Alþýðublaðið - 04.02.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.02.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur / 4. febrúar 1958 A. I þ ý 5 u b 1 a ð i 8 7 ÞAD', að sex ára nazista- harðstjórn, gífurlegt styrjald- artjón og loks því sem næst tíu ára kommúnistaharðstjórn skuli þó ekki hafa getað eyði- laif. gersamlega efnahagslegt- iíf í Tékkóslóvakíu, sýnir og sannar bezt á hve gömlum og traustum merg iðnaðurinn þar hlýtur að standa. Énda á hann sér þar langa sögu. j Tékkóslóvakía er eina land- íð austan járntjalds, sem er að fullu iðnvætt. Því takmarki, sem. foringjarnir í hinum lepp- ríkjunum eru að stritast við að ná, höfðu þeir í Tékkóslóvakíu náð löngu fyrir örlagaárið 1948. Þar var kominn á fót öfi- ugur og skipulagður nýtízku iðnaður, og iðnverkamennirnir þjólfaðir í marga ættliðu, en markaðir traustir. Auk þess var það Slovakía, sveitahéruð- in, þar sem iðnaðarborgirnar giátu fengið allar nauðsvnlegar landbúnaðarafurðir. Haskerí; þjóðarinnar var svo traust og vel skipulagt, að jafnvel heims kreppan mikla um og eftir 1930 gat ekki h.rint bví úr skorðum. Nú á Tékkóslówkía við sömu örðugleika að stríða og önnur feommúnistaríki, iafnvel b^tt þeirra gæti þar ekki i jafnrík- um mæli. Þegar á árunum 1940 -—48 á meðan Tékkar étt’> M enn við tiltölulega óskorað efna hagslegt frelsi að búa, varð iðn aðurinn fyrir tilfinnanWu tjóni; leirmuna- og kristal- diúkaiðnaðurinn, sem sama máli framleiðslan, sem var mjög eft- irsótt um allan heim, svo og gegndi um, setti mjög ofan við það er þýzkum íbúum landsins var vísað á brott, því á meðal þeirra voru margir af færustu kunnóttumönnum í þeim starfs greinum. Þó hjörðu þessar iðn- gpeinir að kalla þangað iil kommúnistar komust til valda og létu þær drabbast niður til þess að koma til móts við kröf- ur Sovétrússa um síaukinn þungaiðnað í þágu hervæðing- arinnar. samböndum við kaupendur í vestrænum rí’kjum, eða ná nýj- um samböndum við þjóðir, sem dregizt hafa aftur úr hvað iðn að snertir. Hingað tii virðist þessi viðileitni þeirra þó ekki hafa borið tiltakanlsgan árang ur; ber þar tvennt til, skortur á fé til að festa í slíkum fyrii> tækjum og skortur á sérlærð- um og sérþjáH'uðum iönverka- mönnum annars vegar. en hins vegar samkeppni hinna ýmsu iðngreina í vesturþýzka sam- bandslýðveldinu, sem vaxa hrööum skrefum og hafa yfir- leitt nóð þeim mörkuðum á Vesturlöndum, sem Tékkósló- vakáa hafði áður samkeppms- laust. Þó verða þau víxlspor kom-1 múnistanna þjóðinnj örlagarík ust, að þeir hafa fest gífurlegt fé í þungaiðnaðinum síðustu tíu árin, og er það samkvæmt því vanihugsaða flani þsirra að tengja iðnað landsins sem mest hervæðingu Sovétveldanna, um leið og þeir eyðilögðu að meira eða minna leyti þær iðn grsinir, sem fyrst og fremst voru mikilvægar fvrir útflutn- inginn eða þá innlenda neyt- endur. Þessi víxlspor þeirra hafa meðal annars orðið til bpss að grafa undan efnahag og lánstrausti og verz’un, bæði innanlands og við erlend ríki, en þó fyrst og fremst til þ°ss að koma á neikvæðu hlutfalii milli fjárfestingar og neyzlu, eða með öðrum orðum að þrengia lífskjör almennings. Það sýndi sig brátt að framá mönnuim í Sovétveldunum féll ekki staðsetning þungaiðnaöar- ins í Tékkóslóvakíu, og réði bví hertfræðil’egt sjónarmið; auk þess gengu kommúnistískir leið togar Slovaka á lagið og kröfð- ust þess að iðnaðarmiðstöðvun- um yrði réttlátlega dreift um landið, og varð þetta hvort- tvéggja til þess að þungaiðju- verunum var valinn staður í