Alþýðublaðið - 07.02.1958, Side 4

Alþýðublaðið - 07.02.1958, Side 4
ö A1 þ f 8 n b 1 a 8 1« Fostudagur 7. febrúar 1958 þagsms J. P. skrifar mér á þessa leið: ,,Þú gerðir að umlaisefni Siaka vog hjá matvöruverzlunnm. — Þetta vorii orð að sönnu. Ég hef sjáifur reynt þetta og alveg eins og þú segir, sérstaklega á sykri, ihveiti, niðursoðnum ávöxtum og J>ess háttar vörum, sem verzian- ir vega fyrirfram til íþess að flýta fyrir afgreiðsht. En ég hef líka orðið var við þetta í kjöt- verzlunum. UM DAGIXN fór ég íytir konuna út í búð og keypti tvö Jsíló í sunnudagsmatinn. Þegar -ég kom heim setti konán mín kjötið á vogina, sem hún á — og svo kallaði hún á mig. Ég sá. 4tð |>að var rétt, sem hún sagði: Það vahtaði upp á vigtina kvaf t- jpuiiá, éitthúhdrað og tuttugu ög fimm grömm. Kjöt er dýrt 6g þess vegna sárnaði mér, svo að •ég fór aftur ’með kjötið í búðina, sagði að ég hefði keypt það fyr- Ir stundu og bað um að það væri vegið að nýjtt, Hið sama jíOVí', i iljós, VEÍÍZL'UNARFÓUKH) horfði tortrvggnislega á 'mig, hélt víst að ég hefði skorið bitá áf kjöt- inu ög gert mér 'svö ierð út í Toúðina til þess að feyna að jsvíkja út lit ndráð tuttúgu og' Enn um slaka vog. J. P. segir nokkrar dæmi- sögur Bregðið vörum á vogina í búðinni sjáifri. ekki svíkja ykkur. firiun grönimfaf kjöti til við&ót- ar. Ég stóð þafná eins og ilíá gerour hlutur, en ég fékk þetta uppbætt. Sanit er ég ekki viss um að fólkið hafi saiuifærst um að ég færi nieð rétt mái óg ‘sökiri íægi hjá þV'í. IMADl'R á aö fylgjast nieð Vigtinni. Ef varan'er .fvrirfram vegin þá á maður að bregða pakkanum á vögina þar og at- f huga útkomuna. Þefta gera mjög fáir. Vogir eru í nær öííum verzl, unun). Ég hef . aldrei reynt þáð I i valbúðunum eða kjörbúðunum1 að vogin væri slök, en ég vil benda á það að nú alllengi und- anfarið hefur engin vog verið á afgreiðsluborðum SÍS í Aust- I urstræti. — Ég get þessarar stað reyndar, önég geri það alls ekki til þess að koma óorði á þessa ágætu verzlúh. Ég hef vegið vör- ur þaðah lieima hjá mér ög aldr- ei iiefur vantað upp á.“ ÞETTA SEGIR J. P. Allmarg- ir hafa taláð við mig af tilemi pistiís míns síðastliðinn sunnu- öag úm þetta mál ög ménn hafa staðfest þáð, sem haldið Vaf þar fram. Það ér furðulegt, eh flest- ir nefria eina verzlun. Það er alveg rétt, sem J. P. segir, áð fólk á að fá áð setja vöfuna á vog í sjálfri búðinni. Þá er éng- um bUiðúm að fletta uih útköm- una. ÉG HUGSA að mjög, margir sem fyrst heima hjá sér, kom- ast að því að það vantar upp á vógina, kynoki sér við að fara í búðina aftur og kvarta. Þeir hugsa eins og J. P., að engin söhnúri sé fyrlr því að þeir hafi ekki klipið af vörunni eftir heim komuiia. Látið vörurnar á vög þar sem þið kaupið hana. Það er hreinlégast, Hannes á hofhihu. ( Utan úr helml ) ÞAÐ VI.RÐIST, sem sam- ikomúlagsumleitanir um ffí- verzlunarsvæði í Evrópu mtíhi stranda á Frökkum. Álmenht var búizt við, að Frakkar myndu ófúsir að faliast á tiítög urnar um í'ríverzlun, en talið yar-, að Þjóðverjar vildu ópha Evrópu fyrir vöfuinnfluthihgi írá öllum lönduin heims, og að ]>eir gætu fengið Frakka tií pess, að samþykkja að standa að ffáVérzife'rfarsv£eðinú. 