Alþýðublaðið - 07.02.1958, Síða 6
0
AlþýðublaðiS
Föstudagur. 7. febrúar 1958
1
.1
i
i
i
V
l
\
s
s
s
s
s
s
*
s
<
s
s
s
l
<
i
5.
t
I
islanzk og erleEid úrvalslJóS:
effir Jóhann Siprjénsson.
HLJÓÐNAÐ er, borg, á breiðum strætum þínum,
bláhvítur snjór við vota steina sefur,
draumsilki rakið dimma nóttina hefur
cieginum fegra upp úr silfurskrínum.
Vökunnar logi er enn í augum mínum,
órói dagsins bleika spurning grefur
ajúpt í mitt hjarta, er kemur seinna og krefur
kyrrðina um svar, um lausn á gátum sínum.
Vinur, þú sefur einn við opinn glugga,
æskuimar brunn í svefnsins gylltu festi
sígur þú í og safnar fullum höndum.
Hugur minn man þinn háa pálmaskugga,
hafi ég komið líkur þreyttum gesti
utan frá lífsins eyðihvítu söndum.
M inningarorfi
f DAG verður S'veinbjörn fróður maður og vel lesinn í
Guðmundsson, fyrrum bóndi íslendingasögum, kunni vel að
að Hurðarbaki í Kjós, jarðsung meta dáðir og drsngskap og
inn frá Fossvogskapellu, en hvatti syni sína mjög til íbrótta
hann lézt af hjartabilun síðast enda gerðust beir menn fimir
liðinn sunnudag, rúmlega sjötíu og sterkir vel. glímumenn ágæt
og níu ára að aldri, fæddur 12. ir og drengskaparmenn í bezt-u
júní 1879. merkingu þess orðs. Þeir urðu
brátt forustumenn í félags-
SVEKEIR KRISTJÁNSSON
var í fjórða b°kk Menntaskól-
ans í Reykjavík, þegar ég sá
hann fyrst. Har.n var þá seytj
án ára, en þá þegar voru tekn
ar að myndast um hann hálf-
gerðar þióðsövur. Kúnnátta
hans í sagnfræði þótti undrum
sæta, havin hafði lesið f jöimörg
rit á erlendum málum um mann
kynssögu og kunni bau á fingr
um sér. Þá þótti vald hans á.ís-
lenzku máli ekki síður furðu-
legt. Hann hefur eflsust Verið
stórum ritfærastur aPra nem-
enda Menntaskólans í þann tíð,
hjá hönum var alltaf rétt orð
á réttum stað. Stíllinn stórVit
ur og rismikill og dramatísk-
ur stívandi í máli. Annars er
þáð alger óþarfi að kynna Is-
’endingum ritsnilld Sverris.
En samt er það svo, að maður
hefur ekki nema hálft vndi af
því að lesa eftir Sverri á bók
á móts við bað að h°yra hann
sjálfan flytia mál sitt. Hann
var frægur ræðumaður þegar
í skóla. Fg man, að hann r'ifst
á Framtíðarfundum við Ó’af
Thors og Jóhannes Jósafsson,
hann héH þar þrumandi ræð-
ur, og þótti hans hlutur góður
að umræðum lokv,v"->. Pmðu-
mennska Sverris felur í sér ein
hvería töfra, s°m f'*>*>'>
en ekki er unnt að lýsa. Það
l^orn b*n enrfi7TV> á
til þekkti, að hann hefur orð-
ið pi'"n b-7+i útvarpsfyrirles-
ari á landi hér.
í Menntaskólanum var Árni
Pálsson kennari Sverris í sögu.
Hann fákk þegsr hinar mestu
mætur á Sverri og sagði mér
oft síðar, að enginn nemenda
s:nna væri sér svo kær sem
hann. Eg hygg, að enginn mað
ur hafi mótað Sverri svo mjög
sem Árni, og ótrúlegt þykir
mér, að hann hafi eins miklar
mætur á neinum þeirra manna,
sem hann hefur kvnnzt á lífs-1
ins leið. Vinátta þeirra hélzt
meðan Árni lifði, og þegar ég
hitti Árna síðast varð honum
tíðræddara um Sverri en nokk
um mami annan. Þeir Árni og
Sverrir höfðu ólíkar skoðanir
á mörgu,. en um margt voru
mennirnir harla skaplíkir, st.ór
ir í Sniðum, bjuggu yfir ríkri
Sverrir Kristjánsson.
kímnigáfu, sem oft nálgaðist
góðláHega mannfyrirlitningu,
hjá báðum blandaðist hriúft og
nærri kyniskt raunsæi lýrisk-
um þýðleika.
Ekki veit ég, hvenær Sverr-
ir fékk fyrst áhuga á stjórn
málum, en svo mikið er víst,
að í fjórða bekk var hann orð-
inn brennandi í andanum.
