Alþýðublaðið - 01.02.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 01.02.1958, Page 12
VEÐRIÐ: Norð vestan stinningskaldi; élja- gangur. Alþúöublaöiö Laugardagur 1. febr. 1958 Stóraukin farþegaflutningur Flugfélagsins Viscount flugvélarnar reynast mjög vel. ÁRIÐ 1957 var mikið annaár bja Flugfélagi íslands. Félag ift endurnýjaði flug'vélakost sinn til millilandaflugs með kaup um á tveim nýjuni Vickers-Viscount flugvélum, sem hafa reynst mjög vel og hefur farþegafjöldi í millilandafluginu, einkum rnilli staða erlendis stóraukist við komu þeirra. Þrátt fyrir það þó félagið yrði að selja eina Dakota-flug- véla sinna, gengu þó flugferðir innanlands mjög 'vel á árinu, enda var Skymasterflugvél fé- lagsiris tekin til flugferða inn- anlands í vaxandi mæli éftlr því sem á leið og einnig fóru nýju millilandaflugvélarnar í innanlandaflug eí'tir því sem á- stæður voru til. ATIs flutti fé- lagið á árinu 80,504 farþega og er það 14,44% fleiri en árið 1956. Flugfélag íslands hél-t uppi reglubundnum flugferðum milli tuttugu staða innanlands árið sem leið. Flugfloti félags- ins til þeirrar þjónustu var 3 Dakotaflugvélar, 2 Katalína- flugbátar og Skymasterflugvél, sem einnig var notuð til leigu- fiugferða. Einnig fóru Viscount flugvélarnar Innanlandsflug eft ir því sem ástæður vbru til. Farþegar fluttir með flugvél- um félagsins innanlands voru Fullfrúaráðsfund- ur á mánudaginn FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- i'Iokksins heldur fund á mánu daginn kemur kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Rætt um stjónmálaviðhorfið. — Mætið vel og stundvislega. A-lisfa skemmiun í Njarðvíkum STUÐNINGSMENN A- listans í Njarðvík efna til skemmtunar í samkomuhúsi Njarðvíkur nk. sunnudag' og hefst liún kl. 8,330 síðd. Spil uð verður félag’svist og síð an stigin dans. Takíð með ykkur gesti. á árinu 59,501 og er það 6,84% aukning friá árinu áður. Þá juk- ust vörutflutningar og póstfiutn ingar innanlands. Fluttar voru 144 lestir af pósti, en það er 6,32 % meira en 1956 og vöru- flutningar námu 1275 lestum og jukust þeir jRutningar um 8,8%, - ' ' ' £ MILLILANDAFLUGIÖ. Sem fyi’r segir endurnýjaði Flugfélag íslands millilanda- flug-flota sinn snemma á árinu 1957 með kaupum tveggja nýrra og fullkominna fiugvéla. Endurnýjun þessi var orðin nauðsynleg, þar sem Skymast- er flugvélarnar svara vart kröf um tímans um hraða og þæg- indi á lengri flugleiðum. Reynsl en er líka sú, að fax-þegafjölg- un á flugleiðum félagsins milli staða érlendis er mjög mikil og er hún eingöngu að þakka hin- um nýju farlcostum og góðri fyrirgreiðslu, AMs fluttu flugvélar Flugfé- lags íslands 21.003 farþega í áætlunarflugi milli landa árið 1957 og er það 35,2% aukning friá árinu áður. Þar af voru farþegar milli staða erlendis 2536. Hinsvegar voru farþeg- ar á sömu flugleiðum erlendis ekki nema 760 áríð áður. Far- þegar í leiguflugi voru 2447 s. I. ár. Vöruflutningar milli landa voru svipaðir að magnl og árið á undan, eða 322 Jéstir. Póst- flutningar voru hinsvegar nokkru meiri eða 40,2 lestir og er aukning þar 13,4%, TAKIÐ ÞÁTT í STÖRFUM FLUGFÉLAGS ÍSLANDS. Eins og framangreindar tölur sýna, hefir starfsemi félagsins gengið mjög vel s .1. ár. Þrátt fyrir það, þarfnast fé- lagið mjög aukins fjármagns Framhald á 2. síðu. rDagbók Onnu Frank' sýnd í Þjóðleikhúsinu á miðyikud. Kristbjörá Kjeld leikur Önnu; Baldvin Halldórsson leikstjóri. DAGBÖK ONNU FRANK“ verður næsta viðfangsefni Þjóð leikhússins og fer írumsýning fram næstkomandi miðviku- dagskvöld kl. 20. Séra Sveinn Víkingur hefur þýtt leikritið, en hann þýddi einnig hókina, scm kom út í haust. Þjóðleik- hússtjóri, Guðlaugur