'Eng- ínn getur sagt með vissu> hvört Frakkar muni hafna hug- .’riýridir.ni urn frfverzlunar- ■svæði. En margt bendir til, að hin heií'iaga, þjóðleg'a eiú'n- girni sé nú aftuf talin höfuö iyggð i samskiptum Vestur-Ev rópnlandanna, og að eir-'hgu Evrópu__verði fórna'ð á altari herinar.. Iririán hins sameiginlega marka'Os mundu Frakkar fá rnai'kað fyrir landbúriaðari'örur i Þýzkaiandi og auk þess tæki- færi til að látá. til sín taka í samkepphihni um mafkað fýr' ir iðhaðarvörúr. ■Ef ífívefzlunafsvæð.ið,, verð- ur látið há ýfir Bretland ög Nbrðuriönd, þá ótiast Frakkár að danskar lar.dbúnaðaivörur og brezkar og .skandinaviskar iðnáðafvörur muni útilöka. markað fyiir ffariskar afurðir. Sem sagt. Frökkum er mjög í iriúri, að komið vefði á sameig ihiegum markáðí á meginiandi Evrópu, eh eru á mátd hug- myndinni um fríverzlun. Þó var búizt við bví, að Frakkar vildu af pólitískúfn ástæðum fá odda aðstöðu f Vesiur-Evrópu og því vérr, samþykkir frívérzlun, þrátt lýTÍr þau efnahagsvanda- ffiál, sem hún hefi.tr í för tneð sér. Þáð : clíum kuanugt að Adehauef Htur frekar á L'na stjómmáialegu hlið Evrópu- htálanna en hin fjármáialegu. Eitt aðalstefnumál hans er, að tfeýsta sa'mvinnu Frakka og Þjöðverja. Auk þéss skipulegg ur Ádéhauef stefnu sína langt fram í tímann o'g hefur mörg jáfh í eldinum. Ef Bandaríkja menii fara 'éinn góðan veður- dág frá Evrópu, ef óljklegt áð Þjóðverjar sætti s:g við, að standa vartiarlitlir í skugg'a Pvíissá. Og þá er Litla-Evxópa með sína 160 milljónir íbúa, og kj ar nofkuvopn hæfilégt mótyægi við véldi Bússíands:- Það er þvi örug'gt að Adenauer mun ger allt, sem hæg't ef. til þess að efla samtök ríkjahna í V estur-Evrópu. Hvað Englendihgum við- kemur ef fuilvfst talið, áð þeir muni róa að því öllum árum, að frívefzlunarsvæðið verði staðrevnd. Þeim ér mikill hag ur að þvþ, að fá verziunarsam bönd á meg'inlandinu. Þó er ekki \dst, nenia þeir hafi aðraf leiðir í huga, þótt ætla megi að þeir hafi ástæðu til að stu'ðla að samvánnu Evrópulandanna. En England er sjálfu sér nægt um kjarnorkuvopn og eldflaug ar, brezku samveldislöndin eru tengd föstum böndum, stjórn málalega og fjárhagslega. Eng land er því betur á vegi statt en flest hin Evrópuiöndin í því.tilliti, og þc.ir kunna í fram tíðinni að snúast frá náinni samvinr.u v‘ð rikin á megin- landinu. Það er þvf margs að gæta, þegar rætt er um frí- verzlu'Aarsvæði -EvrÓDu. Flest. löndin eru á ytfirborðinu íús að vei'a aðilar að því, en þsgar allt. ksmur íil alis eru set'jr svo - margir. fyrirvarar hjá hyerju landi að segia má að Þýzkaland eitt sé viðbúið að taka á sig' þau réttir.di ög þær skyldur, sem því fylgja.. Grænlatídsméll® Pramhald af 8. síðtt. an sáttriSáia, þar sem ötl ríki yiðarkéimdtt „ýfirráðafétt“ Darimerkur ýtfir GfænláridT - Bretar eyðilögðu þessa ráða- gerð