Alþýðublaðið - 14.02.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. érg.
Föstudagur 14, febrúar 1958
37. tbl.
t, i v
l#l®lll§llS§
. í . i<
, 1 ( n e. *.
Hklil
><'. \?í
■ Vtt*
íMx&tk; úv&z* ^4
Myndin sýnir braut Kannaðar umhverfis jörðii. Ljósá beltið
er það svæði, sem Könnuður fer yfir á fyrsta hálfa deginum.
Línurnar sýna for hans.
YIÐSKIPTA- og greiðslu-
samningur íslands og Ungverja
lands frá 6. marz 1953, sem
falla átti úr gildi við s. I. ára-
mót, hefur verið framlengdur
óbreyttur til ársloka 1958.
Framlenging’in fór fram í
Moskva hinn 27.janúar s. 1.
með erindaskiptum miHi Pét-
urs Thorsteinssonar sendiherra
og János Boldoczki, sendiherra
Ungverjalands í Moskva.
Útanríkisráðuneytið,
Rvk., 12. febrúar 1958.
Bourguiba fús til vlðræðna um a$ seija
höfnina í Bizerte undir sijérn WAT0
Túnis, fimmtudag.
„EF FBAKKAB óska eftir,
að baráttan um brottflutning
franska hersins verði blóðug,
þá érum við ekki hæddir“, sagði
forseti Túnis, Habib Bourguiba,
er hann í dag setti fram á ný
kröfuna um bottflutning þeirra
15,000 franskra hermanna, sem
dveljast í Túnis. Spennan milli
Frakka og Túnisbxia jókst enn
í dag, er túnisk yfirvöld hófu
undirbúning að söfnun um allt
I. Guðmundsson ut
gær, er stjóiuar-
annkisraoheiTa s
Þetta er Könnuður bæðj að utan og innan. Hann heldur stöð-
ugt áfram för sinrsi iimhverfis jörðu og verður ekkert lát á
því sveimi um langt skeið. Nú er örniur sendistöð Isans þögn-
uð, en hin lieidm- áfram að senda skeyti til vísindamanna
á jörðu niðri.
FRUMVARP til laga um Veð
urstofu íslands var á dagskrá
neðri deildar Alþingis í gær.
Var fumvarpið komið frá efri
deild með smávægilegusn breyt
ingum. Guðmundur í. Guð-
mundsson, utanríkisráðherra,
fylgdi frumvarpinu úr hlaði
með nokkrum orðum við 1. um
ræðuna í deildinni.
Hann gat þess, að lögin um
Veðurstofu íslands væru orð-
in allgömul og langt á eftir tím
anum. Veðurstofan var stofnuð
í Rieýkjavík árið 1920, en lög
um starfsemi hennar árið 1926. 1
Eru þau enn í fullu gildi, nema 1
viðbótarlög voru sett árið 1932
um að útvapa v-eðurfregnum.
SÍAUK.IÐ
STABFSSVIÐ.
landið lianda þeim, sem urði*
fyrir loftáás Frakka á þorpið
Sakiet Sidi-Youssef.
Á fundi með blaðumönnum |
dag sagði Bourgúiba, að ham«
væri fús til að leggjast út j5
fjöllunum og berjast s»eð
skæruliðum. ef það revndist
nauðsynlegt til að þvinga
franska herinn burtu ú landínu.,
Bourguibá undirstrikaðj,
nauðsyn saanstarfs milli Túnis
og Frakklands, en hélt því fyam
að samvinna gæti ekki hafizt
fyrr en franski herinn hefði all
ur verið fluttur á brott. Forset-
inn kvað Túnisbúa mundu.
draga til baka kæru sína til ör-
yggisráðsins, ef Frakkar vildu
fallast á málamiðlun Banda-
ríkjamanna í deilunni.
LAUSN VANDAMÁLA.
Er Bourguiba var spurður
hvers hann vænti sér af kær-
unni til öryggisráðsins, svaraoA
hann, að haim vænti lausnar
Algi'ermálsins. „Hinn frjálsi
heimur verður að hafa styrk til
að binda endi á nýlenduveldi
Frakka, ekki aðeins í Túnis
heldur einnig í Algier. Það sem
gerðist í Sakiet Sidi Youssef,
hefur oft gerzt í Algier. Eng-
inn segir neitt við því. Kinn
frjálsi heimur er þögull“, sagði
Bourguiba.
