Alþýðublaðið - 14.02.1958, Qupperneq 2
AlþýðublaSið
Föstudagur 14. febrúai' 1958
ííl bék ura
andvarnir Brela
London, fimmtudag. (NTB).
BIÍETAR fratnleiða nú kjarn
•orkusprengjur, sem hafa
sprengikiaft á við eina milljón
tonna af TNT sprengjuefni, og
afhenda lughernum slíkar
sprengjur, -egir t liinni hvítu
bók brezku stjórnarinnar mn
lamlvarnjr landsins. Jafnframt
er skýrt frá }>ví í bókinni, að
imnið sé að f jarstýrðum sprengi
íkeytum, er séu beiri en hin
nnerísku, og vinnan við kjarn-
oikukafbátinn haidí áíram írieð
aðstoð frá Bandaríkjamönnum.
Stjórnin hefur ákveðið að auka
laun nýlioa, er bjóða sig fram
til herþjónustu, þegar herskyld
an verður lögð niður fyrir árs-
hyrjun 1982.
•Hví'ta bókin leggur áherziu
é þróun, sem ríkir í landvarna-
mláluim Breta — jafnvel í út-
gjöldum til landvarna, samtím-
:ts því, að fj'öldi hermanna lækk
ar úr 606.00 í marz 1959 í 375.
Alþýðuílok
2. KVÖLD yfirstandandi keppni í félagsvist, verður í
Iðnó í kvöld k!. 8.30. Fyrir utan heildarverðlaun f aðalkeppn-
inni eru veitt góð verðlaun l'yrir hvert kv.öld. 4 síðasta spila-
kvöldi var húsfyllir, og má vænta fjölmennis næst.
Guðmundur í. Guðmundsson utanríkismálaráðherra flyt-
ur ávarp.
Aiþýðuflokksfóik er hvatt fil að fjölmenna og rnæta
tímalega — Mætum véi. Hveijum aðra til að koma.
f
Jtíí
bis
•m
ái
sr. Ek
imm
,v. ‘i ho-1
Ósamkomulag milli vinstri manna og kommúnista á
Kýpur um aðferðir.
Aþenu og London, fimmtud.
SIR HUGH FOOD, Sands-
stjóri Breta á Kýpur, átti í dag
viðtal við Makarios erkibiskup,
leiðtoga þeirra manna á Kýpur,
hagsári nema 1420 miUjonum
pimda. en þnátt fyrir rnikla
fækkun í hernum lækka útgjöld
in ekki nema um tvær tnilljón-
ir punda. Þetta þýðir, að' land
’/arnid Breta verða dýrari
vegna tækniiþróunar í hermái-
um. í bókinni segir, að vel
.gangi starfið við að framleiða
sjélfdrifnar sprfengjur.
000 í dfesember 1962. Utgjöld | sem vilja samelniagá' við Grikk
íil hermáía á yfirstandandi fjar ]a„d. Þetta var fyrsta viðtalið,
sein Makurios hefui* átt við hátl
settann brezk/n frlJíi'úa, síðan
hann kom úr átleg'ðinni á
Seycheiies-eyju íi fyrir tveim
árum. Samtalið, sem fram fór
í Aþenu, skapaSi mikla eftir-
væntingu meðal Gríkkja, en
landsstjórinn neitaði eftir við-
taliö, að komið heifði tdl mála
að leyfa Maka.-iosi að fara aft-
ur tii Kýpur, eins og Grikkir
krefjast.
Landsstjórinn lagði áherzlu
á, að samtalið stæði í engu sam
bandi við viðræður Selwyn
Lloyds við fulltrúa grísku
stjórnarinnar um KýpurmáMð,
sem staðið haía undanfarna
daga.
Seiwyn Lloyd kom heim aft-
ur til Lundúna í dag, og segja
góðar heimiMir, að hann muni
ræða við Maemillan forsætis-
er hann kemur heim
Framlialíl aí 1. siðu.
FLUGÞJÖNUSTAN.
