Alþýðublaðið - 14.02.1958, Page 4
4
A1 þ ý 3 n b 1 a 3 1 8
Föstudagur 14. febrúar 1958
vgrrvAA/eu* Mesws
MÖNNUM VERÐUR tíðrætt
um það, 'að enn ein sönnunin
i'yrir því hverjir það séu, sem
raunverulega ráði yfir blaði
kommúnista Þjóðviljanum, hafi
íengist þegar afstaða blaðsins
varð ljós til bréfs þess, sem tfler
jnann Jónasson forsætisráðherra
skrifaði Bulganin fyrir nokkr-
um dögum. iÞá réðist Þjóðvilj-
inn iá iHermann Jónasson, sem
svaraði bréfi hins rússneska
■páfa eins og íslenzka þjóðin
hiaut ®ð hafa svarað og eins og
allir lýræðissinnar vilja að svar
ið væri.
BLAWlf) TÚLKAR einstreng-
ingslega rússneskan vilja, rúss-
sxeskan áróður. Ef nokkur hefur
verið (í vafa um ixið raunveru-
lega hlutverk blaðsins og þeirr
ar iklíku isem því stjórnar, þá
þui’fa þeir ekki framar öö vex’a
í neinum vafa urn það.
1»AÐ ER stórfurðulégt að Al-
joýðubandalagið sem lxeiid skuli
v/ilja gera sig samábyrgt þessari
stefnu. En sú er raunin. Þó lilý:
ur öllum sæmilegum leiðandi
mönnum þess að vera það ljóst
að meðan þessi stefna isetur svip
á bandalagið, þá er ekki að
vænta neina raunverulegs ár-
angurs af starfi þess og baráttu
EINS OG ÉG HEF 'áður sagt,
er kommúnisminh líkið í lest-
Skjölin lögð á borðið
Stefnan, sem ræður.
Kosið á milli austurs og
vesturs.
íslenzkur texti í kvik-
myndum hjá Austurbæj-
arbói.
inni hjá Alþýðubandalaginu og
verk&lýðshreýfi ngunni og raun-
ar allri vinstri hreyíingu í tand.
inu. Meðan siglt ier með þetta
lík verður ekki neimx raúxx-
verulegur áraragur af starfinu.
Það veldur þvi að þúsundir kjós
exxda í lándinu ganga að kjor-
borði í þeirri trú, áð þeir séu
að kjósa nxilli austurs og vest-
urs, Þetta er 'að vísu röng skoð-
un, þegar um er að ræða
vinistri 'hreyJingu í heild, en
það haggar ekki þeirri stað-
reynd, að þannig. líta mjög marg
ir ikjósendur á xnálið.
AUSTURBJÆARBÍÓ hefur
tékið upp þá nýjunga að láta
setja íslenzkan texta í ameríska
kvikmynd, sem nú er sýnd í
kvikmyndahúsinu. Svo hittist á
að hér er um vel gerða saka-
málakviknxynd að ræða með
rnikkx tali — og er textinn því
til nxikillar skýringar á efni
myndariixnar. Ef til vill finnst
einstaka gesti að of hratt sé
sýnt þegar textinn er á tjald-
inu, exx það virðist hins vegar
eðlilegur hraði kvikmyndarinn
ar.
KVIKMYNDAHÚSIÐ lætur
hverjum aðgöngumiða fylgja at
kvæðaseðill og eru gestir beðn
ir að isegja til urn það hvort
þeir heldur vilja hafa íslenzkan
texta eða ekki, eða livort þeim
istandi á sama. Kvikfnyndin hef
ur' verið. jsýnd..undanfarin þrjú
kvöid við mikla aðsókn og
muixu langflestir gestaniia hafa
óskað éfitr því að íslenzkur
texti sé á myndunum.
KVÍKMYNDAHÚSIö lætur
þess getið á atkvæðaseölinum,
að ef gestir vilja yfirieitt helzt
að íextinn sé, þá muhi það ráð
ast í þá íxýbreytni að láta setja
texta í myndmxar. — Lengi und
anfarið: hefur verið unx þetta
margar raddir h
unx það
þurfi að vera í öllum myndum.
Ef til vili hyllir nú undir það,
að sú von rætist.
