Alþýðublaðið - 14.02.1958, Page 6

Alþýðublaðið - 14.02.1958, Page 6
AlþýSoblaðiS Föstudagur 14. febrúar 1958 Sslenzk og erlend úrvaSslfóð — s s \ s I s s s ) s s s s s s ! $ s s s s s s eflsr Sfefán frá Hvííatfaf. ÞÉR KONUR með víðfaðma vængi og vonir, er djarfar blossa. Þér springið út og ilmið við ástir, faðmlög og kossa. Að lokum fölnar og feliur hver fjóla og anganreyr, en kyndlóð af kynslóð fæðist og kyssir, starfar og deyr. Þér konur, mig óskiptan eigið í ævinnar slysum óg láni. Ög yður hyllir mitt hjarta, þótt hár mitt íc*Ini og gráni. Ég breiði fagnandi út faðminn, sjá, fríður guðs heimur er ! Og ennþá er ilmur úr grasi og æska í hjarta mér. Þér konur, á eldblysum kveikið, er kveldsól að viði hnígur, svo reykelsisilmur og andakt frá ölturum mannanna stígur, unz lyfta sér vængjaðar verur í vorhvo'lfin töfrafríð. Og þetta er sannorð saga og söm frá ómunatíð. Þér konur, sem ungir vér unnum, í Sdens sóHríka lundi, þá urðum vér lconungar allir, en almúgagervið hrundi. Vér rísum með yður allir, sem elskum og verðum til, því listínni gefið þér lífið og lífinu sól og yl. Þér konur, sem hetjurnar hófuð rnót hækkandi sól og degi. Ug þakka yður feðranna framsókn og frarnann úr Austurvegi. Nú Ijómar sá orustuaðall við a'ldanna sjónarrönd. Þeir konungar elskuðu allir, sem unnu borgir og lönd. Þér leidduð hinn volduga og vísa að vizkunnar göfga brunni, — þér Zíons- sólbrenndu -dætur, er Salomó konungur unni. Og málminn fylltuð þér mildi, og musterið reis við yl. Og því loga Salomós söngvar, að Súlamít hans var til. Þér konur, sem hallirnar hækkið og hefjið mannanna sonu, hve Eysteins Lilia er innfjálg af ást hans til jarðneskrar konu. Þér hækkið vort andlega heiði, unz himnarnir opnir sjást. Hver dáð, sem maðurinn drýgir er draumur um konu ást. S N S s b s s s s s < s s * s s s s s s . s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ( s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S Guðmundur Jónsson á Kópsvainl: Síðari gœin 1. GREIN urn kjördæmamálið éftir séra Jónas Gíslason, Vík, sem hann nefndi:' Hugleiðing- ar um kjördæmaskipun á ís- landi, birtist í Morgunblaðinu í nóv. 1957 og í ísafold og Verði 20. nóv. 1957. Að ytra útliti eru tillögur sr. Jónasar mjög svipaðar tillög- um Gísla Jónssonar. Vill hann skipta landinu í 6 körsvæði með hlutfallskosningurn, á Reykjavík að vera eitt kjör- svæði með 15 þingmenn, og er bað þremur þingmönnum fleira en hjá Gísla, svo að meira sam- ræmi verður á milli þingmanna i tölu og kjósendatölu en hjá Gísla, en þó má hlutur sveit- anna teljast viðunandi. li Um ákvörðun þess, hvaða menn seu kosnir fyrir hvern Uokk, vi.l hann fara aiveg nýj- ar leiðir. Lýsir hann því þann- ig: „Á hverju kjörsvæði skal eigi bo-inn fram listi hvers flokks eins og venja er, þegar um hlutbundnar kosningar er að ræða, heldur skai hvarju kjörsvæði skipt í jafnmörg kjör dæmi og þingmenn viðkomandi kjörsvæðis eru margir. í hverju þessara kjördæma verður síð- an bormn fram einn frambjóð- andi fyrir hvern fiokk, sem þátt tekur x kosningunum, eins og tíðkast í einmenningskjördæm- um. Iljósendur hvers kjördæm- is ráöa um framboð flokks síns í kjordæminu eins og nú er. Kjörseðill hvers kjordærnis innan korsvæðisins mundi líkj ast kjörseðli þeim, sem nú tíðk ast í Reykjavík. Efst kæmu listaþókstafir og nöfn þeirra flokka, sem þáít tar.a í iiosn- íngunum. Neðan við hvern lista bókstaf kæmu nöfn allra fram bjóðenda hvers flokks á ö.lu kjörsvæð'inu. Efst væri n.