Alþýðublaðið - 12.02.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.02.1958, Blaðsíða 6
A.lþý8o bladlS Miðvikudagur 12. febrúar 1958 SÍÐASTI,H>NAR tvær vikur haía flestir heimilsíeður og ein staklingar í þsssu iandj. lokið einu hvimileiðasta starfi ársins. Þeir hafa setrð tímum' saman yfir samanbrotinni örk, áprent- aðri í grænum lit með alls kon ar auðum rsitumi fyrir tölur. Er þetta skattskýrslan. sem ég á við, og munu fáir hafa verið í sériega góðu skapi, er þeir fylltu hana út. Flest r hafa án efa reynt að glíma við draug- inn ein'r síns líðs, en hinum fer þó fjöigandi xneð ári hverju, sem Jeila eftir aðstoð sérfróðra manna. !Það er tízka í landinu að full- yrða, að nálega hver einasti borgari, sem þvi getur við kom ið. falsí framtal -'itt, — geri upp rangar tölur til að komast hjá því að greiða þau gjöld, sem hónum bera samkvæmt lögum. Ég fy ekki éins svartsýnn á eðli landsmanna og flestir í þess um efnum. Ég hygg að það sé mjög stór hópur, sem telur fram tekjur sírtar og eign'r eins og þeir vita sannast og geti með góSri samvizku laet v:ð dar»««?kap sinn, að rétt sé. Hins vegsr er því ekki að ne'ta, að tilhneiging til að t’rfja rangt fram er svo algeng, að hað verð ur að kall^st mf-úri háttar mein semd í bjóðfé’aginu. í þessu sambandí er hað at- hvp'l:svert, að ríkið fær ehki af tekiu- og eignasköttum' ahrenn ings nema lítinn hluta af "Pura teki'Tn sínum. Bæjqrfélöein bvpgja fiárhag sinn hins vegar að rrestu á- útsi,rör’mnrri. Samt sem áður hlýtur sú spurn- jng að vakna hvort þ”ð sé nauð synPeot að leggja erf’ði fram- ta’s:nns á menn, nau'ðsyniegt að h-’ifa um hönd þessa um- fanicn^mnklu skrfffm.ncVn fjl innheimta þetta fé. Er nauð- sy^ li°qt. að gera stnran hluta þjéðarinnar að löaihnótum í samhandí við framtö’ín, af bví að |H"i- sér ekki til að teija rétt fram? EW n AÐ AFNFMA BET1'JU ^KATTANA? I þessu sambandi vil ég minna á gamla liugmy“d scm ég fmg°r, að Gísli Jónsson, fvrrv rantfi alþingisTnaður, haf; fyrstur inanna haldið fram o- inberleea hér á Tandi — og fjármálaráðherra Nor- egc, Trygve Bratt li. f'uítj um athygiisvert erindi hér í R ykjav.ík í fyrrasumar. Hug- myndin er sú, að afnema með öllu Iiina beinu skatta rík's- ins á (’instakJinga eg taka tnkjur í þ'ss stað með óbein- um sknttum, eins o-' þeear er gert m'ð mestan h'uta ríkis- t knauna. Mér er kunnugt um. að ýmsir ráðvneon í .land i.n’i hafa í seir.ni tíð veit tessu málj mri’-a og meira fvr'r sér, o ’ tað væri ekki úr v"gi, að skaftþ-smar ge ðu slívt hið s°'»ia. Má’ið er þ":m sky-dast. Ég skal fkk’ ræða hé- j p'n- stökum- atriðum, hvernig hægt vrri að fra,mkvæma h°s''a hug- mynd. ÖnrftaniV’ga er bað •twcd. le" tij-huvsun að losna við ölj, skattrfmmtöl og skqt+g°-'j'5'i-t"r og g°tq um leiðfækkaðv°ru1ega þpirn rrinnnutn, sem- eru brotleg ir ”ið' lög Tfandsins. Ég vii hó minna á, að bjóðin g'tur °kki á b<”inan hátt lo'nað við að gre ða t’°ð fé, sem rívi o« b«”'r þt’rfa a® -pí ti1 nau%vnj'incr-q ,'if. gjaJda. Hér er aðains verið að ræð->. hvemig það skuli inn- heimt. ÍFif okkuir yrðj smrt s* rr’''’iða VÍðvO™"’nd.i U'pphcnðb’ í Óbnjn- um svnttum' en ekki b°inu,m, yr*u' akattarrrr ekk’ dr'’<mjr frá kaupi cða greiddir á annan hátt beint, og mienn hefðu' nokkru meira fé millj handanna. Hins