Alþýðublaðið - 01.02.1958, Page 4

Alþýðublaðið - 01.02.1958, Page 4
/ 4 A1þ ý 3ubla íiB Laugardagur 1. febr. 19.58 verrwtAfflt* mgsms „ÞAÐ EPv EKKI RÉTT að -fara svona a3 í byggingamálun- um,“ segir K. J. í bréfi til mín. ,,Ég man að síðastliðið sumar birtust í Alþýðublaðinu viðtöi við ýmsa menn um byggingamál í borginni og þar á meðal við lielga EyjólfssPr\ Hann benti á það' hversu óhagkvæmt það væri að iáta fjölda margar bygging- ar vera í smíðum í einu — og geta ekki lokið við þær. N ÍLEGA GEKK ÉG Miklu-, Lrauiina og þaðan inn í Háloga- iandshyerfið. Á báðum stöðuro <eru hundruð íbúða, sem búið var að.steypa upp fyrir tveimur -árum og .sáraíítið hefur yeriö unnið í síðan. Menn hljót.a að jskilja það að svona ráðlag , er fásinna. Tugir jafnvel hundruð jnilljóna króna liggja þarna í fjárfestingu, sem ekki rentar sig af því að engir geta notið henn- -ar. I’Aí) -ÞAIÍ J’ AG BYGGJA' -pannig, að byrjað sé og lokið sé svp að liúsna ' kornist í notk- •u-nar þar með fara peningarnir að renta sig og þá um leið á að vera ,hægt að byrja á nýjum ibyggingum. Það e:r ófært að toyrja á svo miklu í einu, að ■ekkert.sé haegt að Ijúka yið. Hér yerða byggingapaenn ríkis og bæjarféla-gs að koma til skjal- -anna. Þetta fyrirliomulag er toókstaflega öllum til skaða og engum, ekki einum einasta Það má ekki byggja svona Gönguför um Miklubraut og Hálogalandshverfið Byrjað á svo mörgu, að ekkert er hægt að ljúka við. Húsinóðir skrifar pi ís- lenzka ryksugu .manni, til hagbóta. Hvers yegna þá .að fara svona.að?11 JÓNA SKRIFAR: „Eg-fór'ný- lega að liugsa um alla-r þær. greinar íslenzks iðnaðar, sem. við höfum komjð upp á .úðustu árum. Vörurnar. eru mjög rnis- góðar, sumar eru sæniilegar, margar mjög léiegar og stand- ast ekki á neinn háit saman- burð við sömu vörur erieauis frá, en nokkrar eru alvyg ágæt- ar pg fullt eins góðar eða betri en erlendar vörur sambærilégar. ÉG KOM ÍHABST t.l kunn- ingjakonu minnar og . sá hjá lienni ryksugu, sem ég hafði aldrei séð fyrr og .af þyí að ég hafði nokkuð lengi haft hug á að eignast ryksugu fór ég að* 1 * 3 4 spyrja hana um hana. Þetta var þá íslenzk ryksuga. Ég hafði aldrei heyrt talað um íslenzka ryksugu og lék því. forvitni á að vita eitthvað um hana. Svo konan setti hana í „s.aroband og sýndi mér hvernig hún vann. MÉR LEEZT svo vel á hana. að ég náði mér í eina, að ^visu gekk það ekki vel en tókst þó samt, annaðhvort hafði verk- smiðjan (Rafha í Hafnarfirðr) ekki efni í ryksugurnar þá eða frestun hafði oröið á íramleiósl unni, að minnsta kosti varð ég að bíða í þrjár vikur eftir þyí að fá hana. Nú er ég búin að ciga þessa ryksugu í rúma tvo mán- uði, og ég get.ekki hugs.að mér ■betri vinnukonu. Ég fullyrði það að hún er fullt eins góð og er- lendar ryksugur, sem ég hef komizt í kynni vði. MÉR EINNST SJÁLFSAGT að geta um það, sem vel er gert. Er fcað ekki kjörorð þitt? Það er alliaí verið að skamma ís- lenzkan iðnað, og satt bezt að segja er margt af honum skeíf- ing lélegt,.en þegar það tekst að framleiða tæki eins og ..