Alþýðublaðið - 22.01.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.01.1958, Blaðsíða 4
4 A1 í> ý S n b 1 a Si » Miðvikudagur 22. janúar 195“ FUAM !IALDSliEIKRI’i' Agn- ars I’órðarsonar liófst í útvarp- jnti á fimmtudagskvöld. ííann tiefur beinlínis samið þúð fyrir útvarpið. Leikritið imm yerða fíutt sjö eða átta kvöld. Höfund- urinn mun enn ekki hafa ákveð- ið jþaó til fulJs live Jant;t það verður. Framhaldsleikrit tíðk- ast mjög í erlendum útvarp.s- sstöövum, en Jítið hefur boriff á þeim hér. NiJli í naustinu eftir Loft Guðmundsson varð þó mjög vinsælt hér um árið, Í'KSSJ dagskráriiður Agnars . 'i>ör af öllu öðru útvarpsefni :L tvö ár. Beztu þættirnir um helg- . ina koma næst. Leikritið vtrð - isl vera mjög vel fallið til Jlutn- ings. l?að er gamansatnt á yfir- borðinu, en ristir nokkuð djúpt, ' -að það er eins og maður heyri iivin af svipunni, að minnsta kosti .svíður undan því, taug titr ar við snertingu þess -— og tnarg ur borgarinn kippisí við þegar það bregður upp spegli tiðarand ans fyrir framan sniettið 'á hon- um. H ALLFRÍÐ UR vandræða- skáld skrifar: ,,Oft og mörgum ainnum hefi ég heyrt menn ræða um það, hversu erfitt sé að ná tali af vöaldhöfurr, þegsa iands og öðrum þeinn, er á 'hendi hafa stjórn hinna ýmsu, Tikisfyrirtækja. Er þetta sízt orð um aukið. Tökum ,t. d. ráðehrr- ana. Þeir liafa viðtalstíma einu sinni .i viku, kl. 10—-12 á mið- BORN. Ekkert er jafn dásamegt í augum foreldranna og hið ný- íædda barn þeirra. Eii það er ekkí nóg að sj’á bai'níð í sæl- vimu hrifmngarinnar, það þarf einnig að ala það upp og sjá til þess að það verðl nýtur þegn i þjóðfélaginu, sem það vex upp Þar er margt. sem kemur til greina. en einna mest þó áhrix oau er foreldrarnir sj’álfir hafa -á það. og fordærai það er þau .gefa, nægir t. d. núna fyrir kosn mgarnar að nefna, að ekk; er ■öalgengt að ein'hver viss fjöl- akylda tilheyri sama pólltís'k- Leikrií Aagnars Þórðar- sonar. Eins <og maður heyri livin- imi af svipuhöggum Vekur til umfaugsunar Viðtalstími < ráðfaerra Vaudkyáíði gesta í borg'- i 'imii ;;C'' V- - vikudögurn. Þettá er alltof stutt ur viðtalstínú, ÞEITCA ER BAGALEGT fyrir bæjarbúa, en bó enn bagalegra fyrir utanbæjarmenn, sem koma til bæjarins kannski til þess fyrst og fremst að lxafa tal af einhverjum ráðherranum. Komi maðurinn í bæinn á mióviku- degi, þá verður hanp að sitja hér I viku aðgerðarláus, áður en hann nær tali af ráðiierranum. HANN REYNlít svo næsta miðvikudag, en þá er bara ekki víst að honum takist þetta. — Manixfjöldinn er svo mikill, er , um flokk í marga ættliði, en svo skyndilega koma fram ein- staklingar, sem allt í einu íara að hugsa og yenda þá kannski .sími kvseði í kross, og hið sánia gildir rnn hver önnur áhrxf. sem barnið verður fyrir í uppeldinu. Fægur amerískur barnalækn- ir segir t. d., að hægt sé að losa börn við eitthvað, sem óæski- legt sé í hegðun þeirra á einum miánuði, éf aðeins þau fái rétta meðhöndlun. Það er staðreynd að börnin mótast mest á 6 fyrstu ár.um ævi sinnar. Þó er þessi mótun ekki sterkari