vegar mundu mienn greiða í hvert skipti, sem' þejr kaupa vörur eða þjónustu, lítið sem ekkert af lífsnauðsynjum,1 meira af ónauðsynltegrj vöru og mest af lúxusvöru. Þeir, sem ckkj eyddu öllum tskjum síró um, mundu1 sleppa vel við skatt ana, en það má kalla sann- gjarnt, því fátt er þessu þjóð- fé’.agj nauðsynlegra en aukin varkárni í meðfterð fjármuna, aukinn sparnaður. Læt ég svo útrætt um þetta skattarrál, en vænti þess að menn íhugi það gaumgæfilega og á ábyrgan hátt. Það verður til eilífs nóns erfltt viðfangs- efni, hvernig jafna á opinberum vjöldum á begnana og óhjá- kvæmilegt að breyta þeim mál- um öðra hverju til samræmis við breyttar aðstæðúr í þjóðfé- laginu. TRYGOINGA^FIKNINGUB 100 ^ILLJÓNIR! Ur því að ég rr að tala um P'’ni'iíra. langar mig ti1 að minnast á eitt má’, sem breað ur nokbru ljósj á það, hve illa þjáðin getur stundum sér um. Þegar tryggingafélögin þurfa að greiða árlega yfir 20 ■milíjónir króna fyrir tjón á bif- reiðuim, auk alls þess tjóns, sem þau gneiða ekki, þá er vissulega ástæða til að íhuga málið vand- lega. Fyrir þessa upphæð mætti kaupa hvorki meira né minna en 250 nýja bíla, rf miðað er við 80 000 króna verð hvers. Hér er á ferðinni tjón, sem ætti að mega stónninnka. Að vísu verður áldrei hægt að fyr- . ’ of í umfei’ðinni, fiystihúseig- | andinn, sem ekkert hivgsar um brunavamir — allir þessir menn og þúsundir stallbræðra og systxa þeirra valda bví. að ! þjóðin tapar á árj hverju tug- ; um milljóna. Sennilega höfum ! við auðgazt of mikið án þess að vinna fyrir því á síðustu árum, því shkt kæruleysi um verð- mæti vár ckkj til fyrr á öldum í þessu landi. HREYFING UM RETRI MEÐFERB VERÐMÆTA? Ef hægt væri að koma á hreyfingu um land a!It í sam- bandi við aukið öryggi og betri meðferð hvers konar vc rðmæta, mundi þjóðin á skömmum tíma spara sér mikla fjárriiuni. Scnnilega þyrftl að hef ja slíka sókn nieð nútíma áróðurstækjum — í útvarpi og blöðum, með marg litum auglýsingaspjöldum á vinnustöðum og hvarvetna. Úr þv* að við höfum ráð á að eyða 5—10 mi’ljónum króna í kosninga'árrður, ættúm við að geta Jagt nokkuð af mörk- um í sláka sókn sein þ°ssa. En s’-gja má um áróðurssókn um öryggi og góða mcðferð nedikt Grönda! alþingh farið með verðmæti. Ég sá í blaði einu, sem tryggingafé-, lag gefur úí, töiur um heild- ; argreiðslur allra tryggingafé- , laganna fyrir tjón árið 1956.: Þ ssi ta’a var hvorki meira né minna en rúmar 90 millj- | ónir, og á síðastliðnu ári hef- ur hún vafaíausí náð hundrað milljónum. Finnst ykkur ekki h'ust ndur góðir, það vera geigvænlega m'kið, sein skcmm'st af verðmætum í höndum okkar á einu ári, þ'g ar hei’darr ikningurinn fyrir sjótryggingar, brunatrygging- ar og bifreiðatryggingar er orðinn 100 milljónir? Við skúbim a-huga þrfta örlítiS nánar. Sjótjón eru að vonum lang- hæ?t. Skal ég engan dóm fella um* það, hvernig varið er örvgg isariállum okkar á sjó ,en vænti þers, að þar sé e'nsk's ábóta- vant. Hins vegar era þessar t"vegi’Tgar einnlg fyrir vörur í flutningi, og verður har gQvsi- rnikið tjón, þegar saman er tal- ið. Brunatjón nam urn 17 miPj- ónum króna, og er í þpim efn- ’-m vafalaust óhæti að fu'lvrða, að h<»pt vær: að mara mi11’ón- ir með meiri varkárni og bætt- ’m' bruna "örnum. V;1 ég í þessu sannbandi