Hann var þá orðinn róttækur
spsíalisti og hafði lesið mikið
um stjórmrál. Þó ætla ég, að
hann hafi aldrei haft verulega
gaman af haffræðik°nnins>im
Karis Marx eða grárri teóríu
yfirleitt. Það er rauour logi
bvltingariunar, sov>-> h°fur h°'ll
að hann, hann er byltingarmað
ur meira með hjartanu en heil
anum, maður býltingarinnar,
sem kemur eins og íe'ilí'wlur,
en ekki tærður og blóðlaus
stofubyltingárniáðuf. Eg gét
hugsað mér hann í gerv.i Dan-
tors, haMandi þrumuræður á
götuvirkjum með flaksandi hár.
En Sverrir Kristjánsson. sem
Riobespierre, herra minn trúr.
A.ðalæv'starf Sverris hefur '
| orðið kennsla, og hefur hann
[ notið mikilla vinsælda ;í því
I starfi. Ég hef orðið að hafa
I það, að minn eiyirm sonur hef ;
I ur kveðið upþ þann dóm, að
mín sögukenns’a væri harla
litlaus og ómerkileg í saman- •
burði við kennslu Sverris. Hiw-
síðari ár mun hugur Sverris
hafa hneigzt æ meira að fræði-
rannsóknum. Tvö síðastliðin ár
lvaldist hann í Kaupmannahöfn
við rannsóknir á íslenzkum
bréfum í söfnum þar og fann
bar margt, sem áður var ó-
kunnugt. Nú hefur harin hug
í að vinna úr því rniklá efni.
Hann hefur ágæta eiginleika
f-æði^aður. q- flió+ur að
átta sig á hlutunum og greina
hismið frá kjarnæium. Hann er
skorpurnaður I starfi, eins og
o-to -°°a”gir íslenv,i”'gar. harðvít
ugur og varla einhamur, þegar
h? er kominn að verki.
Þegar verið er að r^h um
mann eins og Sverri Kristjáns
son verða öll orð fátækleg.
Persónulegir töfrar mahnsins
eru slíkir, að þeim verður ekki
lýst fyrir þeim, sem ekki
! þekkia hann. Það er trúa mín,
| að hann sé einna skemmtileg
1 astur þeirra manna sem nú eru
uppi á íslandi, hann er engum
öðrum hkur, þegar hann er í
essinu sínu. Fáir eru glögg-
skyggnari á hið 'spaugilega í
, fari manna en hann, og engan
! mann hef ég heyrt herma bet
ur eftir en Sverri, þegar hon-
Framhald á 4. síöu.
fevviaújora Guðmundsson.
Sveinb.iörn var einn af Valda
staðasystkinum, sonur Guð-
mundar Sveinbjörnssonar, Guð
mundssonar í Bygggarði á Sel-
tjarnarnesi og konu hans, Jó-
hönnu Rist, en Guðmundur
SvH->bmrn°son var kvæntur
Katrínu Jakobsdóttur. Guð-
laugssonar að Valdastöðum og
var px.. rncrk bændaætt. kom-
in af landnámsmönnum í Kjós.
Ekki var auður í búi Guðmund
ar og Katrínar framan af, en
afkoma góð. og heimilið annál-
að fvrir myndarbrag og glað-
værð. Þao kom líka brátt í ljós
að bau hión áttu auð mikinn
og gifturíkan, þar sem voru
börn be’rra bví ekki er á neinn
hallað bótt sagt sé að beir syn-
irnir firnm og dótturin hafi
snemma g°rzt svo mannvæn-
leg að af bar. Guðmundur var
álum ungra manna; það mun
ki hafa v-nð af handahófi er )
ngmennafélagi Kjósverja, sem \
ir stofnuðu ásamt ýmsum '
möldrum sínum, var valið '
fnið „Drengur“; þeim var •
■engskaparhugsjónin hugstæð •
■ vildu vinna að framgangi ^
nr>ar. pnda b.afði félag þetta ! ■'
ki] oo h->R • ík ábrif í sveit- > ^
mi á sinni tío og nýtur þeirra (
nn. ý
Sveinbjörn kvæntist árið •
J05 Sesselju Guðmundsdóttur •
á Götu í Ilrunamannahreppi •
?; hóf búskap au Hurðarbaki í ý
Ijós. Eignuðust þau hjón tvær ý
tur. Ilatrínu og Ósk. Einnig^ý
ólu þau upp einn dreng, Hauk ý
Guu.jónsson málara. Til Reykia \
víkur fluttu þau hj-ón 1939, en \
Sesselja er látin fyrir nokkrum 1 ý
árum. Á meðan Sveinbjörn bjó ý
í Kjósinni átti hann þar sæti I ý
í hreppsnefnd og gegndi ýms- s
um trúnaðarstörfum. Þótti )
hann alltaf koma fram ti góðs \
oa vinna að málum af lægni og S,
festu. Ekki var hann neinn há- )
vaðamaður, en hvar sem hann )
kom var eftir honum tekið bví •
hann var mikill vexti og vörpu- •
legur og bar sig vel og fram- ^
koma hans öll virðuleg. ^
Með Sveinb’rni Guðmunds- S
syni frá Hurðarbaki er góður S
drengur genainn og lætur hann I )
eftir sig hugbekkar minningar )
öllum beim, er honum kynnt- . •
rst. Hann var traustur meiður 1 •
á kjörstofni þeim, sem stóð ■
djúpum rótum í frjómold ís- 1 ý
lenzkrar sveitamenningar. j S
Loftur Guðmundsson.