en svo, að á næstu óska að tala við ráðherrann, að sveitamaðurinn kemst varla að, hversu brýnt erindi sern hana á viö hinn háa herra. EN SVö bætir það ekki úr skák. að einmitt í þessum stutta viðtalstíma, eru starfsmenn stjórnarráðsins sí og æ að ónáða ráðherrann, en þeir ættu vilan- lega að ræða við hann í annan tlma, en ekki eyða þessum stutta viðtalstíma, sem almenningi er ætlaður. Slikt taktleýsi er alyeg ófyrirgeíanlegt, og ættu ráð- herrarnir sjálfir að skapa þær reglur, að starfsmennirnir önáði þá ekki, þá tvo tima i viku, sem almenningur á kost á því að ræða við þá. ANNAK.S- virðist .mér rikja mikil óregla og skipulagsleysi í sjálfu stj'órnárráðinu, • eins og viða annarsstaðar í opinberum stofmmum, Það ber undarlega oft við ,að vilji niaður íinna starfsmann í opinberri stofnun, þá er sagt aö hann' sé „því miður ekki viðlátinn.!; ■ TIL FE.ÓSLEÍKS : og gamans hefi ég réynt að komasí fyrir um það, hvar. mennimir séu, þegar þeir eru ekki þar sem þeir eiga að veral Qltást hefur þetta lítinn árangur ’borið. En þó hefi ég orðið þéss áskynja, að furðulega oft er sagt að maður- inn sé - við jarðárför. Eitthvað er þetta grunsamlegt. En meifa segi ég ékki.“ Hannes á horninu. 6 árum má breyta henni aliveru lega og.reyna þá að giæða hjá barninu ]sá eiginleika, sexn frek ar'ef óskað ef.tir,-'eh.slíkt.v.erð- ur.til að hinir, sem ekkfer ósk- að eftir, dvína. Öniiur staðreyr.d er sú, að r/ieðfæddir eiginleikar hal'a eitt hvaö að segja. Sum börn eru frekar kaldlynd, en önnur aftur með viðkvæma lund. Það get- ur bæði verið um meðfædda ei.ginleika og áunna að ræða. Þá er venjan sú að börp sem aiast upp í sveit fá allt annað' lífsvichorf er, barnið, sem elsí upp í kaupstao, svona er þessu einnig varð með börn, sern al- ast upp á fátækum eða rílium heimilum. Lifsviðhorf þtirra verða oítast ólík. Þannig hefir umhevxfið einnig sín áhrif á börnin, ekki síður en foreldr- arnir. Það er aiþekkt fyrirbrigði, að unglingar, sem alist hafa upp í einangruðu. sveitalífi, verða einskonar umskiptingar, pegar þau koma til bæjarins. Þegai' þáu svo hafa áttað sig á hinu breytta umhverfi og aðlagasl bví, verða þau öftast engu síðri borgarar, en þeir, sem í bænum bjuggu og standa þeim jafn- j vel oftar framar. Þegar .foreldrar verða várir við leiðinlega eiginleika hjá börnum sínum, má alls ekki hafa þann hátt á að gera úlf- alda úr mýflugu. Það, á aðeins að reyna að leiða barnið inn á n.jar brautjr og gera því ijóst á hæfilegan hátt, að þessi frarri- koma sé alls ekkj viðeigandi. Andstaðan við þetta er svo aft- Ur á móti foreidrið, sem lætur skapbresti eða ávana barnsins aískiptulausa, en segja aöeins ..