Alþýðublaðið - 07.02.1958, Side 9

Alþýðublaðið - 07.02.1958, Side 9
9 Föstudagur 7. febrúar 1958 Alþjr8ubla518 9:8. 3. t'. kaxia (B): Víkingur KR 8:4. ■ Mfl. 'karla: FÍI Valtir 29tl7: 2. fl. kv. A-l:ð: FH Víkiugur 5:5. 2. f!.. 'kv. A-kð: í’róttur Fram 6:4. 2. fl. karla A-liÖ:. ÍR Viking ur 16:7. 2. Íl. -kátifi A-!ií5: . Fram Ár rriaÉn 16-:9. 2. f 1. karla. Á-liS: Þró'ttur FH ( ÍÞrólllr ) MEISTARAMÓT ÍSLANB3 í handknattleik heídur áfram og var síðast keppt á miðvaku- dagskvö’d að Hálogalandi. í>á voru háðir 3 leikir, fvrst léku ÍR op KR í 3. flokki (A) og sigruðu ÍR-ingar með 13:9 eftir allgóðan leik. FH gjörsigraði Þrótt í meist ' arafl. karla rr.eð 22:8, í fyrri háiflelk stóð 13:3. Þx'óttarliðið er ekki eins gott og það vú fvrir áramót, en liðsmenn FH er alltaf í framför. Leikur Frárn og Af turelding ar var iafn og býisixa skemmti- legur á köfium, í fyrrd hálfleik hafði Fram eitt mark yfir 13:12 og sigraði meö þi'iggja marka mun 24:21. Lið Aftureldingar h :£ur sialdan verið betra, en mest ber á Bsseðrunum Tómasi óg Ka’ldcri, eix-iig <r Helgi Jóusfbn áFtáf snöggur óg góS skvtta. I Lði Fram oer mest á lándsliðsmanninum Karli Bene diktssyni, Guðjón Jó'nsson átti eihn:g ÁgæÍL’íx kik. leikir í 2. fl. kvenna, meistara flókki kvenna Fi'am Árrnann, einnig verða leikir í 3. og 1. flokki karla. . LEIKIR UM SIBUSTU HELGI. 2. fl. kv. A-lið: Valur KR 4:3. 3. fl’ kai-la (B); FII Haukar ur ■ó íi. rnan'íi 2. fl. k'aría’ 15:11. 'Leikiráir í yhgri Hokkunum . hafa vfirleitt verið mjög1 skemmtilegif og ómögulegt að spá neinu um úrslit, því að lio in eru yfirleitt mjög jöfn. Næstu leikir verða.á laugar dagskvöld kl. 8,15 og iara i'ram HörmySegt síys Waern. i>an KjöthúÖin Sólvallagöiu 9 í GÆR var skýf t frá þvi hér á Íþróttasíðu, að enska knatt- spyrnuliðið Manchester Unitéd hafði gert jafntefli við júgósíav; neska liðið lled Star í keppn- ‘ inni um Evrópubikarinn og tryggt sér rétt til undánúrslita. j Ensku leikmennmúf ásamt franíkvæmdastjóra fé’agsins og enskum fréttarnönnum o. fl. héldu svo af stað áleiðis heim frá Balgi-ad í dag með íiugvél fxá brezka flugfélaginu BEA. Þegar vélin ét’ti- eftir skammt ófarið til Miincheii hrapaði hún til jarðar. Nokkrir af leikmönn um fólagsms fórust, m. a. Tom- my Taylor, miðframherji ' enska laridsliðsins og einn fræg asti knattspyrnumaður í heimi j og R. Byrne fyrirliði. Manches- ter Uíd. og vinstri bakvörður ensika landsliðsins. M. Busby, f ra mk'/æmdastjóri fél&gsins, var eiitn af þeim, sem fór- ust, en hann vár einn af eft- irstóttustu íramlcv.stj. í enskri knattspymu. Vitað var um.nokkra, sem kcmust af, þ. á m. markmenm irnir Gregg og Wood, D. Ed- wards J. Blánchflower, Berry, Scanlon og C-harlton, en þeir eru flestir Híshættuiega særð- ir. Frank Swift, einn frægasti maiikvörður Englands frá 1934 —52 var með sem fréttaritari og lézt han-h i sjúkrahúsi í gær kvöldi. armr ÞESSIR háfa hlaupið.