Alþýðublaðið - 04.02.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg.
ðublaði
Þriðj udagur 4. febrúar 1958
28. tbl.
Hátíðahöldum vegna
sameiningar lokið.
KAIKO, mánudag. Samein-
ing herja Egjírtaiands og Sýr-
lands fer fram næstu daga eftir
að náðst hefur samkomulag um
])að milli Iandanna, að samein-
ast undir nafninu Arabíska Iýð
veldissambandíð, segja egypzk-
ir aðilar í Kairo í dag. Kuwatli
Sýrlandsforseti fór í dag íil
Damaskus á ný ásamt föru-
neyti sínw eftir hátíðahöldin
Kairó urn hel-gina.
HerflugvéJar flugu yfir Da-
maskus og köstuðu niður flug-
miðuim, þar sem segir, að stofn-
un Arafeíska lýðveldissam-
bandsins sé uppfylling óska 80
milljóna Araba frá Atlantshafi
til Parsaílóa. FLugsýning þassi
var endlr tveggja sólarhringa
hátíðahalda í tilefni af stofnun
hins nýja lýðveldis.
Það er venja að halda flokks *
stjórnanfund þa'ð árið, sem ekki
er flokksþing. Átti samkvæmt
þeirri venju að hálda fundinn í
nóvember sl., en í samráði við
flokksstjórnarmenn utan af
landi var fundinum frestað
vegna samgönguerfiðleika, þar
eð fyirsjáanlegt var, að torvelt
yrði fyrir marga þeirra að
sækja hann.
BOÐAÐ TIL FUNADBINS
MEÐ SÍMSKEYTUM
Samkvæmt þessari ákvörðun.
miðstjórnarinnar voru ílokks-
stjórnarmenn boðaðir til fund-
arins með símskeytum í gær.
Eru flokksstjórnaranenn ein-
dregið beðnir um að láta vita,
ef þeir geta ekki mætt, svo að
unnt sé að boða varamenn í
þeirra stað.
Bœjarstjórn Reykjavíkur held-
ur
Þar verða rúmgóð áhorfendasvæði og
bætt aðstaða fyrir blaðamenn.
FYBSTI fumlur bæjarstjórn
ar Beykjavíkur eftir afstáðnar
bæjarsíjórnarkosningar verður
haldinn næstkomandi íimmíu-
dag. I ráði er að funduvinn
verði í fundarsalnum að Skúla-
túni 2, í stórhýsi því, sem hær-
inn hefur byggt fyrir fé hita-
veitunnar.
Unnið er nú að því að íull-
gerá fundarsalinn, áhorfenda-
bekki og blaðamannastúku,
Hefur verið unnið nótt sem
nýtan dag og standa vonir til
að verkinu verði nógu langt
komið á fimmtudaginn til þess
að fundarfært verði í salnum.
lokið í'Póilandi.
VARSJÁ, mánudag. Bæjar-
og s-veitarstjórnarkosningum,
sem farið hafa frarn í Póllandi
undanifarna fjóra daga; lauk á
sunnudag og eru kommúnista-
leiðtogarnir nú önnum kafnir
við að kanna úrslit kosning-
anna. Kosningar þessar eru
hinar frjálsustu, sem farið hafa
fram í Póllandi síðan kommún-
istar komiust þar til valda 1948.
Þótt aðeins værí utn einn lista
að ræða nú sem endranær, var
nú I-eyft að strika út nöfn og
enn fremur máttu þeir vera
-heima, án þess að stofna sér
með bví í hættu. Kosið var um
205 000 sæti í bæjar- og sveita
stjórnuím og var stiilt upp rúm
lega 30Ó 000.
MYNDARLEG HÚSAKYNNI
Sjálfur fundarsa'.ur bæjar-
stjórnar er á fjórðu hæð liúss-
ins. Er borðum og sætum bæj-
arfulltrúa komið fynr í hring,
en fyrir háborði siíja borgar-
stjóri og forseti bæjarstjórnar,
auk þess sem þar er ræðustóil.
Til þessa hafa bæjarfulltrúar
talað úr sætuim sihum, þar sem
fundirnar hatfa vei'ið haldnir í
Samþykkt að taka upp
26 bókstafa stafróí.
PEKING, mánudag. Þróun
landbúnaðarins á að fá for-
gangsrétt í efnahagsáætlun
Kína fyrir árið 1958, sagði Po-
Po varaforsætisráðherra á
þingi í dag. Haifi lagði áherzlu
á, að hinnj fyrri fimni ára áætl
un, sem lauk í desember sl.,
hefði verið fylgt og í stöku til-
fellum hefði framleiðslan farið
fram úr áætlun. „Baráttan
gegn „endurskoðunarsinnum“
hefur veitt kommúnistaflokkn-
um mikla sigra á árinu 1957 og
verkað hvetjandj á efnahags-
þióunina,“ sagði ráðherrann.
Hann upplýsti enn fremut', að
næsta aðalmálið í efnahagsþró-
uninni væri uppbygging þunga-
iðnaðar, einkum til að fram-
leiða vélar og áburð fyrir land-
búnaðinn.