Rósen- kranz, og leikstjórinn, Baldvin Halldórsson, ræddu við klaða- menn í gær um íeikrit þetta. Leikritið er samið af hjónun- um Frances Goodriek og Al- bert Hackett eftir samnefndri bók. Þjóðleikhússtjört kveðst hafa séð leikritið á Broadwav árið 1955, svo og „Hörft af btúnni“ og hafi hann þá þegar gert samninga um sýningarrétt hérlendis. VIÐBURDARÁSIN, Höfundur bókarinnar, Anna Frank, fæddist í Þýzkalandi ár- , ið 1929, dóttir gyðinga. Þegar nazistar brutust til valda í Þýzkalandi, flúðu foreldrar hennar með fjölskylduna til ^ Hollands, og stofnaði faðir henn , ar verzlun í Amsterdam. Þeg- ar nazistar hernámu Holiand, 1 urðu þau að leita sér felustaðar á lofti vörugeymslu, og gerist þar leikurinn. — Leikritið er byggt sem harmleikur, en létt á köflum, og hefur verig sýnt víða í Evrópu, m. a. Þýzkalandi við góða aðsókn. Srfð leiksins ’ er miklu víðtækara en gyðihga 1 ofsóknir, heldur nær það yfir | kynþáttaofsóknir yfírleitt. Aðai Framhald á 2. síðu. Fuchs kominn ti! stöðvar 7ÖD eftir viku Á þá eftir 1100 km. til Scott-stöðvar Wellington, föstudag. HF DR. FUCH og félagar hans halda áfram með sama hraða og hingað tii, ná þcir til stöftva 700 eftir víiku, sagði Hillary ,í dag. Við stöð 700 hitt- ir Hillary þá félaga og fer með þeim síðasta spölinn yfir meg- inlandið til Scott-stöðvarmnar við McMurdo-sund. Síðari hluta dags í dag' var Fuch kominn 328 km. frá suð- urskautinu og var síðasti áfangi hans 65 km. Frá stöð 700 eru 1100 km. til Scott-stöðvar. — Leiðangurinn tilkynnir, að jarð skjálftafræðingurinn Geoffrey Pratt, sem nýlega fékk kolsýru eitrun, sé óðum að niá sér eftir að amei’ísk flugvél flutti hon- um nauðsynleg lyf. Aðalfundur „Ingólfs“ Þörf á aukinni fræðslu vegna tíðra sfysa við landbúnaðarsiörf og í heimahúsum Vill, að settur verði á stofn ökuskóli AÐALFUNDUR slysavarna- deildarinnar íngólfs í Reykja- vík, var haldinn í Grófin 1, á íimmtudaginn, en höfuðmark- I inið þessarar deildar, sins og' annarra deilda félagsins, er aft glæða hjá almenningi áhuga á öryggismálum .og afla fjár tii starfsemi Slysavarnafélags ís- lands. Árangur af starfi deild- arinnar síðastliðift ár, var góft- ur og hefur deildin afhent SV FÍ 50 þúsund krónur. | Stjórn deildarinnar "'’ar öll endurkosin, en stjormni skipa: 1 Séra Óskar J. Þorláksson, for- maður, Jón Jórísson, gjaldkeri, Baldur Jónsson ritari og með- stjórnendur Gunnar Fdðriks- son og Jón Oddgeir Jónsson. ! •Þá voru kjörnir 12 fulltrúar deildarinnar á Landsþingi SV | FÍ, sem halda á í Revkjavík seinast í Apríl n. k., Þessir hlutu kosningu: Guðbjartur Öl- afsson, Árni Ámason, Gunnar Friðriksson, Friðrik V. Ólafs- son, séra Óskar J. Þorláksson, Baldur Jónsson, Jón Jónsson, Jón Oddgeir Jónsson, Jón G. Nýir þættir í útvarpinu: flokkur, er nefnlsf* úlímans' hefsf á mor Fiirim fyrstu fyrirlesararnir verða: Trauti Einarsson, Þorbjörn Sigurgeirs- son, Sigurbjörn Einarsson, Simon Jóh» Ágústsson Á>g Davfð Daviðsson. I UTVARPINU eru nú að liefjast nokkrii’ nýir þættir. Á sunnudaginn byrjar nýr erinda flokkur, sem heitir „Vísindi nú tímans“. ísienzkir fræðimenn mundu þar gera grein fyrir nýjungum í vísindum og segja frá ýmsu því sem merkast er og frásagnai’verðast í fræði greinum þeirra eins og staða þeirra er nú. Fyrstu fimm fyrirlestararnir í þessum nýia flokki eru allir prófessorar við Háskólann: Trausti Einarsson — Stjörnu- fræði; Þorbjörn Sigurgeirssson — Eðlisfr.: Sigurbjörn Einars- son — Guðfræði; Símon Jó har.n Ágústsson Sálafr.; Da- víð Davíðsson — Læknisfr. Síðan taka væntanlega við fjórir aðrir ræðumenn og verð ur flokknum lokið fyrir páska. UMRÆÐUFUNDIR. Þá hefst einnig í