Alþýðublaðið - 14.02.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 14.02.1958, Qupperneq 3
Föstudagur 14, febrúar 1958 A 1 þ ý 8 u b 1 a 8 I 6 S —\ ■■ Aíþýöubloöió Otgeíandi. Aipyöufiokkurinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsinga st j ór i: Emilia Samúelsdóttir. Ritstjórnarsímar: 14901 o-g 1490 2. Auglýsingasími: 14 9 0 6. Afgreiðsluslmi: 14 9 0 0. Aðsetur: Alþýðuhúslð. Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10. Brosað í atisturátt NÚ lætur Sj'átfstæðisflokkurinn í veðri vaka, að hlut- leysisksnning Bulganins eigi mikið erindi við í'slend- inga, en Hermann Jónasson vísaðí henni á bug í bréfi sínu eins og kunnugt er. Þair aðilar íslenzkra stj órnmála, siem þótzt haifa andiyígastir Rússum, brosa allt í einu breitt í auisturátt. Hvað kemur til? Er þetta alvara eða hvað? Hingað til hafur ekliert fram kotmið um stefnubreyt ingu Sjélfstæðismanna í utanríkismálum. Þvert á móti. En bréf Hermanns Jónassonar til Bulganins vekur þeim þó von, að unnt muni að ala á ósamlyndi stjórnarflokkanna. Alþýðubandalagið aðhyllist aðra stefnu í utanríkismólum en Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn. Sjiálfstæð ismenn hafa farið hörðuim orðum um stefnu Alþýðubanda lagsin.s í bsssu efni, taiið hana ólábyrga og þjóðhættulega. En nú gafa þéir Möskvukommúnistunum íslenzku undir fótinn.í því skyni að reyna að spiila samstarfi stjórnar- flokkanna. Færi ekki vel á því, að Ólafur Thors og Bjarni Benie- diktsson lýstu því vfir, að þeir séu reiðubúnh að taka höndum saman við kommúnista um framkvæmd þeirrar utanríkisstefna, sem Bulganin og félagar hans í Kreml hafa velþóknun ó? Staérsti flokkur landsins á ekki að með- höndia utanríkismélin með' þeim hætti, sem Sjélfstæðis- mlenn nú gejra,- Hann hlýtúr að vita hvað hann vill og það á hann að segja þjóðinni afdráttarlaust. Óskar SjálfstæðiS flokkurin.n þess. að taka höndum saman við komimúnista undir verkstjórn Bulganins? Með því móti getur hann ef*® til vill buiidið enda á núverandi stjórnarsamivinnu. En til þess munu Ólafúr og Bjarni verða að dansa við Brynjólf Bjarnason og Einar Olgeirsson í næstu alþingiskosningum. iÞetta vill þióðin flá að vita. Og þetta á hún skilyrðte- . laulst að fó að vita. Viðhorfin í Bretlandi FRAM hafa farið aukakosningar á Bretlandi, og lauk þeiim með glæsilegum sigri Alþýðuílokksins. Sanna þær enn á ný, að íhaldsmenn standi svo höllum fæti þar í landi, , að valdaskeiði. þeirra hlióti að liúka v.ið næstu þingkosn- ingar. Ailir, sem fylgjast með viðhonfu.m brezkra stjórn- ‘ mála, munu ganga aö því nokkurn veginn vísu, að Alþýöu flokkurinn sigri í næstu viðureign. Þau úrslit kunna að hatfa mikil állirif utan Bretiands og setja sinn s.vip á heims stjórnmélin. Fulltrúar jafnaðarstefnunnar reyna að vera þriðja afl ið í hejminum í dag. Hiutverk þeirra er að leggja grund völT að varaniegum fri.ði og bættri samfoúð þióðanna, er sannist í verki. Nú fraista þeir þessa í umboði smáríkja, og' Norðuríandaiþjóðirnar koma mjög við þá sögu. Þessi að staða- jafnaðarmanna hlyti að eflast ,mjög við valdatöku Ai.þýðuflokksins í Bretlandi. Þeir eru vel til forUstu fallnir um ný.ja stefnu í heimsstiórnmálunum. Þeim var það að þakka, að milljónaþjóðir í nýiendunum öðluðust frelsi og sjélfstæði. Engum sanngjörnum. manni dettur í hug að ætla bnezkum iafnaðarmönnum árésarvilja eða styrjaldár undirbúning. Heimurinn getur trevst þeim. Sigurhorfur Alþýðuflokksins í Bretlandi skipta íslend inga mikiu máli. Við erum smáþjóð, og framtið okkar er kannski undir því komin, að þriðja afl jatfnaðarmanna mlegi sín mikils í veraldarsögu samtíðarinnar. Þess vegna fylgjumst við af athyglj með stjórnmélaviðburðunum í Bretland-i, því að þaðan er fulltingis o,g forustu að vænta. Slíks er ærin þörf í heiimi, sem á sér enga ósk æðrí en draumurinn um frið verði að veruleika, en hefur dauðann og tortíminguna í farangri sínum. AlþýSublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrifenöa í þessum hveríum: SLaugavcgi. . VogaJiverfi I Talið við afgreiðsiuna - Sími 14900 ÍliiíÍii: : ■ ' t. ’ ’ •• • líliii ■ ■ . - - I