Framluild af 5. síðu. ,leyti. Þessa mættu þeir Jtninn-
Það.liggur því í augum uppijast, sem leggja mikið upp úr
að þegar lögð var fram visinda niðurstöðum .Haagdómsins árið
. itgerð, sem átti að afsanna j 1933, þegar Norðmenn gerðu
ítxessar fullyrðingar þeirra, og
Ixun þar að auki lögð fanx til
doktorsgi’áðuprófs, við þeirra
eigin háskóla, mundi verða rek
kröfu til Austur-Grænlands, og
dómurinn dæmdi þá ki’öfu ó-
löglega. Ég kem að því síðar,
en vil aðeins bæta við að er-
ið upp mikið „Ramakvein“. Það lendis mun á þeim arum oftast
stóð heldur ekki á því. Það var, hafa verið litið á Dani sem yf-
unyndað heilt samsæri á rnilli (irráðaþjóð íslendinga, þótt við
Stór-Norðmanna og Stói’-Dana ’vildum ekki viöurkenna að svb
og nokkurra íslenzkra þjóna í
ÐanmÖrku, til að vinna móti
því að hann næði doktorsgráð-
unni.
Mörg blöð og timarit fluttu
hatrammar árásargreinar á
á þetta verk hans. En honum
voru hins vegar flest blöðin
lokuð til andsvara.
En þrátt fyrir allan þennan
bægslagang urðu hinir hálærðu
próíessorar að beygja sig fyrir
staði’eyndunum. Bókin var tek-
in gild af hinum virðulega
Óslóarháskóla, Jón Dúason var
viðurkenndur doktor fyrir kenn
sngar sínar um að íslendingar
hefðu fundið og numið Græn-
iand og stofnað þar nýlendu,
'sem þeir hefðu lagalega rétt
til, enn þann dag í da.e'. Og kon
atígur Dana hefði öðlazt sinn
létt þar sem konungur íslend-
jnga, og hefði hánn ennþá i
.fcrafti þess að hann var konung
xir Islendinga
En doktorsprófið fór ft'am
áið 1928, en þá fóru Danir með
’utanríkismál íslands að mestu
væri. En dómurinn felldi þann
úrskurð, að þau landsyfirráð,
sem i fonxöld voru stofnuð yfir
Grænlandi, hefðu aldrei glat-
azt. Sennilega hefur enginn ís-
lendingur nokkurn tíma geng-
ið undir jafn erfitt doktors-
próf og dr. Jón Dúnason í þetta
sinn.
Hægri handar
AÐALFUNDUU Slysavarna
deildarinnar Iiigólí's í Re.vkja
vík samþykkti að skoia á al
þingi að íhug vel það mál,
íivol’t ekki sé rétt', að tekinn
verðj xipp hægri liandar ákst
ur hér á landi og það ákveð
íð í væntanlegu frumvarpi
íun ný umferðariög.
4.
Háttvirtir áheýrendur! Ég
ieyfi mér að halda því fx-am,
að enginn geti með sanni, svo
að mark sé á takandi, hrakið
Minningarorð:
Sigurður Péíursscn verkstjóri.
SÍÐASTLIÐINN föstudag
var kvaddur hér í dómkirkj-
unni Sigurður Pétursson verk
stjóri. Lík hans var siðan flutt
til Sauðárkróks og hefur nú
verið jarðsett þar.
Úr Skagafirði var hann ætt-
aður, þá sveit tók hann fram
yfir flestar oða allar aðrar og
þar halói hann valið sér hið
hinnsta hvílurúm,
iSigurður var fæddur 17.
febr., 1890 að Káíastööum í
Rípuhrepp i, sonur Péturs
Jónssonar og Jchönuu Jóixsdótt
ur en ólst upp til fermingarald
urs, að Áshildarholii í Borgar
sveit, Bftir það fór hann sjálf
ur að ala önn fyrir sér við sjó
róðra, í vegavinnu og við ýmsa 1
vinnu aðra sem til féll, eins
og títt var um unga menn í þá
daga. Hann kvæntist eftirlif-
andi bonu sinni Margréti
.Björnsdóttur 1920 og hófu þau gœtti þsss jafnan að vel vceri
.búskap að B'orgargerði í Borg- að því búið.
arsveic um það leyti. 1927 Oft völdust til starfa hjá hon
I fluttust þau til Sauðárkróks og um ungir nánxsmenn á sumr-
08 mf6e"sSzSv tSfi Þtt í 20 ár. « >á w um og JSÓtti held és Silum gutt
Sigurður farinn að stunda verk hjá honum að vera.
