Alþýðublaðið - 12.02.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.02.1958, Blaðsíða 1
Hinn nýi sendiherra Róssa í USA afhend- ir írúnaðarbréf ilaugsson endurkjörinn bæjar- ri og Guðmundur Gissurarson forseii bæjarsfjórnar Fyrsti fundur fiinnar nýkjörnu bæjar- stjérnar var haldinn í gær FYRSTI íundur hinnar nýkjörnu bæjarstjómar Hafnar fjarðar var haltlinn í gær. Samstarf hafði tekizt milli Alþýðu fiokksins og A4(>ýðubandalagsins um myndun Iiæjarstjórninni. Sefán Gunnlaugsson bæjarstjóri setti fund- . inn, Guðmundur Gissurarson var kjörinn forseti bæjarstjórn ar, en Kristján Andrésson varaforseti. Eftir forestakjör tók-hinn ný kjömi focseti við fundarstjórn. Þá voru kjörnir skrifarar bæj- • arstjórnar: Árni Gunniaugsson og Etín Jósefsdóttir. Bæjar- 'stjóri var endurkjörinn Stefán Gunnlaugsson, en varabæjar- stjóri Gair Gunnarsson. — Að því búnu var kjörið í fasta- nefndir þæjarstjórnar og skipa þær nú þsssir menn: Bæjarráð: Guðmundur Giss- uirarson, Kristján Andrésson, Páll V. Daníslssion. Hafnarniefnd: Stefán Gunn- iaugsson, bæjarstjóri, Emil Jónsson, Elugi Guðmundsscn, Eggert ísaksson. Valgarð Thor- oddisen. Út-gerðarráð; E'mil Jónsson, Óskar Jónsson, Geir Gunnars- . son, SteÆán Jóntsson, Jón Mat- hiesen. Heilbrlgðismefnd: Árni Gunn . laugsson, kjörinn af bæjar- stjórn, bæjarfógeti og héraðs- læknir. Fræðsluráð: Kristinn Gunn- arsson, Þórunn H°lgadótt;f, Esther Kláusdöttir, Pá',I V. Dan íelsson, Elín Jósefsdóttii'. Bygginganefnd: Stefán Gunn lau'gsson, bæjarstjóri, Þórodd- ur Hreinsson, Gísli Guðjónsson, Haukur Jónsson, Sigurgeir Guðmundsson. íþróttanefnd: Ámi Gunn- laugsson, Pétur Kristbergsson, Matthías Matthíesen. Héraðs- og bæjarbókasafns- nefnd: Stefán Júlíusson, Krist- inn Ólafsson, Þorgeir Ibsen, Björn Jóhannsson. 1 Framfærslunefnd: Þórður Þórðarson, Kristján Eyfjörð, Kristinn J. Magnússon. Húsnæðisnefnd: Þórður Þórð arson, Geir Gunnarsson, Guð- jón Magnússon. | Krýsuvíkurnefnd: Finnbogi Ingólfsson, Sjimarliði Andrés- son, Helgi S. Guðimundsson. Barnaverndarnefnd: Þórunn Helgadóttír, Snorri Jónsson, Sisrríður Sæland, Sólveig Eyj- ólfsdóttir, Etínborg Stefáns- dóttir. | Niðurjöfnunam°fnd: Stefán Gnnn’augsson, bæjarstjóri, Ad olf Björnsson, Hiör’eifur Gunn srs-on, Sveinn Þórðarson, Gest 1 ur Gamalíasson. Stefán Gunnlaugsson Gnðmundur Gissurarson Indcnesíusíjórn vísar á bug kröfu um að segja af sér innan 5 daga Úrslitak&sfir voru sendir henni af fjöldafundi á Mié-Súmötru DJAKARTA, þriðjudag. Indónesíustjórn vísaði í dag á bug kröfu borgaralegra og hernaðarlegra leiðtoga á Mið-Súm- ötru um, að liún segji af sér innan fimm daga. Jafnframt sagði talsmaður stjórnarinnar, að ýmislegt benti til, að hol- lenzkir hagsmunir standi á bak við óróna á Súmötru, sem er stærsta og ríkasta ey ríkisins. Washingfon, þriðjudag. HINN nýi sendiherra Itússa í Washington, Mihail Mensji- kov, afhenti í aag ELsenhovver for sta trúnaðarbréf si‘t. Við tækifæri fullvissaði Eisen- hovver forseti hinn nýja sendi- herra um, að ameríska þjóðin bæri í brjósti hið mcsta v'inar- þel til rússncsku þjóðarinnár og Bándaríkin muni með þolin mæði balda á'ram tilraunun*. sínum til að komta Tagi á erfið- ustu vandamál he.’msins í dagr með skilyrðum, er veiti varan- legan og réttlátan frið. M nsjikov svaraðí, að Sovét- ríkin væru sannfærð trm, að öll óÞyst vandamál mi fti iandamub mætti I?ysa í samræmi við mejg tnregluna urn friðsamlega sar» búð og samvinnu. ÞJÓnyiLJINN vi’-ðist algcrlega miður sin um úr- slitin í Múrarafélagi Reykjavíkur og eys úr skálum reiði sinnar yfii' stéttina í heild, méð því m.