ónef og leidir r SUNNARLEGA í Nýju- Mexikó, einu af syðstu ríkj- um Bandaríkjanna, er sér- kennileg dalkvos eða slétta fjöllum íukt á alla vegu. Nefn ist hún Tularosa kvos. Hún er víða um þrjátíu mílur á breidd og miklu lengri en hún er breið. Vestan hennar eru San Andresfjöll, en í austri Sacramentofjöll. Stofnaður hefur verið þjóðgarður í kvos þessari, og sækir þangað mik- ill fjöldi ferðamanna árlega. Orsök þess, að stofnaður var þarna þjóðgarður er sú, að stórir flákar kvosarinnar eru huldir örfínum og silkimjúk- um hvítum sandi, og ber stað urinn nafn þar af og nefnist Hvítu sandar. STÆRSTI GIPSSANDUR HEIMSINS. ur botninn á kvosinni, er ör- fínt giptduft. Hann liggur þarna í stórum sköflum og haugum, skafinn í gára og rák ir af golunni. Magnið er óskap legt, þó að sandlagið sé ekki sérlega þvkkt. Hvergi í heim- inum er eins mikið af gips- sandi saman komið og þarna Töluvert er þó í Utah og einn- ig í Ástralíu, en þarna í Tula- rosa kvosinni þekur sandur- inn 275 fermílur og ef öllu sandmagninu ætti að skipa á bíla samtímis þyrfti 214 mill- jónir vörubíia, en þeir mynda svo langa lest, að hún næði 57 sinnum umhverfis jörðina. GRUNNT Á VATNI. Það þarf ekki að grafa néma örlítið ofan í sandinn sums staðar til þess að komast ofan í vatn. En gipsið leysist upp i vatni, svo að það er heldur um of steinefnaríkt og óhæft drykkjarvatn. Sandurinn hef- ur líka safnazt saman í kvos- inni með því móti, að rigning- arvatn og leysingar iírífa með sér. uppleyst gipsið úr fjöll- unum í kring, en kvosin er afrennslislaus eins og Dauða- hafið, og allt gipsið setzt því að á botninum. Bergið í fjöll unum í kring er gert úr set- lögum. Enn er stöðuvatn í kvosinni, en það er mjög lítið miðað við stærð kvosarinnar. Heitir vatnið Lucero vatn og liggur vestur undir fjallshlíð unum, einmitt þar sem þjóð- garðurinn er. MARGT BER FYRIR AUGU. Þjóðgarðurinn var stofnað- ur 1933, og nær hann aðeins yfir um þriðjung af gipseyði- Framhald á J). síðu. Þessi hvíti sandur, sem þek Q Ufan ur heimi ) HINN 10 febrúar lýstu nokkrir 'stjórnarandstæðingar og skæruliðar ytfir stofnun hin „Frjálsa iýðveldis Indó nesíu“. Atburðir síðustu viku benda til þess, að hinni hálf kommúnistísku rikisstjórn Sókarnós hafi verið steypt, meðan hann var á ferðalagi um Asíulöndin og að Warúma öfursti, hernaðanfulltrúi Indó nesí.u í Peking, hafi s.l. föstu dag afhent stjórninni í Dja karta úrslitakosti, þar sem þess er krafizt að Sókarno skipi Mohammeð Hatta for sætisráðiherra og banni kcmm únistaflokk landsins. Engin svör virðast hafa komið frá Sókarno, og samkvæmt út- varpsfréttum frá Hollatidi bendir margt til, að allar evjar í Indónesíska hafinu hafi Jýst yfir sjélfstæði sínu, en bar- dagar eru enn í fulfum gangi á Sumatra ög á Syðri Mol- ukkaeyjunum. Uppreisnir hafa verið tiðar í Indónesíu uindanfarin ár. Lýð veldi Molukkaeyja hefur í rauninni alltaf verið til og er varla hægt að saka það uim „uppreisn“. Lingad j atiráðs tef nan, sem haldin var að írumkvæði Sam einuðu þjóðanna 1947, ákvað um; stofnun „Bandaríkja Indó nesíu“, samsett úr mörguim ríkjum, sem voru einráð um eigin málefni. Hið Malayiska heiti Lýðveldisins er R. I. S., Republik Indónesia Serikat. Enda þótt „höfuðborg“ lýð- veldisins væri Djakarta, fóru fliest rí’kin sínu fram í innan ríkismáium og voru blynnt Hollendingum, enda. var • mik ill skortur á tæknifræðingum, fjármálasérfræðingum og landibúnaðarráðunautum. Að eins á Java braust út óviid á útlendingum, ekki aðeins Hoi- lendingum, heldur einnig hvit um mönnum yfirleitt. Hoi lend ingar sættu ægilegri nieðferð, og eftir að nokkrir Indónesísk ir hermenn ristu þuhgaða konu á hol, til þess að sjá hvor Ihún bæri dreng eða stúlku undir beltí, misstu Hol lendingar alla trú á því, að um friðsamlega sambúð gæti veriö að ræða. Fyrrverandi kafteinn í hollenzka hernum, ákvað að hefja baráttu gegn Indónesíumönnum og sýna þeim fram. á að þeim leyfðist ekki' óhefnt að halda áfram að fremja glæpi á hollenzkum al menningi. Kaftinn þessi, Westerling að natfni, vakti Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.