Alþýðublaðið - 01.02.1958, Síða 2
o
Laugardagur 1. febr. 1958
Alþýðublaði3
Framliald af 1. siðu.
'heitu vatni. Fjárhagslega séð
. virðist minna vah-.: ;j.r, sém
fiytja mætti íríá Laugalandi
éða Kirisínesi vera um 20 1/sek.
þ. e. um 1/5 af heildarþörf. Frá
Glerárgiii mætti flytja 3 1,'sek.
Þetta eru þó aðeins iauslégár
tölur og væri ástæða til þess að
kanna þessi at.riði beiur. Fáist
hins vegar heitt vatn í næsta ná
grenni bæjarins mætii að sjálf-
, sögðu virkja allt sem íæst, ó-
háð heildarmagni.
Virkjun á Kristnesi eða Lauga
landi kemur hins vegar ekki til
greina nema vatnsrnagn þar
verðj stóraukið.
Það er ekki ólíkJegt að auka
megi vatnsmagnið á Kvistnesi
og Laugalandi, en að svo stöddu
’ máli telur jarðhitadeild Glerár-
' gil síður líklegt til virkjunar.
Jafnvel má ekki útiloka þann
möguleika að virtna mætti heitt
vatn í næsta nágrenni bæjarhis,
en sem s.tendur er þetta þó að-
eins fræðilegur möguleiki, og
má ekki gera sér vonir um það
fyrr en ótvíræð merk: hafa
fundist." , J jjg
BETUR KANNAUAR.
ALLAR AÖST Eí>l R
. „Jarðhitadeildin telur sjálf-
:sagt að kanna betur aJJap jarð-
hitaaðstæður á svæðinu urn-
hverfis Akureyri. En þar sem
til mála kemur 'áð' nota ýmsar
nýjar rannsókn kraöfer ðir vérð-
ur þessi könnun. ekkj gerð í
skyndi.
Rannsóknir á svæðina um-
hverfis A'kureyri verða nauð-
synjega að vera liöur í heildar-
framlvvæmdum deildarinnar. -
Eftir því sem nu verður séð
mun ekki nægja minni en 3
ár tii þess að hrir.da í íram-
kvæmd áætlun deildarinnar og
komast að haidgóðum rdðtíf-
stöðum.
Deildin gerir ráð fyrir því,
að rétt verði að verja á kom-
andi sumri 7—10 dögir.n til
rannsókna við Akureyri. Fer
þetta þó noklruð eftir hugsan-
legu fjárframlagi fiá bæjar-
stjórn Akureyrar Væri æski-
legt, að bæjarstiórnin gæti á
árinu 1958 Jagt fram 10 þús.
kr. í þessu skyni. ‘
Flugféiag lúmúi
Fvamliald af 12. síðu.
vegna. mikilla fjárfestinga við
endurnýj un millilandaflugflot-
ans og aukningár og endurnýj-
unar innanlandsflugflotans.
Sem kunnugt er, leitar Flug-
félag nú til almennings um lán
og hafa verið gefin út Bapp-
greidd verða eftir tæp sex ár
drættisskuldabréf, sem endur-
með vöxtum og yaxfavöxtum,'
en auk þess verður dregið um
vinnir a á vori hverju, sem lán
ið stendur.
Sala bréíanna hefir gengið
al'vel, það sem af. er, „en belur
má ef duga skal“. Það er von
félagsins að hver einasti ís-
lendingur sem kominn er til
vits og ára stýðji starfsemi íK-
lagsirs og styrki með því að
kaupa Happdrættisskuldabréf
þess og hlutabréf. Með því
leggja landsmenn skérf til
bættra samgangna innan lands
og utan. ■ j&J %
Framhald aí 1. slffa.
848 þús: kr. Selt í og frá Siglu-
firði f.yrir 873 þús. kr. Samtals
35.896. 829 kr. Af þessu var
selt gegn póstkröfu til héraðs-
bannsvæða fyrir 533 þús. kr.
og til veitingahúsa fyrn’ 982
þús. kr. hvorutveggja frá aðal-
skrifstofu í Reykjavik.
ÁRSFJÓRÐUNGAR.