þessa ryksugu, þá finnst mér sjáifsagt að segja frá því — og ekki sízt að .innflutningsyfirvöldin taki til.lit til þess þegar verið er að sækja um innfiutning á sams konar tækjumk' . Hannes á horninu. r mest! HÉR FER á eftir Skýrsla frá •bókafulltrúa ríkisins um þá islenzka rithcfunda, sem mest •eru lesnir í bókasöfnum kgup staðanna. .Eftirtakanlegt er, hvað börnin eru áfiáðir lesend ur, barnabókahöfundar eru víðast hvar ofarleea á blaði. í sumum kaupstöðum eru barna bækur þó ekki taldar með. Það stingur líka í augu, að ijóðskáldin komast .naumast á blað í skýrslu þessari, en það •er raunar eðlilegt. Ljóðelskir inenn kaupa ljóðabækur og iesa .oft í ró.oe næði, en íá þær síður í bókasafni. Annars er margt merkilegt í skýrslunni qg ekki þarf Guðrún ir-á fcundi að kvarta! -En ekki má gleyma þvi, að margir bókelsk :r lesendur kaupa jafnan bæk- ur ,eftir sína .eftirlætishcfunda, enda væri annars til lítilg að gefa út bækur. Ger^ má ráð ýrir, að hveria ke.vnta bók á hsimili lesi a. m. k. þrír les- andur, en um það eru vitanlega •angar .skýrslur. En hér er ikýi.sian sjálf. Skýrslur, er greini, hve mqrg bindi eru lesin á ári eftir h.ver.n íslenzkan höfund, iggja enn ekki fyrir nema frá 9 bóicascfnum í kaupstöðum, 10 í kauctúnum, þar af 4 á Vestfjörðum, 4 á Norðurlandi, Pg 2 á Austurlandi, og 12 sveitum, 2 á Vestflörðum, -6 á .Npröurlar.di, 1 á Austurlandi og 3 á Suðurlandi, eða samtals 31 bókasafni, 7 á Vestfjörðum, 13 á Norðurlandi, 4 á Austur- landi og 7 á Suðurlandi. Úr Reykjavík liggja ekki :fyrir höfundaskýrslur fyrir árið 1956. í 9 kaupstöðum voru 12 mest iesnu höfundarnir:: Hafnarf jörður: 1. Jenna og Hreiðar, 2. Ragn- heiður Jónsdóttir, 3. Guðrún frá Lundi, 4. Stefán Jónsson, 5. Jón Sveinsson, 6. Halldór Laxness, 7. Árm. Kr. Einars- son, 8. Margrét Jónslóttir, 9. Filippía Kristjánsd., 10. Guð- munduþ Hagalíh, 11. Stefán Júiíusson, 12. Kristmann Guð mundsson. Kópavogur: 1. G-uðrún frá Lundi, 2. j , ' Guðmundur Hggalin, 3. Ragn- heiður Jónsdóttir, 4. Halldór Laxness. .5. Jenna og Hreiðar, 6. Gils Guðmundsson, 7. Þór- bergur Þórðarson, 8. Jón Sveinsson, .9. Jó’n Björnsson, 10. Stefán Júlíusson, 11. Árm. Kr. Einarsson, 12. Stefán Jóns.son. Akranss: 1. Guðrún frá Lundi, 2. Guðmundur Hagalín, 3. Hall- dór Laxness, 4. Ragnheiður Jónsdóttir, 5. Jenna og Hreið- ar. 6. Gils Guðmundsson, 7. Jón Björnsson, 8. Guðmundur Danielsson, 9. Margrét Jóns- dottir, 10. Kristmann Guðm., 11, Árm. Kr. Sveinsson, 12. Stefán Jónsson. ísafjörður: 1. Guðmundur Hagalín, 2. Jón Trausti, 3. Guðrún frá Lundi, 4. Halldór Laxness, 5. Jón Björnsson. 6. Krjstmann Guðm., og Þórunn Elfa, 8. Jenna og Hreiðar, 9.—'11. Jó- hann M. BjarnaSon, Sigfús Sigfúsam, Þórbergur Þórðar- son, 12. Jón Þ. Thoroddsen. Siglufjr«lur: 1. Guðmundur Hagalín, 2. Jón Björnsson, 3. -Guðrún frá Lundi, 4. Ragnheiður Jónsdótt ir, .5. Halldór Laxness, 6. Gils Guðmundsscm, 7. Oscar Claus. en, 8. :Gpðm. Daníelsson, 9. Árm. Kr. Einar,s.son, 10. Jón Sveinsson, .11. Margrét Jóns- dóttir, 12. Filippía Kristjánsd. Aluirevi'i: 1. Guðrún frá Lundi, 2. Halldór Lnxnes.s, 3. Guðm. Hagalín, 4. Davíð Stefánsson, 5. og 6. Jón Björnsson og Kristmann Guðmundsson, 7. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, 8. Þóriinn E fa, 9. Þórbergur Þqrðarson, 10. Jón Trausti, 11. Jón Sveinsso’n, 12. Elín- borg Lárusdótlir. Húsavílc: 1. Guðrn. Hagalín, 2. ,Guð- r.