Alþýðublaðið - 01.02.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 01.02.1958, Side 7
'Laugardagur 1. febr. 1958 4.1 þ f S u b I a 5 i 8 lltanríkisstefna kommúnista fyrr og nú. 3. grein SÍÐUSTU mánuði hafa lcommúnistar haldið uppi margvisiegum áróðri fyrir ger- breyttri stefnu í íslenzkum ut- anríkLsmálum. Krefjast þeir ekki aðains brottfarar varnar- liðsins, heldur vilja einnig, að ísíánd gangi úr Atlantshafs- bandalaginu og lýsi yfir hlut- leysi, sem Sovétríkin mundu væntanlega ábyrgjast. Þetta eru ekki ýkja alvarleg tíðindi, þar sem engar Mkur erú til að meirrhlutavilji sé eða1 verði til í landinu fyrir shkri stefnubrevtingu. Hverjar kosn- ingar á fætur öðrum síðari ár hafa leitt í ljós, að 80—85% þjóðarinnar, að minnsta kosti, aðhyllast þá stefnu, sem fvlgt hefur verið og er utanríkis- stefna núverandi stjórnar: að hafna hlutleysishugmyndinni og taka þátt í samstarfi við grannþjóðir um örvggismál, sérstaklega m.eð þátttöku í At- lantshafsbandalaginu. Effir heimkomu hans hófu kommúnistar háreysti um ufanríkismál í algerri and- stöðu við stjórnarsamninginn. þjónkun við utanríkisstefnu | Hann hefur vitað, hvers muridi Sovétríkjanna, eins og hér verða. krafizt af honum á þeim mun verða sýnt fram á. Þess fundi, og hann treysti sér ekki vegna verða hinir óbreyttu tif að mæta þar án þess að.fá liðsmenn, sem telja sig til AI- einhverjar nýjar fjaðrir í hatt þýðubandalagsins eða styðja sinn. Bréf hans tií hinna stjórn- það, að gera það upp við sig, arflokkanna átti að sanna ár- hvort þeir vilja styðja áfram- haldandi vinstristjórn ó hin- um umsamda grundvelli, eða h -jtta þessu samstarfi með því að taka undir hinar sovézku kröfur. FITNDURINN í MOSKVU Hin nýja sókn komnaúnista i hófst með bréfi. sem Einar Ol- i geirsson, fonnaður þingflokks I Alhvðuhaudalagsins, skr;faði Hættan, sem fylgir þessari A^hýðuflokknum og Framsóku- nýju kröfu kommúnista er sú, arflckknum sl. haust, þar sera að hún getur orðið til að eyði hann krafðis t.bess, að varnar- leggja það samtarf vinstri- Mðið v=°ri Tótið hverfa úr landi flokkanna, sem núverandi h=>gar í stað. ríkisstiórn byggist á. Þessar Þetta bréf skrifaði Einar rétt kröfur kommúnista eru mestu áður en hantf fór austnr tll svik síuð-’inasflokka stiórnar- | ivr«cVvu til að taka þátt í há- við hinn samhykkta tíðshöildum vegna fertugsaf- mnar stjórnarsamning og því alvar- leg tilraun til að rifta þeim samninfi. f f taka á þessar kröf ur alvaríega. Þessi harátta fyrir br»ytM utanríkissícfnu er •fullkomin m^lis tavltingarinnar. Einar var há búinn að fá boðun á fund kommúnistaleiðtoga frá ö’ium lönrfum h«iins sem hald ínn var í Moskvu rétt pftir há- tíðina, eða 16.