Kra.mhald á 3. sííls.
25 þús. tonn af
þorski og karfa
UNABNFAREÐ hatfa farið
íram í Reykjavík samningavið
ræður mílli íslenzkra og sov-
ézkra aðila um sölu á freðíiski
til Sovétríkjanna, innan samn-
ings þess, sem gerður var í
september 1956, en sá samning-
ur var gerður til þriggja ára
og gerir ráð fyrir 32.000 smál.
af freðtfi skiá ári.
Gengið hetfir nú verið frá
samningum um sölu á 25.000
smál. af þorskí og karfa, er af-
greiðast skal á þessu ári.
Auk þess hatfa íslendingar
heimild til að auka það magn
uim allt að 7.000 smál. siðar á
árinu.
Skilmálar alljr eru hinir
sömu í þessuan samningi og ver
ið hefir undanfarið.
fsrgið famar allar saragcngur
Fregn til Alþýðublaðsins. DÁLVlK í gær.
HABDINDAKAFLINN, sem nú gengur yíir Norðurland,
er ci’iíi sá versti og lengsti, sem mcnn muna eftir hér á Dal-
vík. Ganga sífelldar stórhíðar viku eftir viku, og má segja, að
svo hafi verið' frá því í desember.
Bætists stöðugt við fannfengið
og eru nú allar samgöngur á
landi stöðvaðar. Bera menn nú
ekkj við lengur að reyna að
fara með trukka til Akureyrar.
Það var iengi reynt, en fyrir
niökkru strönduðu þeir á baka-
leið frá Akureyri og urðu bíl-
stjórarnir að ganga frá þeim á
miðri leið. Sitja þsir þar erm,
og er mjólkin síðan flutt á bát
um.
Oft hafa komið meiri frost-
hörkúr en nú, en harðindin eru
orðin svo langvinn, að íurðu
gegnir. Einstaka dagar eru af-
taka harðir, og einstaka sæmi-
legir, en annars stöðugar stór-
hríðar. — K. J.
ERFIÐIR FLUTNINGAB
í SKAGAFIRÐI.
Hofsós í gær: Hér ganga sí-
felldar stórhríðar og eru fann-
lög orðin geysiileg. Reynt er að
moka veginn til Sauðárkróks
einu sinni í viku, en hann verð
•■'ramhald á 2
Að sjálfsögðu voru lögin um
veðurstofuna sniðin með tilliti
til þess ástands, er þá var ríkj i
andi í þessum efnum. Síðan
hefur orðið örari þróun í veð-
urþjónustunni en á mörgum
öðrum sviðum. Starfsemi 'veð- ,
urstofunnar hetfur aukizt og!
breytzt án nýrrar lagasétning-
ar. T. d.. má geta þess, að í lög-
unum er ákveðið að tveir menn
skuli vera fastráðnir í þjónustu
stofnunarinnar! Þá hefur veð-
urathugunarstöðvum á sjó og
landi fjölgað mjög og öll vinná
aukizt til mikilla muna. |
Framhald á 2. síðu.
Handknaf tleikurinn:
Landsliðfn sigruðu
ÚRSLIT pressuleikjanna aó'
þau, að Iandsliðið sigraði í báð
Hálogalandi í gærkvöldi urðu
um flokkum. í karlaflolcki sigr
aði landsliðið með 33:24 (19:12 I
hálfleik), og í kvennaflokki sigr
aði landsliðið með 15:7 (8:1 í
hálfleik). — Leikirnir voru
skemmtilegir og áhorfendur
niar-gir.
FLOKKSSTJÓRNARFUNDUR Alþýðufiokksins Iiefst
á mogun kl. tvö í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. —
Flokksstjórnarfundir eru haldnir reglulega annaðhvert
ár á haustin — þegar ekki er flokksþing —, en að ósk
ýmissa fúlltrúa utan af laodi var fundinum frestað
þangað til nú. Alls eiga 52 fulltrúar sæti í flokksstjórn-
inni og hafa þeir verið boðaðir til fundar með súnskeyti.