ún frá Lundi, 3. Stefán Jónsson, .4. Ragnheiður Jóns- dóttir, 5. Kjrístmann Guð mundsson, -6. Margrét Jcnsd., 7. Stefán Júlíusson, 8. Halldór Laxness, 9. Guðmundur Dan- íelsson, 10. Elínborg Lá.rusd., 11. Jón Sveinsson, 12. Ármann Kr. Einarsson. Neskaupstaður: 1. Guðmundur Hagalín, 2. Þórunn Elfa, 3. Guðrún frá Lundi. 4. Elínborg Lárusdótt- ir, 5. Jón Bíönsson, 6. Halldór Laxness, 7. Cfcs Guðmunds- son, 8. Einar Kvaran, 9. Kristm. Guðm. 10.—41. Gunn- ar Gunnarsson og Jóhann Kúld. 12. Þórbergur Þórðarson. Vcstmannaeyjar: 1. Guðrún frá Lundi, 2. Guðmuadur Hagalín, 3. Hall- dór Laxness, $. Gunnar Gunn arsson, -5. Kristmann Guð- mundsson, 6. Gils Guðmunls- son, 7.—12. Guðmundur Daní- Framhald af 5. stðu. sé ekki svarinn óvinur Hfsins, eins og hann virðist vera, — að hann sé ekki konungur allra ógna, myrkasta hátign í ríki allra skugga, ef það á við að tala um tign í' því sambandi? þessum spurningum verður ekki svarað, svo að fullnægj- andi sé, í einum stuttum fyrir- lestri. Til þess þyrfti marga fyrirlestra. Ég verð aðeins að láta nægja að svara eitthvað á þessa leið: Öll trúarbrögð ver- aldar benda í þessa átt. Full- komnasta heimspekikerfi, sem ég veit til, að enn hafi frgm komið, leggur áherzlu á þenn- an skilning á dauðanum. Sálar- rannsóknir nútímans leiða ó- tvírætt í ljós, að dauðinn megi leljast vinur lífsins en ekki ó- o-g harðneskjulegan s.vip sem hann kann að bera fyrir ó- syggnum jarðneskum augum,- Beztu dulfræðingum allra alda ber saman um, að þessu sé þann veg farið. Og fleira mætti telja, þó að það yerði ekki hér gert. En það er ekki hlutverk þessa erindis, að sannfæra vantrún- aðarmenn um það hvað dauðinn sé í innsta eðli sínu, enda þótt ég byggi niðurstöður mínar fyrst og fremst á persónulegri sannfæringu minni í því efni. Og niðurstaða þessara hugleið- inga um bálfarir og jarðarfarir verður þá þessi: Bálfarir hafa mikla yfirburði yfir jarðarfarir, sérstaklega frá hagraenu sjón- armiði. Frá geðrænu og dul- fræðilegú sjónarmiði eru nokk- ur áhöld um, hvort telja beri æskilegra, — líkbrennslu eða jarðarfarir, og mundi ég þó hafa tiihneigingu til að kjósa íremur bálfarir — einnig frá þeim sjónaiTniðum. Og frá tákn fræðilegu sjónarmiði, sem hér hefur þó ekki verið gert að um- talsefni, anda þótt vel hefði ver ið þess vert, virðist ekki fara ver á því, að eldurinn komi við sögu, þegar um eldskírn þá er að ræða, sem dauðinn táknar í þroskasögu hverrar einustu mannssálar. — En frá hinu and lega og æðra sjónarmiði verð- u-r það að segjasl, að harla litlu elssop, Gfuðrún A. Jónsdóttir, Jóhann M. Bjarnason, Jón Sveinsson, Stefán Jpnsson, Þórunn Elfa. 20 höfundar, sem flest bindi eru lesi’n eftir: I 9 kauostöúum: 1. Guðrún frá Lundi 917 bindi, 2. Guðm. Hagalín 715, 3. Halldór Laxness 596, 4. Ragnh. Jónsd. 498, 5. Jenna og Hreiðar, 404, 6. Kristm. Guðm. 401, 7. Jón Björnsson 381, 8. Guðm. Dan. 343, 9. Jón Sveinsson 335, 10. Þórunn Elfa 312, 11. Stefán Jónsson 306, 12. Gils Guðrn. 297, 13. Árm. Kr. Einasson 296, 1.4. Þórbergur Þórðarson 275, 15. Margrét Jónsdótíir 269, 16. Gunnar Gunnarsson 256, 17. Elínborg Lárusd. 227, 18. Jón Trausti 220, 19. Filippía Kristi. 214, 20. Gunnar M. Magnúss 200 bindi. I 22 kauptúnum og sveitum: 1. Guðrún frá Lundi 659 bindi, 2. Guðmundur Hagalín 662, 3. Jón Björnsson 498, 4. Guðm. Daníelsson 359, 5. Kristm. Guðm. 334, 6. Ragnh. Jónsd. 