Alþýðublaðið - 01.02.1958, Qupperneq 1
Alþúímblabiíi
XXXIX. árg.
Laugardagur 1. febr. 1958
26. tbl,
Þorrablót í Stafangri
Þrem kínverskum ráðherrum vikið úr
sijórn .alþýðulýðveldisins' að skipun Tung
Allsher j arherferð um allt land gegn fólki, sem
ekki er á „línunni“. >
Síðast liðið miðvikudagskvöld efndu Loftleiðir og íslenzk-norska félagið í Stafangri til Þorra
blóts, sem haldið var í veizlusölum Atlantichótels í Stafangri. Samkomuna setti Jolxan
Stangeíand, formaður íslenzk-noiska félagsins. Þá talaði Sigurður Magnússon fulltrúi Loft-
leiða um Þorrablót að fornu og nýju. Því næst söng Guðmundur Jónsson við undirleik Fritz
Weisshappels. Þar á eftir fluttu þeir ræðu Haraldur Guðmundsson sendiráðherra, Sigval Berge
sen útgerðarmaður og Kristoffer Sörensen ræðismaður. Síðan var dansað fram eftir nóttu. fs-
lenzkur matur var á borðum. Samkoman var fjö’sótt og skemmtu menn sér hið bezta. Á mynd
inni býður Sörensen ræðismaður sendiherrahjónin velkomin til Stafangurs. Frá vinstri Johan
Stangeland stórkaupmaður, formaður Norsk-íslenzka félagsins í Stanfangri, Ólafur F. Erlends
son, fulltrúi Loftleiða í Stafangri, Harallur Guðmundsson sendiráðherra, ungfrú Þóra Haralds
dóttir, frú-Margrét Brandsdóttir, Sigurður Magnússon fulltrúi Loftleiða og Sörensen ræðism.
Miklar breytingar hafa
verið gerðar á þeim
PARÍS, föstudag, (NTB-
Franska þingið samþykkti í dag
við þriðju umræðu stjórnar-
frumvarpið um stjónarbót til
handa Algier. Er afgreiðslu
málsins á þingi þar með lokið.
Frumvarp stjórnarinnar hefur
orðið fyrir mörgurn breyting
um og verið sent livað effir
annað milli fulltrúadéildarinn
ar og senaísins, Er endanlegum
texta þess lýst sem málamiðl
un.
í frumvarpinu er gert ráð
. fyjþr hérað:(bingum á grund
n Jarðhifa fyrir Akurefrl
Rannsakáð á komandi syiriri mögyieik-
ar á að fá heitt vatn í næsta nágrenni
Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI i gær.
TVÖ bréf frá Jarðborunardeild ríkisins lágu fyrir fundi
í bæjarstjórn Akureyrar fyrir jól. Annað fjallar um, hverjar
líkur mcgi telja fyrir árangri af nýjum rannsóknum á Glerár
dal og er álitið deildarinnar neitkvætt. Hitt fjallar um stað-
ina Kristnes, Glerárdal og Laugaland.
Síðarnefnda bréfið er ritað 3. Laugaland, Hörgárdal, —
af Gunnari Böðvarssyni, sem hiti 75° C. — vatnsmagn 3 sek.
nú er talinn helztur kuniíáttu-
maður um þessi mál hérlendis.
Bréfið er svohljóðandi:
„í nágrenni Akureyrar ér
jarðhiti á þrem eftirtöldum stöð
um:
1. Kristnes, hiti 58—76° C.
vatnsmagn 2,5 sek.l. — fjar-
velli almennra kosninga, sem ! lægð fró Akureyri 10 km. (h. u.
. allir íbúar Algier taki þátt í, b.).
hver sem er trú þeirra. Ein'nig | 2. Glerárgil hiti 48° C, —
verður komið á fót sérstökum j vatnsmagn 3 sek.l. — Fjarlægð fullrannsa'kað Nýjar aðíerðu og
1. — fjarlægð fr'á Akureyri 12
km. (h. u. b.).
AÐALATRIÐIÐ HVE
LANGT ÞARF AÐ
LEYÐA VATNIÐ.
Rannsóknir og boranir hafa
farið fram á öllum þrern stöð-
um, en hvergi er þó um fullnað
arrannsókn eða endanlegan ár-
angur að ræða, enda er seint
þingum hinna ýmsu þjóða.
fríá Akureyri 4 km. (h. u. b.). í
ídendingar drukku
fyrra fyrir 129
ú ú í
áfengi í
[]. króna
HEITT VATN I NÆSTA
NÁGRENNI AKUREYRAR.
Peking, föstudag.
ÞRIR ráðherrar voru í dag
reknir úr stjórn „kinverska al-
þýðulýðveldisins“ samkvæmt
skipun forsetans, Mao-Tse
Tung. Fyrr um daginn hafði
fastanefnd þingsins samþykkt,
að ráðherrarnir skyldu fjar-
lægðir , segir Peking-útvárpið.
Ráðherrar þessir, Chang Nai-
Chi, matvælaráðherra, Cang Po
Chun, samgöngumálaráðherra,
og Lo Lung-Chi, skógarhöggs-
málaráðherra, hafa upp á síð-
kastið sætt harðri gagnrýni í
sambandi við herferð um allt
ríkið, er miðar að því að fjar-
lægja fólk, sem halda sig ekki
á flokkslínunni.
