Alþýðublaðið - 01.02.1958, Síða 11

Alþýðublaðið - 01.02.1958, Síða 11
Laúgardágur 1. febr. 1958 A 1 þ ý 5 u b I a 8 i 8 11 í DAG er laugardagurinn, 1. febrúar 1958, Slysavarífstora Keyjtjavncur er opin allan sólarhringinn. Nætur-, læknir L.R. kl. 18—8. Sírni 15030. I Eftirtalin apótek eru opin kl. З20 alla daga, nema íaugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apötek Austurbæjar (sími 19270), Gurðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sjini 22290). Brrtjarbókasafn R„ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 03. Útlán opið virka daga ki. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á. sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og íöstudaga kl. 5—7; Hofsvalía gotu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga ki, 6—T; Efsta eundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7:30. i 1.1 g r i: u »i n Fiugféíag ísiands h.f.: Millilandaflug; Gullfaxi fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08.30 í dag. Vænt- anlegur aítur t-il Reykjavíkur kl.. 16.10 á morgun. — Innanlands- flug: I dag er áætlað að ffjúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu óss, Egilstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja ogÞúrs hafnar. — A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannáóyja. Loftleiðir h.f.; Edda kom til Reykjavíkur kl. 07.00 í morgun frá New York. Fór til Qslo, Kaupmannahaf'n- ar og Hamborgar kl. 08.30. — Einaíg er væntanleg til Reykja- víkur Saga sem kemur kl. 18.30 frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri. Fer til New Yorfe kl. 20.00. SKIPA.FRÉTTIR Eimskinafélag íslands h.i'.: Detíiioss fór frá Riga 80.1. t-il Ventspils og Reykjavíkur. — , Fjallfoss kom til Rotterdam 28. 1. ler þaðan til Antwerpen, Hull og Reykjavfkur. Goðafoss ier frá Rcykjavík kl. 17.00 í dag 31.1. til New York. Gullfoss fer frá Lþith 31.1. til Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum í dag 31.1. til - Fáskrúðsfjarðar og Noröfjarðar, Hamborgar, Gautaborgar óg Kaupmannahafnar. Reykjafoss kom til Hamborgar 3,1.1. fcr það an- til Reyfejavíkur. Tröllafoss fór frá New York 29.1. til Rvk. LEIGUBILAR Bifreiðastöðin Bæjarleiðh Sími 33-500 Síminn er 2-24-40 Borgarbílastöðin Bífreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Keykjavíkn* <hm 1-1T-20 SENDIBÍLAR Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 Tungufoss fer frá Seyðisíirði í kvöld 31.1. til Norðfjaröar og Eskifjarðar og þaðan til Rotter- dam og Hamborgar. Skipaútgerð rikisins: Hekla er væntanleg til Akur- eyrar á morgun á vesturleíð. — Esja fer frá Reykjavík kl, 20 í ltvöld vest.ur um land í fíring- ferð. Herðubreið er á Ausiíjörð um á leið til Reykjavíkur. — Skjaldbreið cr væntn.nleg til Regkjavíkur á morgun frá Breiðafjarðarhöfnum. Þýrill er í olíuflutningum á Faxaflóa. — Skaítfellingur íór frá Reykja- vík í gær til Vestmannaeyja. Skipadcild S.Í.S.: Hvassafell er á H.úsavík. Arn- arfeli fór.í gær frá Ku höfn áleiðis til Akrancss. Jöfeul- fell er í Vestmannaeyjum. Ðisar féll átti að fara í gær frá Pors- grunn áleiðis til' Reykjavikur. Litlafell er í Rendsburg. Helga- fell er í Reykj.avík. Hamraíell fór frá-Reykjavík 26. f. m. áleið is til Batum. A-lfa fór 28. f. m. frá Capo de Gata áleiðis til Þor lákshafnar. F II N Ð I R Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfundur fólagsins verður haldinn þriðjudaginn 4. febrúar kl. 8,30 í Sjómannaskólanurn, MESSUK Á M O R G U N Ðómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. — Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnaguðsþjón- usta í Tjarnarbíói kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Langholtsprestakali: Barna- guðsþjónustan og mc-: n . :!a niður. Séra Árelíus Nlc aran. Laugarneskirkja: Mcí ■ k'. 2 e. h. —- Barnaguðsþ?v kl, 10,30 f. h. Séra Gar . . v:- son. EúHaSaprestakall: .Mecaa í Fléagerðisskóla bl. 5 é. h, Mcroá guðsþjónusta kl. 10,3.0 f. h. á sama stað. Haínarf.jarðarkirk ja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteins son. Óháði söfnúðurinn: Messa í Kirkjubæ kl. 11 f. h. Séra Em.il Björnsson. Sunnudagaskóli Hailgríms- sóknar er í Gagnfræðaskóianu.m við -Lindargötu kl. 1.0 árd. •— Skuggamyndir. — Öll börn vel- komin. Elliheiinilið: Guðsþjónusta og altarisganga. Séra Óskar J. Þor- láksson. — Heimiiispresturinn. Kaþólska kirkjan: Kyndil- messa kl. 8,30 árd. lágmessa. — Kl. 10 árd. kertavígsla og skrúð ganga, hámessa. Fríkirkjan: Guðsþjónusta ki. 2. Séra Björn O. Björnsson pré- dikar. J. Magnús Bjarnason: Nr, 22 EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. s S s s :S S s "S s s s v svívirðing, segi ég, ungfrú Sandford, farcu heim til Jjín, og komdu hingað aldrei fram- ar inn fvrir dyr. — Vei, vei! — Vertu sæll, Eiríkur! — Vertu sæl, frú Patrik! sagði Lalla. í dyrunum. — Vertu sæl, sagði ég í hálf um hljóðum og leit um leið tárvotum aucum til hennar. — Farðu, ungfrú Sandford, hr.