Alþýðublaðið - 05.02.1958, Page 11
Miðviikudagur 5. febrúar 1958
jf' ■
A 1 J» ý ð u b 1 a 8 i ð
11
í BÁG er miðvikuaágurinn 5.
febrúar 1958.
Slysavarðstöfa Keysjitvlltur er
opin allan sólarhrin^inn. Nætur-
læknir L.R. kl. 18—8. Sírni
15030.
JEftiriailn apótek eru opin Jcl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga_kl. 9—16 ög sunnudaga kí.
13—16: Apótek Austurbæjar
(sími 10270), Garðsapótek (sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(simi 22290).
Bæjarbókasafn íU,ykjavíknjr,
Þíhghoitsstrætl 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugaraaga 1—Lfes-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikúdaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
giitu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl, 6—7; Efsts
SUhdi 38 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
F L U G F E RÐlK
Fiugféiag íslands.
Millilandaflug: Hrínifa'xi fer
til Giasgovv', Kaupöiannahafhar
og Hamborgar í dag kl. 8. Vænt
anlegur aftur til Reykjavíkur á
morguu kl. 16.30. Innanlands-
flug: í dag er ráðgert að fJ.júga
tii Akureyrar, ísafjarðar og Vest
mannaeýja. Á morgun er ráðgert
að fljúga til Ákureyrar (2 férci •
ir), Bíldudals, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópasker.-s. Patreks-
fjarðar og Véstmannaeyja.
Loftieiðir.
Edda kom í morgun kl. 7 ffá
New York, fór til Stavangurs,
Kaupmannahafnar og Hamborg
ar kl. 8.30. Saga, milliiandaflug
vél Loítleiða, er væntanleg til
Réykjavíkur kl. 18.30 í, dag frá
London og Glasgow. Fei' til New
York kl. 20.
Droiming
fer frá Kaupmannahöfn 7.
febr. til Færeyja og Reykja
víkúr. — Fluthingur óskast
tilkyrintur sem fyrst á skrif
stofú Sameinaða í Kaup-
mannabxöf'n.
Sldpaafgreiðsla Jez Zimsen
Éfífehduf Pétúrsson.
LESGUBÍLAR
BifrelSastöSin Bæjariei'ðia
Sími 33-500
—o—
Bifrtíiðastöð Steimiór*
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Éeykjavíku?
Simi 1-17-20
Sendibflástöðin Þröstur
Sími 2-21-75
SKIPAFRÉTXIR
Ríkisskip.
Hekla er væntánleg til Reykja
víkur árdegis í dag að vestan úr
hringferð. Esja er á Austfjörð-
um á suðurleið. Herðubreið er á
Austfjörðum á leið til Þórshafn
ar. Skjaldbreið fer frá Reykja-
vík kl. 17 í dag vestur um land
til Akureyrar. Þyriil er í olíu ■
fluningum á Faxaflóa. Skaffíeii
ingur fór frá Reykjavík í gær
til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafeli er á ^""^rhöín.
Arnarfell er væntanlegt til
Akraness á morgti.. „„ xvaup-
mannahöfn. Jökulfell fer í dag
frá Akránesi áleiðis. til New-
castle, Grimsby, London, Bou-
logne og Rotterdam. Dísarfell
er væntanlegt til Reykjavíkur á
morgun. Litlafell er í Rends-
burg. Helgafell er í Þorlákshöfn.
Hamrafell er væntanlegt til Ba-
tum 11. þ. m. Alfa fór 23. f. m,
frá Capo de Gata áleiðis til Þor-
lákshafnar.
Eitoskip.
Dettifóss hefur væntanléga íar
ið frá Ventspils í gær til Reykja
víkur. Fjállfoss kom til Piotter-
darti 2Ö/1, fér þáðan til Ant-
Werþen, Hamborgar, Hull og'
Reykjávíkur. Goðafoss fór frá
Eéykjávík 31/1 til Néw York.
Gullfoss kom til Reykjavíkur
3/2; frá Kaupmánnahöfn, Leith
ög Tbörshavn. Lagarfoss fór frá
Norðfirði 2/2 til Hamborgar,
Gáutáborgar, Kaupmannahafn-
ar, Ventspils og íurku. Reykja-
foss kom til Hamborgar 2/2,,fer
þaðan til Reykjavfkur. Tröila-
föss fór frá New York 29/1 tii
Reykjavíkur. Tungufoss fór frá
Eskifirði 1/2 til Rotterdsm og
Hamborgáf.