Söluupþhæðin 1957 skiptist
þannig níður á ársfjórðnnga; 1.
ársfjórðung fyrir 23.8 millj. kr.
2. ársfjórðung fyrir 32,7 millj.
kr. 3. ársfjórðung fyrir 36,9
millj. kr. og 4. ársfjórðung fyr-
ir 35,9 millj. kr. — Alis á ár-
inu: 129,2 millj. kr.
Marnsöfmiður við MiiafJoreshöll, aðsetur fyrrverandi forseta
ög einræðishcrra. Myndin er tekin er allt logaði í óeirðum
í Caracas.
ÁFENGISSALA Á ÍBÚA.
Áfengissalan á hve.rt manns-
barn í landinu undanfarin ár er
sem hér segir: 1952: 433 kr.,
1953: 507 kr., 1954: 547 kr„
1955: 566 kr., 1956: 609 kr. og
1957: 778 kr. — Heimildir: —■
ÁVR og Hagstofan.
Framhald af 1. síðu.
leiklistardómari The New York
Times sagði t. d.: „Dagbók
Önnu Frank er frábær spegil-
my. : mannveru, sem stend-
ur á þröskuldi lífsins".
LEILEXBURNIR.
Önnu; F'rank leikur Krist-
björg Kjeld, nemandl í leik-
skóla Þjóðleikhússins. Ottó,
föður hennar, leikur Valur
Gíslason, og móður Önnu leikur i
Regína Þórðardóttir. Bryndís |
Pétursdóttir leikur systur Önnu
— Dan skrifstofumann og konu
Ihans le-ika Ævar Kvaran . og
Inga Þórðardóttir, Pétur, son
þeirra leikur Erlingur Gisla-
son. Jón Aðils leikur tannlæl;ni,
Guðmundur Pálsson leilíui
skrifstofustjóra og Herdís Þor-
valdsdóttir leikur sknfstofu-
stúlku.
Þýzkur sérfræðinpr kennir á ná
i viðaeroni! a
■ vlþi r
ir
HÉR Á LANDI liefur dvalizt s. 1. 18 daga, verkíræðingur
frá Volkswagen verksmiöj: am, Mr. H. Hiller, á vegtnn Heild
verzlunarinnar Heklu h.f., sem eins og kunnugt er, hefur
einkaumboð fyrir Volkswagen bifreiðarnar á íslandi.
Meðan Mr. Hiller dvaldist um fellur vel í geð land og’
hér hélt hann 10 daga nám.skeið þjóð, og væntir hann að fá frek
fyrir bifvélavirkja P. Sta-fáns-
sonar h.f., en það verkstæði sér
um viðgerðir og viðhald þess-
ara bifreiða, og er til húsa á
sama stað og Hekla h.f. Á þessu
námskeiði var lögð sérstök á-
herzla á að kynna mismunadrif um allan heim. Og það er meðal
og framöxla, og í þeim t.Ugangi j annars þessu fyrirkomuiagi ad
v-oru þessir hlutir teknir sund-. þakka, að VW eigendur geta
ur, stykki fyrir stykki, og síð-! reitt sig á íutlkomna og örugga1
an settir sarnan aftur, til að þjónustu, sem eflaust á sinm
ari tækifæri til nánaii kynna.
Á sama hátt og Mr. Hillei’
hefur eftirlit með VW þjónustu
í ofangreindum löndum, eru aðr,
ir verkfræðingar verksmiðjunn:
ar í samskonar erindagjörðum.
sýna beztu vinnuaðferðirnar.
Ennfremur gaf M.r. Hiller leið-
beiningar viðvíkjandi grindar-
og „body“ viðgerðum almennt.
Sjö bifvélavirkjar voru á
þessu námskeiði, og ]ét. Mr.
Hiller í Ijós ánægju yfir á-
huga þeirra og dugnaöi. Nám-
skeiðinu lauk með prdfi og af-
hendingu skírteina til bifvéla-
virkjanna, sem fullgilda þá sem
viðurkennda sérfræðinga verk-
smiðjunnar. Auk þátUakendaf
frá Reykjavík var einn frá Þórs
hamri h,f., Akureyri, til að
tryggja örugga VW-þjónustu
þar nyrðra.