Tékkóslóvatkíu eða í landbún- aðarhéruðunum. efnaframleiðslu, — og loks fjöidi orkuvera. Með þessu er verið að reyna að hrinda í framkvæmd þeirri áætlun, að Slovakía verði iðnsvæði sam- bærilegt 'við Mið- og Vestur- Bæheim og Slésiu. Þessi áæti- un er þó allt að því ófram- kværnanleg. þar eð Sióvakia er svo stórum mun fátækari af hráeífnum en Bæheimur, og Slóvakar, sem fram að þessu hafá fyr’st og fremst stundað landhúnað, hafa ekki iðnþjálf- uou verkatfólki á að skipa. Síð- ast en ekki sízt er efnahagur Tékkóslóvakíu nú þanuig xar- inn, að svo gífurleg fjórfesting er honum ofraun. Aukin úraníumframleiðsla mundi hafa mikla þýðingu fyr- ir etfnahag landsins. Nýjar land fræðirannsóknir hafa sýnt og sannað að úraníumsvæðiö þar takmarkast ekki við Jóakims- dai, heldur fyrirfinnst það og í Risafjþlium og á mærska há- lendinu. En landsmönnum er meinað að vinna það út jörðu; Sovétrússar gjá sjálfir um það og hirða au'k þess vitanlega framleiðsluna. Námuverka-: mennirnnr eru þó innlendir, — mestmegnis póiitískir fangar. | Um leið og flest gengur þann ig öfugt í iðnaðinum vex yíir- stjórnskipulag ailt svo von úr viti, að ekki kemur lengur til mála að unnt sé að greiða starfs fólkinu laun í svipuðu hlutfalli við þær síauknu afkas+akröfur, sem til þess eru gerðar. Hin dauða hönd áætlunarskipulags ins mioar ekki framleiðslu við þörf og eftirspurn; það kemur einkum á daginn hvað fram- leiðslu neyzluvarnings snertir, þar sem ekki er nóg að skipu- lagið gari framleiðsluna úr hófi einhliða, heldur veldur það og skor’ti á mörguxn almennum nieyzluvarningi. i Hagfræðingar þeirra komm- únista 'vita ósköp vel að eína- hagskertfið, sem þeir hafa kom- ið á, er stórlega gallað. Fyrir 1 Mamkvæði framámanna Sovét Á myndinni sjáið þið hest- inn Frisette, sem set.tur var í tugthús í París. Þann'g er mál með vexíi, að Frisette, sem er vagnhestur, fannst þar sem hann reikaði um í umferðinni á fjölfarinni Parísargötu. Hann var tekinn fastur þegar í stað, í laganna nafni, fyrir flæking. Síðan var íarið með hann á lög- reglustöðina, þar sem hann var settur í fangaklefa. í næsta kktfa við hann var maður, sem tekinn hafði verið fyrir ölvun, en í klefanum hinum megin var vasaþjófur. En Frisette lifði samt i vel- lystingum um nóttina, því hver einasti lögregluþjónn á stöS* inni þuxfti að klappa honum og gefa Iionum sykurmola eða epli. Þegar eigandi hans gaf sig fram daginn eftir, var hann leystur úr haldi með mik- illi viðhöfn. Ekki var annað að sjó, en að hestinum líkaði ve) kurteisi hinna frönsku lögreglu þjóna. Kcsningaúrsltiiit á Akureyri — Öðru hvoru rjúka ko’nmún- Slovakía hetfur gersamlega veldanna, sem loks hafa íailizt istár þó upn til 'handa og fóta ^r'-ytt um svip á undanförnum á þörf þass að skapa beri efna- og freista að endurv°kia ýmsar árum. Þar rísa sífel'lt ný iðju- hag landsinstraustarigrundvöll hinar fornu iðngreinir í þ?im ver af grunni, einkum fyrir er nú unnið að því í Prag að tilgangi að ná áftur verzlunar- þungaiðnað, vélaframleiðslu, t’raixihaid a 8. sn'u. í SÍÐ'XJSTU viku kynníi Kjör búð S.Í.S. kjöt og grænmetisbúð- ing og ýmiss konar framreiðslu hans. Þar eð þarna er á ferð- inni matur sem þægilegt er að grípa til og framleiða, fékk Kvennaþátturinn upplýsingar um hann og leyfi til að birta ( lesendum sínum uppskriftir þær er þegar hafa verið gerðar af mismunandi framreiðslu hans. Búðingurinn er framleiddur úr dilkakjöti, gulrófum, græn- um baunum, eggjahvítu, þurr- mjclk, mjöli og litlu kryddi. Kjöt- og grænmetisbúðing má nota sem heitan rétt eða kald- an, einnig sem álegg. Í LJÓTT OG GOTT < fyrir 4). 