þeífra. Sriéru Daiiir sér þá beint tíl ýmissra fíkjl ög báðu um >,viðurkenmngu“y og séödu ytfirlýsmg Bahdafíkjanna frá 1916 œeð og óskuðu sairilhjóða viðurfeenningar frá þeiori. Svíar stóðu við sín loforð í riorrænu samvinnunni, og viðúrfeenndu yíii-ráðarétt Darimerkur yfir Grænlaiidi méð vehjulegum öfðum. París, Róni ög Tokiö gáfu efefci viðuffeennihgar, en séhdú \ingjafhleg svör. Er Norðmenn höfðu háð í Svai- barða, sviku þeir fyrri samn- inga og ioforð fhlens um viður- feenning, og situr: við það enn. Bretaf neituðu áð viðurkenna, néhia Danmörk gæfi þeím f-or- kaupsrétt á Grænlandi. Þc-gar Danir gátu ekki ger.gið að því. fékkst loks sú málamiðlun, að Sfetar viðurkenndu yfirráða- létt Dána ýfir Grænland; gegn því, áð Dánmörk skuldbatt sig til að spyrja Bretland tú ráða, ef hún nok-krú sinni tæki til yfirvegunar að afhenda Græn- land. Ffá Bandaríkjunummúnu Danir nú iiáfá fengið viður- kenning í sambandi við her- stöðvarsamningana. Og þótt þessúm málum kunnj að hala miðað eitthvað meira áfraih, máttú véra viss um, að drjúg- ur spöiúr er enn í land, Gunn- ar minn. Og allar hinar nefndu viðurkenningar eru fengnar á fölskum íorsendum. Ekki bætir það úr. Og þótt allar þjóðir við- urkenndu yfirráðarrétt Dana.yf ir Grænlandi, myndi það ekki svifta Island eignar- og yfir- ráðarétti þess yfir því. En þann rétt bef oss skyídá til að varð- veita. Harih er ekki vor einka- eign, sem nú liftnn, heldnr eigm állra ísJenzkra kynslóða, j Hrafnistu 11. jan. 1958, Jón Dúason. yr Framhald af 6. siðri. um tékst upp. En þeim hæfi leika súium flíkar hann ekkií ihma endrum og éins. Sverrir Kristiánsson er fimmtugur í dag, en að ýmsu ieyti finnst mér hann hafa litið breytzt frá því ég sá hanra fyrst. Hann er að vísu ekki eins grsnnur og spengilegur og hann var þá, og hann lítur meffi meira umburðarlyndi á heimsku mannfólksins en. Iiann, gerði í þann tið. Og' ég éf ekkii. viss um, að hann sé álveg eius trúaður á, að það sé einfalt verk að betrumbæta heiminn og hann þá var. En þegar skemmtun og gleris er á ferð- inni er hann nákvæmiega eius og harm var í fjórða befek, mér finnst hann hafá bneytzt minna en flestir minna bekkjar- bræðra. Og ég hef trú á því, affi aldurinn vihni aldrei bug á sksmmtilegústu eiginleikuiK Sverris. ] Það fh'ön mál allra þeirra, ; sem til þekfeja, að Svérrir kristjánsson sé einn mestur gáfumaður og einn íitríkastl og skerrimtilégasti pérsóhu- leíki í hópi íslenzkra mennta manna, þeirra er riú lifa. Hann er svo sérstæður, að ein- hvern veginn finnst mér, að aldrei muni fæðast oftar á ís landi maður honum líkur. Ólaíur Hansson. SKIPAUTGCRð RIKISINS Esj G vestur um laijd í hrincpierffi hinn 11. þ. m, Tekið á móti fiutningi til Patreksfjarðar Bíidudals Þingeyrar Flateyrar Súgandafjarðar ísafjarðar Siglufjar'ðar — og Akureyrar í dag og á mogun. Faseðlaf seldir árdegis .á mánudag. Skaftfellingur fer tii Vestmannaeyja í kvö'd. Vörumóttaka í dag. ALLT A-D 1% %

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.