—13. nóvembér. vekni íslenzkra kommúnista í þjónustunni við utanríkisstefnu Sovétríkjanna. SAT HANNIBAL FUNDINN? Ekki er vitað, hvort Hanni- bal Valdimarsson, sem fór austur til Mos-kvu með Einari, sat þarin fund. Hafa menn tal- ið það ósennilegt. Hins vegar bregður svo við eftir heimkom una, að Hannibal beygir snar- lega inn á Moskvulínuna í ut- anríkismálum. Hann, sem á sínum ííma samþykkti komu varnarliðsins til landsins, er í áramótagrein sinni fullkom- lega orðinn sammála Einari og Moskvulínunni. Það er margt atihyglisvert við hiion leynilega Moskvufund, sem Einar og ef til vill Hannl- bal sátu. Þar staðfestu fulltrúar 65 kommúnistaflokka í jafn- mörgum löndum þá höfuð- stefnu, að kommúnistaflokkur Sövétríkjanna sé æðstur og alls ráðandi meðal kommúnista flokka heims. Þessu hefur kom múnistaflokkur Bandaríkjanna néitað að fylgja og sömuleiðis Júgóslavar. En ekkeri hefur heyrzt um það, að íslenzkir kommúnistar geri nokkra at- hugasemd. Þeir lúta því opiri- berlega valdj Moskvu. Þá er einnig í yfirlýsingu Moskvuifundarins allt vinnandi fólk í iheiminum eindregið hvatt til að veita stuðning sinn „Sovétríkjunum og öllum sós- íalistískum ríkjum". Ekki var getið um mótatkvæði, enda hef ur Einar Olgeirsson vaifalaust ekki átt erfitt með að sam- þykkja slíkt austur í Moskvu. Hann hefur lifað eftir þessari reglu allan sinn pólitíska fer- il, og það er framkvæmd hans á þessari samþykkt Moskvij- fundarins, sem hann hefur sett af stað með kröfunum um breytta utanríkisstefun Íslcnd~ inga, því hann hóf þá hreyf- ingu strax eftir heimkomuná. Það er enn fremur tiltekið Íí samþykktinni, að ' „upplausíi herbækistöðva“ sé eitt höí'uð- verkefni „alíþýðurinar“ um alír an hairn. 'J Þe-gar litið er á tímaröð þesk ara viðhurða og þess mínn/.i, að kommúnistar höfðu varta hreyft þessum máhim í hálft annað ár, verður augljóst, að hér er rétt frá sagt. Samheng ið milli Moskvufundarins og herferðar kommúnista hév heima er óumdeilanlegt. Það mun og mörgum þykja athygi isvert, hversu snögg hreytínjþ varð á viðhorfi Hannibals tþl utanríkismáia við Moskvuföéí- ina. Hér er ekki um íslenzká stefnu að ræða, heldur ariga af utanriklsstefnu Sovétvíký- anna. Slíkir erlendir hagsmuh ir mega ekki og munu ekkii hafa áhrif á íslenzk utanrík- ismái. <( I BREZKT hljómplötufyrir- tæki, Argo Record Company, gefur út á mæstunni fyrstu plöturnar í athyglisverðurn flolcki, en í honurn varða öll verk Sihakespeare í bundnu máli og óhundnu flutt af úr- vals leikurum og upplesurum und.fr stjórn George Rylands. Stofnunin British Council, sem kumn er hér á lanli, hefur umsjón með þassari sérkenni- legu útgáfustarfsemi. Fyrstu þrír sjÓnleikirnir sem gefnir verða þannig -'t. eru „Othello“, „Sem yður þóknast“ og „Troilus og Cres- si.da.“ Se-'nna á þessu ári -ru þrír sjónleikir væntanlegir í viðbót, — „Richard II.“, ,ju i- us Cæsar“ og „Coriolanus“, en ráðgert er að gefa út fjóra sjónleiki árlega eftir það, unz útgáfu þeirra er lokið. L°ik- ritin verða flutt óstytt, en það er sjaldnast gert á leiksv'ði. Shaw komst eitt sinn þannig að orði, að siónleikja Shake- speares yrði aðeins notað til fulls með eyranu, og það er ei'nmitt tilgangurinn með þess ari útgáfu að gefa sem fl°st- um kost á að nióta þeirra á þann hátt. Þeir, sem verkin flytia, eru allir meðlimir Marlowfélagsins við Cambridge háskólann, og hafa beir verið valdir með til- Mtj til frahærrar kunnáttu og tgekni varðandi flutning bund- ins máls, — en um leið var það tilgangurinn að forðast sem mest allan ,,stjörnuleik“ í sambandi við flutning