AFP skýrir frá því, að sam-
þykkt hafi verið að taka upp
nýtt staifrótf með 26 bókstö-fum,
sem að nokkru eigi að koma í
stað hins eldgamla myndastaf-
rófs. Stafrófið byggist á hinu
latneska, en ekki er hugmynd-
in að taka upp hljóðritun á
málinu.
Á myndinni sést sú leið, sem áætlað var, að Könnuður muhdi
fara utan um jörðu nálægt miðjarðarlínu. Annars er myndin.
af mána þeim, sem átti að fara á loft af Vanguard skeytinu.
' r
Ymisícgí bendir t>i, ao ætnar annrlsfeir
i ..........................
Þá er talið, að Vanguard-flaugin sé tilbúin til
annarrar tilraunar fljótíega.
Kaupþ i ngssalnuim
félagshúsinu.
í. Eimskípa-
ABBUNAÐUB
BLADAMANNA
Á fimmfcu hæð hússins eru
áhortfendábakkir og blaða-
mannastúka, með útsýni vtfir
fundarsalinn. Fjórum árdegis-
blöðunum er ætlað þarna svæði
fyrir blaðamenn og verður að-
staða þeirra allsæmileg. Þá er
blaðamönnum látið í té lítið her
bergi afsíðis, ásaint aðgángi að
sirna og útgangi á svalir, og
geta þeir brugðið sér þangað,
þegar bæjarfu'Jtrúar halda
leiðinlegar ræður. eins bg
stundum vill koma fyrir. Að
öllu athuguðu má segjá, að öll
aðstaða fréttaritara hai'i batnað
mikið frá því sem var í Kaup-
þingssalnum og er það vel.
Fregn til Alþýðublaðsins.
HELLISSANDl í gær.
UNNIÐ hefur verið að því
að hreinsa sand úr hófninni. í
Rifi. Geta nú lagzt hér að jafn-
vel 600—700 tonna skip. H -rffu
breið og Skjaldbreið leggjast
þó ekki að bryggju.
GAPE CANAVERAL, mánu-
dag. Síðari hluta dags í dag
virtist allt benda til, að öðru
amerísku gervitungli yrði skot-
ið á loft innan stundar. Menn,
sem fylgjast með því sem gerist
á tilraunasvæðinu í Cape Cana
veral, sáu úr fjarlægð, að h'ut-
ur, sem líktist fyrsta stígi Jú-
píter-C eldflaugar, var á skot-
pallinum, en slík flaug var not-
uð til að skjóta Könnuði út í
geiminn.
Vísindamenn hersins hafa
þsgar skýrt frá því, að verið sé
að setja upp nýja Júpíter C
eldíflaug og muni hún verða
send U'pp fyrir marzlok.
Mann, sem vel þekkja til
þarna, segja, að Vanguard-
fiaugin, sem sprakk við hina
misheppnuðu tilraun í desem-
ber, ihafi verið lagfærð og
standi nú tilbúin á öðrum skot-
palli nálægt flaug bersins.
Segja menn, að Vanguard-
flaugin, sem gagnstætt J úpíter
er þriggja stiga eldflaug, verði-
tilibúin til skots, þegar er síð-
asta eftirlit hefur farið fram og
vindur og veður leyfa.
Könnuður heldur ófram ferð
sinni umhverfis jörðina og
ssndir með dulmáli upplýsing-
ar um geislun og ýmislegt anm
að.
Síjórnmá
Eggerf G. Þorsteinsspo
taiar um
STJÓRNMÁLA’NÁMSKEIÐ Félags unga jafnaðarmanna
í Reykiavík, sem hófst fyrir jólin, heldur nú áfram að
rý'u. Fyrsti fundurinn á þessu ári er í kvö>d kl. 9 í
A'lþýðuhúsinu við Hvefisgötu. Inutaka nýrýra félaga. —
Eggert G. Þorsteinason aFlunr'lsmaðiir talar um vrka-
lýffs'rál. Éins og ungir jafnaðarniPnn muna, var fundur-
i^n í desember ágætlesia sóttur pít vakti mikla ánægju.
Fjölmennið líka stundvíslega í kvöld.
P
SÍÐASTLIÐINN sumuidag
varð gamall maður bráðlo. add-
ur í strætisvagni á Sundlauga-
leiðinni. Það var um kl. 4.30—
5, að maðurinn var að ná í
vagninn og flýtti sér nokkuð
til að missa ekki af honum. Hné
hann niður rétt eftir að hanis
kom inn í vagninn. Var hringt
á sjúkrablfreið, en snaðurjnn,
var örendur áður en hún koms
á vettvang. Blaðinu hefur ekki
tekizt að hafa upp á nafni
mannsins.
9, mánudag (NTB). —
Stiórn norsku óperunnar ákvað*
á fundi sínum í dag að ráða
Kirst"n Flagstad sem forstióra.
18—20 manns sótíu um stöð-
una. t