Alþýðublaðið - 22.01.1958, Blaðsíða 9
JVIiðvikudagur 22. janúar 1958
AlJýSublaBlS
Framliaid aí 5. síðu.
um, að hér rísi upp nýjar at-
vinnugreinar, sent framíeiði til
útflutninas. svo að meira ör-
vsgi ríki hér I atvinnumálum.
Sérstaklega barf að revna að
vinna meira úr fiskafurðuhum,
áður en bœr eru seldar út, en
ekki selja þær háitunnar.
HÚSNÆÐISMÁL;
Annað v,ahdamál, unga fólks-
. ins er húsnæðismálin. Þrátt
íyrjr miklar irámkvæmdir í
húsriæðismálum, er enn skprt-
.ur' á húsnæði. . Aiþýðuflpkks-
menn hafa bení á. að nauðsyn-
legt sér að byggja leigiiíþúðir
■ í stórúm stíl, ef von á að .vera
til þess að leysa húshæ&mál-
in Sr rétt. fvr-;- bæinn að at-
huga. hvort ekki væxi hægt að
fá erleilt lánsfé. til slíkra fram-
kvæmdá. -,
VOXTUB KEYIvJAVÍKUIí.
' Reykjavík hefur vaxið ár
iþo:pi í borg á seinustu áratug-
:um. Vöxtur Reykjavikur, er
’ekki Sjálfstæöisflokknum að
þakkaýeins og þeir láta oft í
veSri . yaka í áróðri sínum.
Reykjavík hefur vaxið, þrátt
fyrir stjórn Sjálfstæðismanna á
bænum, en ekki vegna hennar.
Vöxtur Séykjayíkur er ekkert
eins dæmi. Um allan heim
stækka borgirnar og dreifþýl-
ið minnkar. Borgirnar vaxa
vegna þeirra mörgu kosta, sem
fylgja bví að iolkið búi í mi.klu
þéttbýli. Hjn nýja tækni og
breyttír atvinnuhættir hafa
byggt borgirnar, hvar sem er í
heiminum og Reykjavík líka.
VINS.ÍTSí STJORN.
Seykjavík á eftir að vaxa á
uæstu áratugum í stórborg og
Iiér á margt eftir að breytast.
Að jíví rekur fyrr cða síðar, að
Sjálfstæðismenn verða ekki
lengur í meirihluta í bæjar-
stjórn. Almeim óáuægja er með
stjórnina á bænum, eri ýmsir
aðrir hlútir hafa hjálpað Sjálf-
stæðismömmm til að hálda
ineirililuta sínutn. Mikið af
fólki hefur flutt í Kópavog úr
KeykjavíU og hefur stærsti
hiuti þess yeráð í antbtöðu við
stjórii Sjáhstæðismanna hér.
, Mesta. hjáiparhellan hefur s’amt
verið veltii kommánista hér í
Jleykjgvik- Á Akranesi, í Haín
aríirði og’á Jsúfiriði er' Alþjðu-
, ííokkurinrt stærsti vinstii fjokk'
|ur og þftr er vinstristjórn. I
Keykjavik eru kommújoistar á
hinn bógiaa stærsti viustó
ííokíusriiin, enda eng'imi biibug
ur á veídi SjáifsitæðdsiiiáQna.
Pessi dæmi segja .smáí;§.ögu,
AÐLOKUM.
Túni minn er nú’ á. þrótnm.
en 'ég sytl ljúka.máli múiu'.með
jþessum orðutn: 'AlþýðKÖtikk- •
uýinn leggnr til þessara bæj-
atstjórnarkosninga undir
merki siimar stefma. :Hasm
berst fyrir bættri stjóm á
bænum og öryggi í atvinnu-
málum.