ópaði frú Patrik og lokaði um leið stofudyrunum. Frú Patrik las yfir mér langa typtunarræðu, þegar Lalla var farin, og kallaði mig ótal af- káralegum nöínum, og sagðist aJdrei framar skyldi leyfa mér a.ð koma til Sandfordfólksins, af því að ég hefði látið Löllu spilla mér við sig. Mér varð þungt fyrir hjart- anu um kvöldið, þegar ég fór að hátta. Eg sofha.ði ekki alla þá r.ótt, því að ég var að liugsa um það, hvaða ráð ég ætti að taka ti.l að geta strok- ið heim, því að heim ásatti ég mér að fara fyrr eða síðar. Eg treysti því, að ég mundi rata alla leiðina, því að ég hafði jtekið vel eftir henni, þegar ég kom að heiman. Allt, sem mér fannst ég þurfa, var að finna upp ráð eða tækifæri til að kcmast frá frú Patrik, án þess hún vrði þess vör fyrr en eftir langan tíma, svo að ég gæti sloppið undan þeim, sem hún kynni að senda á eftir mér. Eh það var ailt arinað en hægð arieikur fyrir ro.ig ao komast burt, án þess að frú Patrik yrði þess fljótt vör, því að hún fór aldrei svo að heiman, að hún hefði mig ekki með sér, og eins var.það, að hún sendi mig aldre.i einan burtu frá sér nema þegar hún leyfði mér að heimsækja :Sandfordsféj1ikið. En nú var hún búin að aftaka það, að ég færi þangað framar. Eg sá því í svipinn ekkert ráð til að geta komizt burtu, og það gerði mig enn órólegri, og enn ákafari með það að vilja komast heim til ömmu minnar. Eg var utan við mig daginn eftir, bæði af svefnleysi og heimfararþrá, og eins af því að mega ekki fin-na Löliu. Það lá illa á frú Patr.ik þann dag. Nefið hennar var framúrskar- andi rautt, og augu hennar daufleg, ‘ eins og hún. hefði ysrið að gráta. Eg borðaði morgunverðinn frammi í eld- húsinu hjá Mariönnu. — Þú hefur ekki sofið í nótt, Pat, sagði Marianna og lét höfuðið ganga fram og aftur, eins og hún væri að höggva í sundur með því pottsteikina, sem hún var að búa til. — Jú, Maríanna, ég hefi sofið, en mér var illt í höfð- inu, sagði ég. — Eg veit betur, vesalingur, sagði Maríanna, þú hefur vak- að í nótt, af því að þetta kom fvrir í gær, Eg þagði. -— Þú. vilt komast. til íslend inganna, vesalingur, hélt Mar- jíanna áfram, og það er von, því að þar fer bezt um þig. Þar eru börn til að leika við þig, en hér engin. Þig langar heim, ég veit það, vesalingur. Og Maríanna hjó með höfðinu Ótt og títt. — Eg þagöi enn. —* Væri ég þú, vesalingur, hélt hún áfram, þá væri ég efeki lengi að hugsa um að strjúka burt. ., —- Þú gætir það ekki, Marí- anna, sagði ég. —• Gæti ég efefei þó! sagði Maríanna og hló ofur lítinn kuldahlátur, gæti ég ekki? Eg færi eins að og dengurinn, sem strauk frá honum föður mín- um. — Hvernig fór hann að kom- ast burt? — Hann fór þannig að því, að hann fór út um gluggann á herberginu sínu og renndi sér niður á snæri, þegar allir í húsinu v.orú soínaðir, og eng- inn varð þess var, að hann var strokinn, fyrr en klukkan níu morgunimi eftir, og þá var hann kominn tuttugu mílur á- leiðis heim til sín„ Hann batt snærinu utan um stöpulinn á rúminu sínu. Svona færi ég að því, ef ég vildi stejúfea burt. — Náðist drengurinn, sagði ég. —. Nei, vesalingur, nei, sagði Maríanna og hjó ákaft með blsnds heldur kvöldvöku i Sjálfstæð- ishúsinu þriðjudaginn 4‘. febrú ,ar 1958. Húsið opnað fel. 8,30. Frum&ýndar verða tvær lit- kvikmyndir teknar af Ósvaldi Knudsen, ,með tali og texta Kristjáns Eldjátn þjóðminja- varðar. 1. Frá. fornleifarannsóknum í Skálholti og frá Skálholtshá- tíðinni. 2. Björn Th. Björnsson, list fr. talar um Ásgrím Jónsson, listro.álara. og list hans. 3. Kvikmynd af Ásgrfmi Jóns syni og starfi hans. 4, Myndagetraun, verð’iaui veitt. 5. Dans til kl. 1. Aðsöngurniðar seldir í bóka verzlun Sigf. Eymundsson og ísafold. Hafnatf jörður. Ilafnarfjörður. Kven- og unglinga undirfatnaður. Blússur, Slæður Drengjaskyrtur — Smábarnafatnaður o. m. fl. Alit nýjar vörur. Reykjavíkurvegi 6. FERMIN6ARKAPUR. efni í fermingarskápur í mörgum litum. Einnig (kamb garn). Svart grátt og blátt í dragtir og peysufatakápur. Ensk efrii. Képusalan, Laugavegi 11. 3. hæð til hægri. — Sími 15982. Jón tók til fótaim^. naiöi nritist svo af því, sem hann sá, að hann gleymdi erindinu. Nú benti Indíáninn á geimfar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.