það eldist af því“. Slíkir for- eidrar eru varia færir um upp- eidi barha sinna. Gætið þess því alltaf, að láta j ekki ágalla yðar. bitna á börn- önurá, þér eruð íyrirmýnd þeirra og þv:í ber yöur að haga svo eigin framkornu að hún verði hvorki ásteitinga rstemn eða sliemt fordæmi þarnir.u. FJÖLBREYTTUR LEIK- IUTAFLUTNINGI'R. LEIKLISTARDEILD útvarps ins hefur 'ekki látið deigan síga undanfarnar' vikur. Margt góðra leikrita hefur verið á dagskrá. Síðan á jólum hafa t.d. verið flutt: 1. ..Jólabvrnir og bergfléttá11 eftir Browne, 2. „Kona þakarans” eftir Pagn- ól, 3. „Litla kliðandi lind“ eftir Hsiung, 4. ..Hálsmenið’1 eftir Hackett-Maupassant, 5. „Brimhljóð“ eftir Loft Guð- mundsson, „6. „lanri.sveinn . djöfulsins“ eftir Shav/. Þá epu ótalin bamaleikrit og gaman- þættir, ar.nars staðar í dag- skrá. Þetta er rösklega að verið á eklti lengri tíma, og mega leik listarunnendur vel við una. Að vísu voru sum þessai'a leikrita endurtekin, en það er versta firra qg fásinna að am- ást við endurflutningi góðra leikfita. Oft njóta menn þeirra betur þá. Og ekki vílar tón- dráldin fyrir sér að endurtaka tónverk æ ofan í æ. Hví skyldi leiklistardeildin þá ekki gera það líka? BRIMHJÓÐ Á AKUREYRÍ. Það var gaman að heyra meðferð Akureyringa á þessu leikriti Lofts Guðniundssonar. Þótt leikararnir okkar í Reykjavík séu margir hverj- ir snjallir listamenn, vel menntaðir og þrautreyndir, þá «r bað — satt bezt að segja — ósköp tilbrevtingalítið o.g get- ur orðið leiðigjarnt, að heyra s.töðugt þessar sömu, ger- kunnu raddir viku eftir viku pg.ár 'eftir ár. Víða úti á landi er ieildistarlif íurðu blómlegt og á góðrj broskabraut. Út- varpið á að fylgjast með þess- ari starfsemi og örva hana með bví að taka bað bezta til flutnings. Margt var gott um bennan leikritaflutning Leikfélags Akureyrar að segja. Þó leyncli bað sér ekki víða. að viðvan- ingar voru á ferð, klaufalegar áherzlur o.fl., og mun leik- siiórann unx að saka, að veru- legu leyti. Sums síaðar brá fyrir væmni í flutningi, og var bað iíka leikstióranum að k“nna. Ma»-cfir leikenda fóru vel með hlutverk sín, ekki sizt Björg Baldvinsdóttir. sem fór með hlutverk Bergliótar. Björg hefur bjála og biáliaða rödd, sem fer vel í útvarpi. enda er hún ein þekktasta og reyndasta ieikkona norður þar. ÞBEYXUBLÆR \ ÞRUMIIKLERKI. Sr. Sigurður Einarsson hef- ur tvívegis á nýja árinu brugð ið upp myndum frá Jer'úsa- lem. Voru bessir þættir bráð- skemmtilegir o.g skýrir, svo sem höfundarins er von og vísa. Séra Sigurði mætti vera brugðið. ef hann færi að semia leiðinleg erindi, jafn- vel þótt ekki væri svona girni les til fróðleiks í efnisvali. En var sem mér heyrðis, að nokkuð skorti á röskléfkann e'amla í raust og flutningi bessa kunna þrumuklérks, sem um áratugi hefur ýtt við dormandi lýð? Þótt séra Sig- urður.sé manna ritfærastur var bó jafnan eins og hann færðist allur í aukána ot gæddi mál sitt tvíelleftum krafti, þegar hann steig i ræðustól eða kom fyrir hljóð nema. Töfrar raddarinnar voru miklir og fjörið og þrótt- urinn í framsögn og málsmeð ferð ýmist hrifu menn meði sér eða hrintu þeim frá sér . Aldrei hefur sópað eins :að séra Sigurði og hér á árurnni áður, þegar hann yar að þærj- ast' fyt'ir hugsj ónum j afnaðar- stefnunnar og frelsisins meffi eldmóði og skörungskap. Þá hlustuðu allir á mál hans, og; þannig vilja gamlir vinir háns helzt muna hann. • '■ Mér virtist í þessi tvö síð~ lístú skipti þreytublær á Öutii! ingi Sigurðar. Eg vona; að niér hafi skjótlazt. Hanc. er enn maður í fullu í'jöri, sem betur fer. En sé þetta réjfct hjá mér, vona ég að hann nái aft- ur fljótt sínum forna kynngi- krafti og fasta tungutaki, svo að ekki þurfi að segja við hann eins cg Ijónið gamla: „Er alt þitt ríki óttalaust? Er orðin sljó hin ínikla rausþ, sem gat þó forðum fargað ró . og fyit af ángist heilan skóg?