íin frambjóðandans í viðkomandi k.jördæmi með stóru letri, síð- an kæmu nöfn hinna frambióð-, endanna í stafrófsröð. Hver kósandi gæti þá valið milli allra frambóðenda á kjörsvæðinu með því ao setja x framan við listabókstaf flokksins. Það at-' kvæði telst þá greitt frambjóð- anda flokksins í því kjördæmi. Þannig er kjóssnduxv. gefinn kostur á að velja annan fram- bjóðanda flokks síns, ef hann er ekki ánægður með frambjóð anda lokksins í kjördæminu. Atkvæði hans kemur flokknum eftir sem áður að fullu gagni. Þegar ákveða skal, hver eða hvei’jir af frambjóðendum hvers flokks hafi náð kosningu í viðkomandi kjördæmi, skal telja saman persónuatkvæði hans, þ. e. a. s. þau atkvæði, sem hann hefur fengið í kjör- dæmi bví. sem hann er hoðínn fram í, að viðbættuim atkvæð- um þeim, sem honum hafa ver- ið greidd annars staðar á kjör- svæðinu, sem hefur flest per- sónuatkvæði, verður þá 1. þing maður flokksins á því kjör- svæði. 2. þingmaður fíokksins verður sá maður, sem hefur hæstu hlutfallstölu greiddra at- kvæða, sem hann hefur fengið í því kjördæmi, sem hann er boðinn fraim í, en atkvæð- um hans úr öðrum kjör- dæmum sleppt. 3. þing- maður Æliokksms verður sá, sem næstflest hefur persónu- atkvæði. 4. þingmaður flokks- ins sá, sem næstflest hefur at- kvæði hlutfallslega í kjördæmi sínu. Og þannig áfram koll af kolli. Er hér sami háttur hafð- ur á sem nú tíðkast um úthlut- un uppbótarþingsæta. Hér er um að ræða millivcg milli einmenningskjördæma og stórra kjördæma með listakosn ingu. Breyting frá núy randi kiördæmaskintingu er tiltölu- lega minni en verða mundi ella. Öll gömlu kjördæmin hald ast utan þéttbýlisins við sunn- anverðan Faxaflóa, nema hvað skipta þarf tvímenningskjör- dæmunum. Iiin persónulegu tengsl milli frambjóðandans og kjósendanna í viðkomandi kjör drri halclast. Flokkavaldið veröur rninna en ef um lista- kosningu er að ræða, þar sem enginn kjósandi þarf að greiða atkvæði frambjóðanda flokks- ins. Enginn getur því knúið fram framboð ákveðinna rnanna gegn vilja þorra kjós- enda ei”s o'* UugsQnl°p'X væri. ef um lista væri að ræða, þar sem telia mætti öruggt, að beir, sem skipa efstu sætin, nái kosn ingu-“ B. Tillögur þessar virðast fljótt á litið ekki fráleitar, og er því b°zt að athuca vandlega, hvern ig þær reyndust í framkvæmd. Má taka Vesturlandskjörsvæði til dæmis og athuga, hver úr- slit yrðu þar samkvæmt þess- um tillögum. miðað við úrslit síðustu kosninga. Þar skal kiósa 9 bmgmenn í jafnmörg- um kjördæmum, þeim sömu og nú eru: 1. Borgarfj.sýsla 2630 kjós. 2. Mýrarsýsla 1065 — 3. Snæfellsnessýsla 1845 — I 4. Dalasýsla 703 — 5. Barðarstrandas. 