FUNDI8
Bræðrafélag Latigarhesséfesi-
ar heldur fund í fundarsal k.irkrj
unnar í kvöld kl. 8.30. Rædd
verða félðgsmál, kaffi dru'kklS»
síðan skemmtiatriði.
lee! Sireef
Framhald af 7. síðu,
hann veit að minnsta kosti
vhernig blöð almenningur vill
haifa handa á milli.
Fyrsta verk hans váf að reka
hokkra meöstarfsmenn eink-
um úr hópi þeirra, sem rituðu
um msnningarmál ■ogbókménnt
ir, og höfðu hafið þá þæíti á
hærra svið, — meðal þeirra var
GaTswiorthy, sem hlaut nóbels-
verðlaun, og Julian Huxley, en
Guy vildi ekki heyra neitt um
hærra svið talað, — þeir kaup-
endur, sem hann skírskotaði til
voru af lægra sviöi.
En Guy átti það til að aug-
lýsa stóru letri á forsíðu eftir
stórglæpamanni, sem framið
hetfði hópmorð. falsanir, íkveikj
ur og annað þessháttar, —- Og
stóra mynd af Hitler und:r fyr-
irsögninni, og var þatta þó óður
en styrjöld hófst. Þeíta kunni
brezkur almenningur að rneta
Framhald af 9. síSu.
og mjög efnilegur. Ha-ðar
Georgsson, ÍR, stökk 1,83 m.
Á ÍR-mótinu stökk Valbjörn
1,60 m. í hástökki án atr. og Ó1
'áfur Hólm 1,55 m. í langstökki
sigraði Gylfi Snær., 3.10 m.
Valbjörn varð annar, 3,04, Ól-
afur Hólm þriðý. 2,79 m. og
Kjrijstján Eyjó''ísson, 2,78 m.
Helgi Björnsson s:p'vaði í há
stökki með atr. 1,65, annar
varð Gylfi Snær., 1,65 og Val
garður Sigurðsson 1,65.
gefðu mér! É'g skal aldrei fram
ar strjúka frá þér. Ég skal allt
af láta mér þykja vænt um þig
og vera þér hlýðinn og ,góður.
Bara berðu mig ekki ,elsku,
bezta móðir mín!“
„Farðu úr treyjunni og vest-
inu, ó'ánssami strákurinn
þinn“, sagði frú Patrik og stóð
upp af stólnum og hélt á leður
ólinni í annarri hendinni.
Eg fór úr treyjunni og vest
inu og hélt alltaf áfram á með
an að bi.ðja mér vægðar. Ég
skreið aftur að fótum frúarinn
ar, breiddi út faðminn og leit
til hennar tárvotum augum,
bíðjandi fyrirgefningajr, biðj-
andi vægðar og lofandi bót og
betrun. Ó, hversu heitt ég bað.
„Á2, elsku, hjartans, bezta
móðir míh!“ hrópaðí ég hástöf
um, „Ó, vægðu mér! — Ö, fyr
irgéfðu litlá synihum þínum!
Æ, þú mátt ekki berja mig, blíð
asta, ijúfasta móðir mífl, því að
ég xoli éfcki hirtingu, ég er svo
veikur og þreyttur! Fyrir-
gefðú mér rétt í ?étta skiptið,
ég skal aldrei, aldrei sæira þitt
góða hjarta framar!“
Nei, orð mín höfðu ekki
minnstu áhrif á frú Patrik í þá
átt, að hræra hana til meðaumk
unaf. Hún var fastráðin í því
að hirtá mig ,og í skelfilegri
geðshraeringu hóf liún ólina á
loft og lét hana ríða um herðar
mínár þrisvar eða fjórum sinn-
uin í re>nnu.
,iEitt!“ hórpaði frú Pátrik.
Ég hljóðáði af sáraukanum,
spratt á_fætur og ilýði út í eitt
horflið á Kefbefginú. Eh þó að
frúin stæði í sömu sborum á
miðju gólfi/þá náði ólin tii mín,
hvar sem ég var í herbferginu,
því að herbergið var lítið, en
ólin löng.
„Tvö!“ sagði frú Patrrlk, þeg
ar næstu þrjú eða fjögúr högg
in i’iðu af.