næstu viku nýr þáttur, sem nefndur er „Spurt og spjallað“ og verða það umræðufundir um ýmis vanlamál eða úrlausnarefni í daglegu lífi. Sigurður Magúns son stiórnar þessum fundum og þeir sem ræðast við í fyrsta þættinum eru:: Niels Durígal, prófessor, Sigurður Grímsson, rithöfundur, Sveinn Víkingur. biskupsritari og Benedikt frá. Hofteigi, ættfræðingur. Lestur nýrrar útvarpssögu er nú einnig að hefjast, og er það „Sólon íslandus“ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Þor steinn Ö. Stephensen les sög- una. Passíusálmalestur byrjar nú einnig ,og les þá nú Ólafur Ólafsson, kristniboði. Fram- haldsleikrit Agnars Þórðarson ar „Víxlar með afför.um“ held ur áfram, og munu væntanlega verða níu þættir alls. NÝJUNGAR í TÓNLISTAR- DAGSKRÁNI. í tónlistaradgskránni koma Framhald á 2. síftu. Jónsson, Geir ölafsson, Þof* steinn Árnason og Jón Lofts- son. i Eftirfarandi tillögur von* samþykktar: „Aðalfundur Ing- ólfs skorar á Alþingi það, er nö situr, að láta ekki dragast ur; hömlu eins og á seinasta þingi, að samþykkja frumvarp það, ej? nú liggur fyrir Alþingi. að nýj- um umferðarlögum. j I SLYS VIÐ LANDBÚN- ! AÐARSTÖRF. j Vegna tíðra slysa v;ð !and-« bunaðarstörf, skorar aðalfund-« ur slysavarnadeildar Ingólfs ál stjórn SVFÍ að efla r.ámskeifS meðal slysavarnadeilda í sveiti um, til að fræða fólk um s!ysa"t varnir á þessu sviði“. j II SLYS í HEIMAHÚSUM. », Vegna aukinna slvsa í heimsii húsum, skorar fundurin ái stjórn SVFÍ að láta gefa úti fræðslubækling um slysavarn- ir í heimahúsum og nota hanns ásamt viðeigandi kvikmyndum^ á námskeiðum, sem halchn yrði» fyrir húsmæður. j f 1 BRÉFASKÓLI. | Aðalfundurinn hvetur dóms- málaráðuneytið til þess að setjæ reglugerð um ökuskcia hér .ál landi, því að við strangari kröf ur og betri, bifreiðakennslu- skilyrði, ætti að skapast mejra öryggi fyrir vegfarendur og urn ferðaslysum að fækka. I ■ \ PRÓF í UMFERÐAR- | REGLUM. ' I Aðalfundurinn telnr þaS nauðsynlegt og sjálfsagt örvggi, þegar nýju umferðarlögin ganga í gildi að þá ou.rfi allir þeir. sem hafa bílpróf og.vilja halda því, að taka próf að nýju í umferðarreglum. L.TÓS ASTILLING 4R BIFREIÐA. Aðaltfundurinn vill beina þeirri eindregnu áskorun til við komandi yfirvalda að vi.nda bráðan bug að því að liósastili- ingar bifreiða komizt í bað horf að viðunanlegt öryggi fáist. Skjafdarglíma Armanns fer fram á morg- un í íþróffahúsinu við Hálopfand SKJALDARGLÍMA Ár- Ágústsson fyrrverandi glímu* manns 1958 fer fram í íþrótta- kóngur. Yfirdómari er Jngi- húsi Í.B.R. að Hálogalandi á mundur Guðmundsson og með- morgun kl. 4,30 e. h. dómendur Gunnlaugur J. Brl- Keppendur eru 12 frá 5 fé- em og Hjörtur Elíasson. lögum. UMFR sendir 6 kepp- Glímutfélagið Ármann séj? endur, þá Ármann J. L'árusson, um mótið. Hannes Þorkelsson, Hilmar Núverandi skjaldhatfi er Bjarnason, Kristján H. Lárus- Trausti Ólafsson úr Glímufél. son, iSvavar Einarsson og Ármann. Hann getur ekki tek- Þórð Kristjánsson. Glímufé- ið þátt í glímunni að þessu lagið Ármann sendir 3 kepp- sinni, þar sem hann er við r.ára endur, Sigmund Ámundason, erlendis. | Kristján Andrésson og Sigur- Gera má ráð i’yrir mörgura jón Kristjánsson. Frá UMF Ey- spennandi glimum, ef að vanda fellingur er einn keppandi, ÓI- lætur, og mun margan langa til afur Eyjólfsson og frá UMF þess að sjá utanbæjarmennina Dagsbrún, Landeyjum keppir í keppní við hina ga?nalreyndw Ólatfur Guðlaugsson, frá íþrötta keppendur. Glíman hefst kl. fél. Miklaholtshrepp, Karl Ás- 4,30 e. h. og eru ferðir að Há~ grímsson. logálandi með strætísvögnuna Glímustjóri er Guðmundur Reykjaví'kur. ' j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.