Alþýðublaðið - 26.01.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.01.1958, Blaðsíða 4
4 A1 > f ð n b 1 a 751 B Sunnudagur 26. janúar 1958 VErTM#6Uft M6S/AS& Áður en við göngum að kjörborðinu í dag Stuðningsmenn A-listans Það er ekki hægt að sigra íhaldið meðan kommúnist ar eru stærsti andstöðu- flokkur þess. fyrst. Bezt væri að sem flestir kysu fyrir hádegi. Vill A-listimi þó sérstaklega skora á kjósend- ur sína að kjósa fyrir klukkan 7 í kvöld. Látum kosninguna ganga sem greiðlegast, vegna k-osninganna sjálfra og vegna A- listans. ÁHRIF jafnaðarstefnunnar og verkalýðshreyfingarinnar þurfa að aukast í bæjarstjórn Reykja- víkur. Efstu menn A-listans eru ul lírúar verkalýðshreyfingar- innar og forseti opinberra starfs rr.anna, auk þrautreyndra Jiðs- mahna í samtökum jafnaðar- œanna og glæsilegs fulltrúa ungra Reykvíkinga. ALLIR þessir fulltrúar jaín- aðarstefnunnar og verkalýðs- hreyfingarinnar hafa liáð mál- efnalega baráttu í þessum kosn- ingum — og skera sig því úr baráttuaðferðum andstæðinga sinna. — Það er samboðið hug- sjónum' jafnaðarstefnunnar. -— Þeir hafa ekki á bak við sig auö fjár, en þeir hafa liugsjónir og stefnu, sem eru í samræini við þrár fólksins og þarfir. GERUM Alþýðuflokkinn að stærsta andstöðuflokk Sjálf- stæðisflokksins í bæjarstjórn. Eyðileggið ekki atkvæði ylckar með því að henda þeim á Þjóð- varnarmenn eða Framsókn. And stæðingar kommúnista í röðurn vinstri manna verja atkvæði sínu bezt með því að efla Al- þýðuflokkinn —. og gera sigur A-listans með mestan. Það er ekki hægt áð'vinna bug á ihald- inu meðan kommúnistar eru stærsti andstöðuflokkur þess. Hannés á horninu. A-LISTINN — Alþýðuflokk- urinn, biður allt starfsfólk sitt, 'alia þá, sem vilja styðja að því að áhrif jafnaðarstefnunnar og verkalýðshreyfingarinnar ank- ist í stjórn bæjarmálefna Reykja víkur, ,að mæta til starfa hjá flokknum í tlag snemma. Aðal- skrifstofa flokksins verður í Iðnó eins og alltaf áður, en auk þess hefur flokkurinn skrifstof- ur í' hinum ýmsu kjörhverfum og er þeirra getið á öðrum stað i blaðinu. Bifreiðaskrifstofa A- iistans er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. ENGIR BÍLAK veröa merktir í dag og' lilýtur því bifreiða- notkun kjósenda ekki' að fara ■eftir flokkum. Er ég þó ekki með þessu að hvetja kjósendur A-Iistans tii þess að nota bif- reiðar annarra flokka. A-listirm mun geta annað flutningi kjós- enda sinna til og frá kjörstað, sem ekki geta farið gangandi. ROSNINGAE eiga aö hefjast klukkan 8 að morgni. Er það nokkuð fyrr en venjulega. — Mun það vera gert vegna þeirra sjálfsögðu breytinga, sem gerðar hafa verið á kosningalögunum og koma i veg fyrir taumlausa kjósendasmölun langt fram á nótt. Aðaldyrutn kjörstaða skal loka stundvislega klukkan 11 áð kvöldi. ÞAÐ er mjög áríðandi fyrir allt starf A-listáns, að kjósend- ur hans greiði atkvæði sem allra »V.VAVBW«VBV.V.VBViV.VViV®Va%VAVAV.V.VAV^ í - KAUPIÐ HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF F í. % X REYKJAVÍKURHÖFN hefur verið mjög á dagskrá að und- anförnu. í hita bæjarstjórnar- kosninganna hefur ýmislegt verið sagt og skrifað um þessi mál sem ekki er ástæða til að taka alltof hátíðlega. Að öllum jíkindum eru rannsóknir á fram tíðarhafnarstæði Reykjavíkur skammt á veg komnar og því varla tímabært að ákveða legu hafnarinnar hvað þá heldur einstakra garða innan hennar. Eins og kunnugt er þá er Reykjavík svo í sveit sett að hafnarskilyrði eru góð og má í þvi sambandi benda á Viðeyj- arsund, Eiðisvík og Þerneyjar- sund, þegar framtíð Reykjavík urhafnar verður ákveðin þarf að taka fullt tillit til þessara staða ásamt svo mörgu öðru að of langt yrði hér upp að telja, það má færa fram margvísleg rök fyrir því á báða bóga, hvort réttara sé að höfninni verði valinn staður í Rauðarárvíkinni eða inn í sundum með hliösión af vexti bæjarins. Það kemur svo afar margt til greina og er það rannsóknarefni fyrir verk- fræðinga, skipulagsfræðinga og anarra lærðra manna, ekki vaéri nú samt úr vegi að til hliðsjónar væri höfð reynsla sjómanna, hafnsögumanna, út- gerðarmanna og þeirra, sem þurfa að nota mannvirkin eða ■ I a i 9 Ph pp pp Q ■ ■ ■ ■ ■ B 9 ■ R. C/I p