Alþýðublaðið - 07.02.1958, Page 3
Föstudagur 7. febrúar 1958
A 1 þ ý 8 n b 1 a 8 1 9
9
Alþýðubloðið
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingastjóri:
Ritstjórnarsímar:
Auglýsingasími:
Algreiðslusimi:
Aðsetur:
Alþýðufiokkurinn,
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson,
Emilía Samúelsdóítir,
14901 og 1490 2.
14906.
149 00.
Alþýðuhúsið.
Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10.
Húnmhölsk röksemdafœrsla
ÞJÓÐViLJINN birtir í gær tvær greinar um verkalýðs-
mál, og léta þar til sín beyra fulitrúar lifenda og dauðra.;
Annar er Hannibal Valdimarsson félagsrn,ilaráðherra og
forseti Alþýðusambands íslands —- hinn Sigfús heitinn
Sigurhj artarson. Báðir boða þeir baráttu gegn íha/ldinu í
verkalýðstfélögunum, en megintilgangurinn reynist samt
sá að segja Alþýðutflokksmönnum stríð á hendur. Sú niður-
staðan, sem rnestu máli skiptir, kemur fram í ritsmíð
Hannibals. Hann mælir eindregið með samstöðu allra
fhaldsandstæðinga og tfullyrðir, að samstarf jafnaðarmanna
og Sjálfstæðismanna í verkalýðsfélögum sé atlaga við ríkis-
stjórnina og mélstað hennar.
Alþýðublaðið vill i þessu sambaudi gera langa sögu
stutta með því að minna Hannibal Valdimarsson á inikil-
vægt atriði. Núverandi ríkisstiórn hcfur samráð við
verkalýðsfélögin um stefmma í efnahagsmálunum. IÞetta
er stórt snor í rétta átt. Og hvemig hel'ur tekizt? Ber á
því, að Alþýðui'lokksmenn í verkalýðsfélögummi séu rík-
isstjórninni óhollari en kommúnistar? Þetta ætti félags-
málráðheiTann og forseíi Alþýöusambandsins að vita
manna bezt. En haim gengur framhjá þessu atriði í grein
sinni einls og það væri alls ekki til. Maöurim) rvill ekki
rökræða málefnalega. Það er flokksiiólitískur áróður, sem
fyrir honum vakir.
Þessu næst er dkki úr vegi að rifja upp staðreyndir umj
viðihorfin í sunnum umdeiildustu verkalýðsfélögunum. Er sú
barátta stéttarflegs eðlis? Svo virðist ekki. Komirsúnistar
fjargviðrast unv „ihaildsþjónustu" Alþýðuflokksmanna í
Sjómannaféilagi Reyfejavikur og Múrarafélaginu, svo að
tvö dæmi séu nefnd. Porustumenn þessara verkalýðsfélaga
eru hinir sömu og verið hafa undanfarin ár. Og þeir stjórna
ekki félögunum verr en svo, að komímúnistar hafa gafizt
upp við framboð í Sjómannalfélaginu og Múraratfélaginu
við síðustu stjórnarkosningarnar þar. Hvers vegna? Af því
að jafnaðarm'snnirnír, sem rláða nafndum verkalýðsfélögum’
stjórna beim af framSýni og drenglyndi með hag og heill
allra félagsmanna fyrir augum. En svo geysist félagsmólla-
rá'ðherrann og fiorsetj Alþýðusambandsins fram á ritvöl!
Þjóðviljans þess erindis að stimpla störf þessara manna
sem „íhaldsþjonustu" og fjandskap við rlkisstjórnina. Sjá
ekki allir, að hér er uni annardeg flokkspólitísk sjónarmið
að ræða?
Svo er bað einingin í verkalýðshreyfingúnni. Cm
hana stoðar víst títið að ræða við Sigfús Sigurhjartar-
son látinn. ,En Hannibal Valdimarsson gæti enn komið
viðþá sögu. Ogjhvert var framlag hans á síðasta Aiþýðu-
sambandsþingi til að auka eininguna í verkalýðslireyf-
ingimni? Hann notaði örfárra atkvæða niun íil að slá á
útrétta hönd Allþýduf iokksmanna og beita þá ofríki til að
geta tryggt flokksemokun komniúnista í lieildarsani-
tökum ísienzkra r alþýðu. Hannibal gleymdi faguryrð-
umun um einingu og samstari', þegar á reyndi. - Honum
fanust ekkl áborfsmái, ;að sundra stuðningsmönnum nú-
verandi ríki&stjórnar á síðasta Alþýðusambandsþingi til
að þjóna viljai og hagsmunum kommúnisia. En nú segir
sami maðiir, að Alþýðuflokksmenn eigi að vinna með
kommúnistum í verkalýðsfélögunum af tryggð og skyldu
rækni við túkisstjórnina! Þetía er hannibölsk röksemd-
arfærsla — yíirborðskennd o-g fljótfærnisleg og blekk-
ir engan.