‘s, Eg á enga ósk heitari vini míiíum séra Sigurði til iianda,, en að enn eigi hann eftir að láta afturhald og þröngsýni skjálfa fyrir þróttmikilli og óþreyttri rödd sinni. SKRÁPSKINNA TÝNO, Ég var einn þeirra Must- enda, sem gerðu sér nokkrar vonir um skemmtiþáttimu „Leitina að Skrápskmnu“„ Hann fór líka allvel af stað og bar margt til þess: Greind- ur og fyndinn höfundur, góð hugmynd og færir leikarar0 Persónurnar voru líka ekki vaidar af verri endanuin: Norðlenzkur bóndi, hagmælt- ur og drjúgur með sig, og nú- tíma tízkumær og flugkappú Enda voru ýmsir góðir sprett- ir í þáttunum framan af. Eitt tilsvar Jóns bónda verður mér t.d. lengi minnisstætt og kemur mér alltaf í gott skap,, En það var þegar hispursmær in var að freista Jóns úti í Miklagarði, með dansi og blíðulátum. Þegar hún hefur stolið af honum bréfinu,, „stingur hún af“, Jóni til mik illa vonbrigða, því að hann er orðinn hrifinn af mevjunni, og segir þá þessa ógleyman- legu setningu: „Ég hefdi get- að sagt ér sögu af öðrum hundi!“ £n því miður fór Skráp- skinnuþátturinn alveg í hund og kött undir lokin, Sá síðastí fór svo hörmulega úr hend, að það var eins og höfundi vaeri ekki sjálfrátt. Þar var enga fyndni að finna, og öll tilraun in fór þar með úr reipunum. „Plott“ fyrirfannst ekkert, þegar á botninn var hvolft, og' haf'ði þó tekizt að gera sög- una verulega spennandi í fyrri þáttum. Þessi frammi- staða minnir helzt á lang- stökkvara á íþróttamóti, sem tekur langt tilhlaup og glæsi- legt, en svo verður ekkert úr stökkinu. Ég tel þetta illa farið: í fyrri þátlunum gerðist margt sæmilegt og sumt ágætt, og gaf góðar vonir, sem brugðust svo allar á síðustu stundu.: Ég gizka á, að höfundur hafi ekki verið búinn að hugsa þetta framhaldsleikrit sitt. til enda, þegar byrjað var að flytja það. En hann má ekki láta þar við sitja, heldur ____ Fíandáali & 8, siffu. , Að gefnu tilefni skal bað tekið fram, að hlutabréf í ILUGFÉLAGI ÍSLANDS H.F. hafa verið og eru enn til sölu fyxir almenning. Hlutabréfin eru seld í EeykjaV'.k í afgreiðs’ú fél-agsins, Lækjaigctu 4, .en rfgreiðslur og umboðsmenn þess aivnárs ■ staöar ó landinu annast móttöku paníana á þevm, sem síðar vei’ða afgreiddar til væntanlegra hluthafa. .................... Hlutabréfm eru til í éftirtöldurá upphæðum: 500 kr., 1000 kt;„ 5000 kr. o:r 10.000 kr. FlUOfÉLAð ÍSLANÐS I c e 1 a n d a i r Ætt.ingjum mínum og v.inum, fiær og nær, sem 5 sýndu mér ástúð og heiðruðu mig á 100 ára afmæli í mínu. sendi ea feíartan.; kveðju mina og’ bið Guð að blessa þá. Sigríður St. Heigadóítír frá GrímsStöðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.