H cú Q Ch p- < X Q SK ULDABRÉF Happdrœttislán Flugfélags Íslands h.f. 1957 H.M6.0Ó0.0O krrónur, auk 5% vaxta og Vautavaxta fri Sfl. deaember IS57 til JO. desember 1S6J, eða BJLmlala kr. 13.40fl.0flfl.0fl, Flugfélag talands Ivf. I ReyUjavik lýair hér mcð yfir þvt. a3 féla»i3 akuldar handJiafa þeasa bréfa kr. 134.00 Eift hundrað þrjótíu og Ijórar krónur Innifaldir í tipph*ðinnf eru 5% vextlr o;; vaxtavextir frá 30. deaembcr 1957 til 30 desember 1963. Gjalddagi akuldabréfs þeasa er 3U. desember 1963. Vcrði skuldabréfinu ekki framvisað innan 10 ára frá gjalddaRa. er þa3 ógilt. Falli happílrættisvlnningur i abuldabréf þctta, Bkai hans vitjað innan fjögurra ira frá útdrætti, ella fellur réttur til vinnings niður. Um lán þetta gilda ikvæði aðalakuldabréfa daga. 18. desember 1957. Reykjavlk, 18. desember 1957. FLUGFÉLAG ISLANDS ILF. > d © X > ö ■ Þér eflið með því íslenzkar flugsamgöngur um leiö og Þér myndðð sparifé og skapið yður möguleika til að hreppa glæsil ga vinninga í happdrættisláni félagsins ■ ■ ■ ■ ■ a i -a i a ■ -v, Ph Q < FLUGÞJÓNUSTA ÓMETANLE6 „í þrengingum sem þessum er innlandsflugið ómetanlegt. Það opnar leiðir og rýfur einangrun. Flugvél, sem kemur með póst og farþega í ein- angrað hérað, flytur með sér hressandi gust, sem lyftir og lifgar“. TÍMINN — 22. 1. ’58. cr> c t? ö > bd fö trs hrj Hs ■« ■ /CflAA/OA//? .,.V.V.V.V.V.,,,.V.V.V ■ ■ 1*1 I ■■ ,w, ■ ■ ■ ■ ■_■ kunnugir eru öðrum hliðuni málsins, slíkt er ekki aðeins æskilegt heldur beinlínis nauð- synlegt. Ég er þess fullviss, að margar hafnarframkvæmdir á íslandi væru betur á vegi stadd ar, ef fullt tillit hefði verið tek ið til . reynslu þeirra manna, sem þaulkunnugir eru ölluna aðstæðum á hverjum stað. Sam vinna lærdóms og reynslu get- ur borið góðan árangur á þess- um sviðum sem öðrum, ef vilji og skilningur er fyrir hendj. GAMLA HÖFNIN: Margvíslegar framkvæmdir hafa verið gerðar á liðnunj árum á innri höfninni í Reykja vík, þar er samt margt ógert ennþá og ýmsar breytingar má gera á þeim mannvirkjum sem fyrir eru til ao skapa bstri að- stöðu á þetta ekki hvað sízt við þær briggjur sem bátaflot- anum eru ætlaðar. Þær full- nægja ekki lengur þeirri stærð sem við þær þurfa að liggja en henta aftur á moti minni bát- unum og þarf að skilja þetta meira að. Eitt af því sem þarf að ráða bót á í höfninni er hinn hvimleiði sogadráttur sem allt- ai er þar í vestlægum áttum. Það er álit kunnugra manna aö koma megi í veg fyrir þessa hreyfingu méð því að byggja garð úr Örfirsey í áttina að norðurenda Engeyjar, Slíkur garður yrði þá um leið byrjun á nýju liöfninni, ef hún kæmi til með að verða staðsett þar sem um hefur verið talað. Þótt höfnin yrði ekki valinn staður þarna , þá er það álit sjómanna að slíkan brimbrjót eða vam- argarð þurfi að byggja til að mætan vestan öldunni sem leið ir inn með norðurgarðinum og inn í höfnina svo henni verði bægt frá og aðstaðan batni x höfninni fvrir skip sem þar liggja. S.TÓMANNAHEIMILIÐ: Ég hef nokkrum sinnum áður minnzt á sjómannaheimilið eða sjómannastofu í Reykjavík, þau mál eru nú það á veg komin að byrjað er að grafa fyrir húsinu ó hafnarbakkanum. Við verð- urn að gera ráð fyrir að þessum framkvæmdum verði haldið á- fram og undinn bi’áðnr bugur að því ófremdarástandi sem ríkt hefur og ríkir enn í þess- um málum. Það er ekki vansa- laust hvernig Reykjavík býr að aðkomusiómönnum, þar er- um við langt á eftir öðrurn borg um og bæjum bæði hér á landi og erlendis. AÐ LOKUM: Það er ekki hægt í stuttri blaðagrein að ráeða svo nokkru n.emi hvað margt hefur vérið vanrækt af hálfu opinberra að- ilja er snertir hagsmuni ís- lenzki'a sjómanna almennt, á því væri þó full þörf, en verð- ur ekki gert að sinni, En eitt er víst að það er ekki ástæða fyrir íslenzku sjómennma að láta umgangast sig eða með- höndla sem hornrekur hvorki í Reykjavík eða annars staðar, samtök sjómanna eru svo fjöl- menn og sterk ef þau standa saman að þau þurfa ekki að iáta bjóða sér slíkt. Æskilegra væri að sjómenn létu meira til sín taka bæði í bæjarmálum cg þjóðarmálum og myndi það án efa vera til bóta fyrir alla þjóðina. Ásgrímur Björnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.