Mr. Hiller var hér á landi s.
1. haust, en gafst þá ekki tæki-
færi til að halda jafnvíðtækt
námskeið og nú. Eins og að
framan greinir er Mr. Hiller
verkfræðingur að mentun, með
sérmenntun og hæfni í tekn-
iskum atriðum varðandi bygg-
ingu og viðhaldi Volkswagen-
bifreiða, svo og sérfræöingur
á sviði skipulagningar á
rekstri bifreiðaverkstæða. ----
Hann er nú á förum tii Lond-
on, þar sem hann mun skipu-
leggja stórt verkstæði, sem að-
álumboð VW í Stóra-Bretlandl
er nú að reisa í London. Starf
hans á vegum Volkswagen
krefst mikilla ferðalaga, og iít-
ils fjölskyldulífs, þar sem hann
dvelur heima aðeins nokkrar
vikur á ári hverju. Auk Eng-
lands, Skotlands og írlands hef
ur hann verið í samákcnar er-
indagjörðum í Grikklandi og
Júgóslavíu, og lét hann í Ijós
ánægju sína yfir því að hon-
um skyJdi hafa verið falið að
,sjá um“ ísland tii viðbótar
fyrrgreindum löndum, bví hon-
skerf í hinum gífurlegu vinsælcC
um og eftirspurn þessara lithi
bifreiða á heimsmarkaðnum.
Framhald af 12.síðu.
einnig nýjungar .„Sinfonia Dont
estica“ eftir Richard Strauss’
verður flutt hér í fyrsta sir,.ir
— af handi frá saxnesku rík's-’
hljóm.sveitinni. Frá Sviss hefur
útvarpið einnig fengið ve-rlc
sem eklti hefur verið flutt hér
áður, „Amores“ eftir Franz.
Tischauser. Það er verk fvrir
tenór, trompeta, slagverk og;
strengjasveit og er söngvarmn.
Herbert Handt, e>n útvarm-
hljómsveitin í Beromunster r ?il
ar..
Útvarpið hefur nú samb rd'
við nokkrar erlendar útv ' is:
stöðvar um að flvtja verk :c'rá:
þeim, enþær flytjEfeinnig ; ru
hvoru íslenzkar dagskrár.
Þá verður í næstu viku sár
stök kynning á vérkuni Si rð-
ar Þórðarscnar og á kvöld 'cu:
'verða sungin lög við kvaeð: 'r
Steingrím Thorsteinsson og;
verður sá háttur nú 1 kinn Ipp
að flytja lög við kvæ'oi sérst . ,cr&
slcálda hveriu sinni;
Loks leikur hljómsveit k-
isútvarpsins á sunnudagsl; vcld
,.vn
og:
Utt:
' ;slc
'ré-
Pg
eins og venia er, unclir sL
Hans-Joachim Wundet licr.
verða þá meðal annnrs
eftirfarandi verk: Daia:
rapsóddía, eftir Sclrröcler,
skódans úr óp. „Keistar
timburmaður“ efíir Lori:
Forleikur að ævinú/raleik um
,,Froskakonungurinn“
Rust.
t 'Ul
WoSfgang Lorrazabal heitir því a& kosr-
ingar sksili brátt fara fram í landinu
YFIRMABUR byltingarinn-
ar í Venezuela, Wolígang Larr-
azabal, lét þau orð falla urn
helgina var, að hann hefði í
hyggju að koma á lýðræðis-
slcipulagi í Venezuela, og
■ mundii frjálsar kosningar
verða haidnar bráöiega þar í
i landi.
—o—
Lárrazabal kvað Venezuela
mundi rækja þær skyl-dur, sem
ianclið hefur tekizí á herðar
raeð'Samstai'fi í. alþjóðasamtölc-
um. Kvað.hann eignir erlendra
manna í landinu mundu verða
verndaðar, og mundi hafnar-
banniö verða bráðlega afnum-
ð.
