Alþýðublaðið - 02.02.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.02.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 2. febr. 1958 AlþýSublaSið HRAiÐFLEYG MJLLILANDAFLUGVÉL ÍBIJAR New York borgar geta bráðlega flogið til Kali- forníu, sem er u. þ. b. 250(1 (4000 km) mílur í buríu, og borðað þar hádegi'sverð og ver- 3ð komnir 'heim aftur fyrir kvöldverð. Eins og er fljúga hraðfleyg- ustu yélar þvert yfir Banda- ríkin á 8 til 10 klst. NatLonal Geographic félagið í Banda- ríkjunum hefur nýlega skýrt frá þ\d, að þrýstiloftsfiugvélar þær, sem framleiddar yerða í Bandaríkjunum og líkíega verða teknar í notkun á. hausti kornanda. geti flogið fram og til baka þessa .vegalengd á jafn- löngum tíma. Einni mínútu eftir að þrýsti- loftsfarþegatflugvél fer frá New York er hún komin yf.ir fylkið New Jersey. Eftir 10 mínútna flug hefur Eún flogið yfir New Jersey og er nú yfir Pennsyl- vaníu. Eftir klst. flug ílýgur hún yfir Chicago. Eftir fjög- urra .klst. flug lendir hún x Kali- forníu. Flugmálastjórn Bandaríkj- an,na hetfur látið þess getið, að svo geti farið að eingöngu verðj notaðar þrýstiloftsflugvélar á lengri flugleiðunum. Þrýstilofts flugvélar reynast bezt, þegar flogið er í mikilli hæð. NÝTT LYF GEGN LIÐAGIGT Vísindamenn við Upjohnfé- fíagið í Kalamazoo í Michigan- tfylki hatfa fundið upp nýtt lyf við liðagigt. Dr. E. G. Upjohn. ío.rmaður félagsins, lét svo um mælt að þetta nýja Ivf, medrol, bétfðá reynzt 12 til 18 smnum áhriifaríkara haldur en „corti- so,ne“ gegn þessum sjúkdómi. FLEIRI KJARNORKU- KAFBÁTAR Bandaríski flot.inn ský.vði frá því eklti alls fyrir iöngu, að kj arnorkuknúði kaf báturinrx Nautiius haifi siglt 1000 mílur <1600 km) undir h.eimska.utaisn- um ,á fimm og háltfuni degi. Annar kjamorkuknúinn kaí- bátur „Sea Woltf“ hefur .einnig reynzt mjög vel á reynsluferð- um annars staðar. Bandaríkin hyggjast byggja 17 kjarnoríku- knúða kafbáta í viðbcl á næst- unni. SJONVARP RONTGENTÆKI Læknar við bandarísku heilsuverndai'stöðina í Bethse- da, M.aryland, nálægt Washing- ton D.C. hafa nú tekið í xiotku.n sjónvai’p, sem beinir hinum sterku geislum, er 2 milljón •watta röntgenv.él gefur frá sér, að illkynju.ðum æxlum, er hggja djúpt í líkamanum. Sjúklingurinn situr í tæki, sem lik.ist stól að útliti. Röntge.n- geis!lunum er beint að svæð.inu kxingum hið illkynjaða æxli. Stóllinn er þamiig gerður að hann snýst í hálfhring, og þannig er geislunum beiut að æxlinu frá mismuna.ndi hlið- um. Eítir að röntgengeislai nir hatfa farið í gegr.um líkamann. leuda þeir á ferhyr.ndu •sjálflýs- andi tjaldi. Þegar þessir geislar rekast á viss sjálflýs.andi efni, eiga eðl- istfræðilegar breytingar sér stað og myndast við það dauft Ijós. Nýlega var uppgötvuð aðferð til þess að auka þetta ljós. Þannig er myndinni endur- varpað til sjónvarpsmóttakara í hliðarherbergi, þar sem lækn- ar geta stjórnað röntgenvélinni án þess að eiga á hæthi að verða fyrir geislavirkni. Með þ.vi að athuga myndina af æxlinu er unnt a-ð beina rönt gengeislunum beint og stöðugt að því. NÝR KJARNORKÚOFN Kj arnorkumálanefnd Banda- ríkjanpa hefur skýrt svo frá, að t.ekizt hafi að fullkomna nýja tegund kjarnoxkuofna, sem nota plutonium sem éíds- neyti í stað uranium. Þetta er fyrsti kjarnorkuofn-sinnar t.eg- undar, sem byggður hef.ur ver- ið í heiminum. og reyndist hann verkfræðingum mjög erf- itt viðfangsefni. BANDARÍSKIR LÆKNAR RANNSAKA