á betri tíma en 4 mín.: D! Ibbotson. Engl. J. Landy, Astratíu D. Waern, Svíþjóð j. Bailey, Ástralju R. Bowden, USA É. Eliiot, Astraliu | R. Bannister, Engl. R. Déláhy, írlandi R. Monens, Belgíu ■ ; L. Tabori,. Ungverjal. M. Lineoln. Ástralíu G. Nielsen, Danmörku O. Vuorisalo, F5nn. S. Jungwirth, Tékkó. I K. Wöod, Englacdi. ! Chataway, Éngl. B. Hewson, Éngland: 3:57,2 3:58,0 3:58,5 3:58,6 3:58,7 3:48.7 3:58,8 3:58.8 3:58,9 3:59,0 3:59,0 3:59,1 3:59,1 3:59,1 3:59,3 3:59,8 3:59,8 Harry Grcgg var einn af þeim, sem af komst. Yfh'lýsíng frá HKRR, ÚT áf frétt í dagblöðum bæj- arins varðandi val fulltrúa Handknattleiksráðs Revkj avík- ur í utanför landsliðsins, vilj- um vér taka fram eftirfarandi: HKRR sendi HSÍ á sínum tíma bréif, þar sem það fór fram á að fá einn fulltrúa í farar- stjórn landsliðsins. Þessari málaleitan vorri hefur enn eigi verið formleg'a svarað. Hins veg ar komu í Ijós allnýstárlegar starfsaðféi-ðir á sviði félags- m'ála er frétt HSÍ um val lands liðsins birtist í dagblöðum bæj arins þriðjud. 4. febr. sl. Þar koirt í ljós að HSÍ hafði skipað fulltrúa HKRR í fararstjórn!! Að vonum kom þessi frétt mjög flatt upp á stjórn HKRR, sem þarna horfðist í augu við fá- dæma Ktilsvirðingu á stöðu þessara samtaka. Mun hér um algert einsdæmi að ræða í sögu ísl. íþróttamála. Getur stjórn HKRR að vonum ekki fellt sig við slíkar starfsaðferðir og lýs- ir því hér með yfir að Kristinn Karlsson er HKRR algjört óvið komandi í þessari utanför. Það skal ja.fnframt tekið fram, að hér er ekki veizt að Kristni Karlssyni pei-sónulega, heldur aðeins framkomu stjórnar HSÍ. R. 5/2 ’53. ____ F. h. stjórnar HKRR. Óskar Einarsson form. I l I l i $ S s s s s \ s s s s s s s s s ( ■% s s s * s % s s s s s s s s s s s s s s ÓBARtNN VESTFÍRZKUR HÁBÐFISKUR. Hihnarsbáð Njóiígötu 26. Þórsgötu 15 Sími 1 - 72 SENHUM HEIM. ALLAR MATVÖRÖR. Reyoisbúö Bræðraborgarstíg 43. bezt i Kjötverziun Hjalia Lýðssonar, Hofsvallagötú 16. Simi 12373. Nýtt lambakjöí Bjúgu Kjotfars Fiskfars Kaupféiag KópBvogs Álfhólsvegi @2 Sími 1-96-45 Þurrkaðir Ávextir Epli. Blandaðir óvextir Apricosur. Rúsínur Sveskjur Bláber Einnig fjallagrös í pokum. Indrioabúð Þingholtsstræti 15 Sími 17283 Kjotfars VínarJ»ytstar Bjúgu KfötverzL Lmdargöta. Sími 1 - 97 - 50. Alllf iil helgaritinar: Kjötverzlun Hjálta Lýðssonar Hofsvalíagötu 16. SkuÁ 42373. Trippakjðt, reykt — saltað og nýtt. Svið BjÚg'55. Létt saltað kjöt. VERZLUNIN Hamraborgt Hafnarfirði. Sími 5 - 07 - 10 - geisiinn! Tólg og jurtafeitj beint úr ísskáp. Ostur, allar teg. í Indriðabúð s S Þingholtsstræt: 15 S Sími 17283 Öry^gísauki f umferðinni

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.