Alþýðublaðið - 07.02.1958, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1958, Síða 1
XXXIX.árg. Föstudagur 7. febrúar 1958 31. tbl. 2 frakforar Fuchs lertíu í sprungu. Hann tefst eitthvað. WEIXINGTON, fimmtudag. Brezki suðurskautsleiðangurinn undir forustu dr. Vivian Fuchs lenti í alvarlegum erfiðleikum í dag, er tveir af þrem snjótrak torum leiðangursins runnu nið ur í eina af hinum stóru sprung um í ísnum ekki langt frá stöð Mynda meirihluta um oddvitakjör og nefndakjör til stjórnar í hreppsfélaginu. KOMMÚNISTAR og íhaldsmenn í hreppsnefnd Ólafsvík- ur hafa gert með sér bandalag og stofnað til algerrar sam- vinau um stjórn hreppsfélagsins. Kusu þeir saman oddvita, varaoddvita og i nefndir, og vann fulltrúi kommúnista þar gegn fuiltrúa Alþýðufloltksins og fulltrúa Framsóknarflokks- ins, er skipa nú minnihluta hreppsnefndarinnar. Úrslit hreppsnefndarkosn- inganna í Ólafsvík urðu þau, að Atþýðuflokkurinn og Fram sóknarflokkurinn fengu tvo 700. Fuchs skýrði frá erfiðleik menn kjörna á sameiginlegum um þessum í skeyti til Hillar- I l-sta» fékk hvor flokkurinn sinn ys, sem bíður í Scott-stöðinni, manninn. Sjálfstæðisflokkur- reiöubúmn til að fara fluglciðis nln fékk og tvo menn, en til stöðvar 700 og sameinast odlamanninn h'utu kommúnist Bretunum, þegar þeir koma ar- Oddaaðstöðuna notuðu þeir þangað. Ekki gat Fuchs þess í sv0 t:l að hiálpa íhaldinu um skeyti sínu, að neinir af mönn- um hans hefðu særat. Annar traktorinn náðist upp á ísinn aiftur án tjóns, en á hin- um bilað'i stýrisútbúnaðurinn og þarf hann viðgerðar við. Samkvæmt áætlun átti Fuchs að ná tiil stöðvar 700 í dag, en hann hefur borið nokkuð út af stefnunni. meirihluta í hreppsnefndinni og úrslita áhrifa um hxepps- mál á kjörtímabilmu. SKÝTUR IIEUDUB SKÖKKU VIÐ. Þessi hjálpsemi kommún- ista við íhaldsmenn í Ólafsvík verður að teliast skjóta heldur skökku við það gaspur komm- 2 Meðal S>clrra voru ýmsii* þekktustu knattspyrnumenn Breta. MÚNCHEN, fúnmtudag. — 21 maður, þar af margir knatt- spymumenn úr Íiinu fræga liði Manchester United, fórust, er tveggja hreyfla flugvél frá brezka flugfélaginu BEA féll til jarðar í dag og brann skömmu eftir að hún hóf sig til flugs af flugvellinum í Múnchen. Flugvélin var að koma frá Bel- grad, þar sem Manchester United lék í gær gegn júgóslavneska liðinu Eauða stjarnan. -r‘ ' * I yélirmi var 6 manna áhöfn og 38 farþegar, alls 44 menn. Meðal farþega voru einnig 11 íþróttafréttaritarar. Móðir með barn sitt var meðal þairra, er af komust. Flugstjórinn lifði slysið einnig af. Það var þykk hríð á, þegar vélin skvidi hefia sig til flugs frá Múnchen, og er hún gerði fyrstu tilraun sma til að hefja sig til flugs, hætti f’ugstjórinn við. Er hann 20 mínútum síðar garði aðra tilraun, féll vélin úr 20 m. hæð á þorn rétt hjá ve'l- inum. Afturhiuti vélarinnár rifnaði af og lenti á tveim hús um, sem bæði tóku að brenna. Konu og fjórum börnum var bjargað úr húsunum á síðasta augnabliki. Framhlutinn féll til jarðar skammt frá, án þess að í honum kviknaði. Á sjúkrahusinu, þar sem þeir, sem af komust, liggja, er sagt, að 19 menn hafi særzt al- variega, en fiórir fengið minni háttar skrámur. borgarar dæmdlr fyrir njésnir. PRAG, fimmtudag. Tveir tékkneskir ríldsborgarar hafa verið dæmdir í 18 og 14 ára fangelsi fyrir a® hafa stundað njósnir fyrir Stóra-Bretland, sagði málgagn tékkneska kom múnistaflokksins Ilude Pravo í dag. Málaferlín fóru fram í héarðsdómsíóli í Liberec í N V- hluta landsins. Átti annar hinna ákærðu að hafa lofað, að gefa brezkum njósnara upplýsingar