293, 7. Halldór Laxness 283, 8. Þórbergur Þóðarson 256, 9. Þórunn E.lfa 243, 10. Oscar dausen 233, 11. Jenna Framhald á 8. síðu. máli skiptir fyrir hinn fram- liðna, hvort líkami hans er graf inn eða brenndur, eða á hvern hátt um hann er búið. Hitt en allt annað mál, að það skiptir miklu máli fyrir þá, sem eftir lífa, hvernig þeir skila líkams- leyfum ástvina sinna af hönd- um sér, hvers eðlis hin síðasta þjónusta er, sem þeir láta fram liðnum manni í té. Kemur þar margt til greina, sem hér yerð- ur ekki rakið, en allt sameinast það í þeirri staðreynd, að það er ágætt próf, bæði á hjartalag. hugkvæmni, háttvísi og smekfc beirra, er eftir lifa, og að sá, sem ræktar minningu dáins vinar, ræktar sjálfan sig um leið. Það má gera á ýmsan hátt, hvort sem um bálfarir eða jarð arfarir .er að ræða, en ég held, að einhver bezta þjónusta, sem vér getum látið framUðnum vini-'í té, sé gð minnast þess, að bað sem vér elskuðum-í honumj var ekki líkami hans, hversu dýrmætur sem ha"n kunni þu að vera oss, og að .eininitt þesa vegna er yinur vor qss ekkl glataður, — ekki horfkui úr lífi voru, ekki dáinn! — Eitt aí því, sem mælir með bálförum, er einmitt það, að líta má.á þær sem eins konar undirstrikun þeirrar skoðunar, að maðurinm og líkami hans sé sitt hvað, ogi að vér kjósum ekki að láta hin- ar ónýtu leyíar hans, sexn hvort sem er, eru upplausninni háðar. yera eins og skugga á-milli vor og hans. — 4. Til er ,,trúað“ kristið fólk, sem er á móti líkbrennslu vegna þess, að hún geri uppris- una ómögulega á efsta degi. Ég hef sannar sagnir af .því, að katólskt fólk, sem orðið hefur, fyrir því óhappi að missa eitt- hvað af limum sínum, hefur lagt á það mikla áherzlu að varðveita liminn, sem varð burt að taka, og gert ráðstafanir til að hann yrði látinn í líkkist- una, svo að ekkert vantaði af líkamanum, þegar dagur dóms- ins rynni upp. Ég geri ráð fyrir, að í augum þessa fólks sé held- ur lítil von um sómasamlega upprisu t.d. fyrir vesalings her- mennina, sem skotnir eru og tættir sundur, eða þá, sem far- ast á hafi úti og verða dýrum sjávarins að bráð, og verður þó ekki séð, hvers slíkir menn eigi að gjalda. — Ég geri ráð fyrir, að áhyggjur af þessu tagi ónáði nú orðið fremur fáa hugsandi menn, enda er það mála sann- ast, að þær hafa við lítil rök að styðjast. Sannleikurinn er sá, að fyrir sál vora (innra mann- inn) skiptir það litlu eða engu máli, hvort líkamsleyfar vorar eru afhentar eldinum eða mold inni. Þ.ess vegna á ekld að gera það að neinu stórmáli, hvort menn kjósa fremur bálfarir eða iarðarfarir, og á auðvitað allt að vera frjáls í þeim efnum. Aðalatriðið er það, að mönnum lærist að taka heilbrigða af- stöðu til dauðans, og villast þar á engan hátt á aðalatriðum og aukaatriðum. Og benda vil ég að lokum á það, að þó að hið hagræna sjqnarmið sé.að sjálf- sögðu þýðingarmikið, og líklega það sjónarmið, sem búmennirn ir leggja mesta áherzlu á í þessu sambandi, þá það út af fvrir sig engin úrslitaáhrif hafa. Önnur sjónarmið eiga að ráða meiru. Vér skulum umfram allt ekki leggja neitt peningamat á minningu þeirra vina vorra, sem dánir eru. Gretar Fells.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.