Alþýðublaðið - 02.02.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.02.1958, Blaðsíða 2
Sutmudagur 2. fobr. 1958 A 1 þ ý ð u b 1 a S i 3 t:‘ ú i Brennivínlð fundið NOKKUR hluti áfengis þass ’sern stolið var úr afgreiððslu ■Flugfélags íslancis í Vestmanna ■eyjum, hefur nú komið í leit .irnar. Fannst það í kálgarði skammt utan við bæjinn'. Þjófarnir komust inn um glugga í afgreiðslu Flugféiags- ins oo stálu þaðan yfir 20 pökk um af áfengi. Komu þeir að- eins út þeim pckkum sem inni bélciu 4 flöskur eða minna, svo að þeir forsjálu, sem áttu stærri áfengispantanir í af- mni fengu sitt með skil um. }?,•'ið er að drekka úr nokkr um iiaskanna sem stolið var. SVFj fékk 46 þús. kr. frá kvennadeildinni Ivær íslenzkar litkvikmyndir verða á Ferðafélagsskemmfun FYRSTA KVÖLDVAKA Fcrðafélagsins á þessu ári verð ur haldin í Sjálfstæðisliúsinu þrsðjudaginn 4. febrúar og befst að venju kl. 20.30. A þessari kvöidvöku verða frumsýndar tvær litkvikmyndir, sem Osvaldur Knudsen málarameistari hefur tekið. ! í OÆK kojiiu á skrifstofu Siysavarnafélagsins formaður og gjaldkeri Kvennadeildarinn ar í Keflavík og afhentu 46 þi'is. krónur, sem framlag deildarinn ar, en deildin hefur nýlega hald ið aðalfund sinn þar sem ákveð- ið var að taka jþátt í byggingu félagsheimilis ásamt fleiri fé- lögum í Keflavík. Starfsemi deildarínnar hefur verið með miklum blóma og var stjórn deildarinnar öll end- urkosin, en hana skipa: Jónina Guðjónsdóttir, form., Helga Þorsteinsdóttir, gjaldkeri, Sess elja Magnúsdóttir, ritari og með stjórnendur Guðný Ásberg, Kristín Guðmundsdóttir og EI- ín Ólafsdóttir, Leikritið „Misheppnaðir hveitibrauðsdagar var frumsýnt í Njarðvíkurleiklkúsmu í desember s.l. Hefur leikriíið verið sýnt sjö shutum. M. a. í Njarðvíkum, Grindavík, Gerðum og Kefla vík. Á morgun, sunnudag, verSur leikritið sýnt tvisvar sinn um í Sandgerði kl. 4 og 9. Stærstu hlutverkin eru í höndum þeirra leikenda sem myndin sýnir. Talið frá vinstri: Inga Krist jánsdóttir, Gun-.iar Kristófersson, Þórunn Karnvclsdóttir og Yalur Sigurðsson. Framhald af 1. síðu. þak yfir þá, því að þeir séu van- ir að ganga úti allt árið. OKKUR TIL VANSA. Hvernig svo, sem á þassum leiði: fréttum í blöðum megin lardsins stendur, þá eru j::. : ókkur íslendingum til vansa, og þá sérstaklega íslenzkum bændum. Félagið hefur sagt þeim er lc/ndu dýraverndunarfélögum, sem til þess hafa skrifað það, sem það veit sannast um þetta mál og eins mun verða skrifað t } þeirra aíþjóða dýravernd unarsambanda, sem félagið er meðlimur í. Réííhafar og nofendur fóriiisfar koma saman í fyrsta skipfi STEF msnnttst 10 ára afmæíis síns í fyrradag. 'Þá minntist Jón Leifs og þakk aði þeim, sem áttu þátt að stofn un STEFs og studdu framgang þess og gat í þvx sambandí Bandalags ísl. listamanna, sem stofnað var 1928, og Tónskálda- félags íslands, er var sloínað árið 1945. Rakti hann síðan helztu áfangana í sögu féSagsins undanfarin 10 ár. Þá níælti Jón Leifs á þessa leið: „En STEF var stofnað til að undirbúa og styðja útbreiðslu- miðstöð fyrir íslenzkar listir. Vér þökkunr allan þennaji stuðn ing og heitum því að starfa á- fram að enciurbóíum á kjörum höfunda og erfingja þeirra, svo að islenzkir höfundar og aðrir listamerm megí með ári hvevju meir nálgast skilyrðxn til fullra launa og fyllsta vinnufxiðar.