banda á hið Mða tión sem verður á ^tvinnu fyrirtækjum í landinu, frysti- h’’s,’nm, m.jölvorksmiðjum, bif- reíðaverkstæðum og netiaverk- stoaðum. Það er ueevænlpgt að h°yra fr'gnir atf bessum brun- i um, sem vprða ár cftir ár og ! va’da mill'iónatióni hv<r, auk | se’v oft tapast atvinna og ! fra^rfW^sla. í bessum efnum er 'VV.omin börf á bví, að stór- auka ráðst.afanir, s°m g'rð ar eru til að fvr:rb”pgia elds- urnkomu. en h°r á l°r>d: mun helzt skorfa á sl-'kar aðgerð’r. Loks kim ég að bifrpiðatjóni, en ba,- hvgg ég að 1andi:’"<’nn geti hvað mest kennt sjálfum ERINÐI þetta flutti Benedikt Gröndal í útvarpið í fyrrakvöld, og fjallar það um ýmis mál, sem nú eru ofarlega á baugi með þjóðinni, auk þess sem höfundurinn f hreyfir athyguisverðum nýmælum. irbyggja bifreiðatjón með öllu, þar sem mikill fjöldi b'ireiða ekur um götur og vegi, sem i varla eru geroir fyrir þunga um ferð. En h tt verður ekki efazt u>m, að varfeárni og gætni í um- ferð er stórlega ábótavant hér á landi, og umtferðarmtenning á afar lágu stigi. Þe'r cru margir, sem hatfa tá+ið f ’-’és váfa um það, -ð bjóð ín 'hafi í raun og varu ráð á því að éiga 16—18 000 bí’a, eins og hún ger!r nú. Um það mætti deila — en hitt hygg ég að eng inn muni draga í efa, að þjóðin hafi ekki ráð á að greiða yfir 20 imlljónir króna árlega fyrir tjón á bifr,; iðum — og þá er a.’.'s ekki talið með venjmegt vio'hald. Það er þar fyrir utan. Ekki treysíi ég mér til að benda á ráð til að bæta úr þess um vanda — eða með öðrum orðum að auka varkárni og á- byrg'onrt' Fi nningu ökumanna sem skyldi. Einn reyndur bif- reiðasérfræðinigur hrfur sagt við mig, að sennilega dugi ekk- ert n-ma miklu strangara eft- irlit lögreglunnar og síórhækk uð viður’ög. Víst er það, að megimalrði m'álsins er v’ðhorf , og hugur ökum'anna sjálfra, ' hvort sem rétt er að hræða þá með lögreglu og fjársektum eða mennta þá á annan hátt í þessu efni. V'ð íslendingar berum því roiður alltof litla virðingu fyrir verðmætum og að greiða 100 milljónir árlega fyrir evðilegg- ingu og skemmdir er aðeins ein hlið má.Vins. Bónd.inn, sem læt ur traktorinn standa útj undir snjó allan veturinn, — ungling- urinn, sem er að fiýta sér um verðmæfa, a’veg eins og póli- tíska áréðurinn, að persónul g áhrif verða þar drýgst. Faðir verður að kenni syn; — c-g gi'fa honum gott fordæmi. Og takist okkur að koma til leiðar einhverri breytingu í þessum efnum, þá mundu milljónir, s»m sparasí, vera smámunir hjá þ im andl'’gu verðmF'tumj scm þjóðin end- urheimti. i Fyrir nokkrum> vikum g°kk J ég einu sinni sem oftar með- , fram' R?vkj avíkurhöfn í fögru veðr;, og horfð; á ys o<? þys u'~n sk’purfrvinnunnar. Sá ég þá hvar verið var að ’anda fisk úr 1 togara, S’m auð-ýnOega var f'kki íplénzkur. Fo-m það á dag- inn, að hér var þvzkur toaari, sem vegna bilunar fékk levfi til að selja afla sinn hér á landi. Þess’ sjón minnti m.ig á marg ar bvggð'r v°stan lands og norð 9n s'0tti hafð* h^ir^só-tt s. 1. su'Wzr H-'ra‘r’tr0tv>^ vor vandamiál fó’ksins eitt og h:ð sama. Það vantaði m°irí at- vinnu t’l að fá mífh'i takiur. Og til bess að betta fó’k h°fði m°iri atvinnu oq m°iri rfkjur skorti fyrst og fremst eitt: m’eivi fisk — mieira hráefni fyrir frysti- húsin. ER HAOKV^MT AJ> KATJ»A FISK AF ERLENr*UM