Þ:á byggist flugumferS yfir
” Atiantshal' og' innanalnds á
-njónustu veð urs tof unnar. Er
“ því sýniiegt, að starfssvið stofn
'unárinnar hefur fært mjög út
♦kvfarnar -og ljóst, að brýn
“'naiðsyn er jjýrrár lagasetning- 1 ^áSherra
ar. lítanríkisnáðfaerra fékk því * morgun úr ferð sinni til sam
Þórð EyjóJfsson hæstaréttar- j vei’bsiandanna. Sömu aðilar
dómara til að semja frumvarp telja, að Bretar ntuni m&ð samn
það, er nú liggur fyrir Albingi. j iogaviðræðum v.ið Gxi-kki og
og hafði samráð um það við for ýýIJV*> bvern fynr sig, reyna
stjóra veðurstofunnar, svo og að finna lausn á Kýpurm'álixra.
við veðurfræðinga á ýmsum Munu aSrar viðræður nauðsvn
sviðum. Frumvarpið er í emú
óg öllu byggt á þeirri þörf, sem
starfsemi Veðurstofu íslands
kreí'ur, og óhjákvæmilegt er,
að nauðsynl'eg sé í náin.ni frarn
tíð. Að áliti sérfróðra manna
fullnægir frumvarþið þeim skil-
yrð'um að fuliu, sem gera verð-
ur til nýtízku veðurstofa. Þetta
eru aðalatriðin í framsöguræðu
Guðmundar í. Guðmundssonar
um frumvarp um Veðnrstofu ís
lands I neðri deiM Alþingis í
gær. — Var frumvarpinu vísað
tíl' 2. umræðu og AHs'herjár-
nefntiar.
legar, áður en vænta má yfir-
Framhald af 1. síðu.
ur jafnharðan ófær aftur, svo
að MMært er til baka. I fýrra-
dag var mokað og komst bíliinn
með mjóikina til Sáuö'órkróks
ro.eð því að fyigja í kjöifar ýt-
unnar. Á bakaleiðinni strand-
aði hann, og situr þar enn. —
Óþægindi er með flutninga, t. d.
er aiit að verða olíulaust, en
margir nota hráoiíu ti-1 upphit-
una r.
hjá lín
frá Reykjavík
afla veS
LITIL veiði hefur verið hjá Reykjavákmbátum það sem
crf er vertíðar neráa hjá útilcgubáuim, en þeir fiska ágætlega.
Leggja þeir Jinur sínax- 40—50 mííur vestur af Snæfelisnesi og
ern 4—(i daga í róðri.
Ú'tilfegubátarnir sem ailir eru
um eða yfir 100 tonn fiska að
•neðaltaii 40—50 tonn í fóðri,
er aflínn að mestu þorskur. —
Þfeggja þeir allir afla 'sirin í
frys'tihús.
• Bæði línu- og netaveiða'r
hafa brugðist hjá minni bat-
um, en vonast er eftir netafiski
á næstunni þar sem- loönuganga
er að byrja. Nokkrir hinna
stnærri báta eru að búa sig und
ir að fara til Eyja á handfæra-
veiðar. — Lítil atvinna er í
frystihúsum í Beykjavík.
lýsinga um, hvernig þetta starf
genguh
Fréttir frá Níeosia í dag,
benda ti'l, að ósamkomulag sé
meðal vinstri manna um hvern
ig bezt sé að koma fram kröf-
unni fíifli sjálfsákvörðunarrétt.
Nýr* félagsskapur, sem kallar
sig' vinstrisinnaða föðurlands-
vini, sfendi í dag út flugrit, þar
sem kommúni stafI okkurinn er
sákaður urn að hafa svikið frels
ishreyfinguna. Þessf nýi félags
skapur styður EOKA og afstöðu
Mafcariosar erkibiskups, segir í
flugritinu,
sSarf$s?8í!
Sérsiök áherzla lögð a að þjáiía íslenzka starísmenii
í þeim greinum, sem lúta að gerð flugvalla.
MIÐVIKUDAGíNN 12. þ. m. fara 18 fslendingar tií
Bandaríkianna til þess að njóta þar sérstakrar þjálfunar í
starfsgreinum símtm á vegum Alþjóðt'.samvinnu -■.tcfaunar
Bandaríkjanna. Af þessum 18 nxönnum eru 10 vélamenn á
krönum og véiskófium, 3 eru múrarar og 5 rafvirkjar. Þamr
29. f. m. fóru © rai'suðumenn utan sömu erinda.