Hanniba! segir sannleikann um klofningsiðju sína á síð-
asta AlþýðuSambandsþingi. Boð hans var, að þrír Alþýðu-
flokksmenn ættu sæti í ellefu manna sambandsstjórn við
hliðina á sjö fultrúum Alþýðufoanda'lagsins, en til viðbótar
var Hermanni Guðmundssyni ætlaður þar stóll. Styrkleika-
Mutföllin áttu að vera þrír gegn sjö. En munurinn á Al-
þýðusamfoandsþinginu, þegar bosið var um framfojóðendur
Alþýðufkildcsi'ns og Aiþýðubandalagsins, reyndist 7—11 aí-
kvæði. Og þetta finnst Hannibal drengilegt samstarfstil-
boð í anda lýðræðisins!
Honum féllu öðru vísi orð, þegar hann barðist með Al-
þýðuflokiksmömiU’m gegn kommúnistum á Alþýðusambands
þingutn. forðum daga. Maðurinn hefur brteýtzt -—og breytzt
illa.
Þjóðleikhúsið:
ÞJÓÐLEIKIiÚSIÐ hefur ver
ið. heldur seinheppið í leikrita-
vali nú að undanförnu; „Horft
af brúnni“ er að vísu gott leik-
rit, en gamanleikur Ustinovs
nýtur sín ekki í íslenzkum bún-
ingi og Ulla Winblad er að mín-
um dómi léleg framleiðsla. Þess
vegna er enn meiri ástæða til
að fagna því að frumsýningin
á leikritinu „Dagbók Önnu
Frank“, sl. miðvikudag skyldi
takast með afbrigðum vel. Verð
ur allt.til að stuðla að þeim ár-
angri, — snilldarlegt og hríf-
andi viðfangsefni, frábær leik-
stjórn og sviðsetning, afbragðs
vel gerð leiktjöld, vandaður og
samræmdur flutningur og bráð
snjall leikur ungrar og lítt
reyndrar stúlku í erfiðu aðal-
hlutverki. í stuttu máli sagt, —
slík leiksýning mundi sóma sér
á leiksviði hvar sem væri, og
leiksigur Kristbjargar Kjeld
hvarvetna talinn mex'kilegur
leikhússatbur ður.
Baldvin Halldórsson hefur
áður sýnt að hann er framar-
iega 1 röð beztu leikstjóra, sem
hér er völ á, og hann hefur enn
^staðfest það með stjórn sinni á
þessu leikriti. Satt bezt að segja
er það sjaldgæft að sjá svo
vönduð og þaulhugsuð vinnu-
brögð. Þjóðleikhúsið á, eftir
þennan sigur Baldvins, að sjá
um að hann fái fjárstyrk til að
ferðast um tíma á milli helztu
leikhúsa erlendis til að sjá og
heyra, og ráða hann síðan sem
fastan leikstjóra. Sú ráðstöfun
mundi áreiðanlega margborga
sig, ekki aðeins frá leiklistar-
legu sjónarmiði heldur og fjár-
hagslegu. Það eru auðu sætin,
sem eru hverju leikhúsi dýrust,
þar eð þau fæla gesti frá.
Leikritið sjálft er samið af
bókina. en um hana hefur ver-
ið margt rætt og ritað fyrir
skömmu í sambandi við ís-
lenzka þýðingu og útgáfu og
margir munu hafa lesið hana.
Eins og áður er nefnt leikur
Kristbjörg Kjeld aðalhlutverk-
ið, hina ungu gyðingastúlku,
öjjnu Frank. Kristbjörg leikur
Frú Frank og Anna — Regína
Þórðardóttir o-g Kristbjörg
Kjeld.
vandasamt hlutverk í sjónleikn
um „Horft af brúnni“ og tekst
vel; það er fyrsta hlutverk
hennar í Þjóðleikhúsinu, þetta
annað, — en maður gæti haldið
að á milli þeirra lægi langur og
strangur reynsluferill, svo mik
ill munur er á árangri þeim
[ sem hún nær. Það er ekki nein-
j um vafa bundið að Kristbjörg
jer gædd góðum leikhæfileikum.
!en þó er henni það bezt gefið
1 af þeim sem mest ber á í fljótu
bragði, að hún virðist með öllu
jlaus við tilgerð. Hreyfingar
hennar á sviði eru látlausar,
hef ég sjaldan séð honum betur
takast á sviði, svo heilsteyptur
er leikur hans og persónusköp-
un hans sannfærandi, en Inga
Þórðardóttir leikur konu hans^
allerfitt hlutverk, sem hún leys
ir mjög vel af hendi. Erlingur
Gíslason leikur Pétur, son
þeirra, Erlingur er nýiiði á
sviði, en meðferð hans á hlut-
verkinu er slík að hann vekur
góðar vonir um að hann verði
liðtækur vel,- einkum fyrir það
hve framsögn hans er látlaus
og framkoma eðlileg. Jón Aðils
leikur Dussel tanniæknir, og
er þar sannarlega í essinu sínu;
notar hvert tækitfærimjögveltil
að sýna það kátbroslega í þess-
um mannlega harmleik, Þá leik
ur Guðmundur Pálsson Kraaler
skrifstofustjóra og Herdís Þor-
valdsdóttir Miep skrifstofu-
stúlku og er leikur beggja mjög
vandaður.