TOGURUM? Þj'ðan er b’>in að koma sér unn ffe-s'mik’um fkkiðn- aði. fr'-sJih’’Sum. f:skim:öls v'f“rv s*'ríðÍ!itTi, salt+iskhúsum og fleirf mannvirVium. En þrátt fvri’* stöðuga aukninvu fisl(:svínnf1''tans n»”n ekkj berast á land í meðalári meiri fiskur en svo. a® fiskiðju- vérin. í laridi gætu unnið ' tvisvar eða þrisvar sinnnm meira. Aðrar þjóðir lifa góðu lifi á því að flytja inn hráefni og flytja út fulíunma vöru. Við , eigum fiskiðjuver’n, en okk- ur vantar oft meíra hráefni. , Er því ekki réít fyrir okkur , að íhuga, hvort það qætj ver- ið hagstætt iyr;r íslendinga að kauri.a á ákveðnum tímuni takmarkað magn af fiski ef erlendtuu togurum? Ég varpa þessari spurningu fram tfl umræðu, en læt fvlgja henni viðvöran. Við megum aJdrei leyfa neins konar sam- keppni við okkar eiqin fiski- menn; við megum ekk’ draga; fleiri erlend fiskís-kip á ís'ands . míð og við getum bví aðteins : huqsað um slík fiskkaup, að * nægur markaðUr sé til fýrir af- uirðirnar. Hins vegar er það at- hugandi, maðan okkar eigin fiskiskipatfloti hefur ekki verið auk:nn nægilega, m°ðan við ekk; ihötfúm bú’ð siómönnum okkar svo góð og öragg kjör, að hvert skip sé marmað vöskum íslandingum, þá mætti alveg e:ns íihuva þann miöquleika að kaupa fisk til að auka atvinnu og gjaldiayristekjur eins og að ráða hingað fjölda erlendra sjómanna. Hér er um að ræða reikningsdæm'i fyrir hina mörgu sérfræðinga okkar: Er hægt að auka fram’eiðslu og tekjur þjóðarinnar á þ?nnan hátt, án þess að nokkru sé fórn- að, sem við ekki viljum fórna? Mér er kunnugt um, að þetta mál h-fur nokkuð borið á góma undantfarið, þótt ég hafi hvergi séð þess gatið opínbarlega. Það er öllum Ijóst, ekki sízt htnum eldri og reyndari mönnum, að hér er um viðkvæmt mál að ræða. Sú var tíðin, að það var mikilsverður hluti sjá’fstæðis- baráttunnar að losna við erlend fyrirtæki og erlenda menn, sem ■ höfðu bækistöðVar til fisk- vinn.s’u hér á landi. Þstta hefur nú tskizt ag verður ekki snúið aftur á þeirri braut.’En hér er urn allt annað mál að ræða. Ef við getum aukið verul'-ga at- vinnu í frystihúsinn þeim, sem mest skortir hráe'úi á vissum tímum árs, t. d. á haustin, með því að ka Tpa íafanarkað magn af ákveðnum erí-ndum ski'uun, þá eigum við íhjiga það rnál. Ef við g' tum á þeni!an hátt auk ið framle ðs’.u og gjaldeyris- tíkjur þ’óðarinnar, v rður því fyrr hægt að auka okkar eigin fiskiskipaflota og bæta kjör okkar eigin manna. Ég vil taka það fram skýrt á nýjan leik, að ég er enn ekki búinn að heyra röksemdir nógu margra manna í þessu má'ii til að taka ákveðna afstöðu. En ég hetf heyrt svo marga kunnuga taka þannig í má ið, að mér sýnist fyilsta ástaeða til, að það verði rætt hleypidómalaust. Við verðum að hafa opin augun fvrir öllum leiðum, sem hag- kvæmar eru til að auka fram- leiðslu og gjaldieyristekjur þjóð arinnar. HREYFING Á LANDHELGISMÁLINU Eitt mi sta hagsrrunarrál ís- lendinga í þessu sambandl er landh: lgismálið. Þegar minnst er á þáð, verður mér ávalít fyrst hugsað til þorpanna á T7' stfjcrðum, þar sem fólkið getur á björtuim' nóttum horft til hafs og séð Ijósadýrð tog- aranna eins og u-ppljómaða stór borg í hafsauga. Ég hygg, að innan fárra daga rnuni heyrast eitíhvað urii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.