Framhaíd af 1. slftu.
gjaida til flotans verður sagt
upp mönnum við skipasmíða-
stöð' flotans i Stokkhólmi, —
Verður þar sagt upp 200 manns
á næstu mánuðum ®g er jafn-
vel gert ráð fyrir a'ð 400 nianns
verði látin fara, segir Express-
en í dag. Opinberlega er ekk-
ert I'átið uppi um, hyað á að
gerast, Sennilegt er, að ýmsar
verksmiðjur verði að dvaga sám
axi seglin vegna minni kaxxp-
máttar fiotaus,
Ef til vill verðm- ástandið þó
alvarlegast í timburiðnaðinum,
þar sem taliö er, að helmingur
þein’a 9000 manna. sem starfa
við timburiðnað í Norbotten,
vferði atvinnulausir í febrúar og
marz. Fyrir m'ánuði voru 60.000 •
atvinnlausir í Svíþjóð.
Þessar námsferðir eru þátt-
Ur í áætlun sem tækniþjálfun,
, sem AlþjóSasamvinnustofnun-
in hefir haft á prjónunum um
árabil, og sem mörg lönd njóta
góðs af. Að því er íslandi við-
víkur leggja Bandaríkin sér-
staka áherzlu á að standa við
skuMbindingar sínar um að
þjálfa ísleh'dinga í ýmsum
greinum, sem snerta bjrggingu
og' rekstúr flugvalla, með þao
fyrir augum, að íslendingar geti
tekið við sem flestum störíum
á Keflavíkurflugvelli, sem áð-
ur hefur þurft sérmenntaða út-
Jendinga tii að annast. Ao sjáif
sögðu njóta önnur svið þjóð-
láfsins góðs af þeirri þekkingu
sem þannig' aflast. Margir
þeirra, sem notið hafa þiálfun-
ar á ýmsum sviðum, hygginga-
iðnaðar 'með tilliti til fram-
kvæmda á Keflavíkurflugvelii,
starfa nú við aðrar framkvæmd
ir í landinu. Sömuleiðis eru
margir stai’fsmenn Fiugmáia-
stjórnarinnar, sem notið hafa
þjáliunar á veg'um Aiþjóðasam
vinnustofnunarinnar, slari’andi
annars staðar í flugþjónustumii
en á KeflaMkurflugvelii.
f ÝMSUM GREINUM.
En meiri'hluti þeirrar starfs-
þjálfunar, sem Alþjóðasíofnun
in hefur booið ísliendingum til,
er þó með öllu óskylt fiugvaila-
rekstri og flusvailagerð. Þann-
ig hafa íslendingai’ faríð til
Bandaríkjanna og annarra
landa á vegum stofnunarinnar
til að kynna sér m. a. kennsiu-
mál, eldvarnir, miolku-riðn-
fræði, landbúnaðarmál, fiski-
rannsóknir, notkun geislavirkra
efna og nýjungar í verzlunar-
háttum og ski'ifid-oíustjórn. —
Einnig hafa verið s°ndir hing-
að til lands ýmsir sérfræðingar,
til að Jeiðbeina um hin marg-
víslegustu tæknileg vicfangs-
efni.
FERÐIRNAR REYNAST
VEL,
Veturinn 1954—1955 fengu
íslienzkir Aðaijverktakar s, í.
tækifæri til að senda allmarga
starAmenn til þjálfunar í
Bandaríkjunum. Eru margir
þeirra enn starfandi hjá féiag-
inu, en aðrir starfa við aðrar
framkvæmdir af líku tagi. —<
Reyndust ferðir þessara þáít-
takendum og atvinnr.vei íenr 1 -
um þeirra mjög nytsamlegar.
Alþj óðasamvi nnustofeun in
hefur nú aftur boðið íslenkkum
Aðalverktökum. s. f. ao senda.
menn til Bandarikjanna iil
þjálfunar í starfsgreinum sín-
um, Hefur félagið valið tiL
feröarinnar 24 œenn í þ • :.im
starfsgreinum, sem fyrr geúny
og eru þeir flestir starfandi •. ;ð
framkvæmdi þær sem félugiðí
annast. á Keflavíkurflugye: I i.
!
2—3 MÁNAÐA F.EEÐALÚG,,
Rafsuðumennirnir fi-rmi.. er
íyrst fóru utan, dvelja rú ,i
Cieverland, þar sem þeir ertt
þjálfaðir og þeim kynntai- -yj-
ungar í rafsuðu og ski. J. urn.
greinum hjá þekktu fyri' . :x:kí
á því svi-ði. Munu þeir d elja:.
þar um tveggja mánaf • sk vð,.