Síðasta kast Þjóðvilj
FORUSTUGRFJN Albúðu
blaðsins á þriðjudag orkaði
á Þjóðviljann líkt og b 'nzíni
væri h'llt í eM. Þó v”r hún
ekki ofsafengnari en svo,
að bar voru endu; >>rontuð
nokkur ummæli „Frjálsrar;
þióðar“ um oý
ósköp sakleysislega út af
þeim 'agt. En ko ..múnista-
blað'ð taldi mikla hættu á
ferðum. Það öskraði upu í
fyrradag, að Valdimar Jó-
hannsson og Áki Jakobsscn
fél’ust í faðma! Þ'tta var
boðskapur forsíðunnar, en á
b°ksíðunn.i var f—’- Vr>™:ð
langri og stóryrtri grein um
hugsanlegt samstarx Albýðu
flokksins og Þjóðvarnar-
flokk°ins. Þar var lavt' °f
spurningunni: „Hverjir
Isggja ’ag sitt við slíkan a1
þýðuflokk?“
A’þýðublaðið sér enga á
stæðu til þess að skattyrðast
við Þióðviljann af þ'ssu til
ef”i. Hins v°gar ^kal
ingunni gjarnan svarað.
Kommúnistar vilia óðfúsir
leggja lag sitt v:ð Alþýðu-
f oklcinn. Þeir virðast sætta
s:g bærilega við það hlut
skipti að starfa með ho-num
í ríki,:!cfiórn. gegv,:’’
um ýmis bæjarfélög. Og
að hvetja til aukins sam-
starfs ko nmúnista og Al-
þýðuf okksmanna. Þeir eiga
að fylkja sér fast saman í
verkalýðsfélögunum cg á
stjórnmálasviðinu..
Þetta segir Þjóðviljinn í
öðru orð'nu, en í hinu finnst
honum svívirðilegt hneyksll,
að nokkur skuli geta til b°ss
hugsað að starfa með Alþýðu
flokknúm, ef hann snýr baki
við kommúnistum. Vantar
ekki rökstutt samræmi í
þennan máH'utning? Sjá
ekki al1’- ->* l>°~ >>~> -■'>
ræða truflun tilfinninganna?
En svona láta kommúnistar
jafnan og því fremur sem
þeim iíður v°rr.
En Þjóðviljinn lætur sér
ekki nægia að fordæma Al-
þýðuflovk>nn í þ°«su sam
bandi. Hann fer ennþáljótari
orðum um forustumenn
Þjóðvarnarflokksins af því
litla tilefni, að Alþýðublað-
ið vifuar í ummæli „Friálsr
ar þjóðar“. Og hvað kemur
s
s
y s
s
s
s
til? Er það glæpur að áhti
Vn—-»°ún:sta pfi >”uvia °ftir
Þjóðvarnarflokikiium og mál
gagni hans?
Það hefur maður ekki
hai-líð. Þve.rt á rvóti er Þíóð
viljinn flesta daga ársins
P 'Plast tíl S" SÍ.RT'ia ”ið
Þjóðvarjiarf’okkinn. Þá eru
foringjar hans vmstri menn.
Alþýðubandalagið hefur
br.: itt út faðminn á rrióti
þeim me.ð faguryrði á vör-
um og boðið ást sína og vel
þóknun. En þegar Þjóðvarn
a-fi.oVVi;ri'nn vi1! pkki við
kommúnistum líta og teiur
þá eitur x bikar, vinstri
hreyfingarinnar á ís:andi,
þ,á æt’pr Þióðvilii-in vblaus
að verða og eys úr sér ó-
kvæð.sox’ðunum.
E’y.þetta ekki að gera sig
að athlægi á almannafæri?
Kommúnistar vilja ekki
raunhæft og má'efnalegt
vív>ctra samstarf. ÖP b°,:.rra
sjónarmið eru annarleg, og
þ ss vegna reynist þeim ó
gerlegt að hlutast til um bá
stjórnmáMþróun. sem nauð
synleg er hér á íslandi.
S
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
í'
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s