Alþýðublaðið - 07.02.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 07.02.1958, Side 7
.Fösí'adaguir 7. : febrúar 1958 .ilþýSublaSið ? EVRÓPUSAGAW segir frá tveimur þjáölloklnuxi, sem I.öng um. haía verið ofsóttir: Gyðing- nm og Sí.gaunum. Béðir þessir Ucynþættir hafa myndað ríki í ríkinu, og hvorum tveggia hef- ir tekizt að varðveita sérein- kenni sín, siði og tungu. En fleira eiga þeir ekki sameig- inlegt. Gyðingar voru ofsóttir vegna lasíhsldni sinnar við trú forfeðranna og fésöfnun, en Sí- gaunarnir fyrir trúleysi, fá- tækt og iðjuleysi. Enn þann dag í dag eru Gyðingar og Síg- aunar ofsóttir víða um heim. Sígaunar eru ehn á flakki. Það er öllum kunnug meðferð naz- ista á Gyðingum, en það hefir minna verið gert úr þjáningum Sígauna í þeim löndum, sem Þjóðverjar réðu, og munaði minnstu, að þeim tæikist að út- rýma með öllu þessu söng- elska fóiki. Það er ógehlegt að fá vitn- eskju um hversu fjölmennir Syn ).nar eru. Þeir eru á sí- fdr?au flandri frá Evrópu til Ameríku, frá Ameríku til Asíu og Ástralíu og aftur til Evrópu. Flestir fræðimenn hallazt að því, að Sigaunar hafi verið frá einni til þrjár miljónir að tölu. Þær tölur eru miðaðar við 1939. Eiigin veit með vissu hversu margir þeirra misstu lífið í síð- ari heimsstyrjöldinni. Af þeim 7000 Sígaunum, sem bjuggu í Þýzíkaiandi fyrir stríð, eru nú eftir aðeins 700. í þeim löndum, sem Þjóðverjar hernámu voru Sígaunar ofsóttir af mikilli grimmd. Fyrir 1940 lifðu Síg- aunar góou lífi í Lithauen. Þieir, sem vildu vinna fengu stárf við sitt hæifi, þeir, sem ekki henntu að vinna, voru látnir í friði. .Þegar Rússar hernámu Eystra- saitslöndin voru allir Sígaunar seitir í vinnu, en þeir hlutu góða meðferð, og fengu að ganga í skóia eins og aðrir. Er I þegar Þjóðverjarnir komu ti' Lithauen h.allaðist á ógæfuhlið fyrir Sígauna. Þeir voru sett ir í fangabúðir og tugþú'sundr beinlínis sveltar í heJ. Aðeins örfáir Sígaunar lifðu af hörm- ungarnar í hinum hsrnumdu (löndum Austur-Evrópu. Margar ágislkanir eru upp5 um uppruna Sígauna. Fræði nnenn telja, að þeir hafi komið frá Indlandi fyrir um það bi1 500 árum. Evrópujrflrin tóku þ°im illa og var víða sett iög- giöf, sem meinaði þeim land- vist. Eina landið. sem tók beim vel var Ungverjaland. Á 18. öld var þ'rim leyft að ferðast um alla álfuna, og burftu hverg1 að eiva borgararétt. Þ°ir stund uðu ýmsar iðmr á milli þess. c-fT lov»r| llf landi. Flestir fengust við hnífa- ^''frtað, skós^íði og í Tvrklardi vo'-u Sígaunarnir kí'^unEfLp’ir böð’ar. en fvrst og c"íðást voru h°ir íónlistarmenn. Karlm°nnirnir fenguzt við |iQcf;or>rqviö’. TC:0vnrT'nar c"|áðu O’? unglingarnir stálu öilu, sem hönd á festi, en almenningur Sígaimaskírn mynd úr bók Ivars Lo-Jhannsson um Sígausiana. nauí góðs af kunnóttu Sígaun-. og taka upp borgaralega háttu. anna í meðfsrð jurta til lækn- J Tékkar settu á fót skóla fyrir inga. — Eftir fyrra stríðið Sígauna, og þeir urðu brátt í reyndu mörg lönd að fá Sígaun hópi beztu leikhúsmanna ana til þess að setjast um kyrit | landsins. í Rúmeníu, Júgóslav- íu og, íiússlandi voru gefin út blöð á Romani, máli Sígaup- anna, og þeir sóttu æðri skóla í þessum O.öndum og gátu sér gott orð sem iærdómsmenn. Margir snjallir rithöfundar komu úr þeirra hópi. <\ Sígaunarnh' eru deyjancíi kynþát.tur, sem smám saman er að missa öll sérfcenni sín. A híorður'löndum eru mjög fáiþ hreinir Sígaunar eftir. Þeir erú fl'estir orðnir mjög blandaðirj m þó iðka þeir ennþá sínar kærustu iðnir fiðluleik og sön<£ Margt er gert. tii að verndá lýrategundir og jurtir, en ekk- xrí er gert tiil verndar Sfgaun- Jnum. Það er verið að reyna jo tamja þá, én uppeldisfræð- ngar verða að gera sér Ijóst; að þeirra lífstaktuæ er annar en /esturlahdábúa. Þeir haidá :yrru fyrir á vetrum og sendá jörn sín í skóla, en samtímiá yrstu vorléysingum fella þeír jöld sín og reika um byggðir