um úr- anvinnslu í norðurhluta lands- 'ins og síðar fékk hann hinn með sér til starfsins, segir blaðið. únista um samstöðu vinstri f’okkanna. Þarna óttu þeir þess kost að sýna samvinnu- viljann við Alþýðuflokkinn og Famsóknarflokkinn í verki, en þeir völdu bara íhaldssam- vinnuna, þegar á reyndi. Lögregla leitar tilræðis- manna. PARÍS, fimmtudag. Lögregl- an í París tók í dag til yfir- heyrslu öfgamenn í stjórnmál- um í ieit sinni að þeim, sem á- byrgir eru fyrir sprengingunni, er varð í þinginu í gærkvöldi. Sprengjan, sem talin er hafa vcrið úr plastiksprengiefni, sprakk í kjaiiaranum undir her bergi, þar sem nefnd jafnaðar- manna var að halda fuuá. Björn Fr ðfinnsson, stm er í ítrð um líandar.k.n i noöi New York Herald Tribune, dvelst nú í New York, ásamt öðrúm ungum námsmönnum frá 30 þjóðlöndum. Myndin sýnir Björn nýkominn vestur um haf. I§sii i bæjarrá Fundurinn var haldinn í nýjo húshæQK FYRSTI fundur hinnar nýkjörnu bæjarstjórnar Reykja- víkur var haldinn í gær í nýju husnæði að Skúlatúni 2. Á Sprengingin heyrðist í tveggja dagskrá fundarins var ltosning bæjarráðs, borgarstjóra, forseta kálómetra fjarlægð. 110 glugg- bæjarstjónar og skrifara, svo og nefnda af ýmsu tæi. ar í húsinu brotnuðu, hurðir rifnuðu úr körmum og þing- Forseti bæjarstjórnar til Bæjarráð. meimirnir urðu sltelfingu lostn- eins árs var kíörin Auður Auð’ | Fimm bæjarfulltrúar voru ir. Enginn .særðist þó. uns’ ÍfMí varaforseti Geir kjörnir í bæjarráð til eins árs: í kvöld hafði lögreglunni enn ' Hallgrímsson og annar varafor- Gunnar Thoroddsen, Auður ekki tekizt að finna þann eða seii Guðmundur H. Guðmunds Auðuns, Geir Hallgrímsson, þá, er komið höfðu sprengj-1 son- Skrifarar voru kosnir Ein-. Magnús Ástmarsson og Guð- unni fyrir. Sumir telja, að póli ar Thoroddsen og Alfreð Gísla-, mundur Vigfússon. Til vara: tískur ofstækismaður hafi kom 8011 ?iii vara Magnús Jóhannes- j Þorvaldur G. Kristjánsson, ið sprengjunni fyrir, en einni? son og Guðmundur J. Guð- j GuÖin. H. Guðmundsson, Fínar kann að vera, að norður-afrísk mnndsson. Borgarstjóri til Thoroddsen, Gísli Halldórsson ir hermdarverkamenn haíi stað næsiu fjögurra ára var kjörinn ið fyrir tilræði þessu. Gunnar Thoroddsen. | Viðskipíin við úítönd 1957 mun 1 hagsíæðari en árið 1956 VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN við útlönd var mun hagstæðari 1957 lieldur en 1956. Heildarverðmæti inn- fhitnings 1957 var 1,362 milljónir,. þar af skip 41 millj. og flugvctar 37 ■ ihiilj. líeildailverðmaíti útflutningöins varð 937 millj. og er vöruskiþtajöfnuðurinn því óhag- stæður um 375 millj. kr. . Hfiildarverðmæti innflutnings 1956 varð 1,468 millj. þar af skip 89 millj. Heildarv’erðmæti útflutnings varð 1,031 millj. og vöruskiptajöfnuðurinn því óhagstæður um 437 millj. V inrjslfipítajc/muðuyinn ér iþrvyl óhagstæðnr um 62 millj. kr. lægri upphæð árið 1957 en 1956. og Alfreð Gíslason. Bygginganefnd. í bygginganefnd voru kosnir til eins árs: Gu&m. H. Guo- mundsson, Gísli Haildórsson og Sigvaldi Thordarsen. Til vara: Einar Kristjánsson, Guðmund- ur Halldórsson og Skúli H. Norðdahl. Heilbrigðisnefnd. í heilbrigðisnefnd voru kj örn ir til eins árs: G-eir Hallgríms- son, Ingi U. Magnússon og Sig- urður Sigurðsson. Varamenn: Auður Auðuns, Sveinn Torfi Sveinsson og Friðri'k Einarsson. Framfæi-slunefnd. í framfærslunefnd voru kjör- in til pins árs: Gróa Pétursdótt ir, Guðrún Guði’augsdóttir, Páll S. Pálsson, Jóhanna Egilsdótt- ir og Sigurður Guðgeirsson. Framhald á 2. síðn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.