Alþýðublaðið - 26.01.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.01.1958, Blaðsíða 9
 Sunnudagur 26. janúar 1958 4 í .«■ A1 þ ý S u b 1 a 01® Islenzku ( ÍÞróWir ) skíðamennsrnir hafa orðið fvrir óhöDoum ÍSLEiN'ZKU skíðamennirnir, sem taika eiga þátt í heims- meistaramótinu í Bad Gastein um næstu helgi, hafa orðið fyr- ir ýmsum óhöppum undanfarið. Kristinn Benediktsson frá ísafirði, sem handleggsbrotn- aði, er kominn heim og tekur því ekki þátt í heimsmeisíárá- mótinu. Úlfar o g Eysteirm taka báðir þátt KITZBLTIEL Um siðustu belgi var háð stórmót í bænum Kitzbúhel í Austurrfki og þár ætluðu ís- lenzku skiðamennirnir að keppa. Bezti skíðamaður okkar. Ey- stíiinn Þóröarson, keppti ekki á mótinú, vegna . þess að hann togiiaoi líiils feáttar sama dag og Krietinn slasaðist, sl. finantudag. ••Ekkj,- eru meiðsli þessí alvarleg og var búizt við, áo Eysteirm rnyndi keppa á stór móti í bænum Saaifelb, sem fram fer í dag. Úlfar Skærihgsson var sá eini, sem tók þátt í mótinu í Kitzbúhel, en aðeins i stþrsvigi. Keppendur voru rúmlegá 100 og vaið Úifar 83. í röðinni. Hann tók ekkí þátt í brun- keppninni, en brunbrautin var heimsmeistara mótinu í Bad Gasteia. mjcg glæfráleg og því mikil hætrta á meiðslum. Jchann Vilbergsson frá Síglúfirði mun taka þátt í heimsmeLstarakeppninni í stað Kristins Banediktssonar. og dveHu- hann nú með Eysteini. og Úlfari í- Austurríki og' rrmn keppa í Saajfel’b. Jóhann mun svo dvelja erlendis í vetur og fer til Bergen að afstöðnu heimsmeistaramótinu. Íþróttasíðan ffiun segja frá úrslitum mótsins í Saalfelb strax og þau berast. Næsia Kaupsfefna í Leipzig verSur að þessu sinni iyrsiu viku marzmánaðar. Innanhússmeistara- móf í frjálsum íþróttum 23. marz. INKAlNHÚSSMEISTARA- MÓT ísiands í frjálsum íþrótt- um ier fram í íþróttahúsi Há- skóians sunnudaginn 23. marz nk. kl. 3 e. h. Undanrásir verða daginn áður á sama stað kl. 3. KEPPNISGREINAR Langstökk, hástökk og þrí- stökk án atrennu, hástökk með atiænnu, kúluvarp og stangar- stökk. Útbreiðslunefnd FRÍ sér um mótið, en þátttökutilkvnningar berist Braga Friðrikssyni, Lindargötu 50, fyrir 20, marz nk. UNDANFARIN ár hafa ís- lenzkir kaupsýslumenn i vax- andj anæli lagt leið sína til Kaupstefnunnar í Leipzig. Þessi mika aðsókn á að nokkru lcyti rót sina aðrekja til breytinga á utanríkisviðskiptum okkar, auk þess sem Kaupstefnan veitir gott tækifæri til að kynnást vöruframboði rikja beggja vegná járntjaldsins. Þeir ísleifur Högnason og Haukur Bjömsson ræddu við .blaðamenn um kaupstefnuna tfyrir skömmu, ásamt 3 full- trúum frá Verzlunarráöi Aust- ur-Þýzkalands. Næsta sýning í Leipzig verður dagana 2,—11. marz næstkomandi. Kaupendur frá 80 löndum eru nú væntan- legir á sýninguna. Að venju er mjög fjölbreytt dagskrá í leik- og tónlistarlífi borgacinnar fyr- ir gestina meðan á sýningunni stendur. Nú sýna þavna um 40 þjóðir og er sýningunnL skipt í vöru- og iðnsýningu. 