Ég hljóp út einú horninu í
annað.
„Þrjú!“ sagði frú Patrik, og
enn riðu nokkur högg um höf-
uð mitt og herðar.
Ég skreið undir borðið. En,
einnig þar dundu höggin á mér
ótt og títt.
,,Fjögur!“ sagði frú Patrik.
Ég var hamslaus af sársauka,
og æddi um allt herbergið.
Loksins féll ég á grúfu niður
á gólfið.
„Fimm!“ sagði frú Patrik, og
hirtingm var loksins á enda.
Ég lá um tíma næstum því
meðvitufldarlaus á' gólfinu. Ég
varð þess var, að frúin stóð yf
ir mér nokkra stund og blés ai
rnæði. Svo heyrði ég, að hún
fikipaði mér að standa á fæt
ur, en ég hreyfði mig ekki. Ég
ijfann svo, að hún laut ofan að
mér og ýtti við mér, og svo
a'lt í einu rak hún upp hljóð
og kallaði á Maríönnu. Svo var
ég tekirm upp og borinn upp á
loftið og inn í herbergið mitt.
Þar næst var ég afklæddur og
látinn ofan í fúm, og svo
leið ég út af í dvala. En við og
við varð ég þess var, að frú
Patrifc sat við rúmið mitt, —
sat þar og grét. Stundum heyrð
ist mér hún ka'la til mín úr
fjarska, kalla mig öllum hugs
anlegum gælunöfnum.
Þegar ég vaknaði, var komið
langt fram á dag. Ég fann, að
ínús Bfarnason:
Nr. 25
EIRIKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
s
V
s
s
V
V
s
s
s
s
s
<
ég var allur stirður og sár og
iémagna. Ég tók strax eftir því,
að rúmið mitt var ekki á þeim
stað í hefberginu, sem það
var vant að vera, og ég sá, að
gluggarnir á herbergúnu voru
allt öðruvísi en þeir höfðu vef
ið. Þeir voru nú svo útbúnir,
að ekki var hægt að opna þá
nema lítið eitt. Ég sk'ldi strax,
hvað þessi breyting átti að
þýða, of lét mér þó standa á
sama um það, því að ég fann,
að ég var yfirbugaður, og von
in urn að geta strokið var al
gerlega horfin úr buga mínum,
en , hennar stað var kominn ó
Ijós kvíði og örvænting.
Ég klæddi mig og skreið ofán
í setustofuna. Frú Patrik var
þar fyrir. Ég sá, að hún var grát
bólgin og að henni var mikið
niðri fyrir. Hún tók mig í
faðm sér og kyssti mig. Hún
sagði mér, að sér þætti ósköp
og skelfing fyrir því að hafa
þurft að refsa mér, en að hún
hefi þó ekki refsað mér eins
stranglega og ég hefi átt skil
ið, -— ég hefði nefnilega unnið
til svo ógnarlega alvarlegrar
hegningar. Hún sagði, að ég
mætti aldrei fara yfir til Sand
fords fólksins, — nei, aldréi, I
aldrei, aldrei! Því allt væri það
Löllu Sandford að kenna, að ég
hefði strokið bui’tu. Hún aagð
ist vita, að svo væri, þó að ég
þrætti fyrir það, og frá þessari
stund skyldi stórt djúp vera
staðfest milli sín og ungfrú
Sandford.
Síðar um daginn kom ég
fram í eldhúsið tíl Maríönnu.
Hún brasti kúldalc.ga. þúgar
hún sá mig, og hjó ákaft með
höfðinu, eins og hún vildi
klúfa mig í herðar niður.
„Þá értu nú kominn aftur,
vesalingur", sagði Maríanna.
,,Já“ sagði ég og leit niður á
gólfi, því að ég skammaðist
mín.
„Og riú veiztu, hverning frú
in fer að því að hirta óþekka
stráka", sagði Maríanna.
Ég þagði.
„En þú áttir þetta fyllilega
skilið“, sagði hún.
„Já ég véit þáð“ sagði ég.
,,Þú áttir það skilið, en ekki
fyrir'að reyna að strjúka héð
an, heldur fyrir aumingjaskap
inn að láta ná þér“.
Ég leit á hana stórum aug
um.
„Já/ þú mátt reka upp stór
augu, vesalingur“ sagði Marí
anna og hjo ótt og títt með
höfðinu.