GÍRAFFA Bandarískir læknar eru nú að ramrsaka gíraffa til þess að öðlast meiri og betri vitneskju um starfsemi hjartans. Lækn- um, sem hafa hjartasiúkdóma að sérgrein, er umhugað um að komast að raun um, hvernig gíraffar þola hinn geysiháa blóðþrýsting, sem myndast þeg ar blóðið rennur upp hinn af- ar- langa háls dýrsins (3,6 m) til höfuðsins. Hætfilegur blóöþrýst ingur mannsins er álitinn 120 mm, en gíraffanum virðist líða vel þó að blóðþrýstingui'ínn sé 360 mm. Með því að rannsaka gíraffann getur verið. ao hægt verði að finna nýjar lækninga- aðferðir til þess að lækna hjartasjúkdóma og niðurfalls- sýki. RÖNTGENMYNDIR Á SKURÐARBORÐI Nýlega var skýrt frá þvi i Bandaríkjunum, að framleidd. hefði verið ný tegund röntgen- véla, sem hægt vær; að taka með myndir á meöar. sjúkiing- urinn Jiggur á skurðarborðinu. Eftir tilkomu þessarar nýju vél ar geta læknar tekið þær mynd ir, sem nauðsvnlegar eru fyrir skurðaðgerðir á aðeins 3 mín- útum. Hægt er að framkalJa Framhald á 8. síðu. I TVEIMUR NÆSTU BLOÐUM AF VEEBUR RITGERÐ EFTIR MIG — um foreytla og bsetta samfepS fsSendiitga og Bandaríkjamanna Jóna s J ó n s s o n f r á H rif 1 u . S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s . s s s s s s I S s I I ! I \ daoana 3.-6. febr. 1958 og hefjast kl, 8,30 e, h, Mánudagur 3. febrúar. Hljómsveit leikur. Samkoman sett. Ávarp: Benedikt Bjarklind stórtemplar. Hljómsveit leikur. Erindi; Sr. Jóhann Hannesson: Æskan og áfeng-ið. Hljómsveit leikur. Gamanleikur: Geimfarinn, nemendur í leiklistar- skóla Ævars Kvaran. Lokaorð. Miðvikudagur 5. febrúar. Hljómsveit leikur. Samkoman sett. Ávarp: Prófessor Biörn Magnússon F. S. T. Hljómsveit leikur. Ei’indi; Ásbjörn Stefánsson læknir: Áfengi urnferð. Upplestur: Guðjcn Sigurðsson (frumsamið). Karl Guðmundsson leikari skemmtir. Lokaorð. Þriðjudagur 4. febrúar- Hljónisv.eit leikur. Samkoman sett. Ávarp: Séra Kristinn Stefánsson F. S. T. Söngur: Tvöfúldur kyartett, sti.ó.rnandi Ottó Guð- jónsson, Eripdi: jLoftur Gu,ðmundsson, ri.thöfundur: Otf- naut áfengjs og nútjuna þjóðfélag. Gamanletfþur.: F.estarmær að láni; ne.mendur úr leiklistarskóia Ævars Kvaran. Lokaorð. AUir velkomnir meSan tiysrísm Fimmtudagur 6. febrúar. Hljómsveit leikur. Samkoman s.ett. Ávarp: Brynleifur Tobíassop, r.autur F. S. T. Hljómsyeit ieiku.r. Eritidi: Indriði Ipdrlðason þingtemplar: Viðhorf- ið í áfengism.á 1 u nunt í dag. Ga.manleikur: Hattar í misgi'ipum. Kópayogs. Lokaorð. áfengisvarnaráðu- Leikfélag ; ; ” .N e f b d i n s N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s •S s s s s tí 'CO « rr* <U > 03 +-» P cö •+-» & >? fe t ki. £ f >•: Á HLUTAVELTUNNI VERÐA ÞÚSUNDIR EIG.ULE.GR.A MUNÁ.: 3ÖÖ0roo krónur í ptiiiptE, Matarfo.i'öi |i;5 vcfrarins: 50 kg. Hveiti 50 kg. Kartöflur 50 kg. Strásykur. 50 kg. Haframjöl. 1 skr. Ðilkakjöt. Vorðmæfi: 800 íil 900.00. allt í cinum drætti. Gólfteppi — Húsgögn — Innskotsborð Flugferðir í allar óttir. Fjöldi listaverka. Rafmagnsáhöid ails konar. Búsáhöld og margí, maxgí íleira góðra muna. MALVKRK etftir Ásgrím Jónsson. KK.RAUTÚTGÁFA af v.eitftum Jýna??U' Hallgríms- sonar. Mikið úryal MÁTVÆLA. F'AfTNA#;úiR ■SKÓ,FAT-NA«UiR REYKVÍKINGARI Látið ekki happ úrhendi sleppa. Þeíta y.erður glæsilegasía og haapasælasta .hl.UítYelta ársws. Aðgangur ókeypis. Hluívelían hefst kk 2. — ÍEngin núll. -H Vi frs •» ;P <í $i> c/i P Xfl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.