Vélamennirnir murm e'.múg
heirnsækja ýmsa þekkta • n»
‘ lelðendur þungra vinixuv; >. og)
kyi.nast meðferð og vii ;:dí
vélanna og ýmsum nýjuny. a.
Múrararnir m-unu eirkumt
kymia sér flísalagnir aí v:nsu
tagi við kunnan verkná:i . r óiaí
. í Detroit.
| Rafvirkjarnir munu i'clm*.
sækja ýmis fyrirtæki, se'r vni
ieiða sjálfvirk stjórnta . af'
ýmsu tagi, allt írá cinf'..iúm:
hita- og þrýstistillum up i i hin
' fJóknustu sjálfvh’k rafmagns-
kerfi.
| Auk þessa mun lögð áb n zla
á, að þátttakendur íái tæki ;'ærj.
til að kynna sér slýsaVárnir,
verkstjórn og verkaiýðsmál. —*•
Einnig munu þeir ferðasí, iais-
vert um Bandaríikin og ky niast
landí og þjóð.
Ferðin mun taka 2—3 ,:an»
uði.
Dagskráin í dag;
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
18.30 Börn fára í heimsókn til
naerkra mamia (Leiðsögumað
ur; Guðmundur M. Þorláks-
son kennari),
18.55 Framburðarkennsla í
esperanto.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mól (Árni Böðv-
arsson kand. mag.>.
20.35 Erinái; Frá Rúmeníu —-
(Ma.gnús Á. Árnason listmál-
ari).
2Ö.-55 Kórsöngur: Útvarpskörinn
syngur lög eítir erlend tón-
skáld; Róbert A. Ottóssón
stjöi’nar (plötur),
21.30 Útvarpssagan: „Sóion
íslandus" eftir Davíð Stefáns
scn frá Fagraskógi; VI. (Þor-
steinn Ö. Stephensen)
22,00: Fréttir.
22.10 Passíusáimur (11),
22.20 Erindi: Ítalski myndhöggv
ariifn Aiitónío Canova, eftir
Eggert Stefánsson söngvara
(Andrés Björnsson flytur).
22.35 Sinfónískir tónieikar:
Si-nfóníuhlj ómsveit íslarids
leikur. (Stjórnandi P.óbert A.
Gttósson. (Hijccr. á tónlcik-
um i Þjóöleikiiúsinu 0. þ. m.).
23.10 Dagskrárlok.
Ðagskráln á morgun:
12.50 Óskalög sjúlciinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14.00 Laugardagslögin.
16.00 Fréttir.
16.30 Endurtekið efnii
17.15 Skákþáttur (•Guðrn.' Ar;;*
laugsson). — Tónleikar.
18.00 Tómstundaþátíur B'arna og j
ungKnga (Jón PálrzoB ). •
18.30 Útvarpssaga barnanna: —
„Hanna Dóra’* eftir Stefán
Jórisson; IV. (Höfundur les).
18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleik-
ar af plötum fró hollanzka út-
varpinu í HriversKin.
20.00 Fróttir.
20.30 Tónleikar (plöíur).
20.45 Lfeikrit: „Útþrá“ eftir Jean
Jacques Bernard; Leikstjóri
og þýoandi; Valur Gíslason.
22.00 Fréttir.
22.10.Passíusálmur (1*2),
22.20 Danslög (plötur),
24.00 Dagskrárlok.
(Frh 1 sí
UNÐIR STJORN NATO?
í sambandi við Biz-erte sagði
Bourguiba,, að Túnisbúar væru:
reiðubúnir til að fara í stríð, e£
Frakkar reyndu að rjúfa hafn-
arbannið. Vegna þýðingar þeirr
ar, sem hcfnin hefði fyrii i arn.
ir hins frjálsa heims, væri hann.
þó reiðubúinn til vidiæðna um;
að setja höfnina í Bizerte und
ir stjórn NATO.
Skipstjórinn.á ítaJska t'. ar-
anum Marika segir, að s ;ið
hafi veriu á skip sift. er bá|S
sigldi framhjú. Bizerte á r nu
dagskvöld. Sjást göt á s3;:ps*»
hiiðinni eftir bys.sukúlurn;: .
Frakkar mctmælíu í. dag botb
vísun þeirra Frakka, sem buia
á landamáerasvæðinU' millii.
Túnis og Algier. Parísarblö )ia
ræða enn mikið urri afleiðingai?
Túni'smálsiris innanlands og
utan. Ú