2—300 gr. kjöt- og græn- metisbúðingur. 4 tónxatar. 1 50 gr. smjörlíki. 1 laukur. i Salt. | IXjöt- og grænmétisbúðingur • : Inn er skorinn í 1 cm. þykkar sneiðar, sem steiktar eru í fitu á pönnu. Tómatarnir skornir í sneiðar og steiktir í fitunni á! eftir. Laukurin saxaður smátt. ! Búðingnum raðað upp á fat, t '■ atarnir látnir hinum megin á fatið og lauknum stráð yfir þá. Faiiegt er að bera hráar eggja- rauður með, er þeim þá raðað ’fir búðinginn á fatinu. Látnar liggja innan í laulchring, svo að þær renni ekki til. STEIKTUR BÚÐINGUR. (Fyrir 4). 300 gr. kjöt- og grænmetis- búðingur. egg og rasp. 50 gr. smjörlíki. tómatakraítur. Búðingurinn er skorinn í 1 c -.. ..ykkar sneiðar, þeim velt upp úr eggi og brauðmylsnu og steiktar á báðum hliðum við vægan hita, Raðað á fat og skreytt með tómatkrafti. Borið fram með einhverjum góðum grænmetisjafningi eins og t. d. grænkáls-, spínat- eða hvítkáls- jafningi. Einnig er gott að bera fram soðið rauðkál og kartöflur með- steiktum búðingi. Á KVÖLDBORÐIÐ, (Fyrir 4). 2—300 gr. kjöt- og grænmet isbúðingur. 2 harðsoðin egg. 75 gr. makkarónur (soðnar) Tómatakraftur. 4 sneiðar hveitibrauð. Búðingurinn og eggin skorin í bita og blandað saman við makkarónurnar. Hveitibrauðið risiaG, lagí. á íat og blönduuni Framháld á 8. síðu. SJÁLFSAGT er að viður- kenna þá staðreynd, að úrslit bæjarstjórnarkosninganna hér hatfa orðið Alþýðutlokksfoiki vonlbrigði. Rík ástæða var til þess að ætla, að fl-okkurinn yki nokk- uð fylgi sitt frá árinu 1934, þar ■eð Glerárþorp hafði bæiz-t við bæinn frá þeiín tíma og íbúa- talan--aukizt nokkuð þar að auki. Vitað er og, að Alþýðu- flokkurinn á talsvert fylgi í Glerárihverfinu og talsvert nýtt fylgi þar fyrir utan hefic bætzt við, svo að engum dylst, að einhverjii- fyrri kjósendur hafa hopað frá flokknum, sennilega helzt þsir, er kiknað hafa fyrir þeim áróðri íhaldsins. að í hinu nýja samstarfi Alþýðuflokks- ins, Framsóknarflokksins og Alþýðubandalagsins munclu kommúnistar ráða öllu. Þann áróður hafa þeir metið meir en að styrkja Alþý ) iflokkinn til dugmikils starfs í ábvrgum meirihluta, viljað fremur standa við bæjardyr íhaldsins í komandi bæjarstjórnarað- stöðu bess. Við þessu er auðvitað ekkert að segja. Sem betur fer, hefir kjósandinn vaifrelsi enn, og vonandi skilja alltaf nógu marg ir íslenzkir kjósendur hver áhyrgð fylgir því vatírelsi; að kjósa ekki yfir sig þau öfl, sem einhvern góðan veðurdag tek- ur af þeim valfrelsið. Það er semsé ekki allt fengið með því að varast kommúnismann. — Menn mega ekki fara á hæli af. ótta ýið hann upp í fang.í- haldsfasisma. Sú villan er engu: betri. Enginn verður sigurveg- ari af óttanum. En þaim meginhópi Alþýðu- flokkskjósenda frá fyrri kosn- ingum, sem nú veitti flokkn- um brautargengi, svo og öllum pt'Hn-m kiósiandum, þakkar Al- þýðuflokkurinn á Akureyr; af ainug. Og að sjálfsögðu stend- ur hann eins og æ fyrr í mikilli þakkarskuld við hið góða og trausta baráttulið sitt, sem aldr ei hvikar og aldrei sér eftir frístundum sínum í fiokksins þágu. Siíkir menn og bonur er höfuðtsóll Alþýðuflokksms, — stolt hans og sómi, hvort sem vel gengur eða miður vel. Hitt liggur svo í augum uppi, að Alþýðuflokkurinn verður að svara vonhrigðum sínum hér með hinu eina svari, sem gild- ir: Aúknu, stórauknu starfi. Þessum eindregnu tilmælum er fyrsi og íremst bemt til 1 Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.