Fréttastofán Nýja Kína til-
kynnti nýlega, að samgöngu-
málaráðherrann og skógar-
höggsmálaráðherrann hefðu ját
að hafa tekið þátt í „glæpsam-
legum aðgerðum“, er beindust
gegn kommúnistaflokknum. —
Þeir hafa upp á síðkastið verið
í sjúkraleyfi frá störfum. Stjórn
in samþykkti í dag ályktun um,
að aÍIir þeir, sem ráðizt hafi á
kommúnistaflokkinn skuli fjar-
lægðir úr opinberum störfum
og úr skólunum.
Á morgun er þingið kallað
saman til aukafundaL- og er
gert ráð fyrir, að aðalumvæðu-
efnið verði herferðin gegn fólki
með hugsjónir er samræmast
ekki línu flokksins. AFP skyr-
ir frá því, að 11 opinbenr starfs
menn og foringjar í öryggis-
lögreglunni hafj verið sviptir
stöðum sínum í Szechuan-hér-
aði. Eru þeir sagðir hafa tekió
þátt í samsærj gegn kommún-
istaflokknum.
síóreykst
TALA atvinnulausra í Fínn
landi var um miðjan janúar
63. þúsund. Er það 16 þúsund
um meira en á sama túna á
síðasta ári. Á einni viltu jókst
tala atvinnulausra um 3000.
ikemmiun á-llif'
i
s í
lí!S
ALÞÝÐUFLOKKURINN ^
Hafnarfirði helduv ^
S skemmtun í Alþýðuhúsinu ^
S við Strandgötu, fyrir allt s
^ starfslið og stuðningsfólk A- S
^ listans, í kvöld kl. 8,30. —S
■ Ávörp, skemmtiatriði og S
nýir möguleikar koma jafnan.
fram og segja má, að liér sé
um stöðuga þróun að ræða.
í jarðhitamálum Akureyrar
er það að sjálfsögðu grundvaLl-
aratirði að gera sér Ijóst, hve
langt magi sækja heitt vatn til
hitunar í bænum. Þetta fer að
sjálfsögðu eftir byggingavkostn
Saían nam 778 krónom á hvert manns- aði bæjar- og aðveitu. hi.ta við
barn í landinu og fer sifellt vaxandi
BLAÐINU hefur borizt hækkun varð 1. febrúar í fyrra, œtlun *£ tU um bæ|fr.kelj eða
skýrsla um áfengissölu ÁVK á en samt hefur salan aukizt í 'almal‘>ul' , °§ er Þv* a< sv0
síðasta ári og er þar ýmsar fróo krónutali. stoddu .aðems að styójast
legar upplýsingar að finna. T. Heiildarsalan fjórða át-sfjórð-^1® mJ°S lauslegar agizkanu.
d. nemur áfengissalan á hvert ung var sem hér segir: Selt i
mannsbarn í landinu 778 krón- og frá Reykjavík fyiir 29.900
um, cn 609 krónum 195o. Hcild- þús kr. Selt í og frá Akureyri
arsalan á árinu nam 129.223.023 fyrir 2.216 þús. kr. Selt í og „En svo virðist sem fullnægja
kr., sem er 31,1 milljón krón- frá ísafirði fyrr 1.061 þús. kr. mætti varmaþörfinni með um
um meira en árið 1956. Þess Selt í og frá Seyðsfirði fyrir 100 l./sék. af 70° C. til 80° C.
ber þó að geta, að nokkur verð- v'ramhaio • t siða I Framhald á 2. síðu.
.andráða-réttarhöld yfir 4
marxisfum hafin í Belgrad
Júgósíavar erlendis elska land sitt en
ekki stjórnarfarið, segir sjötugor
bolsévikki
BELGRAD, föstudag. Bogdan Krekic, 70 ára gamall, sem
er einn þeirra, er ákærðir eru um landráð í réttarhöldum, sem
hófust í Belgrad í dag, játaði að hafa samið hækling, er réö
ust á kommúnismann, „en ef þeir hefðu verið gefnir út í landi,
þar sem var prentfrelsi, hefði ég ekki verið dreginn fyiúr lög
og dóm fyrir þá“, bætti hann við.
Krekic kvaðst alls ekki hafa
samið tillögur að neinni stefnu
skrá, heldur hefði hann skýrt
hugmyndir sinar í bréfi til for-
s æ t isrá ðherr an s í júgóslav-
nesku útlagastjórninni á stríðs-
árunum M. Jovanovic, sem enn
er í útlegð í London.
„Stjórn Júgóslavíu hefur
aldrei stafao nein hætta utan-
frá og júgóslavnes'kir útflytj-
endur eru alls ekki allir fjand-
menn föðurlands síns. Þeir eru
aðeins ósamméla þeirri stefnu,
sem fylgt er heima fyrir“, —
sagði Krekic, sem asamt þrem
öðrum er ákærður um að hafa
ætlað að steypa stjorn lands-
ins.
Ásamt einum öðmm hinna
ákærðu, hinum 73 ára gamla
Aleksander Pavlovic, var Klik-
ic fyrir stríðið leiðtogi hins
litla marxistíska-sósíalistiska
flokks. Hinn þriðji ákærði er
36 ára gamall prófessor Milian
i Zujovic, og er hann sakaður
um að hafa hjálpað aðalmönn-
unum þremur. Þessi málaferli
eru fyrstu hópmálaferlin í Júgó
slavíu nú í mörg ár. í ákær-
unni segir, að fjórjn'enningarn-
ir séu eitraðir og blindir fjánd-
menn Júgóslavíu og krefst á-
kæruvaldið þyngstu refsingar
. yfir þá, en það þýðir, að dæma
I má þá til dauð'a.