Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1958næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    2324252627281
    2345678

Alþýðublaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 5
Laugarcfagur 1. febr. 1958 AlþýSablaðið 5 ,-MÖNNUNUM er fyrir sett eitt sinn að deyja“, — segir í ritningunni. Þetta er eitt af því, sem vér eigum allir víst, og eng inn kemst undan. Hans myrka hátign, dauðinn, er harðstjóri hinn mesti, og við þann dómara þýðir ekki að deila. En um hitt eru aftur mjög skiptar skoðan- ir, hvernig eigi að fa'ra með herfang dauðans, líkama beirra manna, sem orðið hafa að lúta valdi hans. Gætir þar tveggja höfuðskoðana, eins og vér vit- um. Sumir vilja láta brenna líkin, aðrir vilja varpa þau moldu. Mun ég nú reýna að at- húga báðar þessar skoðanir frá se'm flestum hliðum, vega og meta það, sem mælir með og mót, hvorri fyrir sig, og draga af því ályktanir, er ég tel san'ni nasstar. Koma hér til greina 4 höfuðsjónarmið, sem öll hafa sína þýðingu, þótt mismikið muni menn upp úr þeim leggja, eftir því hvernig þeir eru skapi .farnir og hverjar skoðanir þeir hafa á lífinu og tilverunni, Fyrsta sjóharmiðið nefni ég hið hagræna eða „praktiska" sjónar mið. Annað sjónarmiðið er geð- l'æna- eða tilfinningasjónarmið- ið. Þriðja sjónarmiðið er hið dulfræðilega sjónarmið, og hið fjórða er andlega (,,spirituella“) sjónarmiðið. Byrja ég þá að tala um bálfarir. Þær eru einfald- ari og umfangsminni og géta verið ódýrari. Stundum er svo að oi’ði kornizt, að það sé dýrt að deyja, og er það sannmæli, eið minnsta kosti þegar um jai'ð arfarir er að ræða. Það mun 3áta nærri, að nokkurn veginn sómasamleg jarðarför hér í fteykjavík kosti nú eitthvað um þrjú þúsund krónur. Þar við hætisí svo umbúnaður um leiði, sem líka er dýr. Tízkan er orð- in sú, að siðakerfi það, sem um hond er haft í sambandi við jarðarfarir, skiptist í fjóra jþætti, sem allir kosta nokkurt fé, og sumir þeirra mikið. Fyrst er kistulagning, næst kémur húskveðja, þá athöfn í kirkju, og loks athöfn í kirkjugarði. Uíkkistur þær, er sæmilegar þykja, eru orðnar mjög- dýrar.“ Nú vil ég alls ekki neita því, iað það sé og eigi að sjálfsögðu að vera á valdi eftirlifendanna, hve íburðarmiklar eða einfald- Br þeir vilji hafa jarðarfarir ástvina sinna, að almennings- álitið er sterkt á þessu sviði sem öðrum og vald tízkunnar mikiö. — Menn telja jai'ðarfar- ir með nokkrum rétti hina síð- xistú þjónustu, er þeir geti látið hinum framliðnu í té, og þegar um ástvini.er að ræða. kjósa þeir að siálfsögðu, að sú bjón- usta sé sem veglegust. í raun og vei'u eru jarðarfarir orðnar að eins konar túlkun þeirra til- finninga. sem aðstandendur hinna dánu bera í brjósti sér gagnvart þeim, og þó að það éigi nokkurn rétt á sér, getur það auðveldlega farið út í öfg- ar. og hefur begar gert það. — Hinn mikli kostur bálfara er fólginn í bví. að þær geta verið og eru miklum mun einfaldari og að líkindum ódýrari en jarð- arfa-rir. án bess' þó að þær þurfi að vera óvirðulegri eða á nokk- uríf hátt ósaroboðnari minningu hinna dánu. Frá hagrænu <„praktísku“) sjónarmiði hafa þær því yfirburðí yfir jarðar- farir. — Gretar Fells: 2 Vík ég þá að tilfinningahlið þessa máls. Svo virðist sem sumum mönnum finnist það ill úneðferð á líkamsleyfum dáins manns, að kasta þeim á eld, brenna þær. Nú er þess að igæta, að hér á Vesturlöndum að minnsta kosti eru lík ekki brennd í bókstaflegri merkingu, enda þótt eldurinn komi þar við . sögu. Þau eru látin leysast upp | í heitu lofti. En