g óbyggðir til hausts. Sí'gauná ithöfundurinn Mateo Maxinoff agði eigi alls fyrir löngu: - • 'ígaunar vilja hafa fuillt írelsj l'I þess að fara sinna ferða vert á land sem er, og fara indrunarlaust yfir öll landa- íæri. Enginn getur bannað ómunum að opna krónur sín- xr, og enginn meinað Sígaun-« unum að reika að vild um all- an hnöttinn. Yið erum hluti áf náttúrunni. Hvar sem við ko n- um vekjum við gleði og söng, og leyndardómur uppruna okli- ar og eðlis er fólkinu sífellfc umræðu- og umhugsunarefni I fásinni hversdagslífsins. STUNDUM hefur verið vitn að til Norðurlandanna og Bret- iands þegar raótt hefur verið um sparifjársöfnun skólabarna. Þar er sú starfsemi 60—80 ára gömul og hefur smátt og smátt fengið á sig fastara form. Hafa ýmsir ráðamenn á sviði fjár- mála og þjóðmála látið svo um mælt, að þessi' starfsemi m°ðal barna í skólum' eigidrjúganþátt í þeirri ráodeild með fjármuni, sem segja má um að sé hið al- ménna í þjóðlífi þeirra nú. En í þcsr.u efni sem öðru, er uppCi'.. vcroar, gcrist fatt scm miklu varðar í neinu hasti, — þar má eltki búast við skjótum árangri. Hitt er að sjálfsögðu mikilsverðast, áð stefnt sé í rétta átt og síðan starfað með einbeitni cg þolgæði að vænt- anlegum og æskilegum árangri, og í því efni sem hér um ræðir, að fá tamið beim sem upp vaxa hollar yenjur og hyggindi í sambandi við þau verðmæti, sem þeir hafa daglega með höndum. Ráðdeild með fjár- ínuni og önnur verðmæti er einn af bcira hymingarsteinum, sem haminsria einstaklingsins h'-ildaj- bvggist á. í för minni um nokkurn hluta Bandaríkjanna 1955 gafst mér færi á að kynnast að Siokkru snarifiársöfnun meðal barna bar. Hefur al-ríkið um langt skeið gefið út sparimerki, sem pósthúsin hafa til sölu og skólar fá baðan. Vinna beir öt- lullega að b°«sari m^rfJasöbi á ýmsan hátt og aðstoða foreldrar félögin bá sums staðar við bá starfsemi. Er bó einna eftirtekt arverðastur hlutur bankanna í þessu starfi. og bá ekki sízt hinoar miklu stofnunar Bank ®f /.miTira, s?m lcggur fram mikið fé í bessu skyni, og hef- ur starfið aukizt mjög hina síð- ustu áratugi. Virtist þessi banki gegna eins konar forustu hlut- verki í bessum efnum í sumum ríkjum. í Californíu hafði þessi banki t.d. 25 fasta menn 1955, sem ekkert annað gerðu en fara á milli skóla. ræða við kenn- ara og aðra ráðamenn, og veita viðtöku sparifé. Komu beir venjulega einu sinni í viku í hvern af stærri skólunum, en sjaldnar í bá minni. Ver bánk- inn til bessara mála árlega IV2 —2 millj. dala, og telur þessa starfsemi, svo þýðingar mikla að fremur þurfi að auka hana aga ur ucxiía.. .. ., c . c mun almennt litið á þessi mál þar. j Nýlega barst mér í hendur1 amerískt blað, sem gréinir nokkuð fr°kar frá sparifjár- söfnun skólaba.rna bar. Þessi frásögn er í viðtalsformi við núverandi aðstoðar 'iðalríald- 1'"ra snaribanka í Nev/ York (New York DoIIar Savines Bank) sem starfað liéfur í 25 á." hiá bankanum og einkum haft snarifiármál barna með höndum á v°gum hans, að bví er virðist. Var auk þess á sín- urn tíma formaður í nrfnd. er athuga sk^ddí leiðir til efling- j ar snarnaði. Má af bví siá, að sá sem I‘°tur eftirfarand’ unn- lýsingar í té er þessum málum knnnugur og veit hvað hann : segir. | ,,------Þ°ssi starfsemi með al bamauna g°ngur mjög vel“, I s°gii" gialdkerinn, „-----og j h°ð má að verul°gu levti bakka I c,ké1unum. 4 )»iilló”ir osf 350 iiiirn taba þátt í snari- 1 fiársöfnun í skóhioum. Höf*u I liíin safnað nú fyrir jólin 177 I míibónum dala, og er bað 36 vmll’énum m°ira en síðasta ár. Óspilltum bömum er sparnað- ur eðlil°gur. Þau hafa gaman af að safna oa fara vel ineð sitt, og í hví eigum við að stvðja ibau. Við óskum aðiiörnin venj ist á að leggja aura sína í sjóð sem reglulegast. — Þau spara af vasaíé sínu, og líka af því fé, sem þau fá fyrir ýmsa snún inga og margs konar störf, t.d. í sumarleyfum sínum------- — í þessu viðtali greinir gjald- kerinn frá því, að síðan um 1880 liafi að þessum málum verið unnið þar, og að nú hafi 627 bankar þessa starfsemi með höndum. Innstæður barna séu að sjálfsögðu misjafnlega mikl- ar, en að meðaltali muni hvert barn eiga í sparisjóði um 165 dali þegar það yfirgefur barna- skólann. Og við athugun hafi það komið í ljós, að um 70 börn afiyhverjum 100 flytji i'nmcign ci'vi3. ú Z' !