- a. að drótta að þéim mútuþægni. Um þessi mál segir blaðið orðrétt í gær: „AJlurhaJdjlð hélt stjórn Múrarafélaf (rins, enda hefur áróður íhaldsins aldrei verið eins mikill og nú, en Eggerii Þorsteinssyni var sérstaklega falið að ræða við þá, sem Siurfa á byggingarlánum að halda4'. Vart verður gengið lengra í pólitísku ofstæki. Heil stétt maima er svívirt vegna þess, að þar er ekki meiri hluti að skapi kommúnista. Eru mi miklar líkur til þess að kommúnistuin aukist fylgi meðal vimiandi manna eft ir sJík umiíiæli? Eggert G. Þorst''insson stendur jafnréttur eftir slík an róg, og er þetía bó ekki fyrsta árásin úr þeirri átt í lians garð, en múrarar almennt munu ekki gleyma um Mnna sálsjúku skriffinna hins íslenzka komin- únistablaðs. Á fjöldafundi í Padang á Súmötru í gær voru ríkisstjórn inni í Djakarta settir úrslita- kostir. Var stjórninni gefinn 5 daga frestur til að liegg.ia niður vöid og láta stj órnar.aumana eftir nýrri stjórn, er Mohamm- ed Hatia, fyrrverandi forsætis- náðherra, hefði forsæti í. Ef ekki yrái fallizt á þessa kosti, mundi Súmatra ekki lengur við urkenna Sokarno ssnr ríkrsfor- seta, sagði í samiþykktinni. Talsmaður ríkisstjórnarinnar ’ sagði í dag, að ekki væri neitt , nýtt í úrslitakostunum frá Pad ang-fundinum. Þctta væri að- eins enn ein, örvæntingarfull tilraun til að steypa stjórn Djuandas. — Indónesíska frétta stofan skýrir frá því ,að Dju- anda forsætisráCherra hafi sagt að stjórnin muni fara með kkxfningsstarfsemina á Súm- ötru aí rnestu varkámi og inmæði. „Stjórnin skiloar sem óska eftir ákveðnum að- gerðumi, en okkur finnst við vera að gera alit, sem mögu- legt er, til að koma í veg fyrir, að stríð brjótist út meðal þjóð- ar vorrar“, bætti hann við. Nýir ioliar í Svíþjdð ST OKKHÓLMl, þriðjudag, Sænska þingið samþykkti í dag nvia tr>ra á sykri, benzmi, bremwíni og léttum vínum, sem standa eiga undir þeim halla á fiár'ögunum, sem staf ar af hinum miklu útgjöldum. til hernaðar, sem nýlega voru samþykkt. Strax á eftir var haldinn auka-ráðuneytisfund- ur, þar sem tollarnir voru end anlega samþykktir. Hið nýj.a. verð á benzíni, brennivíni og ’éttum vínum gengur í gildi á miðvikudag, en sykurtollur- ium var látinn virka aftur fyrir s:g til 5. febrúar s. 1. HAPPDRÆTTISMXÐAR SUJ eru afgreiddir í skrif- stofu sambandsins í Alþýðu húsinu 1. hæð, alla virka daga nema laugardaga kl. 9 Halldór Kiljan Laxness og frú boði'i velkomin á brautarstöð- 12 f. li. og 4—7 e. h. Sölu- | inni í Dýiu Delhi. Með þeim á myndinni sést Mr. R. K. Kapur börn komið og takið miða til j sölu! — Góð sölulaun. fulltrúi í menntamálaráðuneytinu í Nýju Ðeihi. Sjá frétt á 12. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.