sión- eiiijanna, þar sem harni rask- ar alltaf eðlilegu jafnvægi og samræmi, auk -þess sern örð- ugt mundi hafa reynzt að gera flutning'nn heilsteyptan, ef ráðnir hefðu verið leikarar úr ýmsum áttum. Mar owf é- lagið er eitt hið frægasta há- skólaleikfélag á Bretlandi, og hafa komið þaðan margir af ku'nnustu leiklistarmönnum hrezkum, þau fimmtíu ár, sem PdS hofm' starf’ð Sr’—kvæ'nt reglum þess verður ekki getið um nöfn þe'rra er m-ð iilut- verk fara, en þeir eru valdír úr hópi fyrrverandi og núverandi méðlima. Það olli nokkrum vandkvæðum, að ekki fengu neinar stúlkur inngö'ngu í Mar lowfé’agið fyi-r en árið 1934, að reglum þess var breytt. Þangað til var fylgt þeirri leiklistarvenju, sem gilti á va’datíma EMzabeth fyrstu, að ungir menn léku kvenlilut- verkin. Síðan seinni heimsstyrjöld- inni lauk hefur Marlowfélagið efnt til Shakespsare’eiksýn- inga viðs vegar um Þýzka- land, Holland og Sviss. Ry- land, sá sem stjórnar flutningi bæði hins bundna og óbundna máls, er fyrrverandi kennari í bókmenntum við Cambridge háskóla, en hefur að undan- förnu stjórnað flestum Shake- spearesýningum á vegum fé- lagsins. Hann hefur einkum lagt áherzlu á að samrærna flutningur Ijóðsins og leiksins, þannig, að fegurð þess njóti sín ekki síður en átökin. Segja má að sión’eikiunum hafi að þessu sinni verið valinn nýr búningur, hvorki verður um sviðsflutning né beinan lest- ur að ræða. Hópatriði og orr- ustur verður stílfært, hljóm- 'fyrijbærum því aðdius beitt að ekk: verði hiá þeim komizt, og £lkki fluittar neinar leik- skýringar. Mjög verður vandað til allrar tónlistar í sambanli við levkflutninginn, og verður frumtcnlistin notuð, að svo miklu leyti sem hún er kunn, og leikin á bau hljóðfæri, er bá tíðkuðgst. Valdir kórsöngvarar flytja söngvana. Þá veitist almen'ningi og kostur á að hlýða flutningi verka annars mikiTs Breta og flytur hann þau siálfur. Er það Winston gamli Churchill, en margar af frægustu ræðum hans verða gefnar þannig út á ; hljómplötum. Það er sagt, að hann hafi eitt sinn svarað því til, er einn af andstæðingum hans spurði hann að heims- styrjöld lokinni, hvað hann hefði siálfur lagt af mörkum til þess að sigur ynnist: „Eg rak upp stríðsöskrin.“ Ég þakka hiartanlega öllum beim, er glöddu mig með skeytum, heimsóknum ,og höfðinglegum giöfum á sextíu á”a afmæli mínu. Sérstakar þakk'r færi ég starfs fólki mínu oy Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. H.F. Akur- gerði og venzlafólki mínu. Lifið öll heil. Ingimunclur Hjörleifsson, Ásbiiðartröð 3. Hafnarfirði. IÐN0 IÐNÓ DáNSLEIKUR 9. Urslit í fegurðarsamkeppninni. Kl. 10,30 : Dægurlagasöngkeppni. Gestir velja febrúardrottningu. Kl. 11,00 : Hinn. vinsæli Óska-dægurlagatími. Rock and Roll meistarar Reykjavíkur 1958 sýna. Verðlaunaafhending. Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason syngja aægurlög. K.K. Sextettinn leikur og svngur nyjustu ( alypso, Rock og dægurlögin. Aðgöngumiðaáala frá kl. 4—6. Síðast seldist upp. Komið tímanlega — Tryggið ykkur miða á fjöl- mennustu og vinsælustu skemmíun kvöklsins. IÐNÓ ÐNÓ s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.