stjórn á sunnum og vera lang Skömmu eftlr að Sigurður
dvölum £riá heimilinu, sem kom til starfa hjá vitastjórn-
ekki samrýmdist hjúskapar- inni var tékið upp það nýmæli
störfum. 1948 fluttu þau hjón að reisa vitana, þar sem við
in svo til Reykjavíkur og attu varð komið, á hættustöðunima
þar heirna siðan. -j sjálfum, út í skerjum og eyj-
Sigurður Péturssen
mikíár kröfur til þess, eii
þessum orðurn mínunx ætla ég
hér á eftir að lesa fýrir ykkur
umsagnir nokkurra merkra
nxanna, sem látið hafa i ljósi
álit sitt um réttarstöðu Græn-
lands til íslands., Þrír þeir
f.yrstu eru heimsþekktir menn,
einmitt fyrir ritverk sín á þessu
sviði. Sá fyrsti þeii’ra er dr.
juris Ragnar Lundborg, sem
ísendingum ber að þekkja, en
ekki að gleynxa, því hann tók
upp mjög ákveðna afstöðu með
íslendingum í sjálfstæðisbar-
áttu þeirra.
Amxar e dr. juris. Vilhjálmur
Finsen, sem var bæði hæstarétt
ardómari í Kaupmannahöfn og
heiðursdoktor í lögum við Kaup
mannahafnarháskóla. En heirns
frægð hlaut hann fyrir frábær-
lega vandaða útgáfu á Grágás.
sem hann vann að frá 1852 til
1883 og fyrir framúrskarandi
mei’kar brauti’yðjendaritgerðir
um hið fonxa íslenzka þjóðveldi
í tíð Grágásar.
. Þriðji þessara heims-
Árið 1935 gerðist Sigurður
Pétursson starfsmaður vita-
'stjórnarinnar, fyrst sem verk
stjóri við byggingu hafnar-
mannvirkja, en 1936 byrjaði
hann á verkstjórn við vitabygg
ingar, og varð það síðan um
tveggja áratuga skeið, rúm-
lega, hans aðalstai'f og allt tii
uan, þar sem áður höfðu verið
taldir litlir möguleikar til
slíkra bygginga ög vitarnir
hafðir i landi með hættuhorn-
um fyrir hina varhugaverðu!
staði. Þetta er ákaflega eri'itt
verk og hættulegt. Ég nefni
t. d. Micfj arðarsker, Þormóðs-
sker, Selsker við Ófeigsfjörð,
ar er leið var að vinna við
byggingu vitans í Híöðusker-
um á Breiðdalsvík varð hann
skyndilega veikur og varð
að hætta störfum um langan
tíma, en virtist í haust vera
kominn yfir þetta að mestu.
Svo var þó ekki. Nú hné hann
niður allt í einu, þar sem hann
var staddur, og var örendur.
Eins og' að líkum lætur kinnt
ist ég Sigurði mjög vel, þar
sem hann starfaði í nánu sam-
handi viö mig nærri allan bann
tíma, sem hann var verkstjóri
vitamálaskrifstofunar. Ég hefi
þekktu manna er dr. jur. Svein kynnst mörgurn góðum verk-
, * , . , Hrólfssker Ketilhoðafles, Þrí-
mætti nefna. En í öllum þess-
um stöðum stóð Sigurður fyrir
björn Johnson, sem var bæði
hæstaréttardómari í Bandaríkj
unum og prófessor í lögum við
Illonisháskólann og hafði þar
það, að þessai staðreyndir séu ag auhi á hendi trúnaðarstöður
svo veigamiklar, að þær séu ó
hrekjanlegar. Þess vegna sé
heldu.r ekki hægt að taka skx’if
þeirra manna' hér heima, sem
ganga í þá átt að véfengja nið-
urstöður doktors Jóns Dúason-
ar, svo hátíðlega, að þau eigi
að vera eins konar dauðadóm-
ur á sókn olíkar íslendinga til
að levta réttar okkar. Og til
að fá úr því skorið, hver hann
í raun og veru ei'.
Ég hef ekki heldur hugsað
mér að biðjast neinnar afsök-
unar á þessum oi’ðxun mínum.