Svo gékk hún fast að mér,
tók í aðra öxlina á mér og
sagði í lágum hijóðum::
„Þegar þú reynir næst til að
strjúka, þá láttu þér takast það
ögn myndarlegra en í þetta
skiptið, því að nái frúin þér á
flótta í annað sinn, þá tætir
hún þig í sundum lið fýrir lið.
Ég þekki frútta betur en þú,
vesalingur".
„Ég ætla aldrei fi’amar áð
strjúka", sagði ég’, og það fór
hi'ollur um mig'.
„Jú, þú gerir aðra tilraunina
bi’áðum" sagði Maríanna, „og
þú ert flón, ef þú gerir e!kki
aðra tilraun, eftir ailt, sem á
undan er gengið. Frúin er byrj
uð en ekki ent með að láta þig
fin'na sætleik svipunnar. Ég
þekki frúna, trú þú mér“. Og
Mai’íanna hjó höfðinu ótt og
títt svo næri’i andlitinu á mér,
að mér stóð verulegur stuggur
af.
Þessi orð Maríunnu örfuðu
mig alls ekki til að hyggjá á
að gera aði’a tiiraúnina til að
strjúka heim. En þau höfðu
þrátt fyrir það sérlega ill áhrii’
á migj því að þau fylltu mig
kvíða og komu mér til að í
myndá mér frú Patrik erm
strangari og skapmeifi en hún
í raun og veru var. Ég fékk
þess végna æ meiri og meiri ó
beit á henni, stóð meiri og
meiri stuggur af henni og fórð
aðist hana eins og mér var
mögúíegt.
Það var rétt eftir hádegið
einn dag, nokkfu éftir þetta ó
heppilega ferðalág mitt, að
drengur kom með orð frá herra
Sandford um þáð, að hann ósk
aði eftir því, að frú Patrik
kæmi sem snöggvast yfir í hús
sitt og talaði við sig, því áð hann
gæti ekki komið yfir í hennar
hún, sökum þess, að hann væri
ekki frískur þann dag. Frú Pat
rik var hugsi um stund, en
sagði svo, að hún skyldi fára
og finna herra Sandford undir
einS; Mig sárlangaði til að biðja
hana að leyfaimér að fara með
sér, því að ég þráði svo mjög'
að mega siá Löllu, ent ég þorði
ekki að fara fram á slíkt. Svo
fór frú Patrik út méð drengn
um, án þess að segja eitt ém
asta orð við mig.
Ég stóð í framdyrunum á hús
inu, þangað til frúin var horfm
fyrir næsta húshornið. En rétt
í því, að ég var að láta aftur
hurðina, sá ég. mér til undrun
ar og fagnaðar, að Lalla Sand
ford kom inn í garðinn og
stefndi til míri. Ég var í þann
veginn að kállá hástöfum aí'
fögnuði, þegár ég sá, að Mn
rétti út aðra hönd sína og gaf
mér meriri, sem ég skildi, um
það að tala ékki hátt. Hiún
gekk svo til mín, þar sem ég
stóð ,í tröppunum fyrir utan
dyrnar, og kyssti mig á enriáð,
en ég endurgalt það með því
að kyssa haná á munni'im. Svo
endurgalt hún kossinn með því
að klappa mér á annan vang
ann, en ég laúnaði það með þvi
að leggja hendurnar um háls
inn á henni og kyssá hana aftur
og aftur á munninn.
„Hvar er Marianna?" spurði
Lalla.
,,í eldhúsinu", sagði ég.
„Það er gött. Yið höfuxn stutt
an tíma til að taía saman, elsku
Eiríkur, en ég hef um margt
að tala við þig“, sagði hún, og
klappaði um leið á aðra kinn
ina á mér, svo mjúklega og’
svo systui’lega,
„Sástu frú Patrik fara?“
sagði ég.
„Já“, sagði Laila. „Pabbi
sendi eftir henni og tefur fyr
ir henni hálfári kiukkutíma eða
svö, til þess að ég geti sagt þér
það, sem ég ætlá áð segj a þér“.
„Élsku, bezta systir mín! Ó,
hvað þú ert góð!“ sagði ég.
„Elsku Éiríkur, þú áttir að
koma til okkar og segia mér,
að þú ætlaðir að strjúka heim
til þín't sagði Lalla biíðlega.
„Mig langaði til þess“, sagði
ég, „en ég var svo hræddur um,