1470 — 6. V.-ísafjarðarsýsla 1020 — 7. ísaförður 1476 — 8. N.-ísafjarðarsýsla 997 — 9. Strandasýsla 872 — Albýðuflokkurinn fékk 2433 atkv. og fengi 2 menn kiörna. Fi’amsóknarflokkurinn fékk 2286 atkv. og fengi 2 menn kjörna. Alþýðubandalagið fékk 1235 atkv. og fengi 1 mann kjör inn.. Sjálfstæðisílokkurinn fékk 4829 atkv. og fengi 4 menn k j örna. Þj óðvarnarf lokkurinn fekk 298 atkv., en fengi engan mann kjörinn. Þingmenn Alþýðuflokksins yrðu Benedikt Gröndal, Borg- arfjarðarsýslu, sem fékk 997 atkv. (landslistaatkvæoin eru meðtalin og er það gert alls staðar) og Pétur Pétursson, Snæfellsnessýslu, sem fékk 38 0% atkvæða. Þingmenn Framsóknarflokks ihs yrðu Sigurvin Eiharsson, Barðarstrandasýsla. sem fékk 553 atkv., og Hermann Jónas- son, Strandasýslu, sem fékk 56,2% atkv. Þingmaður Albýðubandalags ins yrði Pétur Ottesen, Borg- arfjarðarsýslu, sem fékk 287 atkv. Þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins yrðu Pétur Gttesen. Barg- arfjarðarsýslu, sem fékk 1070 atkv., Sigui’ður Bjarnason, Norður-ísafjarðarsýslu, sem fék'k 49,5% atkv., Sigurður Ágústspon, Snæfellsnessýslu, sem fékk 796 atkv. og Kjartan J. Jóhannsson, ísafirði, sem fékk 48 3 % atkv. Þegar þessi úrslit eru athug- uð. kemur í Ijós, að Borgar- fiarðarsýsla myndi fó 3 þing- menn, Snæfellsnessýsla 2 þing- menn, en Mýrassýla, Dalasýsla og Vestur-ísafjarðarsýsla enga þingmenn, og kemur hér fram býsna leiður galli á þessu kosn ingakerfi. Ef hin einstöku kjör- dæmi eigi að haldast, verða bau skilvrðislaust öll að fá þing menn kjörna. Væri hins vegar atkvæðafjöldinn alltaí látinn ráða en ekki hlutfallstölur í sumum tilfellum, myndu þing- xnannslausu kjördæmin vei’ða fjögur. Það virðist því litlu breyta að nota hlutfallstölur í eymun tilfellum, cg þr.ð veld- ur líka ósamræmi. einkum ef í slíkum tilfellum má ekki telja með persónuleg atkvæði utan kjöi’dæmisins. Til þess að öll kjördæmin hljóti þingmenn körna má revna há aðferð að láta pörsónu atkvæði alltaf ráða, innan kjör dæm;s eða utan, með beim fyr- irvara, að sama kjördæmi megi í-kki hlióta nema 1 þingmanh. Má útskýra þetta með eftirfar- andi töflu: Röð, þirgmaður, flokkur, kiördæmi 1. Pétur Ottesen, S., Borgarfj.sýsla 2. Pétur Pétursson, Alþ., Snæfel'sn.sýsla 3. Kjartan J. Jóhannsson, S. ísafj 4. S'g.urvin Emarsson, F., Barðastr.sýs1a 5. Sigurður Bjarnason, S., N.-ísafýsýsla 6. Strfngrímur Pálsson, Ab.. Strandasýslu 7. Fr.ðfirínur Ólafsson, Alþ., V.-ísafjarða 8. Pétur Gu’',narsson, S., Mýrasýs’a 9. Ásgeir Bjarnason, F., Dalasýsla HlutfaFs- Persónul. tala atkv. 4829 1070 l 2433 649 2414V2 660 2286 551 1609V2 440 1235 121 .rs. 121614 20 1207V4 416 1143 344 ( Fyi’sta sætið hlýtur Sjálf- stæðisflokkurinn, og þar sem hann fékk flest atkv. í Bcrgar- fjarðarsýslu, hlýtur Pótur Ottc sen það sæti. Annað sætið hlýt- ur Alþýðuílokkurinn, hann hl«ut að vísu mest fylgi í Borg arfjarðarsýslu en þar sem það kjördæmi er þegar foúið að fá þmgmann, verður Pétúr Pét- ursson, Snæfellsnessýslu fyrir Franrhald á 8. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.