A1 J> ý ðufl o kk u r i n n gegnir í
dag miklu hlutverki í íslenzku
uin stjórumólum. Hatrn þarf
•stuðning kjóseuda til að geta
r;r'.kt bað. A iioíium hvílir I
utanríkismálum samstarfið
yið aðrar lýðræðisþjóðir og
innaniands barátian gegn
kommúnistiini í verkalýðs-
félögunum. Eflum Aiþýðu-
floklíiisn í þessum kosuingiun
og gerum slgur hans sem mest
an. Kjósum A-listann. Gegn
íhaldi og kominúnistum. Með
lýðræði og umbóíum.
Framhald af 1. síöú.
haldið frain að Sveinn Ás-
geirsson, fulltrúi borgarstjóra
hafi verið aðalritstjóri og ligf
ur aú næst fyrir að spyrja
hvort Keykjavíkurbær kosti
þá ef til vill útgáfuna á þessu
áróðrirsplággi bæjarstjórnar-
íhaldsins?
„E6 Á DAUÐA
n
s
s
'V
:S
•: - ' >
\'."UM SÉÐUSTU aídamótS
jvri’ Iiér í bænom ehifaldur S
■S undjirmáísinaði^r, setn neít^
S aði að gangast við tviburum, •
;er honura voni kenndir. —,•
> A C «>r*' »3 J! i „ á. .1 : «
Annað fæddist andvana, Við
frekari yfirheyrslur linaðist^
( mannteii'ið. þó og sagði: —\
ý,Ég á dauoa barnið.“ Eins\
\ fci' með kommana í Dags—S
Sbrún: þeir sögðu: „Við eigS
Sum auðu atkvæðin.“ AnnarsS
Ser það fiuðuleg staðhæfingS
S Iij á Dag.sbrúnarstjói'nhini, S
^að italda því fram, að þeir •
^ 80 verkametm, sem skiluðu (
•auðu, háfi ætlað að kjósa^
A—lisíaiin. Nei| þessir verka ^
^ menn vissu vel, livað þeir (
(voru að gera; þeir höfðu \
S yfirgefið konunúnitsa, og S
Svildu þess vegna alls ekkiS
Skjósa með þeim i Dagsbrún. S
Þetta cru systkiiun frægu, John og Ilsa Konrads, en á milli
þeirra er þjálfarinn Talbot,
UNDRASYSTKININ á sviði
sundiþróttarinnar John og Ilsa
Konrads hafa sett hvorki meira
né minna en 6 heimsmet í
sundi imdanfarna daga á Sund
meistaramóti South Wales.
Ilsa er 13 ára og John 15.
Ilsa setti fyrst tvö met í 800
m. og 880 yds á 10:17,7 mín.
Síðan settt John hvert metið
af fætur öðru. 1 úrs'itakeppni
880 y. synti hann á 9:17,7 mín.,
sem einnig er met í 800 m. Það
er einkcnniíeg tilviljun, að tími
John skulu vera nákvæmlega
1 mín. betri en Ilsu. Gamla
metið átti Bandaríkjamaðurinn
George Breen og var það 9:19,
2 mín. John hafði yfirburði í
úrslitasundinu og var 16 sek.
á undan næsta manni.
Úrslitin í 440 yds fóru fram
á miðvikudaginn og bá setti
John heimsmet, bæði í 440 yds
og 400 m,, tíminn var 4:25,9
mín. 1,2 sek. betra en met Mar-
rays Rose, sem þótti býsna gott.
Konrads fjöiskyldan hefur
því sett sex heimsmet undan
farna daga.
Á miðvikudaginn setti Joím
Monckton einnig heimsmet í
220 yds baksundi, tíminn 2:18.9
xnín.
ÞAÐ er greiniiegt, að fleíri og
fleiri spjótkastarar ná 80 m.
markinu. 1956 köstuðu 8 80 m.
og lengra, en í fyrra voru það
9.
Jafnbezti spjótkastari ársins
1957 var tvímælalaust Pólverj
inn Janusz Sidlo, sem kastaði
oftar yfir 80 m. en nokkur aan
ar.