Mér er þvert á móti einkar
lúft að fá hér einstætt tækifæri
til að lýsa þessu yfir hér á þess
ari virðulegu samkomu. Ég tek
betta fram, bví að ég tel bað
vera helgustu skyldu hvers þess
manns, sem vill teljast sanixur
og góður íslendingur, að hann
haldi fram óbikað beim mál-
stað fóstui’jarðarinnar, sem
hann telur að sé réttur og
henni til ávinnings. Jafnvel
þótt það kunni að í'alla í mis-
jafnan jarðveg.
En til frekari rökstuðnings
fyrir Roosevelt forseta Banda
ríkjanna. Hann lauk því þrek-
virki að þýða alla Grágás yfir
á enska tungu áður en hann dó,
en hann er nú nýlátinn. Ég bið
háttvirta fundarmenn að taka
vel eft.ir því að allir þessir þrír
menn hafa það sameiginlegt,
að hafa stúderað þessar merku
fornheimildir, sem hafa að
geyma gögnin sem sanna rétt-
arstöðuna, en þær er að finna í
Grágás og Jónsbók. Þeirra um-
sagnir hljóta því að vera þung-
ar á metunum.
stjórum um ævina og nokkrum
ágætum, en fáum betri. H.ann
haíði til að bera flesta þá eig
inleika sem einn verkstjóri þarf
að hafa. Hann var fyrirhyggju
samur og þrauthugsaði vinnu-
brögðin og vinnuaðstöðuna áð
ur en hann hóf verkið. Harnx
var nákvæmur og samvizku-
sarnur, svo sem bezt varð á
kosið, og vék ekki frá þvi sem
fyrir var lagt þó að stundum
væri við mjög mikla örðug-
leika að etja. Hann var trúv
og hollur sínum húsbónda, og
væri betur að ríkissjóður ætti
marga starfsmenn með sama
hugsunafhætti og hann. Hann
var umhyggjusamur um starfs-
fólk sitt, gerði að vísu oft tals
Byggingarsamvinnufélag lcgreglu-
manna í Reykjavík
hefur til sölu 4ra hebergia íbúð á Miklubraut 84. íbúð-
in er á 1. hæð, 108 m-. Þeir félagsmenn, er neyta vilja
fokaupsréttar, sendi skrifiega umsókn til stjórnarinnar,
sonx gefur allar nánari upplýsingár, fyrir 24. þ. m.
Stjórixin.
vitabyggingum. Yfir rnörg þessí
sker gengur sjór í vondum veðr
um og við önnur getur lending
verið lítt mogulegt tímum sam
an. Þar varð að viðhafa ítrustu,
varkárni en þó að nota hverb
tækifæri sem gafst til vinnu-
Þetta tókst allt svo vel og
giftusamlega að aldrei varS
slys af — þó að stundum mun
aði nxjóu. —-
í öllu dagfari var Sigurðun
Jáskiptinn og hæglátur. Harm
var ekki orðmargur en tröli-
tryggur og vinfastur. Hami
lagði aldrei illt til neins, en
jafnan gott, þar sem hann hafði
einhver afekipti af. Hann var
líka .vinsæll maður. Hann.
þekkti landið, og sérstakliega
ströndina, betur en flestir aðrir
og unni því, en þó fæðingar-
sveitinni — Skagafirði — ttxest,
og þangað leitaði hann jafnan
til hvíldar og hressingar þegar
um slíkt var að ræða. Sígurður
tók, að minnsta kosti hin síðai’i
ár, ekki mikinn þátt í opinber
um málum, en hann fór þó
aldrei dult meö það hvar í
flokki hann var. Hann var jafn
aðarmaður af lífi og sál, þó að
hann flík.aði því ekki, Á meðan
hann var á Sauðárkrók; tók
hann þó virkan þátt í flokks
starfi og hafði jafnan mik’nn á
huga fyrir þeim' málum.
Sigurður Pétursson eignaðist
með konu sinni 4 mjög mann
vænleg og myndarleg börn.
Tvo syni, iðnaðarmenn, sem
búsettir eru í Reykjavík, og
son og dóttur búsett á Sauðár
króki. Þessi börn og eftirlif
andi kona, syrgja nú látinn föð
ur og maka. Og vitamálaskrif
stofan á á bak að sjá .einum
bezta star.fsmanni sínum,
Emil Jónsson. !