“ Félaginu bái'ust margar heúla óskir frá rétthöfum, erlendum sambandsfélögum og monnta- stofnunum. STEF, Samband tónskáida og j cigenda flutningsréttar, áttj 10 ára afmæli í fyrradag, I tilefni afmælisins tók stjórn félagsins á móti gestum að Freyjugötu 3. Þar voru mættir hclztu rétt- hafar félagsins og fulltrúar not- enda, svo sem „Samband veit- inga- og gistihúsaeigenda“, — kvikinyndahúsanna, ríkisút- varpsins og annarra síofnana, sem hagnýta sér tónlist. Meðal i gesta var menntamálaráðhcrra, Gylfi Þ. Gíslason. Þá voru þar einnig ýmsir að- ilar, sem stut't hafa að upp- byggingu félágsins á einhvern hátt. — Jón Lsifs, formaður og stofnandi féiagsins, bai'.ð gesti velkomna með ræðu. Hann gat þess, m. a. að þetta væri í fyrsta skipti er fuiltrúar r.oíenda tón- listar og helztu rétthafar verk-1 anna hittust og lét í ijós von stjórnar STEFs um að kyjming sú mætti verða báðum _aöilum til gagns og ánægju. Fjallar önnur beirra um Ás grím Jónsson málara og list hans og sýnir m. a- hinn aldna meistara þar sein hann er að mála vatnslitamynd úti í nátt úrunni. Fer vel á því að Ferða þélag Fslands frunj-ýni slíka mynd, því Ásgrímur hefur flest um fremur opnað augu íslend inga fyrir dásemdum íslenzkr ar náttúru og það ekk.i hvað sízt með þeirn dásamlegu vatns litamyndum, sem hann málaðí á yngri árum. Þær myndir eru löngu orðnar klassískar í ís- lenzkri listasögu. Hin kvikmynd in er af hinum umfangsmiklu ramisóknum, sem gerðar voru á grunnum Skálholtskirkna áð ur en hafizt var handa um nýju kirkjubygginguna svo og af Skáiholtshátíðinni miklu sum arið 1956. Áhrifamesta atxiðið í þessari kvikmynd er opnun steinkistu þeirrar, er hafði að geyma líkamsleyfar Páls bisk ups og er það atr.iði eitt ærið tilefni til að sjá þessa mynd. Dr. Kristján Eldjárn, þjóð- minjavörður, hefur gert texta við kvikmyndir þessar og flyt ur hann siálfur í myndunum, sem eru talmyndir, en Björn Th. Björnsson listfræðingur flytur eiúndi um Ásgrím Jcns son og list hans. Að lokum er myndagetraun. Ferðafélagið hrósar'happi að fá að frumsýna þessar rnyndir Ósvalds Knudsen. Þeim kviik- myndum hans, sem áður hafa verið sýndar á kvöldvökum fé lagsins, hefur verið mjög vel tekið, enda gerir hann rnyndir sínar af irikilli natni og smeklc vísi. Má því vænta mikiliar ■aðsóknar ú bessa kvöldvöku og mún öruggara að tryggja sér aðgöngumiða í tíma-. 45 þás. kr. iii S¥FÍ írá kvennadeiidÍEinl NÝLEGA komu á skrifstoín Slysavarnafélagsins, forjtxaðuv slysavarnadeildarinnar Hraun- prýði í Hafnarfirði og afhenti 45 þús. krónur sem er framlaa deildarinnar. Deildin hefur nýlega haldiö aðalfund sinn og var öll stjórn- in endurkosin, en hana skipa: Rannveíg Vigfúsdóttlr, for;n.. Sigríður Magnúsdóttir, gjaldk., Elín Jósepsdóttir, ritarí og reð stjórnendur Sólveig' Eyjólfs- dóttir, Ingibjörg Þorsteinsdótt- ir og Hulda Helgadótti. Starfsemi deildarinnav h: í'ur verið með miklum blóma og' hafa konurnar sýnt frábauan dugnað við fjáröflun og e; -■úg ahft á sínum snærum ung öa- deildina Hjálparhöndin, s >m starfar með mikiíli prýði og sannarlega öðrum til fyrinv :nd ar. af Monigomery áSfir löiir færar í fiarlar BREZKI hershöfðinginn, Sir Richard Gale, mun 1. septem ber næstkomandi taka við af- Lord Montgomery marskálk sem næstráðandi herja NATO. Þetta var tilkynnt frá höfuð stöðvum NATO í París síðasl liðinn þriðjudag. Montgomerj marskálkur tilkynnti fvri