800 ÁRA SAGA Kaupstefna í Leipzig hofst fyrir u. þ. b. 800 árum. Hefúr hún verið talin ein helzta alþjóð lega miðstöð viðskpta á sVrði al þjóðlegra vörusýninga og hefur þar að auki það sérstaka hlut- verk að auka viðsk.pii austurs og ve’sturs. Umboðsmenn sýn- ingarinnar á íslandi, Kaupstefn an í R,eykjavík, telja, að aðsókn að næstu sýningu vei'ði mikii. Vörusýningin er í 15 stórum sýningarhúsum í miðbænum, en iðnsýningin er í 40 stórurn sliálum. Nauðungaruppboð á hluta í eigninni Melavöllum við Hlíðarveg, þingl. eign Juno, kemisk verksmiðiu h.f., fer fram, eftir kröfu eig- anda sem annað og síðasta uppboð, á eigni’nni sjálfrl laugardaginn 1. febrúar 1958, kl. 2Vi síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavik. Orðsending frá Húsmæðraskóla Reykjavfkur Þeir nemendur, sem hafa fengið loforð um skólavist á dagnámskeiði skólans, mætið í skólanum, mánud. 3. febr. kl. 2 e. h. Skólastjórinn. Nauðungarappboð verður haldið að MelawUum við Rauðagerði hér í bæn- um, mánud. 3. febr. n. k. kl. 2 e. h. eftir kröfu Gústafs A. Sveinssonar hrl. og Kristins Gunnarssonar hrl. Seldar verða trésmíðavélar. Svo sem: Sigtarhefill Hulsubor. Rennibekkur, Handfræsari, Fræsari og Hjóísög, Enntfremur bifreiðin R-8738. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetimi £ Reykjavík. Tilkynning, Að gefnu tilefni viljum vér hérmeð benda heiðruðum viðskiptavinum vorum á að vér berum ekki ábyrgð' á skemmdum vegna frosta, á vörum, sem liggja í vöru- geymsluhúsum félagsins. H.F. Eimskipafélag íslands. Kjósið A listann! Kjörseðili við bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík 26. janúar 1958 X A Listi Alþýðuflokksins B Listi Framsóknarflokksins D Listi Sjálfstæðisflokksins F Listi Þjóftvarnarflokksins G Listi Alþýðubandlagsins 1 1. Magnús Ástmarsscn 1. Þórður Björnsson 1. Gunnar Thoroddsen 1. Bórður Daníelsson 1. Guðmundur Vigfússon 2. Óskar Hallgrímsson 2. Kristján Thorlacius 2. Auður Auðuns 2. Gils Guðmundsson 2. Alfreð Gíslason 3. Lúðvík Gizurarson 3. Valborg Bentsdóttir 3. Geir Hallgrímsson 3. Valdimar Jóhannsson 3. Guðm. J. Guðmundsson 4. S-offía Ingvarsdóttir 4. Hörður Helgason 4. Þorv. G. Kristjánsson 4. Guðríður Gísladóttir 4. Ingi R. Helgason 5. Sigfús Bjarnason 5. Örlygur Hálfdánarson 5. Guðm. H. Guðmundsson 5. Hallberg Hallmundsson 5. Þórarinn Guðnason 6. Ingimundur Erlendsson 6. Egill Sigurgeirsson 6. Magnús Jóhannesson 6. Sigurleifur Guðjónsson 6. Adda Bára Sígfúsdóttir 7. Sigurður Ingimundarson 7. Jóhann P. Einarsson 7. Björgvin Frederíksen 7. Kristján Gunnarsson 7. Sigurður Guðgeirsson 8. Guðbjörg Arndal 8. Pétur Jóhannesson 8. Einar Tlioroddsen 8. Karl Sigurðsson 8. Kristján Gíslason 9. Ólatfur Hansson 9. Sólvéig A. Pétursdóttir 9. Gísli Halldórssön 9. Sveinbjörn Bjömsson 9. Einar Ögmundsson 10. Sigvaldi Hjálmarsson 10. Einar Ágústsson 10. Gróá Pétursdóttir 10. Guðmundur Löve 10. Sólveig Ólafsdóttir 11. Bjöm Pálsson 11. Ingvar Pálmason 11. Úlfar Þórðarson 11. Hafsteinn Guðmundsson 11. Skúli Norðdabl 12. Bolli Gunnarsson 12. Sigurgrímur Grímsson 12. Höjskuldur Ólafsson 12. Gunnar Dal 12. Þórunn Magnúsdóttir 13. Jón Eiríksson 13. Tómas Tryggvason 13. Páll S. Pálsson 13. Hallur Guðmundsson 13. Ómar Magnússon , 14. Guömundur Sigurþórsson 14. -Ezra Pétursson 14. Þorbjörn Jóhannesson 14. Þórhallur Halldórsson 14. Ingimar Sigurðsson 15. Ögmundur Jónsson o. s. frv. 15. Baldvin Þ. Kristjánsson o. s, frv. 15. Gunnar Helgason o. s. frv. 15. Ólafur Pólsson , o. s. frv. 15. Guðríður Kristjánsdóttir o. s. frv. Þannig lítur kjörseðilfinn í Reykjavík ?.tf þegar listi Aiþýðuftokksiiis itefur verið kosinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.