafanir til þess að bæta ástandið í alþjóðamálum. Ef gerð verður alvara úr þeim ákvéðnu tillögum, sem Sovét- ríkin hafa sett fram, teljum vér að takast megi. að leiða heiminn út úr þeim háskalegu ógöngum, sem hann er nú stadd ur í. Ríkísstjórn íslands má eiga bað víst, að Sovétstiórnin stefn- ir að því að skapa skilyrði fyr- -ir friðsamlegu sköpunarstarfi Sovétþjóðarinnar og allra ann- arra þjóða og að hún er jafn- an reiðubúin til þess að styðja allar tillögur, sem í raun og veru miða að því að lægja þá N.ýtt lambakjöt Bjúgu Kjötfars Fiskfars Kaupféla <r & Áífhóísvegi 32 Sími 1-96-45 I liátiarífiatM Svínakótilettur Svínasteikur Hamborgahryggír Parísarsteikur Beinlausir fuglar Fylltu lambalærin. Kjötborg við Búðargerði. Sími 34999. Kjötborg Háaleitisveg. - Sími 32892 Alii í maiimi til helgarimiar: Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagöíui 16. Sísrii 12373. bézt í Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar, Hofsvallagötu 16. Sími 12373. Kjötfars Vínarpylsur Bjugu Kjötverzl. Búrfell, ' Lindargötu. Sími 1 - 97 - 50, ÓBAR2NN VESTFIRZKUR HARÐFISKUR. Hilmarsbúð Njálsgötu 26. Þórsgötu 15. Sími 1-72-87 S s s s s s s s s s s s S ' s s s s - s - S : s . s s s s s S 1 s s S ■' s S : s . s s . s s s s s s ; s s s . s s s s s s V* s s s s s s s c spennu, scm nú ríkir í alþjóða- málum. Að lokum leyfi ég mér, herra forsætisráðherra, að láta þá von í ljós, að íslenzka ríkis- stjórnin athugi vandlega tillög ur vorar um fund æðstu manna og styðji það, að slíkur fundur verði kvaddur saman. Svo sem mér gafst tækifæri til að taka fram í fyrra bréfi mínu til yðar, skulum vér vandlega hugleiða athugasemdir og til- lögur þær, sem ríkisstjórn ís- lands telur ástæðu til að leggja fyrir oss. Yðar einlægur, N. Bulganin. 8. janúar 1958.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.