Þarna er sýndur mikill harm-
leikur, en við sjáum hann eins
og Anná Frank, fimmtán ára
gyðingastúlka, skynjar hann,
og er því leikstjóra mikill
vandi á höndum. Telpan skilur
ekki til hlítar hvað er að ger-
ast, hefur aðeins ógnþrungið
hugboð um það, en það leggur
þó ekki æskuþrek hennar og
eðlilegan lífsþorsta í fjötra.
Eins og börn yfh-leitt er húra
mikill mannþekkjari þótt húra
leggist ekki djúpt í sálfræði-
legri skilgreiningu. Því verður
leikur allra á sviðinu að vera
látlaus og sannur, persónumar
að sjást í sínum mannlega
hversdagsleik. Þetta hefur leik-
stjóranum ekki aðeins skilizt,
heldur og teikzt að ná fram, og
fyrir bragðið verður sjónleik-
urinn hrífandi hetjuaaga. Ef
benda mætti á eitt atriði sem
dæmi um næman skilning hans
og leikenda og hnitmiðaða
úlkun, þar sem rakin er tak-
narkaslóð þess einfalda og
■éníala mundi það vera að-
angadagskvöld Musterisvígslu-
íátíðarinnar, þar sem maður
kynjar hið stórbrotna í því
íversdagslega: baráttusögu og
ijáningar og sigurvissu gyðinga
im mörg þúsund ár, eins og
iegar mildlúðug hljómkviða er
’.eikin í fjarska. Þó ekki væri
nema aðeins fyrir það atriði
nundj sýning þessi mörgum ó-
jleymanleg.
Loftur Guðmundsson.
Pélur og Anna — Erlingur Gíslason og Kristbjörg Kjeld.
mikiili kunnáttu, og mun betur
leystur þar sá vandi að breyta
bók í sjónleik en maður á að
venjast, jafnvel þótt segulband-
ið sé í það vélrænasta sem hægt
er að leyfa sér í sambandi við
flutning á leiksviði. Auk þess
er eitthvað bogið við leiksviðs-
hátalarana í Þjóðlekhúsinu; í
hvert. skipti sem þeir hafa áður
verið notaðir í sambandi við
íeikflutning, hafa þeir að meira
eða minna leyti brugðizt, hljóm
ur þeirra verið m'álmkenndur
og aimarlegur. í þetta skipti bar
einna minnst á þeim ágöllum,
en þó nóg til þess að þeir spilltu
mjög raddblæ og framsögn leik
konunnar. Um efni leiki-itsins
og tilefni skal ekki rætt hér;
bar gildir eitt og sama og um
framsögn hennar ýkjulaus og
ieikurinn sannur, og það var
einmitt þetta sem fyrst og
fremst réði hinum athyglis-
verð'a sigri hennar í hlutverki
Önnu. Áhorfandinn gleymir því
oft og tíðurn að um leik sé að
ræða, svo eðlilega ferst henni
hlutverkið' úr hendi.
Með önnur hlutverk er og
yfirleitt mjög vel farið og heild
arsvipur sýningarinnar er
hreinn og samræmdur. Valur
Gíslason leikur Otto Frank
kaupmann, og er þar mikill
vandi á höndum en leysir hann
með festu og öryggi. Regína
Þórðardóttir leikur eldri dóttur
Frankhjóna, hlutverkið gefur
ekki mikið tækifæri til leiks,
en hún hagnýtir vel það semum
er að ræða. Ævar Kvaran leikur
Vaan Daan kaupsýslumann, og
efni fii i Sandifiu.
AD gefnu tilefnj vil ég leyfa
mér a<V biðja um birtingu á eft-
irfarandi:
„Eins og sj'á má í hagskýrsi-
um frá öllum löndum núna um
áramótin, hafa örtfáar vöruteg-
undir hækkað mjög verulega
síðari hluta ársins sem leið, þar
á meðal olíur til smjörlíkisgerð
ar.
Smjönlíkisiv'erksiraiðjurnar
hafa undanfarin ár keypt mest
an hluta hráefna sinna frá Ev-
rópu, en nú einnig verulegt
magn fi'á Bandaríkjunum.
Næg hráefni eru nú komin
til landsins og hafa þau verið
greidd og nýir verðútreikning-
ar lagðir fyrir verðlagsskrif-
stofuna."
Reykjaví'k, 5. febi'úar 1958.
F. h. Smjörlíkisverksmiðjanna.
Raguar Jónsson.