hvað sem því ! iíður, virðist það ekki vera verri meðferð að láta eldinn jvinna að því að eyða líkam- anum en að fela það heilum hei'skörum af ógeðslegum orm- um og pöddum í iðrum jarðar. — Evðing eldsins er fljótvirk, og má ef til vill segja í því sam iíkamans. Sumir framliðnir | menn eru meðvitunclarlausir: nokkurn tíma eftir andlátið! Ei' iíkarni þeirra er brenndui', með an þeir erú í þéssu meðvxtund- arleysisástandi, gétur það orðið til þess að vekja þá of snemmá og of hastarlega; þeir vakna upp með ándfælum, ef svo mætti segja, og geta beðið tjóri á sálu sinni. — Flestir dxilfræð- ingar telja þó öruggt, að bálför geti að skaðlausu fram farið vikuæftir andlátið, þótt uridan- tekningar séu til frá þeirri reglu. — Aðéins einn dulfræð- ingur, sem ég veit um, er þó mikið á móti líkbrennslu í öll- um tilfellum, en það er undra- maðurinn danski, Martinus Thomsen. Það er þó ekki. um- hyggja fyrir sál hins framliðna, GREIN SÚ er hér birtist, er tekin úr tíma- ritinu Ganglera og fjallár um bálfarir og jarðarfarir. Er hún birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar. '■) Einhver breyting til bóta írxun vera orðin á útfararsiðum hér í Reykjavík að minnsta kosti á síðustu árum og mun stefnt til einfaldari hátta). bandi að illu sé bszt af lokið. En annai's mun ekki fjarri sanni, að hin hikandi tilfinn- ingaafstaða gagnvart bálföruin, sem sums staðar verður vart, eigi rót sína að rekja til þess, að ekki sé greint nógxt vel á milli hiris framliðna og líkama háns, sem vissulega er ekki hann sjálfur. Til erxx og menn, sem gera ráö fyrir einhvers kon ar sambaridi hins framliðna við líkarria sinn svo og svo lengi, og telja þeir því bálfarir mjög viðsjárVerðár og jafnvel hættu legar fyrir hinn framliðna. Eix sé á annað boi'ð um eitthvert dularfullt samband að í’æða á milii dáins manns og þess lík- amaama, sem hann hefur skil- ið eftii', verður ekki séð, að vit- neskja um það, sérii fram fer niðri í möldinni, sé mikið skemmtilegri. Eri fremur hygg ég, að andúð á bálförum stafi ef til vill að nokkr'u leyti af því, að menn minnist þéss í því sam bándi, að oft er því, sem menn telja ónýtt og eiriskis virði, várpað á bál. Því verður ekki neitað, að líkamir frarhliðinna ástvina hljóta, eins og annað, sem þeir skilja eftir sig, að hafa nokkurt minjagildi í hugum þeirra, sem eftir lifá. Hví skyld um véi' þá várpa líköriium ást- vina vorra, sem að vísu eru ekki þeir sjálfir en þó eins kori- ai' dýrmæt. föt, sém elskaðar sálir þeirra klæddust' — hví skyldum vér þá várpa þeim á bál eins og einhverju rusli? -— þannig má spyrja. — Einmitt af því, að líkamleyfar ástvína vorra eru oss kæi’ar, viljum vér forðá þeixn frá leiðinlegu og langvarandi upplausnarástandi, og kjósum að leggja þær .sem fórn á altari eldguðsins, fela þær hinum heita náðarríka hraða hans fremur en hinu kalda, miskurinai’lausa seinlæti moldarinnar. — En nú er bezt að athuga hið helzta, sém dul- íræðingar leggja til þessai’a mála. — Flestir dulfræðingar, sem ég þekki til, telja bálfarir með öllu hættulausar þeirri sál, sem farin er. Þó telja þeir hyggilegra, að láta þær- ekki alif’of fljótt fram eftir dauða Gretar Fells sem knýr hariri til þess að taka þessa áfstöðu til líkbrennslu, heldur umhyggja fyrir'sjálfxxm líkamanum. Hann segir, að lík- 'brennsla sé glæpur gagrivart því lífi, serii hefur líkamann 1 fyrir þróunarvettvang sinn, enda þótt harin sé „dauður“, sem kallað er. Tekur hann svo djúpt í árinni, að hann segir, að þeir, sém láti brenna líkami sína, fremji