-• ci "'icili' cIiiz 11?, scm laus- ar eru, í venjulegar sparisjóðs- bækur, er þau hef ja nám í fram haldsskólum og halda söfnun áfram. Má þá ætla, að þau eigi flest! álitlega innstæðu, sem gott er að geta gripið til, t.d. við stofn- un heimilis. Það sem hér er haft eftir hinu ameríska blaði bendir til hins mikla starfs, sem bar er haft með höndum á sviði hag- ræns unpeldis. Og bað sem hér að framan er rifjað upp um slíkt starf, bæði þar og amiars staðar, mætti verða okkur hér íhugunarefni. Starf, sem hér var hafið á þessu sviði fyrir rúmlega 3 árura að frumkvæði ' Landsfcæ'Jicrpj, raá segia að sé Undanfarið hefir Nýja Bíó sýnt tvær úrvalsmyndir, sem því miður hafa báðar ver ið sýndar allt of stutt. Þar á ég við myndirnar „Japönsk ást“ og Iíafnarþrjóturinn“. Báðar þessar myndir eru af bragðs vel leiknar og því sennilega svo góðar, að þær falla undir þann flokk, sem aðeins geðjast hinum vandlát ustu kvikmyndanúsgestum, en þeir virðast því miður vera allt of fáir, ef dæma má eftir aðsókninni að þessum tveim myndum. Um myndina „Japönsk ást“ er það að segja, að'hún kynnir okkur það bezta er fyrirfinnst af kvikmynda- framleiðslu Japana. Þarna eru á ferðinni úrvalsleikarar þeirra og efnið er þeim hug- leikin þójðsaga, esm um ald- ir hefir lifað með þjóðinni. Margt er okkur framandi í myndinni og ýmislegt sem við vart skiljum, en þrátt fyrir það, er þarna mynd, sem verð laun liefir hlotið meðal þeirra mynda er í úrvalsflokk kom- ast. Þótt „publikum“ á ís- landi geri sár ekki myndina að góðu, þá er það víst að erlendis hefir hún verið vel sótt og er það vafasamur stimpill fyrir okkur, hvernig við höfum tekið henni og ber aðeins vott um lélegan smekk. Þá er það hin myndin „Haínarþrjóturinn“. Hún er geysilegá spennandi og fer þar saman góður leikur og spenna og hröð atburðarás. Er það ekki einmitt þetta, sem alltaf er verið að biðja um? Það virðist ekki vera, því sökum lélegrar aðsóknar varð að hætta að sýna hana rétt strax. Hvað var í veg- inum. Minn grunur er sá að stúlkan, sem lék aðalhlut- verkið, hafi ekki þrátt fyrir enn á tilraunastigi. Því var vel tekið yfirleitt og þegar á heild- ina er litið, má með sanni egja að barnaskólarnir hafi reynst vel. En hér hefur verið þyngra fyrir fæti en víðast annars stað ar vegna rýrnandi gildis pen~ mganna undanfarið. En á hitt ber þó að líta, að starfsemi þessi er fyrst og fremst uppeld- islegs eðlis, þótt samansafnað fé geti einnig verið þar þungt á metum. Varla mun það í efa dregiðí af neinum, sem eitthvað hugs-j ar um þessi efni, að sé rík þör£ fyrir þessa starfsemi með öðr~ um þjóðum, muni sú þörf varla nlinni hér, nema fremur sé, (Frh. á 2. sxðu.) rnikla fegurð sitia og afburða leik, verið talin nógu mik- il kynbombo eða „æsandi“, eins og það er kallað á öðru máli. Ef að svo er komið að til þes að hafa góðar tekjur hér af sýningum kvíkmynda, þarf annaðhvort æsandi myndir á kynferðislegu sviði, eða hroll vekjandi glæpamyndir, þá er eittíivað meira en lítið í ólagi. Þá er smekkur okkar fyrir kvikmyndum orðinn svo, að kalla verður það nautn að fara í bíó en ekki saklausa dægrastyttingu. Það þarf sannarlega að S gera einhverjar ráðstafanir \ til að taæta úr þessu. Svo mik- \ ið er víst að þeir sem ekki \ sáu þessar tvær myndir geta i sitið eftir með sárt ennið \ fullvissia um það, að þeir \ hafa misst af tveim afbragðs- Ý rnyndum. ^ S _«r m

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.