Á æfingai'móti í Hamar 2.
október kastaði Eigil Danielsen
84 m. Rússarnir Kuznetsov
og Tsibuienko hafa tekið mikl
um fi'amförmn á síðasta ári.
Finnarnir Erkki Ahvenniemi
og Olavi Kauhanen eru mjög
góðir spjótkastarar og sá fyrr
nefndi er sennilega minnsti
spjótkastari á heimsmæli
kvarða í dag, Ahvennimei er að
eins 171 sm. á hæð.
I’cir beztu í beimi:
1. Kuznetsov, Sovétr. 83,73 ,m
2. Jan Kopyto, Póll. 83,37 m
3. Tsibulenko, Sovétr. 83.34 m
4. Sidio, Póllandi, 82,98 m
5. Held, USA, 81,47 m
6. Danielsen, Noregi, 81,03 m
7. Macquet, Fi'akkl. 80,60 m.
8. Frost, A. Þýzkal. 80,09 m.
9. Will, V. Þýzkal. 80,00 m
10. AJivenniemi, Fi'nnl. 78,94 m
N o r n u r 1 a ndaskrá i n:
1. Danielsen, Ncregi, 81,03 m
2. Ahver.niemi, Finnl. 78,94 m
3. Kauhanen, Finnl., 78,12 an
4. Hyytiánen, Finnl. 76,55 m
5. Sillanpaá, Fimil. 76,33 m
6. Kuisma, Finnlandi, 76,32 m
7 Fredriksson, Svíþjóð, 75,69 m
8. Paananen, Finnl. 75,27 m
9. Nikkinen. Finnl. 75,06 m.
Frá leik ÍRA og ÍIALA
Þær eru komnar.
Ný uppskera. Heimsins þekktasta á vaxtategund
Sætar, safaríkar.
Kaupið Sunkist til sælgætis og matar.
^ Af ávöxtunum skuluð
^ j>ér þekkja þá,
s
EIMS og kunnugt er þá sigr
aði Norður írland Ítalíu í úr
slitaleiknum í 8, riðli undan
keppni Heimsmeistarakeppn
innar í knattspyrnu, en leikur
inn fór fram í Belfast, í hálf
leik stóð 2:0 fyrir írland.
Leikur þessi var prúðmann
lega leikinn samanborið við
„vinaleik" þessara þjóða í byrj
un desember, en þá var sleg
izt. Einasta óvenjulega atvikið,
sem hinir 50 þúsund áhorfend
ur voru vitni að var, þegar ung
verski dómarinn Istvan Zsolt
vísaði Alcide Chiggia út af vell.
inum el’tir, að hann hafði mót
mælt úrskurði dómarans. Chigg
ia er fæddur í Uruguay, en leik
ur með Ítalíu.
Ungverski dómarinn dæmdi
mjög vel og hafði fullt vald á
leiknum, en lögregluhringurinn
umhverfis leikvanginn hafði
elckert að gera.
Þetta er í fyrsta sinn síöan
1930, sem ítalir komast ekki í
úrslitakeppni Heimsmeistara
keppninnar.
Norður írland er þriðja
brezka samveldislandið, sem
kemst í úrslitakeppnina, en áð
ur höfðu England og Skotland
sigrað í sínum riðlum. Allar
iíkur benda einnig til þess, að
Wales komist einnig í úrslita
eldinn.
• \
Sigur Ira í keppninni var
verðskuldaður, sérstaklega iéku
írar vel í fyrri háMleik, en völl
iirinn var bæði þungur og sleip
ur. Mörk íra ekoruðu Jimmy
M Uroy og Wilbur Cush. Mark
ítatíu kom á 12. minúta síðari
hálfleiks og var ;það Brasitíu-
maðurínn Dino da Costa, sem
skoraðí. En þegar Chiggia var
visað útaf á 24. mínútu, var
1 baxáttugleði ítaianna báixk . ,