með því svo mikinn glæp, að þeir hafi fyrii’gért rétti sínuxn til að öðlast það, er harin nefnir hina „miklu fæð- ingu“, en það er sú víkkuri og uppljómun vitxxndarlífsins,, sem að réttu; lagi á að verða; hlut- skipti allra manna. En þess- er að gæta, að Martinus' Thomsen er einnig á móti jarðarförum, eins og þær tíðkast. Vill hann láta líkin í lofttómai” kistur, til þess að Ieysast þar upp smátt og smátt, og kistur þessar vill haixn geyrna í ofanjarðargi'af- hýsum. Það er þess vegria ekki mikií von fyrir þá,- serix láta brenna lík síix, um verulegar andíegar framfarir, samkvæmt kenningum Martinusar, en þó að hann sé he-ldur á móti jarð- arförum í þeirri mynd, sem þær erxx í hér hjá oss, telur hann þær þó ekki eins örlagaþi'ungri- ar að þessu leyti- og bálfarirn- ar, ef ég man rétt. Páll Brun- ton, hinn kunni rithöfuridur, i s'erri margii’ hér kannast við, rnælir aftur á móti með bálför- uxri. Og eftirtektarvert er bað, sem hann segir í því sambánai unx endurholdgun manns eða endurbúrð á þessari jörð. Hann segir, að rnaður geti ekk-i end- urfæðst fyx'i' en líkami ha'ns sé allur, að beinum meðtöldum, orðinn að dufti. Nú vitum vér, að þetta getur tekið æði lang- an tíma niðri í moldinni, — jafnvel marga áratugi. Þeir, sem þui'fa að flýta sér að koma aftur til jarðarinnar, hljótá því að líta hornauga, heldur óhýru, til jarðarfai'a, ef þeir leggja trúnað á þessa kenningu Brun- tons, og mundxi þeir því serini- lega kjósa bálfarirnar, að minnsta kosti á meðan þeir eiga ekki kost á hiriúm loft- tómu kistum Martinusar Thom s'cri. — Nokkur kostur er það og við bálfarir, að þær gera hinum fi'amliðna manni ómögu legt að „ganga aftur“, sem kall- að er, ef hann stendur á því þroskastigi, að hann sættir sig illa við burtför sína af einhverj um ástæðum ojsj mundi kjósa að leita sambands við jörðina, ef hann ætti þess kost. Dulfræð- ingar segja, áð frámliðriir menn geti notað efni úr líköirium sín- um, enda þótt þeir liggi niðri í jörðinni, til þess að valda ýms- um fyrirbrigðum hér í þessum sýnilega efnisheimi, enda var bað í gamla daga talið örúggt ráð að grafa upp lík hins fram- liðna og brenna það, ef talið var, að hanri „lægi ekki kyrr“, sem kallað var. — Með því að brenna líkama liinna framliðnu eru allar brýr brotnar að baki beim, og áhérzla lögð á það, sem þeir hafa gott af að gera sér að fullu Ijóst, að jarðvist beirra tilhevrir nú fortíðinni og að leið þeiri’a á að liggja inn á við — til nýrra tilverusviða og riýrrar revnslu og þekking- ax'. Sambandsleiðir hugans og hjai'taris eru ekki þar með lok- aðar, því að „háa skilur hnetti himingeimur, blað skilur bakka og egg, — en anda, sem unnast, fær aldregi 3. eilífð aðskilið.“ — En nú skulum vér að lokum líta á það mál, sem hér er um' að ræða, frá raunverulegu, and- legu (,,spirituellu“) sjónarmiði, —■ en það sjónarmið er af sjálf- sögðu æðst allra sjónarmiða. Hitt er annað mál, að vera má, að vér séum þess ekki umkom- in að kveða upp neina algilda Salomonsdóma frá því sjóriar- miði, og verður að notast við þá skímu, sem fyrir hendi er, til þess að átta sig á þeirri h'lið málsins. -— Hvað er þá hið „and lega sjónarmið11 í þessum efn- um? — Það er, e-ins og orðin sjálf benda til, sónarmið and- ans, — yfirsýn yfir hin innri rök, sem að því hníga, að mað- ur þarf að deyja, skilningur á tilgangi dauðans. — Hið allra fyrsta, sem vér þurfum að gera css ljóst í þessu sambandi, er bað, að maðurinn er ekki líkam inh. Hinn raxmverulegi innri maður deyr aldrei og hefur aldrei f'æðst. Hann er eilífur. Allt, sem á einhvern hátt gefur skyn, að það sé maðurinn sjálfur, sem annað hvort er orp in mold eða lagður inn í lík- brennsluofn, er rangt og á að hvei’fa með öllu úr sögunni. Leiðinlegt er að sjá ennþá í kirkjugörðum legsteina, þar sem á er letrað: „Hér hvílir herra N. N.