skömmu, að hann myndi segjt stöðu sinni lausri 20. sept. n.k. Gale hershöfðingi er 61 árs að aldi'i. Hann hefur heiðurinn af því, að skipuleggja fyrstu brezku fallhlífarhersve iti nrnar •og var síðar yfirmaður sjöttu brezku fallhlífaherdeildarinnar .sem tók þátt í innrásinm í Normandí 1944. Gale var yfir- maður brezku hersveitanna á Miðjarðarhafssvæðinu og í Egyptalandi á árunum 1948— 49. Síðan var hann gerður yfir- „tnaður fræðsludeildar hersins. Fregn til Alþýðubíaðsins 'aKUREYRI í gær. BÚIÐ er að cpna aílar ieiðir innan héraðs, en fjallvegir, j bæði austur um og vastttr yíir, J iru c i.n ófærir. Hefur ekki ver , ið revnt að scara há færa. Ifan Siefur fcémiif ypp ög hálff ionn Fregn ti.l Alþýðublaðsins. ÓLAF8VÍK í gær. AFLABRÖGÐ hafa verið ié- ’.eg síðustu daga, miklu minni afli en var í síðustu viku. Afl- nn er nú 6 tonn á bát og muma. m komst upp í 14 og hálft tonn . begar bezt var. En lang-t var að nkja og erfi+t. Tíu bátar eru byrjaðir róði'a, m héðan munu verða gerðir út 12 bátar í vetur eða jafnmargir og í fyrra. — O. A. Dagski'áin í dag: 9.20 Morguntónleikar (plötur). 11.00 Messa í Kii'kjubæ, félags- heimili Óháoa safnaðarins í Reykjavík (Prestur: Séra £m- il Björnsgon). 13.15 Erindaflokkur útvarpsins um vísindi nútímans; I.: — Stjörnufræði (Trausti Einars- son prófessor). 14.00 Miðdegistónleikar (pl.). 15.30 Kaffitíminn: Jan Moravek og félagar hans leika. — Létt lög af plötum. 16.30 „Víxlar með afföllum", — eftir Agnar Þcrðarson; 2. þátt ur endurtekinn. 17.10 Tónleikar (plötur). 17.30 Barnatími (Helga og Hul,da Valtýsciætur). 18.30 Mioaftantónieikar. 20.00 Fréttir. 20.20 Ávarp um fornsögule&lur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. Stjórnandi: Hans- Joachim Wunderlich. 21.00 Um helgina. — Umsjónar- menn: Páll Bergþórsson og Gestur Þorgrímsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög: Sjöfn Sigur- björnsdóttir kynnir plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Vatnsþörf til kælingar mjólkur (Ásgeir L. Jónsson ráðunautur). 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar) . 18.50 Bridgeþáítur (Eirikur Baldvinsson). 19.05 Lög úr kvikmyndum (plötur), 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginr. — (Andrés Kristjánsson b aða- maður). 20.50 Einsöngur: Þuríður Páls- dóttip syngur; Fritz Weiss- lxappel ieikur undir á píanó. 21.10 Spurt og spjallað: UmræSu fundur í útvarpssal. — Fund- arstjóri: Sigurður Magnú.,scn, fulltrúi. 22.00 Fréttir. 22.10 Lestur Passíusálma héfsl. (Lesari Ólafur Ólafsson kristniboði). 22.20 Hæstarréttarmál (Hákort Guðmundsson hæstaréttai rit- ari). 22.40 Kammertónleikar (p <it- ur). 23.15 Dagskrárlok. Dagskráin á þriðjudag: 18.30 Útvarpssaga barnannr : —- „Hanna Dóra“, eftir Stiíárx Jónsson; I. (Höfundur lesl. 18.55 Framburðarkennsla i dönsku. 19.05 Óperettulög (plötur) 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson lcand. mag.). 20.35 Erindi: Vísindin og vanda mál manníélagsins, íyx’ra. er- indi (Dr. Björn Sigúrðssöh)* 21.00 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: Sólon ís- landus" eftir Davíð Stefánsson. frá Fagraskögi; III. (Þorste' nn Ö. Stephensen). 22.00 Fréttir. 22,10 Passíusálmur (2.). 22.20 „Þriðjudagsþátturinn1'. — Jónas Jónasson og Haukur Morthens Ixafa umsjón rneö höndum, 23.20 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.