—o—
Nýi innanrikisráðherrann,
Virgilio Torrealba lét samtím-
is svö ummælt á blaðamanna-
. f undi í Caracas, að hann mundi
bráðlega kalla saman formenn
stjcrnmálafiokkanna til þess
að fara þess á leit við þá, að
þeir stuðli að því að hindra póli
tíslc átök einmitt nú á meðan
verið sé að koma á friði og
ró í landinu.
—o —
Um 400 manns . munu hafa
fallið og 1500 særzt í óeirðun-
um í landinu, meðan allsherj-
arverkfallið stóð yfir; Pólitísk
ir flóttamenn streyma nú heím,
komu 00 manns á sunnudag-
inn.
Venezuela liggur nyrzt í S.-
Ameríku. Miðhluti landsins er
dalur stórfljótsins Orinoco. —
Sunnan til í landinu er há-
lendi og óbyggðir, en vestast
liggur angi af hinu mikla há-
lendi vesturstrandarinnar geg^
um landið.
| KUNNATTULEGA SAMID.
[ Baldvin Halldórsson kvað ,
j leikritið bera þess merki að
vera kunnáttulega samið, ha=>fi
lega blandað gamansemi og
harmi, en þó aldrei viðkvæmt.
Enginn áróður er í leikritinu
og heldur ekki lagður dórnur á
ofsækjendurna. — Leikriiið
er í tvelm þáttum, ails 10 atr-
iði, sem rödd Önnu tengir sam-
an. — Lothar Grund geröi leik-
tjöidin.
BARNALEÍKRIT OG FL.
Urn miðjan febrúar verður
fru:4'j indur í Þjóðieikhúsinu
barnaleikurinn „Fríða og dýr-
ið“. Ilildur Kalman hefur þýtt
leikinn og er jafnframt leik-
stjóri. — Þá verður gamanleik-
urinn „The little Hut“ sýnduf*
síðari hluta mánaðarins. Það er
gamanleikur eftir André Rouss
in, er gerist á vorum dögum.
Benedikt Árnason er leíkstjóri.
Þess má að lokum geta, að
20. sýning á „Horft af brúnni“
j verður annað kvöld.
Dag-skrúin i dag:
12.50 Óskalög sjúklihga tBryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14,00 „Laugardagslögin“.
16.30 Endurtekiö' etei.
17.15 Skákþáttur (Guðm. Arn-
laugsson). — Tónieíkar.
18.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna: —
„Glaðheimakvöld“, eftir Ragn
heiði Jónsdóttur; 9. — sögu-
lok (Höfundur les).
18.55 í kvöldrökkrhiu: Tónleik-
ar af nlötum,
20.00 Fréttir.
20.30 Einsöngur: MarceÍ Wilt-
risch syngur iög úr ópcrett-
um (plötur).
20.45 Leikrit: „Hvíti sauðurinn í
fjölskyldunni“, eftir du Garde
Peach og Ian Hay.. Þýðandi:
Hjö^ur Halldórsson. — Leik-
stjóri: Haraldur Björnsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Dagskráin á jnorgun:
9.20 Morguntónleikar (plötur).
11.00 Messa í Kirlcjubæ, félags-
heimili Óháða safnaðari. s £
'Reykjavík (Prestur: Séra iim-
il Björnsson).
13.15 Erindaflokkur útvarpsina.
um vísindi nútímans; I.: —,
Stjörnufræði (Trausti Einnrs-
son prófessor).
14.00 Miðdegistónleikar (pl.).
15.30 Kaffitíminn: Jan Moravek
og félagar hans leilca. — Lért
lög af plötum.
16.30 „Víxlar með aiföllum". —.
eftir Agnar Þórðarson; 2. þátt,
ur endurtekinn.
17.10 Tónleikar (plötur).
17.30 Barnatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur).
18.30 Miðaftantónl'eikar.
20.00 Fréttir.
20.20 Ávarp um fornsögulestur
Jyrir börn (Helgi Iijörvar).
20.30 Hljómsveit Ríkisútvárps-
ins leikur. Stjórnandi: Hans-
Joachim Wunderlieh.
21.00 Um helgina. — Umsjónar-
menn: Páll Bergþórsson og
'Gestur Þorgrímsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Danslög: Sjöfn Sigur- I
björnsdóttir kynnir plöturnar/
23.30 Dagskrárlok.