“, — og annað í svipuðum anda. Þá er annaö, sem breytast þarf mjög í af- stöðu manna til dauðans. Eg veit, að xim það er dálítið vand- talað, vegna’ þess meðal anriárs, að hin í’étta skoðun á því atriði getur litið út sem tilfinninga- leysi í augum þeirra, sem mjög ei'u háðir persónulegri sorg og söknuði. En það, sem hér er um. að ræða, er þetta: Dauðinn er náttúrlegt fyrirbrigði, sem er ekki óttalegt og ekki raunvéru- legt hryggðarefni. Austurlanda- menn með allan sinn „heiðin- dóm“, er sumir ki’istnir mönn. nefna svo — hafa miklu heil- brigðari og rniklu sannari skoð- ariir á þéssu máli en margir kristnir menn Vesturlanda. — Hinurn fyrr nefndu kemur ekki til hugar að líta svo á, að dauð- inn sé í sjálfxxm sér eitthvert óttalegt slys og eiginlega hið vinur þess, hversu kuldalegan. versta eða eitt af hinxx versta, sem nokkurn rnann geti hent. Skuggi efnishyggjunnar hvílir aftur á móti jafnvel yfir svo kölluðum trúmörinum Vestur- landa, og kemur það meðal ami ars fram í hinni vonlausu sorg og söknuði, er þeir leyfa eigi sjaldán að ná tökum á sér, þeg- ar dáuðinn tekur vini þeirra frá þeim. Bréytir ]xað engu um, að súriiir þeirra segjást trúa því, að sannkristnir ménn fari „til Guðs“, eins og þeir orða það, beina leið til himnaríkis, þegar eftir dauðann! — Og- þótt lxeir tali sumir íxxanna mest um. þessa. jörð sem „táradal“, og urn vorizku veraldarinnar, virðist þeim undarlega sjaldan vera það riéltt fagnaðai’efni, er vinir þeirra hverfa úr ,,táradalnum“ og ségja skilið við hinn vðrida héim. Svona eru menn stund- um ósamkvæmir sjálfum' sér. Méð öllu þéssu er ég nú ekki. að haldá því fráhi, að sérstak- ur fagnaðai'blær eigi að hvílá yfir bálförum eða jarðarförum, jafnvel þó að efni standi oft til, ef til vill oftast. Það væri sjáli'- sagt að gera of miklar kröfxu' til mánnlegs éðlis, eins og það gerist og gengur. En það breyt- ir ekkí þeirri staðreynd, a'ö nauðsyn beri til að alá ifienn upp í nokkuð öðrum anda með tilliti til dauðans en gert hefux verið hingað til hér á Vestur- löndum, og forða. mönnum frá þeirri smitun efnishyggjunnar, sem óneitanlega hefur gert of mikið vart við sig á þessu sviði, jafnvel í hópi svo kalláðra trú- manna. Því að hvað er dauðinn í raun og veru? •— Harin er ekki annað en byrjunin á þeirri upp- lausn persönxileikaxxs, sem svo nauðsynleg ei' til þess að ondur- riýjun hans geti fram farið. Hann er vígsla nýs lífs — eld- skírn nýrrar reynslu. Oskyggix áugu vor sjá aðeins upplausn- ina, —- myrkur dánarbeðsins eix ekki upprisuljómarm. Vér sjáum umbúðirnár, sem hrynja sarnan, utan af kjai'nanurri, sem innan í þeim er, en karnann sjáum vér ekki. Og sumir af oss eru jafnvel svo óvitrir að gera ráð fyrir því, að tilveran sé svo fátæk, að hún eigi ekk- ert til annað en það, sem hin jaronesku augu fá séð. En nú mun ef til vill einhverjir sPyr.Ía eitíhvað á þessa leið: Iivernig getur þú verið viss um, 1 að þessi skoðun þín á dauðan- |unx sé rétt? Hvernig rökstyður iþú þá fullyrðingu, að dauðinn. Framlxald á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 26. Tölublað (01.02.1958)
https://timarit.is/issue/84094

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

26. Tölublað (01.02.1958)

Aðgerðir: